Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 25.08.1979, Qupperneq 17

Dagblaðið - 25.08.1979, Qupperneq 17
DAGBLÁÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1979. 17 Barnarúm til sölu, einnig óskast keypt skrifborð á sama stað. Uppl. í síma 77046 eftir kl. 6 kvöld og næstu kvöld. Til sölu Happy sófasett, tvíbreiður sófi, tveir stólar og borð. Fínt fyrir þá sem eru að byrja búskap. Uppl. í síma 54579. Barnakojur (hlaðrúm) úr stáli til sölu. Uppl. í sima 74043. Til sölu litið gölluð veggsamstæða. Verð kr. 400 þús. Kostar ný 730 þús. Uppl. í síma 33490 og í síma 21151 á kvöldin. Útskorið sófasett, plussklætt, sófi og tveir stólar til sölu. Verð 600 þús. Uppl. í síma 28211 á skrif- stofutíma. Teppi B Rýateppi framleidd eftir máli. Vélföldum allar gerðir af mottum, og renningum. Kvoðuberum mottur og teppi. Teppagerðin Stórholti 39, sími 19525. 1 Sjónvörp i Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Athugið, tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. I Fyrir ungbörn » Silver Cross barnavagn til sölu, vel með farinn, selst á 120 þús. Uppl. í síma 81067. Til sölu barnakerruvagn. Uppl. isíma 75853. 1 Hljóðfæri B Til sölu nýtt, mjög vandað rafmagnsorgel með trommuheila. Uppl isíma 25583. HLJOMBÆRS/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra.* Hljómtæki i Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir spurn eftir sambyggðum tækjum.- Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. I Innrömmun II Hef opnað innrömmun í nýju húsnæði að Skólavörðustíg 14. Innramma hvers konar myndir og málverk. Hef mikið úrval af fallegpm rammalistum. Legg áherzlu á vandaðan frágang. Rammaval, Skólavörðustíg 14, sími 17279. Ljósmyndun I Canon AEl Til sölu Canon AEl (Black). 50 mm linsa. Power winder. Uppl. i Fókus, Lækjargötu 6, sími 15555. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm eg 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Breakout o. fl. Keypt og skipt á filmum, sýningar- vélar óskast. Ökeypis nýjar kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Til sölu er Auto Winte á Fujica AZl myndavél. Einnig er til sölu 49 mm filterar og tvöfaldari, skrúfaður. Sími 97—3136 milli kl. 7 og 8 ákvöldin. Jóhann. Sportmarkaðurínn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar ljósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar, tökuvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Fyrir veiðimenn Tilsölu silungsmaðkar, verð 70 kr. stk. Uppl. í síma 74809. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 42875 milli kl. 1 og 2. Ánamaðkar til sölu. Uppl. ísíma 37734. I Dýrahald B Ökeypis fiskafóður. Nýkomið amerískt gæðafóður. Sýnis- horn gefin, með keyptum fiskum. Mikið úrval af skrautfiskum og gróðri í fiska- búr. Ræktum allt sjálfir. Gerum við og smíðum búr, af öllum stærðum og gerðum. Opið virka daga kl. 5—8 og laugardaga kl. 3—6. Dýraríkið Hverfis- götu 43 (áður Skrautfiskaræktin). Til sölu eftirtaldar tegundir af fuglum: Orangekindet astrild, grá astrild, spidshalet bæltefinke, rauð goul samadine, máfafinka, zebrafinka Mosambik sisken, lille skadefinke, guld brystet astrild, múskatfinka, tígrisfinka rísfuglar, þrílitanunnur, Ceres astrild Ring astrild, bandfinka, Sommerfugle finka, Malabarfasan, silfurnefur Dominokanerekkj, Undulat, rósapáfar fischerspáfar, grímupáfar, oryxvefarar madagaskarvefararar, grímuvefarar blóðnefsvefarar. Uppl. í síma 84025. Verzlunin Amason auglýsir. Nýkomið mikið úrval af vörum fyrir hunda og ketti, einnig nýkominn fugla- matur og fuglavítamín. Eigum ávallt gott úrval af fuglum og fiskum og ölu sem fugla- og fiskarækt viðkemur.' Kaupum margar tegundir af dýrum. Sendum í póstkröfu um allt land. Amason, sérverzlun með gæludýr, Njálsgötu 86. Sími 16611. Til sölu 4ra hesta pláss með stækkunarmöguleikum í Víðidal. Verðtilbpð óskast sent til augld. DB fyrir föstudagskvöld merkt „K—7482”. Sauðárkrókur Okkur vantar blaöburðarböm frá 1. september. Upplýsingar í síma 5716 eða að Raftahlíð 40. ‘ BIAÐW OPIÐ KL. 9-9 11 Alar Mcraytingar un naraftas-j 1, mönnum. — *■* bHastsM a.M.k. i kvéldla “HiÓMtrÁvixnH HAFNARSTRÆTI Slmi 12711 77/ sölu CUDA árg. 1973 ÆTLIÐ ÞÉR I FERÐALAG ERLENPIS? VÉR PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! IBÍLALEIGA AKUREYRAR Reykjavík: Skeifan 9, Tel. 91 —96915. ] j Akureyri: Trygg vabraut 14, T el. 21715. Bíllinn er meó 440 cub. vél, Uppl. í síma einn af sprœkustu og fall- A1 /1111« egustu bílum landsins. 41144Jö

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.