Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 20
20; DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1979. Útivistarferðir Sunnud. 26/8 kl. 13: Stóra-Skógfell, Grindavik. Verð kr. 3000. Fritt f. börn m/fullorðnunL Farið frá BSl, bensínsölu. Föstud. 31/8 kl. 20: Fjallabaksvegur syðri. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606. Ferðafélag íslands Sunnudagur 26. ágúst: Kl. 09. 1. Brúarárskörð. Fararstjóri Hjalti Kristgeirsson. 2. Högnhöfði (1030 m). Fararstj. Böðvar Pétursson. 3. Hlöðuvellir. Ekið verður upp Miðdalsfjall og inn á Rótasand, þaðan verður gengið i Brúarárskörð og á Högnhöfða, en þeir sem vilja geta haldið áfram i bilnum inn Hlöðuvelli. Verðkr. 3500, gr.vA)ilinn. Kl. 13: 1. Bláfjallahellar. Leiösögumaður Sveinn Jakobsson, jarðfr. og Einar Ölafsson. Hafið góö Ijós með ykkur. 2. Bláfjöll. Farið verður með nýju stólalyftunni upp á| Hákoll (702 m) og geta þeir sem vilja einnig farið niður' með henni. Leiðsögumaður Hreggviður Jónsson. Verð kr. 2000 gr. v/bílinn. Farið verður í allar ferðirnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Muniö „FERÐA- og FJALLABÆK- URNAR". 29. ág. Síðasta miðvikudagsferðin í Þórsmörk. 30. ág.—2. sept. Norður fyrir Hofsjökul. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. LALGARDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsv. Glæsir, diskótek, opið til kl 3. HOLLYWOOD: Bob Christy sér um diskótekið. HÓTEL BORG: Diskótekið Dísa, opið til kl. 3. Trésmið og þjálfara vantar 3ja herb. ibúð í Reykjavík frá I. sept. til 1. apríl. Góð umgengni og reglusemi. Allt fyrirfram. Uppl. í síma 35611 til kl. 7 á kvöldin. Mig vantar húspláss undir reykhús i Njarðvíkum eða Kefla-, vík. Uppl. í sima 92-6092. ____________________________________ I Ungt, reglusamt par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 94-1328. Mæðgur óska eftir íbúð. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla. Nánari uppl. í síma 27009. 3 námsmenn óska eftir að taka 4ra herb. ibúð á leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 41006. Atvinna í boði I Atvinna-Mosfellssveit. Fólk óskast til verzlunarstarfa frá 1. sept. eða síðar, vinnutími eftir sam- komulagi. Einnig óskast stúlka til skrif- stofustarfa frá kl. I—5 e.h., þarf að vera, vön verð- og launaútreikningi. Uppl. í síma 66450 mánudag og næstu daga; milli kl. 5 og 7 á daginn. Trésmiðir og verkamenn óskast ' til starfa við byggingu íbúðarhúsa við; Búrfell. Sigurður Kr. Árnason hf., sími 10799. Starfsstúlkur óskast hálfan eða allan daginn í sælgætisgerð. Uppl. ísíma 86188. Vön saumakona óskast, hálfsdagsvinna kemur til greina. Uppl. í síma 44004 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. Bæjarbólstrun h/f, Smiðjuvegi 6, Kóp. , Smiðir—atvinna. Smiðir óskast í vinnu nú þegar. Uppl. í síma 71914 og 24610, einnig að Smiðju-. vegi 1, Utvegsbankahúsinu, Kópavogi. Óska eftir mönnum til skrúðgarðyrkjustarfa. Gróðrarstöðin. Hraunbrún. Uppl. í síma 76125. Matráðskona og aðstoðarstúlka eða hjón óskast til starfa i mötuneyti voru á Tálknafirði. Uppl. í síma 94— 2521 Tálknafirði eða í síma 29900, herb.* 612, Hótel Sögu, Reykjavík. Hraðfrysti- hús Tálknafjarðar hf. Oska eftir rennismið og lagtækum manni til framleiðslu- starfa. Uppl. í síma 53396 og 42423. Ritari óskast til almennra skrifstofustarfa. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Starf hálfan daginn, helzt eftir hádegi. Góð laun í boði. Tilboð sendist til augld. DB merkt: „Ritari 95”. HOTEL SAGA: Hljómsv. Birgis Gunnlaugssonar, söngkona Vilborg Reynisdóttir. INGÖLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLUBBURINN: Hljómsv. Hafrót og Goðgá, opið til kl.3. LINDABÆR: Gömlu dansarnir. KLUBBURINN: Hljómsv. Hafrót og Goðgá, opið til* kl.3. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. OÐAL: Karl Sævar plötuþeytir sér um diskótekið, opið til kl. 3. SIGTUN: Hljómsv. Pónik og diskótekið Disa, opið til UJ- SNEKKJAN: Hljómsv. og diskótek, opið til kl. 3. ÞÖRSCAFE: Hljómsv. Galdrakarlar, diskótek, opið tiiki.3. ; HREYFILSHUSIÐ: Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: GLÆSIBÆR: Hljómsv. Glæsir, opið til kl. 1. HOLLYWOOD: Bob Christy sér um diskótekið. HÖTEL BORG: Gömlu dansarnir, hljómsv. Jóns Sigurðssonar, söngkona Mattý, opið til kl. 1. HÖTEL SAGA: Hæfileikakeppni DB og Hljómsv. Birgis Gunnlaugssonar ásamt söngkonunni Vilborgu Reynisdóttur. ÖÐAL: Karl Sævar plötuþeytir sér um diskótekið, opið til kl. 1. ÞÓRSCAFE: Hljómsv. Galdrakarlar, dansleikur í' tilefni úrslita í bikarkeppninni, dansað til kl. 1. LAUGARDAGUR: ARNES:Hljómsv. Kaktus. _ HVOLL: Hljómsv. Finns Eydal. VALASKJALF: Hljómsv. Brimkló, Halli og Laddi. BOLUNGARVIK: G.G. flokkurinn. liiilii LAUGARDAGUR 25. AGUST GRENIVIKURVOLLUR Magni — Fylkir, 2. deild, kl. 16. SELFOSSVOLLUR Selíoss — Þór, 2. dcild, kl. 16. ISAFJARÐARVOLLUR 1B1 — Þróttur, 2. deild, kl. 14. ESKIFJARÐARVOLLUR Austri — FH, 2. deild, kl. 16. VIKURVOLLUR Katla — Léttir, 3. deild B, kl. 16. HELLUVOLLUR Hckla — Þ6r, 3. deild B, kl. 16. SIGLUFJARÐARVOLLUR KS — TindastóU, 3. deild D, kl. 16. VOPNAFJARÐARVÖLLUR Einherji - Valur, 3. deild F, kl. 16. STÖÐVARFJARÐARVÖLLUR Súlan — Huginn, 3. deild F, ki. 16. HORNAFJARÐARVOLLUR Sindri — Hralnkell, 3. deild F, kl. 16. VESTMANNAEYJAVOLLUR IBV—KR, 2. fl. A, kl. 16. KA-VOLLUR KA — UBK, 2. fl. A, kl. 14. SUNNUDAGUR 26. AGUST laugardalsvollur Bikarkeppni KSI — Urslit, kl. 14. SELFOSSVOLLUR Selfoss — Völsungur, 2. fl. B, kl. 16. Kvæðamannafélagið Iðunn fer til Viðeyjar næstkomandi sunnudag. Mætumst við Hafnarbúðir kl. 10 f.h. Upplýsingar i síma 11953 og 24665. Ferðanefndin. Frá Félagi einstæðra foreldra Félagar eru vinsamlega beðnir um að gera skil fyrir happdrætti og ógreidd félagsgjöld fyrir 1. september. Alþjóðlega vörusýningin 1979 Þriðja alþjóðlega vörusýningin hefst um þessa helgi eða þann 24. ágúst til 9. september. Þar verða um 150 aðilar sem sýna og kynna það helzta sem nútíma þjóð- félag þarfnast og er sýningarsvæðið um 6000 fermetr- ar, 3000 í höllinni sjálfri, 1000 fermetrar i sýningar- skála vestan Laugardalshallar og 2000 fermetrar á úti- svæði austan Laugardalshallar. Tveggja hæða Lundúnastrætisvagn verður tákn sýningarinnar. Tilgangurinn með tveggja hæða strætisvagni er fyrst og fremst að undirstrika hið alþjóðlega svipmót sýningarinnar og til að kynna sýn-| inguna og gefa fólki kost á stuttri ökuferð með slíkui farartæki um götur Reykjavíkur til að sjá Reykjavik frá öðru sjónarhorni. Tveggja hæða strætisvagninn mun fara i skoðunar- ferðir á klukkustundarfresti frá Laugardalshöll frá kl. 15—21 virka daga og frá kl. 13—21 laugardaga og sunnudaga. Ekið verður sem hér segir: Laugardals- höll, Reykjaveg , Suðurlandsbraut, Laugaveg, Lækj- argötu, Sóleyjargötu, Hringbraut, Miklubraut,1 Fyrsta sýningin á Flugleik verður 1 dag A vörusýning- unni i LaugardaishöU i tjaldi þar fyrir utan. Leikritið er eftir Brynju Benediktsdóttur, sem einnig leikstýrír, ErUng Gíslason og Þórunni Sigurðardóttur. Leikendur eru Saga Jónsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Þórunn Sigurðardóttir, ErUngur Gísiason og Lilja Þórisdóttir. Kringlumýrarbraut, Suðurlandsbraut, Reykjaveg , Laugardalshöll. Áætlað er að ferðin taki 35—40 mín- útur og verðið er kr. 100 fyrir böm sem fullorðna. Tízkusýning verður 2—3svar á dag meðan á sýn- ingu stendur. Verða þær útfærðar í diskóstíl, með til- heyrandi tónlist og Ijósagangi. Fjöldi landskunnra skemmtikrafta munu koma fram á tískusýningunni og skemmtipalli og Þjóðleikhúsið mun sýna leikritið Flugleik i tjaldi sem reist er við vegg Laugardalshallar. Aðgöngumiðar á Flugleik kosta 2.500 kr. Alþjóðlega vörusýningin verður opin frá kl. 15—22 alla virka daga og frá kl. 15—22 laugardaga og sunnu- daga, svæðinu er lokað kl. 23. Aðgangseyrir er kr. 2.100 fyrir fullorðna og kr. 700 fyrir börn. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Pipulagningamaöur. Pípulagningamaður eða maður vanur pípulögnum óskast nú þegar. Starfið má vinnast á daginn eða á kvöldin. Einnig óskast maður til að setja upp innrétt- ingu. Uppl. í sínia 24610, 71914, eða á Smiðjuvegi i , Útvegsbankahúsinu, Kópavogi. Verkamenn óskast strax. Hlaðbær, Skemmuvegi 6, Kóp., sími 75722. Atvinna óskast Rúmlega þrítugur maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 73129. Atvinnurekendur—fyrirtæki. Athugið: 21 árs gamlan mann, er stund-. ar nám í framhaldsskóla, vantar vinnu fyrri hluta dags, er vanur verzlunar- og afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41647 og 34459. Þritugur maður utan af landi með meirapróf og rútupróf óskar eftir atvinnu. Vinna úti á landi kemur til greina sé húsnæði fyrir hendi. Uppl. í síma 86384 fyrir hádegi og á kvöldin. 23 ára maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefur meirapróf. Uppl. i síma 23032 og 71651. 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu i Reykjavík. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 96— 23330, Akureyri. 9 Barnagæzla 8 Oska eftir barnapössun fyrir 1 1/2 árs telpu, helzt í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 76999. Get tekið ungabörn í gæzlu. Hef leyfi, bý í Seljahverfi. Uppl. í síma 71442. Oska eftir barnapössun fyrir tvö börn, 4ra ára og 2ja mán. helzt. sem næst Barónsstig. Uppl. í síma 13487. Tilkynningar Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Einkamál Peningamenn. , Nú er tækifæriö að hjálpa. Einstæða móður vantar tilfinnanlega fjárhagsaðstoð til ibúðarkaupa. Ef, einhver vildi hjálpa, sendið tilboð með nefni og símanúmeri til DB fyrir nk. miðvikudag merkt „B—173”. Erum I stuði. Egill, Gunni og Egill. 42 ára maöur óskar eftir nánum kynnum við konur á aldrinum 25—45 ára á Reykjavíkur-1 svæðinu. Tilboð merkt „Trúnaðarmál 28” leggist inn á augld. DB fyrir 28. þ.m. 9 Ýmislegt 8 Athugið. Ódýrir skór í sumarleyfið, stærðir 37— 45, níðsterkir og léttir æfingaskór á aðeins kr. 6.500. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Skermanámskeiðin * - hefjast í september. Innritun er háfin. Kvenfélög og saumaklúbbar geta fengið kennara á staðinn. Uppl. og innritun í Uppsetningarbúðinni, Hverfisgötu 74. Sími 25270. Garðyrkja 8. Urvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i sima 16684 allan daginn og öll kvöld. Gróðurmold, hús'dýraáburður, hagstætt verð. Uði, sími 15928, Brandur Gislason, garðyrkjumaður. Hraunhleðslur— hellulagnir-brotsteinshleðslur-sjávar- grjóthleðslur o. fl., vönduð vinna, hag*. stætt verð. Uppl. í síma 83708 á kvöldin og um helgar, Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjumeistari. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. að Ulfarsfelli, sími 66111. Húsdýraáburður, gróðurmold. • Uði, sími 15928, Brandur Gíslason, garðyrkjumaður. * Urvalsgróðurmold heimkeyrð, einnig grús. Uppl. í síma' 24906 alla daga, kvöld og um helgar. Túnþökur. Vélskornar túnþökur til sölu. Heimkeyrsla. Uppl. í síma 99—4566. Skemmtanir Ferðadiskótekið Disa. Við minnum aðeins á símanúmerin,' þjónustuna þekkja allir: 50513 (Óskar). Bezt að hringja fyrri hluta morguns eða um kvöldmatarleytið. 51560 t(Fjóla), einkum síðari hluta dags. Diskótekið Disa — ávallt í fararbroddi. 9 Hrelngermngar Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. ÓlafurHólm. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand- aða hreinsun. Athugið: Kvöld- og helgarþjónusta. Símar 39631, 84999 og 22584. Hreingerningar og teppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður. Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er eða hvenær sem er. Fag- maður í hverju starfi. Sími 35797. Önnumst hreigerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað er. Vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017, Gunnar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fleiru, einnig gluggahrein- gerningar. Einnig utan Reykjavíkur. Símar 31597 og 28273, Þorsteinn og Kristinn. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga. og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. ísíma 13275. Hreingerningar s/f. 9 Þjónusta Pipulagnir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hreinlætistækjum og hitakerfum. Einnig nýlagnir. Uppl. í sima 81560 milli kl. 5 og 8. Sigurjón H. Sigurjónsson| pípulagningameistari. Steypum innkeyrslur, bílastæði, gangstéttir o. fj. Vanir og vandvirkir menn. Simi 74775 og 74832. Dyrasimaviðgerðir. ' Önnumst viðgerðir og uppsetningar á dyrasimum. Simi 10560. Gangstéttir, bflastæði. Steypum bílastæði og innkeyrslur, gang- stéttiro. fl. Uppl. ísíma 81081. 9 ökukennsla 8 Okukennsla, æfingatímar. 'Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 626 árg. '79 á skjótan og öruggan hátt. Engir skyldutímar, ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er, greiðsla eftir sam- komulagi. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109. Okukennsla-Æfingatimar. Kenni á japanska bílinn Galant árg. '79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað.* Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. Ökukennsla—æfingatfmar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemend- um. Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. '79. Ökuskóli og prófgögn sé þess óskað.' iHaíífriður Stefánsdóttir í síma 81349. í ----------------------------------- Ókukennsla, æfingatfmar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er.. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Okukennsla-endurhæfing-hæfnisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4—6 panta saman. Kenni á lipran og þætilégan bíl, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lágmarkstíma við hæfi nemenda. Greiðslukjör. Nokkrir nemendir geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jóns- son ökukennari, sími 32943. Okukennsla-æfingatimar-bifhjólapróf Kenni á nýjan Audi. Nemendur gi^iða .aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Kenni á Datsun 180 B ’78. Mjög lipur og þægilegur bíll. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Kenni allan daginn, alla daga og veiti skólafólki sér- stök greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224. Ökukennsla-æfingartimar. Kenni á mjög þægilegan og góðan bíl, Mazda 929 R-306. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma.Góður ökuskólL og öll prófgögn Greiðslukjör ef óskað er. Kristjár Sigurðsson, sími 24158. Okukennsla, æfingatimar, hæfnisvott- orð. Engir lágmarkstímar, nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson símar 21098 og 17384. Okukennsla — æfingatfmar. Kenni á Toyota Cressida árg. '78. Engir isícyldutimar. ,Þú gjeiðir bara fyrir þá tíma sem þú ekur. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson 'ökukennari, símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbihdinga af þinni hálfu. ökuskóli1 og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, simi 71501. Okukennsla-æfingatfmar. Kenni á Mazda 626 árg. '79, engir, skyldutímar, nemendur greiða • aðeins tekna tima. Ökuskóli ef óskað er'. Gunnarjónasson, sími 40694. •

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.