Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. JÚLÍ 1979. 29 Ég þarf víst ekki að"^ ' segja henni það. — r Þessi rödd, þessi hljómfagri endurómur i.allar fram hjá mér hamingjusamari stundir. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Uppl. í síma 42644. Óskum eftir tvcim stúlkum, ekki yngri en 25 ára, i hálfdagsstarf (framtiðarvinna) og vaktavinnu (afleysingar). Grillborg, Hamraborg 4, sími 41024. 1 Barnagæzla i 13 ára stúlka óskar eftir að passa barn i Efra-Breið- holti, er vön. Uppl. i síma 76828. Barnagæzla við Sundin. Get bætt við mig barni, mjög góð aðstaða, hef leyfi. U ppl. í sima 31206. 1 Ýmislegt 8 ATH.: Ódýrir skór í sumarleyfið. stærðir 37— 45, niðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. I Skemmtanir 8 Diskótekið Dísa, Ferðadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta í diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Dísa ávallt í fararbroddi. jímar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og51560. 1 Kennsla 8 Öll vestræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum. Einka- tímar og smáhópar. Aðstoð við þýðingar og bréfaskriftir. Málakennslan, sími 26128. Tapað-fundið Ljós jakki Sú sem tók Ijósan „ln wear" jakka i mis- gripum á snyrtiherbergi i kjallara Klubbsins siðastliðið föstudagskvöld er vinsamlegast beðin um að hringja í sima 71615 eða 10448. 1 jakkavasa var lykla- kippa sem mikilvægt er aðeigandi fái. Þjónusta Þakpappalagnir — viðgerðir. Tökum að okkur þakpappalagnir á stein og tréþök i heitt asfalt. einangrum einnig kæli- og frystiklefa. Uppl. i síma 10827 og 2Ó808. Til sölu heimkcyrð gróðurmold, einnig grús. Uppl. i síma 24906 allan daginn. Trjáúðun — roðamaursúðun. Úði, simi 15928. Brandur Gíslason, garðyrkjumaður. Tökum að okkur að hreinsa og snyrta til í görðum. Uppl. gefur Árni i síma 13095 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Hestaflutningar. Tek að mér hestaflutninga og fleira. Uppl. isíma 15835. Fjölbvlis— einbýlishúsaeigendur — fyrirtæki. Getum bætt við nokkrum verkefnum. Sláum grasið, snyrtum og hirðum heyið ef óskað er. Uppl. i síma 77814 milli kl. 18 og 19. Geymið auglýsinguna. Garð- sláttuþjónustan. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur sími 37047. Geymið auglýsing- una. Sláum lóðir með orfi eða vél. Uppl. i simum 22601 og 24770. Úrvals gróðurmold til sölu. heimkeyrð. Uppl. i síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Múrarameistari tekur að sér sprunguþéttingar með ál- kvoðu, 10 ára ábyrgð, flísalagnir og múrviðgerðir. Uppl. í síma 24954. Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu, vegghleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður. simi 82717 og 23569. Garðúðun — Garðúðun. Góð tæki tryggja örugga úðun. Úði sf., Þórður Þórðarson. simi 44229 milli kl. 9 og 17. Tck aðmér almenna máningarvinnu, úti sem inni, tilboð eða mæling. Uppl. i síma 76925 eftir kl. 7. Skerpingar. Garðeigendur, húsmæður, kjötiðnaðar- menn og fisksalar. Skerpum sláttuvélar og önnur garðverkfæri, hnífa, skæri o.fl. Sækjum, sendum. Uppl. í sima 16722 milli kl. 12 og 1 og 7 og 10. Geymiðaug- lýsinguna. Gróðurmold heimkcyrð I lóðir. Sími 40l99og 34274. Hreingerningar Tek að mér að þvo glugga. Fljót og góð þjónusta. Sími 81442. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti: Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í simum 84395, 28786 og 77587. Hreingerningar og tcppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 13275 og 77116. Hreingerningar s/f. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagna- hreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Þríf — tcppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum, stofnunum o.fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85068, Haukur og Guðmund- ur. Önnumst hreingcrningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. ökukennsla Takiðeftir —takiðeftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt vift nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bil, Mazda 929. R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. i síma 24158 .Kristján Sigurðsson öku kennari. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626, árg. '79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Reynslutimi án skuldbindinga. Uppl. i sima 14464 og 74974. Lúðvík Eiðskon. Ökukennsla-æfingatímar-hæfnisvottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. i síma 38265, 21098 og 17384. Gkukennsla—æfingatímar. Kenni á Coriinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson, simi 53651. Ökukennsla, æfingartímar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar. nemendur greitVi aðeins tekna tima.Jóhann G. Ciuðjóns son. simar 21098. 17384. Athugið! Sér stakur magnafsláltur. pantið 5 eða fleiri sanian. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. 79. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Sími 77704. Jóhanna Ciuðmundsdóttir. Ökukennsla — æfingatimar. Ef þú þarft á bilprófi að halda. talaðu þá við hann Valda, sími 72864. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 og 323 árg. 79. Engir skyldútímar. nemendur greiði aðeins tekna tinia. Ökuskóli ef óskað er. Ath: Góð greiðslukjör eða staðgrciðslu afsláttur. Gunnar Jónasson, simi 40694. iBIAÐIÐ SNARFM Sendist merkt: DAGBLAÐIÐ SJÓRALL79 Síðumúla 12 105Reykjavi( Hver verður röö bátama? KEPPENDUR ERU: 03 Bjarni Bjðrgvinsson og Lára Magnúsdóttir 06 — Bjarni Sveinsson og Oiafur Skagvfk 07 — Eiríkur Kolbeinsson, Hinrík Morthens og Tryggvi Gunnarsson 08 — Gunnar Gunnarsson og Ásgeir Ásgeirsson SKILAFRESTUR TIL MÁNUDAGSINS 2. JÚLÍ1979 PÖSTSKIL MÁNUDAGINN 2. JÚLÍ1979 í SÍÐASTA LAGI. Önnur svör gilda ekki Sendandi: Nafn:..... Heimili:... Sími: ..... 1 2, 3 4,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.