Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 17
DAGBLÁÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. ÁGUST 1979. 17 Barnarúrn til síilu, einnig óskast keypt skrifborð á sama stað. Uppl. í síma 77046 eftir kl. 6 kvöld og næstu kvöld. Til sölu Happy sófasett, tvíbreiður sófi, tveir stólar og borð. Fínt fyrir þá sem eru að byrja búskap. Uppl. í síma 54579. Barnakojur (hlaðrúm) úr stáli til sölu. Uppl. í sima 74043. Til sölu lítiö gölluð veggsamstæða. Verð kr. 400 þús. Kostar ný 730 þús. Uppl. í síma 33490 og í síma 21151 á kvöldin. Utskoríð sófasett, plussklætt, sófi og tveir stólar til sölu. Verð 600 þús. Uppl. í síma 28211 á skrif- stofutíma. Teppi Rýateppi framleidd eftir máli. Vélföldum allar gerðir af mottum, og renningum. Kvoðuberum mottur og teppi. Teppagerðin Stórholti 39, sími 19525. Sjónvörp Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarps markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum i sölu. Athugið, tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Fyrir ungbörn Silver Cross barnavagn til sölu, vel með farinn, selst á 120 þús. Uppl.ísíma 81067. Til siilu barnakerruvagn. Uppl. í síma 75853. Hljóðfæri Til sölu nýtt, mjög vandað rafmagnsorgel með trommuheila. Uppl. isima 25583. HLJOMBÆRS/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og goða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljoðfæra.* Hljómtæki Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækjum.- Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Innrömmun Hef opnað innrömmun í nýju húsnæði að Skólavörðustíg 14. Innramma hvers konar myndir og málverk. Hef mikið úrval af fallegum rammalistum. Legg áherzlu á vandaðan frágang. Rammaval, Skólavörðustíg 14, sími 17279. Ljósmyndun Canon AEl Til sölu Canon AEl (Black). 50 mm linsa. Power winder. Uppl. í Fókus, Lækjargötu 6, sími 15555. ; 8 mm og 16 mm kvikmyndafiimur til leigu I mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgafum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Breakout o. fl. Keypt og skipt á filmum, sýningar- vélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Til sölu er Auto Winte á Fujica AZl myndavél. Einnig er til sölu 49 mm filterar og tvöfaldari, skrúfaður. Sími 97—3136 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Jóhann. Sumir segja að ég sé lifandi eftirmynd mömmu, en ég held að það sé ekki alveg rétt. Sérðu, bartarnir og skeggrótin á lienni eru til dæmis dekkri en á mér. M Sport markaðuri nn auglýsin Ný þjónusta. Tökum allar ljosmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar, tokuvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Fyrir veiðimenn Tilsölu silungsmaðkar, verð 70 kr. stk. Uppl. í síma 74809. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. i sima 42875 milli kl. 1 og '2.......— Anamaðkar til sölu. Uppl. í síma 37734. Dýrahald Ókeypis fiskafóöur. Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis- horn gefin, með keyptum fiskum. Mikið úrval af skrautfiskum og groðri í fiska- búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíðum búr, af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið' Hverfis- götu 43 (áður Skrautfiskaræktin). Til síilu eftirtaldar tegundir af fuglum: Orangekindet astrild, grá astrild, spidshalet bæltefinke, rauð goul- samadine, máfafinka, zebrafinka, Mosambik sisken, lille skadefinke, guld- brystet astrild, múskatfinka, tígrisfínka, rísfuglar, þrilitanunnur, Ceres astrild, Ring astrild, bandfinka, Sommerfugle- finka, Malabarfasan, silfurnefur, Dominokanerekkj, Undulat, rósapáfar, fischerspáfar, grimupáfar, oryxvefarar, madagaskarvefararar, grímuvefarar, blóðnefsvefarar. Uppl. í sima 84025. Verzlunin Ainason auglýsir. Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir hunda og ketti, einnig nýkominn fugla- matur og fuglavitamin. Eigum ávallt gott úrval af fuglum og fiskum og ölu sem fugla- og fiskarækt viðkemur.' Kaupum margar tegundir af dýrum. Sendum í postkröfu um allt land. Amason, sérverzlun með gæludýr, Njálsgötu 86. Sími 16611. Til sölu 4ra hesta pláss með stækkunarmöguleikum í Víðidal. Verðtilboð óskast sent til augld. DB fyrir föstudagskvöld merkt „K—7482". Sauðárkrókur Okkur vantar blaðburðarbörn frá 1. september. Upplýsingar ísíma 5716 eða að Raftahlíð 40- MMBtABlB ¦reyHerepi rtfMÍ OPID KL. 9-9 3 "•I bllattaaBl a.M.k. é kvéMfai filÓM&WEXIIR HAFNARSTRÆTI Slml 12717 Tilsölu CUDA árg. 1973 InterRent ÆTLIÐ ÞÉR í FERDALAG ERLENPIS? VÉR PÖNTUM BÍLINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! ._ BÍLALEIGA AKUREYRAR Reykjavík: Skeifan 9, Tel. 91 -9991ST ] liAkureyri: Tryggvabraut 14,Tel. 21715.; Bíllinn er með 440 cub. vél, Uppl. í síma einn af sprœkustu og fall- M 4 ilftl egustu bílum landsins. *\ 14U<

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.