Dagblaðið - 19.07.1979, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 19.07.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1979. 21 J i XO Bridge S> Svíar hafa löngum ðtt snjalla bridgespilara — EM-meistara 1952 og I ðr. Eftirfarandi spil kom fyrir 1 leik Sviþjóðar og Banda- rlkjanna fyrir rúmum tveimur ðratugum. Þar sýnir Nils-Olof Lillehöök heitinn mikla snilli. Austur gefur N/s ð hættu. Norbur Vestih * G9743 V 6 o A83 * AK42 AK8652 D109542 K ekkert ArsTiH * enginn 873 0 G1052 * 1098653 Siiðhr * D10 akg <> D9764 * DG7 Austur opnaði ð einu laufi!! —i og það kom ð ðvart, þegar Lillehöök sagði eitt hjarta I suður. Vestur sagði einn spaða og Jan Wohlin I norður óttaðist, að a/v fyndu fórn i lðglitunum og sagði beint sex hjörtu. Passað hringinn. Reynið að vinna 6 hjörtu eftir tlgulðs út. Lillehöök trompaði i blindum. Spilaði trompi ð kónginn og slðan laufgosa. Vestur lét Iltið lauf og Svfinn kastaði tlgulkóng úr blind- um. Þð spilaði hann hjartagosa og yfirtók með drottningu blinds til að geta spilað litlum spaða frð blindum. Austur trompaði ekki — bezta vörnin — en kastaði laufi. Lillehöök ðtti slaginn ð spaða- drottningu. Spilaði tlunni. Vestur lét gosann og Lillehöök lét litinn spaða úr blindum!! — Nú gat ekk- ert komið 1 vég fyrir, að Lillehöök trompaði einn spaða og tók siðan trompin af austri með 10 og niu blinds. Unnin slemma 1430. A; hinu borðinu spilaði Lightner 5 hjörtu ð spil suðurs. Vann þau' slétt 650. Skák Undankeppni sovézka meistara- mótsins i skðk stendur nú yfir. Eftir 8 umferðir var Albrut efstur með 6.5 v., Gutman og Rasuvajev höfðu 6 v. og Savon 5.5 ogi biðskðk. 1 undankeppninni eru sjö stórmeistarar!!! — og 12 með alþjóðlega meistaratitila. Tefldar verða 13 umferðir — Monrad-' kerfi. Þðtttakendur 64. I 8. um- ferð kom þessi staða upp i skðk Kupreitsik og Rasuvajev, sem! hafði svart og ðtti leik. j§§ p A i ií A 1 H P jjj Jj§ - ■ ■ A ■ ■ | ■ H m B H jj & & m §jj H A (J r m ■ 2 ■ "é 18.-----Be3H 19. Del — Rf2+. 20. Kh2 — Df4+ 21. g3 — Df5! og hvítur gafst upp. Þakka yður kærlega fyrir erindið, prófessor Lárus. Ég skildi reyndar ekki eitt einasta.orð en mér finnst ég ein- hvern veginn vera orðin svo menntuð. Reykjívlk: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkra- bifreiösimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliö og sjúkrabifreiösimi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og Sjúkrabifreið simi 51100. ‘Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöiö • 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. . Apótek , Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 13.—19. júlí er í Laugamesapóteki og Ingólfs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. 1 Hafnarfjörður. , Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Dpplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna ktföld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru i 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavfk jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu uiilli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter i Heilsuverndarstööinni viö Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. % Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Wpplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni isima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frákl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi- liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsókfiartími L. . .. ■ J Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— 16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15— 16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla Jagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. 'Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—' 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frákl. 14—17og 19—20. * Vífilsstaðaspltali: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—2LSunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: , | 2 o lAðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræi 29 a, sími. :27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild isafnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22, lokaö á laugardögum og sunnudögum. jAðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27155, eftir kl. 17. simi 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. lokað á laugardögum og sunnudögum. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. t Farandbókasöfn: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl- umogstofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið Imánud. —föstud. kl. 14—21. jBókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- lingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- j aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. Hljóðbókasafn, Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóð- {bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud,—föstud kl. 10-4. Það er þó skömminni skárra ef Lína situr þarna og slúðrar. Hún er þá ekki í eldhúsinu á meðan. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabilan Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viö- komustaðir viðs vegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13--19, simi 81533. Bókasáfn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudagaföstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virkadagakl. 13—19.''- Ásmundargarður viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök, uekifæri. ^ Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír föstudaginn 20. júli. Vatnsberínn (21. jan.-19. feb.h Þetta er mjög góður dagur fyrir hvers kyns viðskipti og þú ættir að geta keypt þér það sem þú hefur lengi þráö. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Láttu ekki einmanakenndina koma upp i þér. Þú átt marga góða vini sem biða eftir að þú komir i heimsókn. Hrúturínn (21. marz-20. aprllh Góður dagur á vinnustað og þaö verður tekið tillit til hugmynda þinna. Þú ættir að hvíla þig vel í kvöld. Nautið (21. apríl-21. mafh Þú hefur ærin áhugamál i dag. Þú ættir nú samt ekki að láta þau koma i veg fyrir það sem þú átt ógert heima fyrir. Tvlburarnir (22. mai-21. júnlh Þú færö nokkur bréf i dag og meðal annars eitt þar sem þú ert beðinn að fara i langt ferðalag. Þú viröist samt ekki allt of hrifinn. Krabbinn (22. júnl-23. júU): Efnahagur þinn er ekki senrbeztur og þú ættir að reyna að vinna svolítið meira til að koma honum í sitt horf aftur. Þú færðóvæntan gest fyrri part dags. Ljónið (24. júU-23. ágúst): Þetta er ckki heppilegur dagur til aö brydda upp á nýjungum. Fólk sem hefur lofað þér einhverju virðist hafa gleymt þeim loforðum. Þú verður að hafa þig allan við til að gera eitthvað. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Dagurinn fer i taugamar á þér vegna þess að fólk sem þú hittir virðist allt þurfa að hugsa um sjálft sig og má ekki vera aö þvi að lifa, að þér finnst. Kvöldiö ætti þó að geta orðið ágætt. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú verður að passa að skapið hlaupi ekki .með þig í gönur í dag. Hngsaðu áður en þú talar. Dagurinn er vel til þess fallinnaðfást viðerfitt fólk. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú verður hissa á sjálfum þér þegar þú kemst að raun um að þú hafir verið að nöldra yfir verðlagi. Farðu varlega i það að lofa einhverju, sem þú getur svo kannski ekki staðið við. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.) Kvöldið verður gott fyrir ‘gleðskap. Þú nýtur þín i vinahópi og fólk mun taka mark á þvi sem þú segir. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú ert aðlaðandi i viðmóti í dag og ættir þú þvi að geta fengið fólk til liðs við þig til að gera verkefni sem þú hefur lengi ætlaö að gera. Astarsamband gæti skapazt með kvöldinu. lAfmælisbarn dagsin: Þú virðist hafa gert upp hug þinn fyrir ein- jhverjar nýjungar sem þér hafa boðizt. Hugsaðu þó málið betur og •athugaðu hvort þú hafir gert rétt. Þú hittir yngri marmeskju bráðlega, sem á eftir að hafa mikil áhrif á þig. Þú ættir að gera Imeira að því að hitta frændfólk þitt. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið allal daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að-l gangur. * KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14— 22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsið við HringbravU: Opið daglega frá ... 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 .l '•<. \kure\rísimi ; 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520,^eltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, síml 8547/, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri. simi 11414. Keflavikj simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. sima j £088og 1533. Hafnarfjörður,simi 53445. J Sim.ihilanir i Revkjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Akurc\n Kcflavik ng Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Ililanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar £ virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum, borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem borgarbúar teljaj sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. MinnmgarspJÖfd IVIinningarkort [Vlinningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal vid Byggöasafnið i vkógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá ! Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i! |Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I ;Byggöasafninu í Skógum. ^ Minningarspjöld Félags einstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrífstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Stcindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfiröi og hjá stjórnarmeðlitpum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.