Dagblaðið - 25.08.1979, Síða 19

Dagblaðið - 25.08.1979, Síða 19
19 DAGBLAÐIÐ. LAÚGÁRDAGUR 25. AGÚST 1979. Har, har, har! Þú hefur oft og mörgum sinnum hitt hann . . .. Hann er stuttur, feitur og lifir á hamborgurum. © Bvlls Bronco árg. ’66. Til sölu Bronco árg. ’66. Góður bíll. Góð kjör. Skipti möguleg á ódýrari fólksbíl. Uppl. í sima 18085 og 14660. Til sölu Lada 1500 árg. 74, ekinn 25 þús. km. Góður bíll. Skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. ísíma 12055. Bronco árg. ’66 8 cyl. til sölu. Uppl. i síma 77851 eftir kl. 7 á föstudag og allan daginn á laugar- dag. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða, t.d. Land Rover ’65, Volvo Amason ’65, Saab ’68, VW 70, Volga 73, Fiat 127, 128, 125 árg. 73, Dodge Coronett ’67, Plymouth Valiant ’65, Cortina 70 og Mercedes Benz ’65. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—3, sunnudaga 1 — 3. Sendum um land allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Til sölu á Nýju sendibilastöðinni Chevrolet árg. 73, mjög góður bill. ekinn aðeins 90 þus. km. Hlutabréf i stöðinni getur fylgt til eignar. Uppl. í sima 34199. Til sölu VW 1302 árg. 71, vel með farinn bíll með lélegri vél. Verð 500 þús. Uppl. i síma 83089. Til sölu Morris Marina special árg. 76. Uppl. í síma 75594. VW Buggy til sölu. Uppl. ísíma 44943. Þreyttur og lúinn Citroen árg. 72 til sölu. Einnig borðstofuhúsgögn. Tilboð óskast. Uppl. í sima 53484. Til sölu Plymouth Volaire custom árg. 78, 6 cyl., með öllu. Ekinn 16.000 km. Góður bíll, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. i síma 53324. Til sölu Ford Fairlane station árg. ’64 í mjög góðu lagi. Uppl. i síma 54341. Til sölu GMC suburban serial Grande 15, árg. 76, ek- inn 44 þús. mílur, Vagadon dekk, bíll í góðu standi. Á sama stað vöruflutninga- - hús 7,5 m á lengd og hæð 2,3 m. Clark- hús, ástand gott. Einnig Moskvitch1 station árg. 72, sumardekk og ný nagla- dpkk. Einnig er til sölu Chevrolet pickup árg. 73, hús á pall getur fylgt. Hásingar og felgur undir Wagoneer árg. 78, sem nýtt, og kvatrakk millikassi og fjaðrir, einnig fjórar nýjar 15” Willys felgur, breiðar. Uppl. í síma 99-5964. Vil kaupa 4 stk. 14” Dodgefelgur, minni gerð. Uppl. í síma 99—4222 eftir kl. 7 á kvöldin. Datsun 160J SSS árg. 77-78, keyrður 14 þús. km, aflbremsur, 5 gíra kassi, litur út sem nýr, til sölu. Má borgast með 3ja til 5 ára skuldabréfi. Sími 36081 eftir kl. 6. Til sölu er Cadilac Eldórado árg. 75 með öllu, ekinn 70 þús. km. Uppl. í síma 95—4796, Skagaströnd. Til sölu Dodge Powerwagn árg. 70, 4ra cyl., disil með mæli. Uppl. í sírna 40730. Til sölu — skipti. VW rúgbrauð, innréttaður ferðabíll, og Mercury Comet árg. 74. Á sama stað óskast góð og vel útlítandi Mazda bif- reið. Uppl. í síma 52427. Til sölu 6 cyl. AMC vél, nýupptekin og einnig ýmsir varahlutir í Rambler. Selst ódýrt. Uppl. í síma 77707. Til sölu Plymouth Valiant árg. ’66, 6 cyl., þokkalegur bíll. Skipti koma til greina á Citroen GS, ekki eldri en árg. 72, og ýmsar aðrar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 19647. Til sölu Volvo 244 DL árg. 76, sjálfskiptur með vökastýri. Uppl. í síma 32099. Strákar, nú er txkifærið! Til sölu Chevrolet Malibu árg. ’64, 2ja dyra hardtopp, gólfskiptur, 6 cyl., óryðgaður. Mikið af varahlutum. Einnig Skodi 110 árg. 70, hefur oltið, en kram gott. Uppl. í síma 66396 eftir kl. 6. Toyota Mark II árg. ’74. Til sölu mjög vel með farinn, sjálfskipt Toyota Mark II árg. 74. Uppl. í síma 83262 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söl VW 1300 árg. ’72. Uppl. í síma 41548. Til sölu er Datsun 1200 árg. ’72 í góðu standi. Billinn er mjög spar- neytinn, hvítur með útvarpi og segulbandi, lituðu gleri, ekinn 94 þús. km. Uppl. gefur eigandi, Erla Sigurðar- dóttir, Ytri Hlíð, Vopnafirði.. Til sölu Toyota jeppi árg. ’66, einnig Taunus Transit árg. ’67. Uppl. ísíma 82981. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Willys árg. ’62, VW, Volvo Amason og Duett, Taunus ’67, Citroen GS, Vauxhall 70 og 71, Ford Galaxie, 289 vél og fleiri bila. Kaupum bila til niðurrifs, tökum að okkur að fjarlægja og flytja bila. Opið frá kl. 11 til 20, lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442, Rauðihvammur. Rússi árg. '75 til sölu. Ekinn 46 þús. km. Uppl. í síma 99-5980. Til sölu upphxkkaður Scout árg. ’67, vél 6 cyl, Rambler, þarfnast lítilsháttar lagfæringar. Uppl. i síma 21662 eða 83227. Til sölu Ford Econoline, selst í heilu lagi eða til niðurrifs, vél ekin 30Ö0 mílur, 6 cyl., 24Ó cubic, nýr vatns- kassi, nýupptekinn gírkassi, ný trommuhásing. Uppl. gefnar í síma 82091. Tækifæriskaup. VW ferðabíll árg. 71 til sölu, nýuppgerð vél. Fæst með lítilli útborgun eða á góðu verði miðað við staðgreiðslu. Uppl. í síma 86384. International Travelall árg. ’67 skoðaður 79 með nýupptekinni 4 cyl.' Trader dísilvél og ökumæli til sölu. Fullt af varahíutum. Skipti möguleg ódýrari bíl. Uppl. í síma 75340. . Til sölu Mercedes Benz 280 S'árg. 70, sjálfskiptur með vökva- stýri og aflbremsum. Góð kjör. Uppl. í sima 40846 eftir kl. 19. Vinnuvélar i Kockum Payloader árg. ’67, í góðu lagi, til sölu, skipti á traktorsgröfu hugsanleg. Uppl. í síma 99—4118. Traktorsgrafa til leigu. Góð vél, vanur maður. Uppl. í síma 77526. Vörubílar Vörubill til sölu, GMC Astro, 2ja drifa, tilvalinn dráttar- bíll. Skiti á ódýrari vörubíl koma til greina. Uppl. í síma 96—24218 og á kvöldin í síma 96—22725. f^ Húsnæði í boði 4 herb. ibúð við Háaleitisbraut er til leigu til 1 árs frá 1. sept. Tilboðum með uppl. um fjöl- skyldustærð sendist DB fyrir 28. ág. merkt „Fyrirframgreiðsla 52”. Einstaklingsibúð — heimúishjálp. Til leigu er einstaklingsíbúð gegn heimilishjálp milli kl. 5 og 7 daglega og 9—12 einu sinni í viku. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í sima 17319 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Nýtt raðhús til leigu í Keflavík nú þegar. Húsið er 90 fermetrar. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 17443 og 92— 2831. Vil skipta á nýrri 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi á Akureyri, sem verður laus frá og með 1. sept., og 2ja herb. íbúð nálægt miðbænum i Rvík. Helzt nýlegri. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—780. Húsnæði! Iðnaðarhúsnæði til bílaviðgeröa, við- gerðapláss fyrir nokkra bíla til leigu í ’lengri eða skemmri tima í góðu húsnæði, á góðum stað, með góðri aðstöðu. Til leigu fljótlega. Uppl. i síma 82407. Leigumiðlunin, Mjóuhlfð 2. Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum gerðum íbúða, verzlana- og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar ,frá kl. 8—20. Leigumiðlunin, Mjóuhlíð 2, sími 29928. Leigjendasamtökin, ráðgjöf og uppl. Leigumiðlun. Húseig- lendur,_okkur vantar íbúðir á skrá. Skrif- stofan er opin virka daga kl. 3 til 6. Leigjendur, gerist félagar. Leigjenda- samtökin, Bókhlöðustíg 7. Sími 27609. Pósthólf 588. Til leigu eitt herbergi með snyrtiaðstöðu i vesturbænum. Uppl. í síma 29512 milli kl. 5 og 8. r -s Húsnæði óskast s________________/ Ungur maður óskar eftir einstaklingsibúð, mætti vera í gamla bænum. Simi 29767. Þrennt fullorðið óskar eftir 3 herb. íbúð, helzt i gamla bænum, algjör reglusemi. simi 10672. 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast til leigu, árs fyrirframgreiðsla fyrir hendi. Tveir miðaldra menn í heim- ili. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—933. Herbergi með fæði óskast sem næst Iðnskólanum í Reykjavík. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—924. Við erum ung hjón með tvö börn og okkur vantar 3ja til 4ra herbergja íbúð strax, getum því miður ekki greitt fyrirfram en öruggar mánað- argreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—961. Hjón nýkomin erlendis frá með 2 börn óska eftir ibúð 1. sept. Algjör reglusemi og einhver fyrirfram- greiðsla. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 37287. Oska eftir að taka á leigu litla íbúð í 3 mánuði frá 1. sept., helzt í Kópavogi, annað kemur til greina. Uppl.- i sima 99-5880 eða 76783 i dag og næstu daga. Öskum eftir að taka einbýlishús til leigu til. lengri tíma. Má þarfnast lagfæringar og væri þá hægt að lagfæra. Uppl. í sima 53223 eftir kl. 7 á' laugardag og 53223 og 20366 á mánu- dag. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi í vetur, frá 1. sept., helzt sem næst miðbænum. Uppl. i síma 14054. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast sem næst Iðnskólanum. Húshjálp og greiðslur í erlendum gjaldeyri i boði. Hringiðí sima 26028. Faðir með eitt barn óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 37925. Hafnarfjörður. 'Vil taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði eða Kópavogi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—887. Oskum eftir rúmgóðri 2ja herb. íbúð á góðum stað í bænum fyrir 1. okt. nk. Erum tvö í heimili. Algjör reglusemi. Öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í sima 84496 eftir kl. 18. Tvær ungar og reglusamar stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Allar nánari uppl. i síma 22078 til kl. 20 nema laugard. til kl. 12 á hádegi. .. Oska eftir ibúð sem nasst miðbænum, þarf að vera 2— 3ja herb. Tilboði óskast skilað til DB merkt „Húsnæði — 843” fyrir 1. sept. Ungtparmeðeitt barn óskar eftir íbúð frá og með 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Mánaðargreiðsla í sept., fyrirfram- greiðsla, allt að 700 þús. í október. Sími 82898 til kl. 18 og 71651 á kvöldin. Húsnæði óskast undir léttan og hreinlegan iðnað. Uppl. í síma 85045 eða 72229 á kvöldin. 2 smiði vantar 3ja til 4 herb. íbúð i ca 1 ár á svæðinu .Hafnarfj-RVK. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—624. Tvær, rólegar skólastúlkur utan af landi óska eftir 2—3ja herb. íbúð í Reykjavlk í vetur, frá og með 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 96—23330 eða 96—22780, A^ureyri.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.