Dagblaðið - 25.08.1979, Page 22

Dagblaðið - 25.08.1979, Page 22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1979. 22; QQQQQlí Feigðarförin (Hijjh Velocily) »tfí Spcnnandi nýbandarisk kvik- mynd mcð Ben Gazzara Brill Kkland Sýnd kl. 7og9 Bonnuð innan 16 ára Lukku Láki og Daltonbræður Sýndkl.5. TÓNABtÓ ■IMI 111(2 Þeir kölluðu manninn Hest (Relum of a man called Horse) „Þeir kölluðu manninn Hest” er framhald af mynd- inni ,.í ánauð hjá Indiánum’*, sem sýnd var í Hafnarbíói við góðar undirieklir. Lcikstjóri: Irvin Kershner. Aðalhluiverk: Richard Harris Gale Sondergaard Geoffrey Lewis. Slranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SlMI 2214t Birnirnir enn á ferð (The bad news Bears in breaking training) Lótt og fjörug litmynd frá Paramouni um „Bears” liöiö. Leiksljóri: Michael Pressman. Aöalhlutverk: William Devane Clifflon James íslenzkur lexli. Sýnd kl. 5.7 og 9. ÁKROSS— GÖTUM * Bráöskemmtileg ný bandarísk mynd meö úrvalsleikurum í aöalhluivcrkum. í myndinni dansa ýmsir þekktustu ballett- dansarar Bandarikjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjörí tveggja vinkvenna siðan leiöir skildust viö ballcttnám. önnur er oröin fræg ballettmær en hin fórn- aði frægöinni fyrir móður- hlutverkiö. Lcikstjóri: Herbert Ross. AÖalhlutverk: Anne Bancrofl, Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkafl verfl. Sýnd kl. 5 og9. Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Robert De Niro Christopher Walken Meryl Streep Myndin hlaut 5 óskarsverö- laun í apríl sl.t þar á meðal ..bczta mynd ársins” og leik- stjórinn, Michael Cimino, „bczti leikstjórinn”. íslenzkur texti. Bönnuðinnan lóára. Sýnd kl. 5 og9. Hækkafl verfl Læknir íklípu Sprenghlægileg gamanmynd. íslenzkur texli Sýnd kl. 3. JOHN WAYNE Hörkuspennandi „vestri” með sjálfum „vestra”-kapp- anum John Wayne Bönnufl innan 12 ára Endursýnd kl. 3,05,5,05 7,05,9,05, og 11,05 C— Gcminr Tvíburarnir Afar spennandi ensk litmynd. Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. P— Hættuleg kona ADEStN Wl Hættuleg kona Hörkuspennandi litmynd. Bönnufl innan 16ára. Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11. !ölD:l:IiSIÍ Lostafulli erfinginn (Young Lady Chatterloy) Spennandi og mjög djörf, ný, ensk kvikmynd i litum, frjáls- lega byggö á hinni frægu og djörfu skáldsögu „Lady Chatterley’s Lover”. Aðalhlutverk: Harlee McBride, William Becklcy. íslenzkur texti. Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi feröa- menn, 5. ár: Fire on Hcimaey, Hot Springs, Thc Country Between tíie Sands, Thc Lake Myvatn Eruptions (cxtract) i kvöld kl. '8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. i yinnustofu ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótél Holti). Miðapantanir i sima 13230 frákl. 19.00. hofnarbíó Sweeney 2 Sérlega spennandi ný ensk lit- mynd, eins konar framhald af myndinni Sweeney sem sýnd var hér fyrir nokkru. Ný ævintýri þeirra Regan og- Carters, lögreglumannanna frægu. Sýndkl. 5,7,9og 11.15. • Bönnufl innan 16 ára. SlMI 3207f Stefnt á brattann Ný bráöskemmtileg og spenn- andi bandarísk mynd. „Taumlaus, ruddaleg og mjög skemmtileg. Richard Pryor fer á kostum i þreföldu hlutverki sínu eins og villtur göltur sem sleppt er lausum í garði.” Newsweek Magazine. Aðalhlutverk: Richard Pryor. Leikstjóri: Michael Schultz. Sýnd kl. 5,7 og 9. tsl. texti. Bönnufl innan 16 ára. Varnirnar rofna (Breakthrough) íslenzkur texti. Spennandi og viðburðarik, ný' amerísk, frönsk, þýzk stór- mynd i litum um einn hclzta' þátt innrásarinnar i Frakk- land 1944. Leikstjóri Andrew V. Mcl.aglen. Aðalhlutverk i höndum hinna heimsfrægu leikara Richard Burton. Rod Steiger, Robert Mitchum, Curd Jiirgenso.fi. Myndin var frumsýnd i Evrópu og viðar í sumar. Sýndkl. 5, 7.l0og 9.15. Bonnuð börnum innan 16 ára. £æíakbÍ@ Simi 5018ft Risinn i Víöfræg stórmynd með j átrúnaðargoöinuu James , Dean í aðalhlutverki ásamt Klisabeth Taylor og Rock Hudson. * Sýndkl. 5. Hækkafl verfl. Allra síflasla sinn F.ngin sýning kl. 9. Sunnudagur Drengirnir frá Brasilíu Sýndkl.5og9. Barnasýning kl. 3: Töfrar Lassie TIL HAMINCJU... . . . með 10 ira afmœlið,! Kristin min. . Sigrún. Þú yngist upp með hverjuj árinu ef þú aðeins passari þú veizt. 1 Siggi og Sigrún. . . . með afmælið, eiskui afi minn á „Melhól”. Guðný og Gísli.f . . . með 12 ára afmælið þitt 26. ágúst, Júdda mín (okkar). PS: Þú hefur Istækkað heilmikið frá því jí gær- Ástrós og Beta systir í j' Sverige. . . . með 26. ágúst, Stebbi okkar. Stelpurnar á Álafossi.. . . . með þriðja tuginn þann 26. ágúst og Pálmar með 23. ágúst og útg. Nú styttist i fertugsafmælið. Kær kveðja, Húka. Húka. . . . með afmælið, afi. Gústi minn, 26. ágúst. Ásta Hjördís ogJónÁgúst. I* . . mcu j mu uiiiucuu jþitt 19. ágúst, Perla Björt jmín, frá Sindra, Áma Páli og Ingigerði. . . . með eins árs afmæl-l ið, elsku litli Valgeir Smári okkar. Amma, afi og frænd- systkinin, Þórunnarstræti 104 Akureyri. . . . með 1 árs afmælis-J . daginn, Maria Þórunnl Helgadóttir, 23. ágúst,: elskan okkar. Pabbi, mamma og Helga Svandis. . . . með fyrsta afmæls- daginn þinn 18. ágúst,. Elena okkar. Ertu ekki byrjuð að hjálpa mömmu að taka til í skápunum? Hafðu bjarta framtíð, elsku stúlkan okkar. Amma, Ása, Þórhalla, litli frændi og Sæþór. . . . með daginn þann 20. ágúst. Nú ertu orðin 9 ára, Halldóra okkar. j Fjölskyldan Löngufit 12, i Garðabæ. . . . með fyrsta afmælis- daginn, Albert og Magnús. Astrid. . . . með 10 ára afmælið 21. ágúst, Halldóra min. Vertu dugleg í sveitinni. Mamma, pabbi, Inga og Bjössi. . . . með 17 árin 23. ágúst. Andrea. ... með árin 13 þann 24. ágúst, Guðlaug min. Jóna Kristín í Engjó 84., t----------------------------------------------X MAÐUR ER NEFNDUR—sjónvarp kl. 20,30annað kvöld: Alkunnur baráttumaður áSigló — Óskar Garibaldason segirfrá Maður er nefndur er á dagskrá sjón- varpsins annað kvöld kl. 20.30. Að þessu sinni er nefndur Óskar Gari- baidason á Siglufirði. Hann er 71 árs að aldri og var á sinni tið alkunnur i heimabæ sínum. Óskar var ekki sízt þekktur fyrir ósleitilega forgöngu um baráttu verka- lýðsstéttarinnar á tímum mikilla stétta- átakahérálandi. Óskar var formaður stéttarfélags síns i meira en áratug og var hann einnig lengi bæjarfulltrúi. Óskaj segir í þætt- inum frá félagsstörfum sínum og enn- fremur frá síldarárunum á Siglufirði. Inn í myndina er fléttað kvikmynd sem Loftur Guðmundsson tók á Siglu- firði og nefnist ísland í lifandi mynd. Myndin var gerð á árunum 1924—25. Við Óskar í þættinum ræðir Björn Þorsteinsson menntaskólakennari og upptöku stjórnaði örn Harðarson. Þátturinn er liðlega klukkustundar langur. -ELÁ. Björn Þorsteinsson menntaskólakennari (t.v.) ræðir viö Oskar Garíbaldason á Siglu- Grði i þættinum Maður er nefndur.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.