Dagblaðið - 19.07.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 19.07.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚLl 1979. Veðriði Spéin í dag er þannig: Vostlœg átt, og skúrir um suðvestanvert landið, en lóttir dólítiö tii suðaustaniands en noröanlands veröur norðaustan átt mefl dálítilii rigningu. Klukkan sex í morgun var í Roykjavík 7 stig og skúrir, Gufuskálar, 7 stig, rigning og súld, Goltorviti 8 stig, skýjafl, Akureyri 9 stig, skýjafl, Raufarhöfn 5 stig, alskýjafl, Dalatangi 5 stig, þoka í grennd, Höfn 7 stig, þokumóöa, Vestmannaeyjar 7 stig og úrkoma f grennd. Osló 10 stig, rigning, Stokkhólmur 12, stig, rígning, London 15 stig, al- skýjafl, Parfs 17 stig, alskýjafl. Hamborg 13 stig, skýjafl, Madrid 19 stig og skýjafl, Mallorka 20 stig, ' skýjafl, Ltssabon 17 stig og súld, New York 21 stig skýjafl. Guðmundur Björn Hagalinsson var fæddur 16. ágúst 1975 og voru foreldr- ar hans Kristjana Arnardóttir og Guðmundur Hagalín Guðmundsson. Guðmundur Björn lézt 7. júli sl. Dagní Cuðbjörnsdóttir, Aðalstræti 33 isafirði.lézt i Landakotsspítala 17. júlí. I’álina Ágústa Færseth, andaðist á Vífilsstaðaspitala að morgni 18. júli. Magnús Einarson skipstjóri, Álftamýri 12, andaðist þriðjudaginn 17. júlí. Áslaug Sigurðardóttir, Snorrabraut 33, er látin. Vilhjálmur Benediktsson frá Efstabæ verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar-’ kirkju föstudaginn 20. júlí kl. 14. Nanna Magnúsdóttir, Mávahlið 18, sem andaðist 11. júlí verður jarðsunginj frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. júlí kl. 1.30. Einar Óskar Á. Þóröarson, húsgagna- smiður, Vesturbrún 10, verður jarð- settur frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 24. júlí kl. 1.30. Ellen Mjöll Jónsdótlir, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. júlíkl. 10.30. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Samhjálp Samkoma I Hlaðgerðarkoti í kvöld kl. 20.30. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Gunnar Llndal, Daniel Glad, Gestur Sigurbjörnsson. Ferðafélag íslands Föstudagur 20. júli kl. 20.00 1. Þórsmörk (gist i húsi). 2. Landmannalaugar — Eldgjá (gist í húsi). 3. Hveravellir. Grasaferð, tínd fjallagrös. Leiðbein- andi: Anna Guðmundsdóttir (gist i húsi). 4. Ferð i Hitardal og aö Hítarvatni, (gist i tjöldum). Fararstjóri Baldur Sveinsson. Sumarleyfisferðir. 21. júli: Gönguferð frá Hrafnsfirði um Furufjörð til Hornvikur. Fararstjóri Birgir G. Albertsson (8 dagar). 1. ágúst: 8 daga ferð til Borgarfjarðar eystri. I. ágúst: 9 daga ferð I Lónsöræfi . 3. ágúst: 5 daga gönguferð frá Landmannalaugum til Þórsmerkur. 10. ágúst: 9 daga gönguferð frá Landmannalaugum til Þórsmerkur. Aætlaðar eru 12 feröir um verzlunarmannahelgina. Pantið tímanlega. Kynnizt landinu. Ferfuglar Föstudaginn 20. júlí kl. 20 ferð i Þórsmörk og á Fimmvörðuháls. Nánari uppl. á skrifstofunni, Laufás- vegi 41, slmi 24950. Víðsýn, Austurstræti 3 Mið-Evrópuferð Brottför 5. ágúst, 15 dagar. Flogið til Frankfurt, ekið um Rinarlönd, Móseldal, Luxemburg og Frakkland. Dvaliö verður um kyrrt við Vierwaldstetter-vatn i Sviss. Israelsferð 9. september, 19 dagar, dvalið í Jerúsa- lem, Galileu og baðstrandarbænum Natanya. Allir helztu biblíu- og sögustaðir skoðaðir. Glasgow — Dublin Brottför 20. ágúst, 10 dagar. Ekið um Hálöndin og komið til Edinborgar. Ekiö um fagrar og blómlegar byggðir lrlands. Tiikynningar Safnaðarheimili Langholtssafnaðar Spilað verður félagsvist í safnaðarheimilinu við Sól- heima i kvöld kl. 9 og verða slík spilakvöld framvegis á fimmtudagskvöldum í sumar til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. Safnaðarstjórn. Vísnakvöld Nk. þriðjudagskvöld kl. 8.30 ætla Visnavinir að halda vísnakvöld á Hótel Borg. Þetta verður 3. visnakvöldið á Borginni í sumar, en hin tvö hafa tekizt með miklum ágætum og verið vel sótt. Þessar samkomur eru öllum * opnar og fólk er hvatt til að leggja sitt af mörkum, ef þaö á lög eða Ijóð i pokajhorninu, sem það getur sungið, kveðið, eða lesið upp. Okkur finnst alltaf mjög gaman að sjá ný andlit og heyra nýjar raddir. Þorvaldur Orn Árnason getur gefið nánari upplýsing- ar í sima 82230 á daginn eða 76751 á kvöldin og um helgar. Hittumst hress —Visnavinir. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur Farið verður i te-grasaferð á vegum Náttúrulækninga- -félags Reykjavíkur i uppsveitir Arnessýslu. Lagt af stað frá Hlemmi kl. 10 f.h. sunnudaginn 22. júli. Kvöldverður á Heilsuhæli NLFI í Hveragerði á heim- leið. Skráning i ferðina á skrifstofu NLFR i sima 16371 ogálaugardaginnfrákl. 14—16. Frá Listasafni íslands Brezki myndlistarmaðurinn William Hayeter flytur fyrirlestur og sýnir kvikmynd á vegum Listasafns Islands föstudaginn 20. júlí kl. 20.30 I fundarsal Norræna hússins. öllum er heimill aðgangur að fyrir lestrinum sem mun aðallega fjalla um grafik og hinar fjölmörgu tæknilegu hliðar þeirrar listgreinar og sýnir kvikmyndin fyrirlesarann að starfi. William Hayter er fæddur i London 1901 og lagði stund á efnafræði og jarðfræði og lauk háskólaprófi i þeim greinum. Ennfremur stundaði hann listnám í London og París. Arið 1926 flutti hann til Parísar og stofnaði hann þar hið þekkta Atelier 17 árið 1927. Hann var búsett- ur i New York á árunum 1940—50 og gaf þar út bók- ina New Ways of Gravure, en frá 1950 hefur hann búið í Paris. Hayter hefur að mestu helgað sig grafík, gert mikils- verðar rannsóknir i þeirri grein og fundið upp nýjar tækniaðferðir. Er hann talinn einn merkasti braut- ryðjandi á sviði nútímagrafíkur. Hayter hefur hlotið margvíslega viðurkenningu fyrir list sina, bæði verðlaun og heiðursmerkí. Fjölmargir nemendur hafa stundað listnám undir handleiðslu hans, þar á meðal margir islenzkir listamenn. S.U.F. Noregsferð S.U.F. gengst fyrir ferð til Noregs í samvinnu viðSam- vinnuferðir-Landsýn. Bröttför 24. júll, komið heim I. ágúst. Aðeins örfá sæti laus, enda er þetta ódýrasta utanlandsferðin I ár. Upplýsingar i sima 24480. Félag einstæðra foreldra Skrifstofan verður lokuð mánuðina júlí og ágúst vegna sumarleyfa. Félag farstöðvaeigenda FR deild 4 Reykjavík FR 50Ó0 — simi 34200. Skri? ,stofa félagsins að Siðumúla 22 er opin alla daga frá kl. ‘17.00-19.00, að auki frá kl. 20.00-22.00 á fimmtu dagskvöldum. Járnkrossinn Út er komin sem pappírskilja hin margumtalaða bók Járnkrossinn. Bókin var gefin út fyrir sl. jól og vakti mikla athygli og umtal. Hún fjallar um striðs- glæpi norskra nasista i seinni heimsstyrjöldinni. Nokkrum þeirra tekst að flýja til Argentinu, og þaðan senda þeir óheillasendingu til gamla föðurlands- ins. Morðóðan brjálæðing, alinn upp í nasískum fræðum sem á þann draum æðstan að vera verðugur þess að bera jámkrossinn, sem hann hafði í fórum sínum. Norska þjóðin fékk að blæða vegna geðveikis- legrar draumsýnar Jörge Karsten. Bókin er byggð á sannsögulegum staðreyndum og lagði höj’undurinn mikla vinnu" að safna efninul Hann varð l^rir morðhótunum og aðkasti strax eftiíf útkomu bókarinnar, því Járnkrossinn lýsir öllu þvi sem nasistar reyndu að fela. 0 Hér er bókin sem á raunsannan hátt lýsir lævisum vinnubrögðum nasista þegar þeir ánetjuðu nytsama sakleysingja og breyttu þeim í blóðþyrst villidýr.... Landsmót AA-samtakanna í Galtalækjarskógi 20.-22. júlí 1979 Um næstu helgi, dagana 20.—22. júlí, efna AA- samtökin á íslandi til árlegs landsmóts AA-deilda og verður það aö þessu sinni haldið i Galtalækjarskógi i Landssveit, Rangárvallasýslu. Dagskrá mótsins, sem um leiö er fjölskyldumót, verður sem hér segir: Fostudagur 20. júlí: kl. 20:00 Mótiðsett. Kvöldvaka — varöeldur — dans. Laugardagur 21. júlí: kl. 08:30 Tjaldbúðir vaktar. kl. 09:00 Sameiginlegur morgunverður. kl. lO.OOOpinn AA-fundur. kl. 12:00 Hádegisverðarhlé. kl. 13:30 Útileikir ýmsir — sérstaklega minnt á „ár bamsins”. kl. 17:OOOpinn Al-anon fundur. kl. 20:00 AA-fundur. kl. 21:30 Kvöldvaka — varðeldur — dans. Sunnudugur 22. juli: kl. 08:30 Tjaldbúðir vaktar. kl. 09:00 Sameiginlegur morgunverður. kl. 10:00 Helgistund. Mótsslit — kveðjur. Þessi landsmót samtakanna hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár og er vænzt góðrar þátttöku AA-félaga, fjölskyldna þeirra og vina, að þessu sinni sem áöur. Þátttökugjald er kr. 2.500 fyrir fullorðna, en ekkgrt gjald er fyrir böm 14 ára og yngri. Landsþjónustunefnd A A-samtakanna á íslandi Samband íslenzkra samvinnufélaga Skip Sambandsins munu ferma til Islands á næstunni. sem hér segir: Rotterdam...........................2/8—Arnarfell Rotterdam ........................16/8—Arnarfell Antwerpen..........................20/7—Arnarfell Antwerpen...........................3/8—Arnarfell Antwerpcn..........................17/8—Arnarfell Goole.............................18/7—Arn^rfell Goole...............................1/8—Arnarfeli Goole..............................15/8—Arnarfell Svendborg..........................11/7—Helgafell Svendborg..........................23/7—Helgafell Svendborg..........................30/7—Disarfell Hamborg............................21/7—Disarfell Hamborg............................ca. 10/8—skip Gautaborg/Varberg..................16/7—Jökulfell Gautaborg/Varberg..............27/7—Helgafell (II) Larvik.............................11/7—Jökulfell Oslo.................................ca. 8/8—skip Helsinki/Kotka.....................8/8—Hvassafell Leningrad........................11/7—Hvassafell Archangelsk........................20/7—Mælifell Gdansk...........................12/8—Hvassafell Gloucester, Mass..................14/7—Skaftafell Gloucester, Mass..................10/8—Skaftafell Halifax,Canada....................16/7—Skaftafell Halifax.Canada....................12/8—Skaftafell IIIIIIIIIIIIIIIIIIIHII Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. ísíma 13275 og 77116. Hreingern- ingarsf.. Vélhreinsum teppi i heimahúsum ogstofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. i simum 84395, 28786, og 77587. Ávallt fvrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við/ljóta og vandaða vinnu. Ath! 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor steinn, sími 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vandaða hreinsun. Gott verð. Ath. kvöld- og helgarþjónusta. Símar 39631, 84999 og 22584.______________________ Önnumst hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig föst tilboð. Vandvirkt fólk með margra ára reynslu. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i stærri verk. Sími 51372. Hólmbræður. HreingerningaQtöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 39229. Ólafur Hólm. ökukennsla Okukennsla. Kenni á japanska bílinn Galant árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Sími 77704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Takiðeftir — takiðeftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og góftan'bíl, Mazda 929. R-306. Góður ökuskóli og öli prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. í síma 24158. Krístján Sigurðsson öku- kennari. Ökukennsla-æfingatímar-bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-Æfingartímar. Kenni á Mazda 626 og 323 árg. ’79. Engir skyldutímar. Nemendur greiði aðeins tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Athugið. Góð greiðslukjör, eða staðgreiðsluafsláttur. Gunnar Jónsson, sími 40694. Ökukennsla, æfingartímar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemendur greiða aðeins tekna tima.Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21098, 17384, Athugið! Sér- stakur magnafsláttur, pantið 5 eða fleiri saman. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. Mjög lipur og þægilegur bíll. Nokkrir! nemendur geta byrjaðstrax. Kenni allan daginn, alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gislason, ökukennari. sími 75224 (á kvöldin). 50 ára afmæli Neskaupstaðar Eins og kunnugt er heimsóttu tveir af vinabæjum Neskaupstaðar bæinn á 50 ára afmælinu, og sem nokkurs konar afmælisgjöf, komu listamenn frá Stavanger og Esbjerg og tóku þátt I hátíðahöldunum. Vegna skorts á gistirými ákváðu tveir vinarbæjanna, Eskilstuna í Sviþjóðog Jyváskylá í Finnlandi að koma ekki á sama tíma. I dag, fimmtud., er væntanlegur 50 manna hópur frá þessum bæjum og í þeim hópi eru 10 listamenn frá Eskilstuna. Þaöeru Stadspiperne sem eru þekktir fyrir að leika á margs konar hljóðfæri frá fyrri öldum og koma fram i tilheyrandi búningum og bregða á leik. Þeir munu koma fram i kvöld i Egilsbúð, en þá munu fleiri góðir gestir koma fram. Sigríður Ella Magnúsdóttir söngkona, sem nú er stödd hér á landi, ætlar að skreppa austur og syngja fyrir Norðfirðinga og þarf ekki að efa að margir biða eftir að sjá hana og heyra. Sigriður lærði söng að mestu í Vínarborg. Hún hefur fengið verðlaun i al- þjóðlegum söngkeppnum, m.a. I Frakklandi og Bret- landi og sungið víðs vegar bæði í Evrópu og Ameríku. Hér á landi er hún vafalaust þekktust fyrir hlutverk sitt í Carmen, þar sem hún kom, sá og sigraði svo lengi verður í minnum haft. Undirleikari Sigriðar verður ölafur Vignir Albertsson pianóleikari, sem er Islend ingum að góðu kunnur fyrir undirleik hjá fjölmörgum islenzkum söngvurum og m.a. hjá Sigriöi í 15 ár. Nokkrar teikningar — Some drawings Ut er komin bók eftir Helga Þorgils Friðjónsson,1 Nokkrar teikningar—Some drawings. Inniheldur hún teikningar og sögur, sem höfundur vann að á náms ferli sínum í Hollandi á árunum 1977—2979. Bókin er prentuð í Jan van Eyck academie i Maastricht, Hollandi — en u.þ.b. helmingur upplags- ins er gefinn út hér á landi. Knattspyrna FIMMTUDAGUR 19. JULÍ ÞROTTARVOLLUR Þróttur — Fram, 4. fl. A, kl. 20. VALSVOLLUR Valur — UBK, 4. fl. A.kl. 20. KR-VOLLUR KR — Fylkir, 4. fl. A, kl. 20. KAPLAKRIKAVOLLUR FH — Grindavik, 4. fl. B, kl. 20. BREIÐHOLTSVOLLUR IR — Leiknir, 4. fl. b, kl. 20. AKRANESVOLLUR IA — Stjarnan, 4. fl. B. kl. 20. NJARÐVIKURVOLLUR Njarðvlk - Selfoss, 4. fl. C, kl. 20. Morgan Kane Út er komin 16. bókin I hinum vinsæla bókaflokki um Morgan Kane. Nafn bókarinnar er Hefndarþorsti og fjallar um hefndaraðgerðir Morgans Kane, eftir að fimm menn höföu nauðgað og myrt eiginkonu hans, Lindu. Eftir að Morgan Kane og Linda yfirgáfu Ash Grove, settust þau að i fögrum fjalladal og hófu hesta- rækt. Sér til aðstoðar höfðu þau tvo Mexíkana, þá. Rico og Casca. En einn morgun var friðurinn úti. Fimm glæpamenn á flótta eftir rán og morð, komu í litla fjalladalinn þegar Linda var ein heima. Heimsókn þeirra lagði Iíf Morgans Kane í rúst. Glæpamennirnir fimm, sem voru að flýja glæpi sína og frömdu verri glæpi á flóttanum vissu ekki að sá sem þá hóf eftirför- ina var margfalt hættulegri en þeir lögreglumenn sem þeir óttuðust. I þetta sinn ætlaði Morgan Kane ekki að drepa fyrir lögin, heldur sjálfan sig .... Iþróttir Félagsstarf Sjálfstæðisflokksins Árnessýsla Sjálfstæðisfélögin i Arnessýslu efna til almenns fundar um landbúnaðarmál að Borg i Grímsnesi nk. þriðjudag 24. júlí kl. 21. Málshefjendur: Geir Hallgrímsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins og Steinþór Gestsson, fyrrv. alþingis- maður. Fyrirspumir — umræður. Fundurinn er öllum opinn. Alþýðuleikhúsið Lindarbæ Blómarósir eftir Ölaf Hauk Simonarson i kvöld. Allra siðasta sinn. Miðasala í dag kl. 17—20.30. Sími 21971. Iþróttafélagið Leiknir Dregið var i happdrætti Iþróttafélagsins Leiknis þann 7. júni og upp komu þessi númer: 1. 546 - 2. 286 - 3. 2126 - 4. 3502 - 5. 655 - 6. 1750 - 7. 3271 - 8. 589 - 9. 3736 - 10. 347- 11. 2695. Upplýsingar um vinningana eru í síma 71335. Stjórnmálafundir Gengið GENGISSKRÁNING Ferfiamanna- NR. 133 — 18. JÚLÍ1979 gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala Eining KL 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Staríingspund 1 Kanadadoltar 100 Danskar krónur 100 Norskar krflnur 100 Sasnskar krflnur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar ■ 100 Balg. frankar 100 Svissn. frankar 100 GyHini 100 V-Þýzk mörk 100Lfrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesatar .100 Y®n _ 1 Sórstök dváttarvóttlndi I 350,80 351,60* 803,85 805,65* 302,05 302,75* 8779,10 6794.50* 6996,80 7012,80* 8369.30 8388.40* 9202.50 9223.50* 8357.40 8376.40* 1221.45 1224.25* 21645.00 21694.30* 17717.20 17757.60* 19481.30 19525.70* 43.20 43.30* 2652.60 2658.60* 725.80 727.50* 531.10 532.30* 164.75 185.13* 458,01 459,05 385,88 386,78* 884,23 886,22* 332,26 333,03* 7457,01 7473.95* 7696,48 7714,08*. 9206.23 9227.24* 10122.75 10145.85* 9193.14 9214.04* 1343.50 1346.68* 23809.50 23863.73* 19488.92 19533.38* 21429.43 21478.27* 47.52 47.63* 2917.86 2924.46* 798.38 800.25* 584.21 585.53* 181.23 181.64* ^Brayting fró sföustu skrónlngu.'i Skntvsri vegns gengisskróninga 2219ÁJ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.