Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 30
30 DAGBLADID. MÁNUDAGUR2. JULI 1979. Veðrið VeAurspáin í dag segir að f dag veröi skýjað um allt land og úrkoma f f lest- um landshkitum, nema einna helzt é Austfjörðum. Kkikkan sex f morgun var hitinn f Reykiavfk 7 stig og rigning, á Gufu- skálum 7 stjg og skýjað, Galtarvita 5 stjg og alskýjað, Akureyri 7 stig og al- skýjað, Raufarhöf n 4 stíg og alskýjað, Dalatanga 9 stig og hátfskýjað, Höfn 9 stig og skýjað og f Vestmanna- eyuim 7 stig og atskýjað. f Kaupmannahöfn voru 11 stjg og skýjað, Osló 11 stig og léttskýjað, Stokkhólmi 14 stig og skýjað, London 13 stig og akýjað, París 11 stig og heiðskH, Hamborg 10 sttg og skýiað, Madrid 12 stig og heiðsklrt, MaElorka 16 srjg og súld, Lissabon 15 stig og þoka, Washington 19 stig og skýjað. Sæfríður Sigurðardóttir lézi mánu- daginn 25. júní nýorðin 78 ára. Sa'fríð- ur \ar gifl Hannesi Magnússyni verzlunarstj., Bakkafirði og áitu hau tvær dætur. Hann lézt 1936. Árið 1943 fluitist Sæfríður til Reykjavikur og \ann sem afgreiðslukona i mjólktir- búðuni, síðast mörg ár að Laugavegi 162. Á kvöldin vann hún áruni saman í faiageymslu I'jóðleikhússins. Sæl'riður verður jarðsungin frá Fossvogskirkjtt mánudaginn 2. jtili kl. 15. Katrín (iuðmundsdóttir, Siykkishólmi, var fædd að Brcnnu á Hellissandi 3. janúar 1896 og voru foreldrar hennar Ólöf Pélursdótlir og Guðmundur Jóns- son. Katrin giftist 13. des. 1919 Jóni S. Péturssyni frá Rifgirðingum. Þau hófu búskap i Gvendareyjum þar sem þau voru i 9 ár, en þá lá leiðin lil Stykkis- hólms þar sem heimilið stóð æ síðan. Katrin og Jón eignuðust 7 börn. Upp komust 5 sem öll eru á lífi. Katrín missti mann sinn árið 1968, en hélt áfram heimili ásamt dóttur sinni Ólöfu. Katrin andaðist þann 20. júní. , l.aufev l.imlal fæddist 24. októbcr 1908. Hún giftist Jens Sveinssyni, skó- smiðameistara, en hann lézt árið 1974 og eignuðus! þau ivö börn. Áður hafði hún eignast dreng. Laufey andaðist 21. júní og var jarðsett frá Fossvogskirkju laugarda-ánn 30. júní. Helga Soffía Bjarnadótlir var fædd 13. október 1890 í Tjarnarhúsum á Seltjarnarnesi og voru foreldrar hennar Bjarni Gunnarsson, sjómaðut, og Soffía ísleifsdóttir. Helga giftist 16. september 1912 Theódór Jónssyni, sjó- manni. Eignuðust þau 12 börn og eru tíu á lífi. Mann sinn missti Helga 1963. Helga lézt þann 21. júni sl. á Land- spítalanum. Bjarmey Gísladóttir, Norðurgötu 21, Sandgerði andaðist á Gjörgæ/ludeild Borgarspitalans 28. júní, Útförin verður auglýst siðar. Sigríður Katrín Sigurðardóttir, Hásteinsvegi 45, Vestmannaeyjum lézt á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja28. júní. Pétur Pálsson, Vesturgött: 66B and- aðist í Borgarspitalanum 28. júni. Halldór Guðmundsson, Kálfakoti við Laufásveg lézt að heimili sínu 23. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Margrél Magnúsdóttir, Lynghaga 16 verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 2. júlí kl. 13.30. (iróa Þórarinsdóttir lézt á Elliheimilimt (irund föstudaginn 29. júní. Útl'örin auclvsl siðar. Digranesprestakall Árlegl sumarferðalag Digranessafnaðar cr fyrirhugað sunnudaginn 8. júli og ætlunin aö fara um Þingvclli og Kaldadaf til Borgarfjaröar. Nánari upplýsingar i sima 41845. 40436 og 40044 til miðvikudagsins 4. júli. Kvenfélag Bústaðasóknar Sumarfcrð Kvcnfélagsins vcrður farin 5. júli. f'arið vcrður i fjögurra daga fcrð. Konur. I.itið skrá ykkur ffyrir 1. júli í sima 35575. Lára cða 33729. Bjargcy. Stjórnmálafundir Fundir f ramsóknarmanna á Vesturlandi Almcnnir stjórnmálafundir verða haldnir á cftir töldum stöðum. Logalandi, Reykholtsdal, mánudaginn 2. júli kl. 21. Hlöðum, HvalfjarAarströnd, þriðjudaginn 3. júli kl. 21. Fundarefni: Stjórnmálaviöhorfið og máicfni kjör- dæmisins. Frummælenduralþingismennirnir: Halldór E. Sigurosson, og Alexander Stefánsson. Allir velkomnir — fyrirspurnir — umræður. Kjördæmissambandið — Framsóknarfélögin. Norrœna húsiö Á vegum Fclags isl. einsðngvara verður ennfremur söngdagskrá mcö islenzkum sönglögum. gömlum og nýjum á þriðjudagskvöldum kl. 21.00 i júli og ágúst frá i 7. júli lil 21. ágúst. Verö aogöngumiöa kr. 1.500,- Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Rcykjavik FR 5000 - simi 34200. Skril stofa fclagsinsaðSiðumtila 22 eropin alla daga frd kl. 17.00—19.00. aðaukifrákl. 20.00-22.00 á limmlu dagskvoldum. Vatnsfirðingar Aflcomendur scra Páls Ölafssonar og Arndisar Pcturs dðttur F.ggerz cfna lil ætlarmóts að Vatnsfirði 7. og 8. júlí nk. Lagt vcrður af stað frá Umfcrðarmiostööinni fösludaginn 6. júli kl. 18.00. Þátttaka lilkynnist eftir kl. 20.00 i simum 28910. 71775 og 38575. Félag einstæðra foreldra Skrifstofan verður lokuö mánuðina jtili og ágúst vegna sumarieyfa. Knattspyrna MÁNUDAGUR2.JULÍ VALSVÖLLUR Valur — Þór, 2. flokkur A. kl. 20.00. KAPLAKRIKAVÖIXUR FH — ÍBK, 2. ftokkur A. kl. 20.00. VALLARGERÐISVÖLI.UR UBK — KR, 2. flokkur A. kl. 20.00. SANDGERÐISVÖLLUR Reynir — Haukar, 2. flokkur B. kl. 20.00 ÁRBÆJARVÖLLUR F.vlkir — Ariiianii, 2. ftokkur B. kl. 20.00. SELFOSSVÖLLUR Sclfovs — Leiknir, 2. nokkur B. kl 20.00. Þann 9. júní sl. voru brúðhjónin Guðrún Oddný Hákonardóttir og Douglas Alan Jackson gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Hjalta Guðmundssyni. Heimili þeirra verðurí Luxembourg. Nýlega voru gefin saman í hjónaband i Marteinstungukirkju Rangárvallasýslu af séra Hannesi Guðmundssyni Guðný Birna Sæmundsdóttir og Haraldur Tómasson. Heimili þeirra er að Eskihlíð 8. Nýlega voru gefín saman í hjónaband Háteigskirkju af séra Arngrimi Jóns- syni Guðbjörg María Garðarsdóttir og Theódór S. Friðgeirsson. Heimili þeirraeraðÞórufelli 12 Reykjavík. Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Kópavogskirkju af séra Arna Pálssyni Jóhanna Geirsdóttir og Halldór Svans- son. Heimili þeirraeraðÁsbraut9. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Guðmundi Ólafssyni Gestína Sigr. Gunnarsdóttir óg Björgvin Jónasson. I Icimili þeirraer að Dvcrgabakka4. NEYÐARUOS A HVALFIRDi Þegar Akraborgin var komin á móts við Hvalfjörð um ellefuleytið á sunnu- dagsmorgun á leið sinni upp á Akranes komu skipsmenn auga á neyðarljós á lofti. Tilkynnti Akraborgin Slysavarna- félaginu um þetta'. Það undirbjó að senda björgunarbátinn Gísla Johnsen á vettvang. Til þess kom þó ekki heldur var lóðsbáturinn frá Akranesi sendur á vettvang og tök hann þann er neyðar- ljósið sendi, lítinn plastbát, i tog. Bátur- inn var úr Reykjavík og hafði farið þaðan á laugardagsmorgun. Bilaði síðan utanborðsmótor bátsins og rak hann unz lóðsbáturinn tók hann í tog og fór með hann inn til Akraness. Að sögn Hannesar Hafstein hjá Slysavarnafélaginu sýnir þetta enn ,.nauðsyn þess að allir sem á ferð eru á sjó, stórir bátar og litlir, þurfa nauð- synlega að hafa blys eða önnur neyðar- tækiumborð. -BH Innbrot á Akranesi Mikil ölvun var á Akranesi um helgina og alls gistu niu manns fanga- geymslur lögreglunnar. Brotizt var inn í söluskála á staðnum. Ekki var talið að miklu hefði verið stolið en talsverðar skemmdir unnar á skálanum. Lögreglan taldi sig hafa náð þeim er þarna voru að verki en þeir voru enn sofandi þegar DB hafði samband við lögregluna í morgun og höfðu því ekki verið yfirheyrðir. -GAJ- Auglýsingar hækka. Frá 1. júlí hækkar auglýsingaverð dag- blaðanna í 2100 kr. hver dálksentimetri., Hver smáauglýsing kostar því kr. 3.500.- Blöðin hækka. Frá 1. júlí hækkar mánaðaráskrift dag- blaðanna í kr. 3.500.- og blöðin hækka i lausasölu i kr. 180. Fjórðungsmótið á Vindheimamelum fflR ' . '«- , ¦'*,]-.. Mikið fjölmenni var á fjórðungsmótinu á Vindheimamelum um helgina. Eitt íslands- met fauk, Þróttur Tómasar Ragnarssonar hljóp 800 m á 59,6 sek. Ljósm. Valdimar Karl. ¦V i Gengið GENGISSKRÁNING -'* Ferfiamanna- NR.119-28.júní1979. gjatdeyrir Eining Ki: 12.00 Kaup Sala Kaup Sala . 1 BandaríkjadoUar 343,60 344.40 •377^6 378,84 ! 1 Staríingipund 744,55 746,35' 8*19,01 820,99- 1 Kanadadoflar 294,60 295,30' . 324,06 324,83' 100 Danskar krónur 6469,30 6484,30* 7116,23 7132,73' 100 Norskar krúnur 6715,55 6731,15' 7387,11 7404^7« 100 Samskar krúnur 8049,65 8068,45' 8854,62 8875,30- 100 Flnnsk mörk 8796,70 8817,20 9676,37 9698,92 100 Franskir frankar 8055,35 8074,05' 8860,89 8881,46' 100 Bokj. frttnkur 1162,00 1164,70' 1278,20 1281,17' 100 Svissn. frankar 20692.55 20740,75' 22761,81 22814,83- lOOGyWni 16940,70 16980,20' 16634,77 18678,22- lOOV-Pýzkmurk 18598,10 18641,40' 20457,91 20505,54' 100 Lfrur 41,32 41,41' 45,45 45^5' lOOAusturr. Sch. 2546,15 2552,05* 2800,77 2807,26' 100 Escudos 701,95 703,55' 772.15 773^1* . 100Pesetar 520,15 521^5« 572,17 573,49' 100 Ven 158,65 159,00* 174,52 174^0' "Broyting frá sfðustu skráningu Sfmsvari vagna gongisskráninga 22190. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns mins og sonar, föður okkar og bróður, tengdaföður, afa og mágs, Guðmundar Williamsson og ! Guðmundar Guðmundssonar j Guð blessi ykkur öll. Freydfs Bernharðsdóttir, William Þorsteinsson, Þórður Guðmundsson, Hólmhiður Arngrímsdóttir, Sigriður Guðmundsdóttir, Konráð Þ. Sigurðsson, Ariiur Guðmundsson, Arna Björk Þórðardðttir, ! Guðmundur Fannar Þðrðarson

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.