Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 18
18 DÁGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1979. Til bygginga Teikningar af einbýlishúsi ,' á einni hæö til sölu. Uppl. í síma 77765. Til siilu tríllubátur, 2 1/2 tonn, með Lister dísilvél, Furno dýptarmæli o.fl. Skipti á jeppa koma til' greina. Einnig Evinrude utanborðs- mótor, 10 hp. Uppl. í síma 52553. i TríUubátaeigendur. Hef til sölu nýja 400 króka línu, 5 mm; og 4,5 mm, 10 bjóð. Uppl. í síma 92—: 6034 á kvöldin. 14fetabátur, til sölu, eikargrind og tvöfaldur trefja glersbyrðingur, góður bátur til yfirbygg ingar. Uppl. i sima 44411. Tæplega tveggja tonna trílla með dýptarmæli til sölu og tæplega 200 grásleppunet, felld og ófelld, og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 92—6606 eftir kl. 5. Til siilu 1! lesta bátur, byggður 1973, i mjög góðu ástandi og vel útbúinn. Verður til sýnjs í Reykja- víkurhöfn í dag og á morgun. Skip og Fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955 og eftir lokun í síma 36361. Hjól Tilsðlu28" karlmannsreiðhjól, nýsprautað með flestum útbúnaði, nýjum, ekki með girum. Verð 50 þús. km. Uppl. í síma1 39372 ídagogákvöldin. Öska eftir að kaupa 125 til 175 cubika hjól, einnig til sölu á' sama stað nýupptekið Yamaha MR árg. '78. Uppl. i sima 7667(97) á vinnutíma, annars í síma 7657 (97). Til sölu er Honda CBX 1000 árg. 79, ekin 1200 mílur. Uppl, í síma; 95—4796, Skagaströnd. ______________________________________________________________________! Til sölu Puch Maxi vélhjól árg. 78, verð 200 þús. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 66228. Vélhjól til leigu. Létt mótorhjól, Malaguti, til útleigu. Bflpróf áskilið. Tjaldaleigan, Hringbraut viðUmferðamiðstoð.simi 13072. Gerunt við allar tegundir ' af mótorhjólum. Sækjum og sendum. hjólin, sendum skiptimótora i Hondu SSi 50 og Suzuki AC 50 um land allt í póst- kröfu. Mótorhjól s.f. Hverfisgötu 72, sími22457,póstbox5189.- h ____--------------------------------------¦------¦------- Bifhjólaverzlun-Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólaökumenn. Puch, Malaguti, MZ Kawasaki, Nava. Notuð bifhjól. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2-. sími 10220. Bifhjóia-j þjónustan annast allar viðgerðir á bif- hjólum. Fullkomin tæki og góð þjónusta. Bifhjólaþjónustan, Höfðatúni 2,simi21078. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 , auglýsir. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, ný og notuð reiðhjól. Athugið, tökum hjól i umboðssölu. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Safnarinn Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustig 21a, sími 21170. Hafnarfjörður. Gamalt einbýlishús óskast. Má þarfnast viðgerðar. Góð útborgun fyrir rétta eign. Uppl. I sima 74375 eftir kl. 6 á kvöldin og 54383 á daginn. Til siilu sumarhús á Vatnsleysuströnd, 3000 ferm eignar- land. Skipti á litlum bústað við læk eða vatn möguleg. Tilboð sendist DB fyrir 30. ágúst merkt „Sumarbústaður 79"; Algjört minnisleysi þjakar Bomma. . JEO Ég hlýt að hafa verið sleginn. Bezt að forða sér áður en þeir koma aftur. . . BOMMI |í Þeir drepa mig ef þeir finna mig hér. . . Þegar þiðkomið aftur,' fáið þið góð laun fyrirj ómakið.: Veslings fíflin. Þau hafa undirritað eigin dauðadóm. Til siilu er ílmoarhús við Hamargötu 3, Fáskrúðsfirði. Allar! upplýsingar eru gefnar í síma 97—5117i eftirkl. Hádaginn. Raðhús með hilskúr, fullfrágengið að innan með ræktaðri lóð, til sölu á Sauðárkróki. Uppl. í síma 95—! 5711 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. ; Lftil matvöruverzlun í fullum gangi til sölu. Vinsamlega sendið nafn, heimilisfang og simanúmer til augld. DB merkt „Verzlun 70" fyrir 31. ágúst. Bílaleiga BflaleigaAstríksS/F, Auðbrekku 38, Kópavogi, sími 42030: Höfum til leigu Lada station árg. 79. Bflaleigan sf. Smiðjuvegi 36, Kópavogi, simi 75400 áuglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet og VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bifreiðum. Leigjum út án ökumanns til lengri eða skemmri ferða Citrogn GS bila árg. 79~ góðir og sparneytnir ferða' bilar. Bilaleigan Afangi hf., sími 37226. , Bílaleiga A.G. Tangarhöfða 8—12, Artúnshöfða, sími' 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. Bílaþjónusta Felgur-drifsköft. Breikkum felgur, gerum við drifsköft. Renniverkstæði Árna og Péturs, Helluhrauni 6, Hafnarfirði, sími 52740. ' önnumst allar almennar viðgerðir á VW, Passat og Audi. Gerum föst verðtilboð i véla- og girkassa- viðgerðir. Fljót og góð Jjjónusta. Vanir .menn. Biltækni, Smiðjuvegi 22, sími 76080. Keflavf k, Suðurnes. Allar almennar bilaviðgerðir. Björn J. Oskarsson, Kirkjubraut 15, Innri- Njarðvík, sími 92—6013. Er bfllinn f lagi eða ólagi! Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það' sem er i ólagi, gerum við hvað sem er. Litla bilaverkstæðið, Dalshrauni 12,' sími 50122. —-—----------------------------------------------__ t Bilaeigendur. Höfum opnað þvotta- og bónstöð i Borg- artúni. Höfum opið til kl. 10 á kvöldin alla virka daga og helgidaga. Uppl. í simal8398.Pantiðtímanlega. ' *' Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bflakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. rj Fyrír þá sem vilja spara: Til sölu Austin Mini árg. 72, verð 610 þús. kjör t.d. útborgun 300 þús. og 70 þús. á mán., 100 þús. kr. staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. gefur Bílasala Garðars, Borgartúni 1. Hver vill kaupa amerískan alvörubfl? Til sölu ljúfur og góður Ford Torino árg. 73, 6 cyl., sjálfskiptur, verð 3,1 millj. Ótrúlega goð kjör eða skipti. Uppl. gefur Bílasala Garðars Borgartúni I. Til siilu Morrís Mariana 1800 árg. 74, ekinn 54 þús. km, vel með farinn og góður bíll. Tilboð og uppl. í sima 40276._____________________ Skoda Amigo árg. 77 til siilti, keyrður 33.000 km. Uppl. í síma 53279. Til siilu Fíat 128 árg. 71, nýskoðaður 79. Ný kúpling, nýtt pústkerfi, er ryðgaður. Þokkaleg dekk. Verð 120 þús. Uppl. í sima 54294._____________________ Mazda. Til sölu Mazda 929 árg. 76, 2ja dyra, ekinn 42 þús. km. Uppl. i sima 52343. Cortina 1600 XL árg. 74 tii sölu. Vel með farinn bíll. Uppl. í síma 40779. TiisöluSkodaárg.71 skoðaður 79. Keyrður 15.000 á vél. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 71494. Ffat 127 til siilu, óryðgaður, keyrður 58 þús. km. Uppl. i sima 13067. Til siilu Ford Maverick árg. 71, í góðu lagi. Uppl. i síma 92- 6571. Toyota. T:l sölu Toyota Corolla K-30 árg. 77, keyrður 44 þús. km. Uppl. í síma 18838 frákl. 1—6e.h. Til sölu Mazda 323 árg. 77, mjög goður bill með útvarpi og dráttar- krók. Uppl. í síma 51896. Til sölu Datsun 120 A FII árg. 77, framhjóladrif, ekinn 35þús. km, cover og útvarp. Góður bill. Simi 32019. Til sölu Volga árg. 72, ekin 80 þús. km og 10 þús. á vél, góð dekk, nýskoðuð. Á sama stað óskast rúða í hægri hurð á Dodge Swinger 2ja dyra, árg. 70. Uppl. í síma 77056 og 15976 næstudaga. Cortina station árg. 74. Cortina station árg. 74 til sölu. Góður bíll og nýlegt lakk. Á sama stað er óskað eftir boddíi, afturparti á Fíat 128, 4ra dyra. Uppl. í síma 44832. Góður pickup. Til sölu Ford pickup, lengri gerð með húsi sem hægt er að taka af, árg. 72. Upptekin vél. Verð ca. 2 milíj. Uppl. í síma 27240 og 84958. Til sölu stórglæsilegur VW 1303 árg. 74, ástand fullkomið, útlit frábært. Sími 38484. Til siilu Mercedes Benz 220 D árg. '69 í góðu lagi. Skipti á litlum bíl hugsanleg. Uppl. í síma 39545 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgina. Til siilu vel með farinn og lítið ekinn Lada Topas árg. 75, bill í sérflokki. Til sýnis að Smyrlahrauni 37, Hafnarfirði, laugardag og sunnudag. Uppl. í sima 52250. Til sölu Ford Torino árg. 72, 8 cyl. sjálfskiptur. Fallegur og góður bíll. Skipti á odýrari koma til greina. Uppl. í síma 39545 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgina. Takið eftir! Nýyfirfarinn Bronco árg. '66, spar- neytinn, góður, Datsun 100A árg. 74, og mikið af varahlutun í Peugeot 404. Uppl.ísima42716eftirkl.6. Bronco árg. 74 til siilu, ekinn 62 þús. km, mjög góður bíll. Uppl. ísíma 52146. Felgur, grill guarder til sölu eða skipti á 15" og 16" breikkuð- um felgum á flestar gerðir jeppa. Tek einnig að mér að breikka felgur. Einnig til sölu grill guarder á Bronco. Uppl. í sima 53196. Kjarakaup. Sunbeam 1500 árg. 73 í góðu lagi til sölu. Verð aðeins kr. 250.000. Sími 74702. Til sölu Land Rover árg. '62, einnig Taunus 20M XL árg. '69. Uppl. í sima 50068. 1972 Fiat 125 P til sölu á 400 þús. krónur, gangfær en þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 21291 og 81100, biðjið um Karl Esrason. Peugeot504. Peugeot 504 station árg. 77 til sölu. Þeir gerast ekki hentugri. Góður bíll, útvarp og aukadekk. Uppl. í sima 83349. Til sölu AMC Matador árg. 71, 6 cyl. Beinskiptur með vökvastýri. Lítur vel út, innan sem utan. Verð 1600—1700 þús. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 72415. Til sölu Cortina 1600 árg. 74, 2ja dyra, bíll í mjög góðu lagi. Gott lakk og góð dekk, ekinn 78 þús. km, útvarp. Skipti á dýrari koma til greina. Sími 72112 í dag og næstu daga. Eyðir litlu. Daihatsu 77 til sölu, vínrauður, 1400 vél. Uppk í síma 83749 eftir kl. 4 i dag og á mánudaginn. Til siilu bifreiöin G—132 Volvo 244 de Luxe árg. 77, ekinn 27 þús. km. Bifreiðin er'til sýnis að Móaflöt 20 Garðabæ. 50—100 þús. út. Til sölu Fíat 125 special, 5 gíra, árg. 71. Góður bíll, verð 500—550 þús., sem má greiða með jöfnum mánaðargreiðslum eftir nánara samkomulagi. Uppl. í sima 25364. Til siilu Ford Econoline árg. 74, nýupptekin vél. Uppl. í sima 50258.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.