Dagblaðið - 09.07.1979, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 09.07.1979, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ 1979. Veðriði Spáin í dag er þannig: A norflenverðu landinu verflur austan gola og skýjafl, á Austfjörflum norflaustan goia og rigning. Um sunnan- og vastanvsrt landifl verflur hœgvlflri og þokusúid og á Vestfjörflum norflaustan kaidi og rígning. Klukkan sex ( morgun var veflrifl þannig á landinu: I Reykjavlt var 9 sdga hiti og skýjafl, á Gufuskálum 10 stig og súld, Gaharvha 7 stig og súld, Akureyrí 8 stig og skýjafl, Raufarhöf n \ 5 »tifl og skýjað, Dalatanga 6 ttig og| nunmg, i Vostmannaeyjum 8 stig og skýjafl. ( Kaupmannahöfn voni 12 stig og rigning, í Osló 17 stig og skýjafl, Stokkhómi 13 stig og þokumófla, London 17 stig og skýjafl, Parb 13 stig og láttskýjafl, Hamborg 14 stig og skýjafl, Madríd 22 stig, og heifl- skirt, á Maflorica 18 stig og hsiflskfrt, í Lissabon 23 stig og heiflskirt, Boston 28 stig og heiflskirt og Chicago 21 Bergur Bjarnason frá Þingeyri, var fæddur í Beykishúsinu á Þingeyri þann 20. jan. 1899 og voru foreldrar hans Bjarni Guðbrandur Jónsson járn- smiður á Þingeyri og Þóra Bergsdóttir. Bergur giftist 20. janúar 1924 Guð- björgu Bjarnadóttur og áttu þau 3 börn. Bergur andaðist 26. júní og var jarðsettur7. júlí. Bjarnveig Gisladóttir var fædd 14. mai 1907 að Þóroddsstöðum í Miðnes- hreppi og voru foreldrar hennar Þuríður Jónsdóttir og Gísli Eyjólfsson. Bjarnveig andaðist 28. júni og var jarð- sett frá Útskálakirkju 7. júlí. Hún var ógift og barnlaus, en var bústýra hjá bræðrum sínum að Gilsbakka í Sand- Hildur Biöndallézt í Danmörku hinn 3. júní, hátt á tiræðisaldri, en hún var ekkja Sigfúsar Blöndal orðabókar- höfundar og bókavarðar í Kaupmanna- höfn. Hildur var af sænskum ættum, fædd í Uppsölum og var faðir hennar kunnur þjóðminjafræðingur dr. Rolf Arpi. Hildur og Sigfús gengu í hjóna- band 1925 og bjuggu fyrst á Amager, en fluttust skömmu síðar til Hörsholm,' smábæjar um 20 km norðan við Kaup- mannahöfn en þar bjó Hildur til æviloka. Sigfús andaðist 1950 og voru þau barnlaus. Kristján Sigurjónsson, húsgagna- bólstrarameistari, Hjaltabakka 18, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 9. júlí kl. 13.30. Sighvatur Andrésson frá Hemlu, fyrr- um bóndi á Ragnheiðarstöðum, andaðist í Heilsuvemdarstöðinni, föstudaginn 6. júlí. Magnús Blöndal frá Grjótcyri, , andaðist í Borgarspítalanum 5. júli. Marinó Guðjónsson,, Þykkvabæ 17, lézt í Borgarspítalanum 6. júlí. Hrefna Sobol, (fædd) Marteinsdóttir, lézt á sjúkrahúsi í Washington 27. júní sl. Jarðarförin hefur farið fram. Guðmundur Jón Þórðarson Reykja- borg Mosfellssveit, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. júlí kl. 10.30. Jarðsett verðurað Lága- feUi. Ögmundur Jónsson verður jarð- sunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík, mánudaginn 9. júlí kl. 13.30. l Aldís Anna Kristjánsdóttir, Víkur- bakka 30, lézt í Hjúkrunarheimilinu Grund 4. júlí. Jarðarförin fer fram frá ’KíysSYOgskirkju, fimmtudaginri 12. júlí Jóhanna Eiriksuu,,... andaðist 2. júlí, verður jarðsúíi2-.'>em Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. júlí kl. 3 e.h. Kristján J. Jóhannesson frá Patreks- firði, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 10. júlí kl. 13.30. Kristniboðsfélag karia Fundur veröur i Kristniboðshúsinu Betaniu, Laufás vegi 13. mánudaginn 9. júli kl. 20.30. Fréttir af kristniboðsþingi. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnmátafundir L iíii Félagsstarf Sjálfstæðisflokksins Akureyri Alþingismennirnir Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson boða til almenns stjórnmálafundar i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri. mánudaginn 9. júlí kl. 20.30. i&rcttir Knattspyma MÁNUDAGUR 9. JÚLÍ LAUGARDALSVÖLLUR Vlkingur — tA, 1. deild, kl. 20. KEFLAVlKURVÖLLUR lBK — Valur, 1. deild.kl. 20. FRAMVÖLLUR Fram — Stjarnan, 2. flokkur A, kl. 20. VESTMANNAEYJAVÖLLUR lBV — KA, 2. flokkur A, kl. 20. KAPLAKRIKAVÖLLUR FH — UBK, 2. flokkur A, kl. 20. Tónleikar Gítarieikur í Norrœna húsinu Amaldur Arnarson gltarleikari heldur tónleika I Nor- ræna húsinu á mánudag, 9. júli, kl. 20.30. Hann leikur einkum léttklasslska gltartónlist frá Englandi, Japan, Spáni, Suður-Ameriku og víðar. Arnaldur lærði hjá Gunnari H. Jónssyni i Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og lauk þaðan prófi í april 1977. Hann stundar nú tónlistamám í Englandi í Royal Northem College of Music I Manchester. I sumar starfar Arnaldur hér heima við gitar- kennslu. Hann er i slma 25241. Aögangur að tónleik- unum kostar 1000 krónur. ;Arnaldur Arnarson gitarleikari sem heldur tónleika I, Norræna húsinu á mánudagskvöldið. L ■ Má Gengið Nr Ti'FSKRÁNING Kaup Eining KL 12.00 1 Bandaríkjadoflar 345,10 1 Stsrtinopund 774,05 1 Kanadadollar 296,80 100 Danskar krónur 6563,05 100 Norskar krónur 6850,60 100 Sesnskar krónur 8167,10 100 Fkmsk möric 8968,30 100 Franskir frankar 8127,60 100 Belg. frankar 1179,45 100 Svbsn. frankar 20983,85 100 Gyflini 17130,80 100 V-t>ýzk mörk 18899,75 100 Lirur 42,05 100 Austurr. Sch. 2572,45 100 Escudos 709,40 100 Pesatar 522,40 .100 Yen 159,81 1 Sérstók dráttarrótlindi 455,95 Ferðamanna- gjaldeyrir Kaup Saia 345,90 37^0, 775,85* 851,46 853,44- 297,50 326,48 372,25 6578,25* 7219,36 7236,08* 6866^0* 7535,66 7553,15* 8186,00* 8983,81 9004,60* 8989,10*- 9865,13 9888,01* 8146,50* 8940,36 8961,15* 1182,15* 1297,40 1300,37* 21032,45* 23082,24 23135,70* 17170,50* 18843,88 18887,55* 18943,55* 20789,73 20837,91* 42,15* 46,26 48,37* 2578,45* 2829,70 2836,30* 711,00* 780,34 782,10* 523,60* 574,64 575,96* 160,18* 446,98 175,79 176,20* 'Brayting fri slðustu »kríningu.2 Sánsvari vogrut gangisskránlnga 2219CL IIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllMMÍIIIHIIIIIIIIMIIIIMllllll Saumaskapur. Vanur starfskraftur óskast strax. Léttur saumaskapur, vinnutimi eftir sam- komulagi. Uppl. að Brautarholti 22, inng. frá Nóatúni, 3. hæðkl. 1—lOe.h. Afgreiöslustarf. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa 1/2 daginn, eftir hádegið. Uppl. í síma 20150 eftir kl. 6. Stúlka, eitthvað vön bakstri og matreiðslu, óskast á veitingahús við bæinn, fæði og húsnæði á staðnum. Þarf ekkiaðbyrjastrax. Uppl. isima66641. Vana togarasjómenn vantar sem fyrst. Hafiö samband við Johnsen og Alvestad, sími 084-20102, Alvesta, 9595 Sorvær, Noregi. Hringið eða skrif- ið sem fyrst, viðtakendur munu greiða símtalið. I Atvinna óskast i 19árapiltur óskar eftir vel launuðu starfi, má vera hvaðsem er. Uppl. í síma41013. 17 ára unglingur óskar eftir framtíðarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 42353 á kvöldin. 23 ára stúlka óskar eftir vel borguðu starfi, allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—298. Bakari óskar eftir vel launaðri vinnu í bakaríi, er reglusamur og árrisull. Getur byrjað um miðjan ágúst. Uppl. í sima 35363. 22 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 52758 eftir kl. 9 á kvöldin. Barnagæzla 12árastúlka i óskast til að gæta fjögurra ára stelpu júlí og ágúst á Dalvík. Uppl. i síma 96- 32121. 1 Tapað-fundið D Golfkylfa týndist úr bil á Kjalarnesi sl. vor. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 72138 eftir kl. 19. Fundarlaun. Brúnn hestur tapaðist á Kjalarnesi. Mark; biti aftap bæði eyru. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—303. G Ymislegt i ATH.: Ódýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37— 45, níðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Tek að mér myndskreytingar á veggi. Uppl. i síma 27064. Einkamál D Að hika er sama og tapa. Eg er þrítugur, lífsreyndur maður. Óska eftir að kynnast stúlkum, konum. Æskilegt að mynd fylgi tilboðinu. Öllum svarað. Algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist DB fyrir 15. júlí merkt „006”. Skemmtanir D Ifl Diskótekið Disa, Ferðadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og ^allt það nýjasta í diskótónlistinni ásarht öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Dísa ávallt í fararbroddi. íSimar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jónog51560. Spákonur D Spái i spil og bolla. Uppl. í síma 82032 alla næstu viku. Strekki dúka í sama númeri. I Kennsla D Öll vestræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum. Einka- timar og smáhópar. Aðstoð við bréfa- skriftir og þýðingar. Málakennslan, sími 26128. Til leigu JCB traktorsgrafa. Vanur maður. Simi 72656 og 66397. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684. allan daginn og öll kvöld. Fjölbýlis— einbýlishúsaeigendur — fyrirtæki. Getum bætt við nokkrum verkefnum. Sláum grasið, snyrtum og hirðum heyið ef óskað er. Uppl. í sima 77814 milli kl. 18 og 19. Geymið auglýsinguna. Garð- sláttuþjónustan. Sláum lóðir með orfi eða vél. Uppl. í simum 22601 og 24770. Garðeigendur. Tek að mér standsetningu lóða, einnig viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu; vegghleðslu, klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, simi 82717 og 23569. Garðúðun — Garðúðun. Góð tæki tryggja örugga úðun. Úði sf., Þórður Þórðarson, sími 44229 milli kl. 9 og 17. Húsdýraáburður. Hagstætt verð. Úði, sími 15928. —i Glerísetningar. Setjum I einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 24388 og heima í sima 24496. Glersalan Brynja. Opið á laugardögum. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu úti sem inni. Gerum tilboð eða mæling. Greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 76925 eftir kl. 7. Til sölu heimkeyrð gróðurmold, einnig grús. Uppl. í sima 24906 allan daginn og öll kvöld. 8 Hreingerningar i Þrif-teppahreinsun-hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn.simi 20888. w~»-------:-------:------------------ Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 39229. Ólafur Hólm. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og 77587. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum; Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 13275 og 77116. Hremgerningar s/f. Ökukennsla 8 ökukennsla — æfingatimar. Ef þú jjarft á bilprófi að halda, talaðu þá við hann Valda, sími 72864. Ökukennsla — æfingatimar. Kennslubifreið: Allegro árg. 78. Kennslutimar frá kl. 8 f.h. til kl. 10 e.h. Nemandi greiðir eingöngu tekna tíma. Ökuskóli — prófgögn. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Ökukennsla — æfingatimar. 'Kenni á Mazda 626 og 323 árg. 79. Engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Ath: Góð greiðslukjör eða staðgreiðslu- afsláttur. Gunnar Jónasson, simi 40694. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á japanska bilinn Galant árg. 79. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Sími 77704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Ökukennsla-æfingatímar-bifhjólapróf. Kenni á Simcu 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Kenni á Datsun 180 B árg. 78. Mjög lipur og þægilegur bill. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Kenni allan daginn, alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason, ökukennari, sími 75224 (á kvöldin). Takið eftir — takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá'get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. í síma 24158 .Kristján Sigurðsson öku- kennari. Ökukennsla, æfingartímar, hæfnisvpttorö. Engir lágmarkstimar, nemendur greiða aðeins tekna tima.Jóhann G. Guðjóns- son, simar 21098, 17384, Athugið! Sér- stakur magnafsláttur, pantið 5 eða fleiri

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.