Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. L AUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1979. q i !! 1 I! ' i| / tílefni alþjóðlegu vömsýningarinnar bjóðum við 10% aukaafslátt afOWELLO vegghúsgögnunum eða 20% staðgreiðslu- afslátt n húsgögn DÆMI: Veggsamstæða sem kostar 680.000fæst nú fyrír 612.000, mismunur68.000 Gegn staðgreiðslu 544000, mismunur 136.000 i. Aöeins á meðan á sýningu stendur YFIRSKAPAR: Allir skúpar með lýsingu. 1) Skápurfyrir bækur og muni. 2) Hurðaskápur með reyklituðu gleri. 3) Hurðaskápur með antik gleri. 4) Barskápur með sjálfvirkum Ijósarofa, fallhurð, spegli og tveim stillanlegum dempurum. 5) 30 cm djúpur bókaskápur alveg niður. 6) Hornskápur. i A A A h ■■ I , ' i ' •• ! Hí_ l .J—:— J Ll © r—r—rnr ' - j ‘ * \ í >51 ; ! /■' 11> ■ ' ■; ■ n ■ > ; ■' © Ath: Möguleiki er að hækka alla yfirskápa. Venjuleg eining sem samanstendur af efri og neðri skáp er 190 cmá hæð. Með hækkun 226 cm. 4 UNDIRSKÁPAR: Þrír möguleikar. 1) Skápurfyrir plötur. 2) Skápur með skúffu fyrir borðbúnað. 3) Skápur með hillu. HUÓMTÆKJASKÁPAR: 7) Hljómtœkjaskápur t.d. undir sjónvarp eða sambyggð hljómfutningstœki. 8) Hljómtækjaskápur fyrir aðskilin hljómfutningstæki. Gleu hurð erfyrir þessum skáp. Það sem einkennir þessar samstœður er margbreytileiki, handbragðið, útlitið og síðast en ekkisízt verðið. Nú vœri ráölegt aö tryggja sér veröiö. ÁRMÚLA44 REYKJAVIK. SÍMI: 32035-85153.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.