Dagblaðið - 25.08.1979, Síða 16

Dagblaðið - 25.08.1979, Síða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST1979. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 ! 1 Til sölu 6 Vélbundið hey til sölu á 100 kr. kílóið. Uppl. í simaj 53648. . Ameriskur þurrkari, píanó, skrifstofustólar og barnaskrifborð' til sölu. Sími 35489. 1 irs Bernina saumavél, svo til ónotuð, til sölu. Uppl. í síma 35574. ! Til sölu Ignis isskápur og eldavél, einnig borðstofuborð og 6 stólar, skrifborð, hægindastóll og skemill, þrihjól og strauvél. Allt vel með farið. Uppl. i sima 24702. Svefnbekkir, gólfteppi og skápur til sölu, tækifæris-1 verð. Simi 15806. Stór gamall og traustur skrifborðsstóll til sölu, verð 35 þús. kr. Uppl. í síma 37976 milli kl. 1 og7. 6 handfærarúllur, bobbingatroll og boggingalengja og tvö humartroii til sölu. Uppl. í síma 98— 194, Vestmannaeyjum. Urval af blómum. Blómabúnt frá 1600, pottaplöntur frá 1500, einnig úrval af pottahlifum, blómasúlum, biómahengjum, vösum, garðáhöldum og gjafavörum. Opið til kl. 9 öll kvöld. Gróðrarstöðin Garðshom, Fossvogi, sími 40500. LeeN^ils Brotnar neylur, Aö gera viö brotna nogl. ctnttíir riAolnr eöa lengja stu,,a nogL ðiuuai "Vgiui y tekur aóeins tiu mínútur eru ekkert Fæst i snyrtivoruverslunum vandaniál lengur 7^1 STEFÁN ( JÓHANNSSON H/F Tn/nnt/anntn P, .^ími 97FFÍ Tryggvagötu6 Sími 27655 Tilsölu BMW 316 árg. '78 Renault16TL árg. '76 Renault 12 TL árg. '75 Renault 12 station árg. '75 Renault 12 árg. '73 Renault 4 sendibíll árg. '74 Renault 4 sendibíll árg. '76 Renault 4 sendibíll árg. '77 Renault 4 sendibíll (lengri) árg. '77 Renault 4 sendibíll (lengri) árg. '79 Kristinn Guðnason hf. bifreiða- og varahlutaverzlun, I Suðurlandsbraut'20, sími 86633. HÖTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistíherbergi. Verð frá 6.500—12.000. Morgunverður 1.650. Næg bílastæði. Er í hjarta bæjarins. tsvél, nýuppgerö og í góðu lagi, eins stúts, til sölu. Þeir' sem hafa áhuga hafi samband við Jón í síma 77508. Golfsett tilsölu, , nýtt Wilson K—28 með nýjum poka, átta stykki, járn og þrjú stk. tré, toppsett. Á sama stað óskast svart-hvitt 114” til 19" sjónvarpstæki. Uppl. í sima 53370. Til sölu eru 15 notaðir rafmagnsþilofnar. Uppl. í sima 43119. Borðstofuhúsgögn til sölu, ennfremur þreyttur og lúinn Citroén árg. 72. Tilboð óskast. Uppl. i, sfma 53484. Nokkrar Árnesingaættir, þjóðsögur Jóns Árnasonar, Spor í sandi eftir Stein Steinarr, Annáll 19. aldar, gamlar danskar lögfræðibækur, Reykjavíkurbiblla 1859, Rit Eiríks frá Brúnum, Snót 1877 og margt fleira gamalt nýkomið. Bókavarðan, Skóla- vörðustig 20, slmi 29720. I Óskast keypt l Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, einstakar bækur og heil söfn bóka. Pocketbækur, teikningar og málverk, gömul handrit og islenzkan tréskurð. Vinsamlega skrifið, hringið eða komið. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustig 20, Reykjavíic, simi 29720. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur í september 1979. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 3. sept. 4. sept. 5. sept. 6. sept. 7. sept. 10. sept. U.sept. 12. sept. 13. sept. 14. sept. 17. sept. 18. sept. 19. sept. 20. sept. 21. sept. 24. sept. 25. sept. 26. sept. 27. sept. 28. sept. R—51501 til R- R—52001 til R- R—52501 tilR- R—53001 til R- R—53501 til R- R—54001 tilR- R—54501 til R- R—55001 tilR- R—55501 til R- R—56001 til R- R—56501 til R- R—57001 til R- R—57501 til R- R—58001 til R- R—58501 til R- R—59001 til R- R—59501 til R- R—60001 til R- R—60601 til R- R—61001 til R- -52000 -52500 -53000 -53500 -54000 -54500 -55000 -55500 -56000 -56500 -57000 -57500 -58000 -58500 -59000 -59500 -60000 -60500 -61000 61500 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar til Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00—16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald- mælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mannflutn- inga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni tíl skoð-> unar á auglýstum tíma verður hann látínn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem tíl hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn í Reykjavlk, 22. ágúst 1979. Sigurjón Sigurðsson. Óska eftir að kaupa rafmagnshitatúpu, 12 til 15 kílówött,' með neyzluvatnsspiral. Uppl. í síma 97—8863 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. i Verzlun Veiztþú V'' 4 að stjörnumálníng er úlvalsmálning og er seld á verksmiðjuverpi milliliðalaust, beint frá framieiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laúgardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakpstpaðar. fleyqlð vr&kiptin. Stjöfnulitir sf., máin-| ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., simi 23480. Næg bilastæði. Verksmiðjuútsala. Ullatpeysur, lopapeysur og ácryípeysur á alía fjölskylduna. Ennfremur lopa- upprak, lopabútar, handprjónagarn, nælonjakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, náttföt og margt fleira. Opið frá 1 til 6. Sími 85611. Lesprjón, Skeifunni ■ 6. Leikfangahúsið Skólavörðustfg 10 aug- lýsin Fisher-Price skólar, bensínstöðvar, sirkus, smíðatól, Barbiedúkkur, stofur, skápar, sundlaugar, tjöld, Barbiebilar, Sindydúkkur, rúm, stólar, eldhúshús- gögn, D.V.P. grátdúkkur. Ævintýra- maðurinn, skriðdrekar, jeppar, bátar. Brúðuvagnar. Brúðukerrur. Þríhjól. Rafmagnsbílar með snúru, fjarstýrðir. Póstsendum. Leikfangahúsið Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. 1 Fatnaður ! Kjarakaup á kjólum, verð frá 7 þús. kr. Dömublússur, peysur og mussur. Einnig barnastærðir. Allt á hagstæðu verði. Uppl. að Brautarholti 22, Nóatúnsmegin, á 3. hæð. Opið frá kl. 2 til 10. Simi 21196. 1 Heimilisiæki i Hústjald með svefnplássi fyrir fjóra til sölu. Verð 130.000. Uppl. í síma 38029. Til sölu eldhúsinnrétting með eldavél, viftu og vaski. Uppl. í síma 75685 milli kl. 5 og 9. ■ Húsgögn 8 Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, komum með áklæðasýnishorn, gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44610, kvöld- og helgarsími 76999. Til sölu vegna flutnings Thores sófasett, tveir 2ja sæta sófar og einn stóll, ásamt 4 borðum. Einnig tveir bólstraðir stólar, kommóða og stand- lampi. Sími 21036. Hringlaga borðstofuborð, 106 cm þvermál, plata til stækkunar fylgir, til sölu. Uppl. i síma 50703. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sijíurðs- sonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka- "hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn oggerumvið. Hagstæðir greiðjluskilmálar við ^ltra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Munið glæsilegu húsgagnaverzlunina að Skaftahlíð 24 Húsgagnamiðstöðin Skaftahlíð 24, Rvík. Sími 31633

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.