Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 02.07.1979, Blaðsíða 32
32 Allar viðgerðir bíla og stillum bílinn með fullkomnustu tækjum. Pantið tíma í tíma. Einnig bjóðum við Ladaþjónustu LYKILLf Ðifreiðaverkstæði Sími 76650. Smifljuvagi 20 — Kóp. Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund að Hótel Esju mánu-" daginn 2. júlí, 1979, kl. 20.30. Fundarefni: Kjarasamningarnir. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Skrásetning nýrra stúdenta í Háskóla íslands fer fram frá 2. til 16. júlí 1979. Umsókn um skrásetningu skal fylgja staðfest ljósrit eða eftirrit af stúdentsprófsskírteini, skrásetningar- gjald kr. 13000.- og tvær litlar ljósmyndir af umsækjanda. Einnig er spurt um nafnnúmer og fæðingarnúmer umsækjanda. Skrásetningin fer fram í skrifstofu háskólans og þar fást umsóknareyðublöð. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra h.f. Raftækjaverk- smiðjunnar í Hafnarfirði er hér með auglýst til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til formanns stjórnar- innar, Guðmundar Árnasonar, Sunnuvegi 1 Hafnarfirði, fyrir 1. ágúst nk. Stjérnin. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 Bitaveggir raðaðir uppeftir óskumkaupenda Verðtílboð Sími 84630 ^>AGBLAÐII^ÁNU£££UR^JÚm979 TIL HAMINGJU... . . . með 9 ára afmælið 2. júlí, elsku Hanna Birna okkar. Hlökkum (il að sjá þig í sumar. Þínir frændur, Sigurbjörn Ingi og Jón A(li. . . . með 1 árs afmælið, elsku Odó Örn. Þinn pabbi. . . . með hinn frábæra árangur á sjómanna- daginn í róðrarkeppninni, Isfélagsmenn. Viniri Fiskiðjunni. . . . með yfirmanns- slöðuna, hr. Hannes á R- 46661, og klippinguna og skeggið. 6437—3374 og 3242—7839. . . . með 7 ára og 1 árs af- mælin 28. og 29. júní, elsku Guðrún Helga og Ólafur Heiðar. Ásta Sæunn og Sigmundur ísak. . . . með afmælið 1. júlí, Óli Jóh. K.s.s.-ingar. . . . með afmælin 19. og 30. júni, Ævar og Harpa. Fanney, Tómas og Arnar. . . . með II ára afmælið 30. júni, Björn, Þór Jóns- son. Pabbi, Svava og litla systir. . . . með I árs afmælið 21. júní, elsku Linda Björk mín. Guð geymi Þ>g- Amma. . . . með 11 ára afmælið 30. júní, Elín Jónsdóttir. Pabbi, Svava og litla systir. . . . Gratulera pá 24 födelsdagen. Jerzy Goldberg. . . . með 9 ára afmælið 1. júlí, elsku stóra stúlkan okkar, Björg. Gangi þér vel í sveitinni. Mamma, pabbi og Sigurjón. . . . með afmælið 2. júlí, Daddi okkar, gæfan fylgi þér ávallt i lifinu. Mamma, Ása og fjölskyldan þeirra. . . . með 15 ára afmælið, Stina okkar, vonum að allt gangi vel með þínum elskulcga Jörgen Reyðar- firði. Þínar vitlausu vinkonur Huldaog Idda. . . . með afmælið Sóley mín. Loksins ertu orðin pæja en það er verst að gæinn skuli eiga heima svona langt frá þér. Lifðu heil. Þín vinkona Inga Fridda. . . . með fyrsta afmælis- dagion þinn, elsku Dísin okkar. Pabbi, mamma og Bjössi. Nordsjö og Harpa deila með sér plássi í nýju byggingavörudeildinni. Nordsjö málningin blönduð á staðnum í þúsundum lita, örugg og einstaklega q, áferðarfalleg málning. Oll áhöld til málningar- __ vinnu og allrar almennrar byggingarvinnu. 0^ Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.