Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1979. c* Útvarp Sjónvarp » ÁST1R ERFÐAPRINSINS—sjónvarp kl. 21,40 annað kvöld: Simpsonhjónin skilja —þrátt fyrir ítarlegar tilraunir stjórnmálamanna tilfrestunar „í þessum þætti fara áhyggjur mjög að ágerast meðal stjórnmálamanna og almennings af sambandi þeirra Ját- varðs og Simpson,” sagði EUert Sigur- björnsson, þýðandi myndaflokksins um ástir erfðaprinsins um þáttinn annað kvöld. „Þó að brezku blöðin hlífi þeim við æsifregnum af sambandinu þá vekur málið mikla athygli í bandarískum blöðum.” Forsætisráðherrann, Stanley Bald- win, kemur einnig við sögu í þessum þætti. Honum er skýrt frá því að ef skilnaður Simpsonhjónanna nái fram að ganga geti konungur kvænzt Wallis fyrir krýningarathöfnina. Því fer Baldwin á fund Játvarðs og biður hann um að skilnaðinum verði frestað, en konungurinn neitar því. Og því verður það úr, að Simpsonhjónin skilja og ævintýrið byrjar fyrir alvöru. í siðasta þætti sáum við þegar Ját- varður var orðinn konungur og farinn að taka við embættisstörfum af föður sínum. Hann hafði þó nokkru meiri Játvaröur konungur (Edward Fox) og móöir hans, Marfa (Peggy Ashcroft), i hlut- verkum sfnum f mvndinni um ástir erfðaprinsins. áhuga fyrir Wallis, svo að embættis- störfin sátu á hakanum. Hann bauð henni með sér i siglingar um suðræn höf og ákvað að bjóða henni með sér í höll fjölskyldunnar í Skotlandi, þar sem móðir hans var. Ernest, manni Wallis, var þá nóg boðið og þau ákváðu að skilja. Þátturinn annað kvöld nefnist Skiln- aðurinn og er það fjórði þáttur af sjö. Er hann á dagskrá kl. 21.40 og er tæp- legaklukkustundarlangur. -ELA. fviKULOKIN—útvarp kl. 13,30: ' HVAD BYÐUR TIZKAN UPPÁIHAUST? son sem stjórnar þættinum að þessu sinni. „Gestur þáttarins verður Ragnar Bjarnason, sá kunni hljómlistarmaður, og leikum við tónlist tengda honum. Gesti í spumingaleikinn fáum við að þessu sinni úr eldlínunni, þ.e.a.s. knattspyrnumenn. Hermann Gunnars- son mun aðstoða okkur við að spyrja þá. Viðtal við Indverjann í Jasmín, sem. setið hefur á hakanum tvo sl. þætti, verður væntanlega í þessum. Sá heitir Ármann Jóhannsson og er frá Singa- pore. Kristján E. Guðmundsson ræðir við Borgnesing, Baldur Bjarnason. Við munum hringja í síma hjá SA<\ og grennslast fyrir um starfsemi símaþjón- ustu þeirra. I þættinum verður borið upp vanda- mál tengt heimilishaldinu, sem hlust- endur eru beðnir að leysa. Síðan eru fastir punktar s.s. Gunnar Salvarsson, sem kynnir létta sumartónlist, íþróttir Hermanns Gunnarssonar og fleira skemmtilegt,” sagði Guðjón. Þátturinn í vikulokin er ádagskrá kl. 13.30 og er hann tveggja og hálfrar stundar langur. -ELA. _________________________________t ,,í þættinum í vikulokin gerist ýmis- legt, svo sem spjall Ólafs Haukssonar um hættur samfara hjólreiðum, Edda Andrésdóttir ræðir um hausttízkuna og spjallar við nokkra forsvarsmenn tízkuverzlana,” sagði Guðjón Friðriks- Þegar haustar og snjórinn lætur sjá sig breytist fatatfzkan, enda ekki hægt að vera svo léttklæddur sem stúlkan á myndinni yfir hávetur, þó svo maður eigi góó stfgvél. Um hausttfzkuna mun Edda Andrésdóttir fjalla I Vikulokunum. SILFURKÓRINN -sjónvarp ki. 20,30: Rokklögin í algleymingi í sjónvarpi í kvöld kl. 20.30 verður sýndur tuttugu og fimm mínútna lang- ur þáttur með Silfurkórnum. Silfurkór- inn er nú að senda frá sér þriðju plötu sína hjá S.G.-hljómplötum, og mun V kórinn syngja fjórar syrpur af rokklög- um í þættinum og eru þær af þessari nýútkomnu plötu. Lögin eru öll frá árunum 1950—60 og eru þetta um tuttugu lög í allt. Út- setningar og stjórn annaðist Magnús Ingimarsson. Á milli söngsins skemmtir Dans- stúdíó 16 og mun hópurinn dansa fimm dansa. Dansstúdíó 16 hefur áður komið fram sem innskot í skemmtiþátt- um sjónvarpsins og hefur einnig verið sýndur heill þáttur með þvi. Dansarar eru Björn Sveinsson, Ásmundur Ásmundsson, Bryndís Hannah, Guðrún Antonsdóttir og Sigurlaug „Dillí” Halldórsdóttir. Þátturinn nefnist Silfurkórinn. Upp- töku stjórnaði Andrés Indriðason. -ELA. J Laugardagur 25. ágúst 7.00 Vcöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur í umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara {endur- tekinn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Oskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynn ir. (10.10 VeÖurfregnir). 11.20 Eg veit um bók. Sigrún Björnsdóttir stjórnar barnatima og kynnir bókina „Nornar sótt” og höfund hennar Leif Esper Anderscn. Jón Júlíusson leikari les kafla úr bókinni, sem Þrándur Thoroddsen þýddi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynníngar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Edda Andrésdóttir, Guðjón Friðriksson, Kristján E. Guðmundsson og Ölafur Hauksson stjórna þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfrcgnir. 16.20 Vinsælustu poppiögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhorniö. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vcöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasck í þýðingu Karls tsfelds. Gísli Halldórs son leikari les (28). 20.00 Kvöldljóð. Tónlistarþáttur í umsjá Asgeirs Tómassonar. 20.45 Ristur. Umsjónarmcnn: Hróbjartur Jóna- tansson og Hávar Sigurjónsson. 21.20 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 22.05 Kvöldsagan: „Grjót og gróður” eftir Oskar Aðalstein. Steindór Hjörleifsson leikari lcs(5). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Frétlir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. ágúst 8.00 Morgunandakt. Hcrra Sigurbjöm Einars- son biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vcðurfregnir. Forustugrcinar dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. Horst Wende og hljóm- sveit hans leika. . 9.00 A íaraldsfæti. Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og ferðamál. Rætt við Ama Bjömsson og Lýð Bjömsson um áhrif ferðalaga á sögu og þjóðhætti. 9.20 Morguntónleikan Barokksvltur. a. Gustav Leonhardt sembalJeikari leikur Svítur nr. 6 i Es-dúr og nr. 9 i f-moll eftir Georg Böhm, svo og Svltu nr. 8 í f-moll eftir Georg Friedrich Hándel. b. Julian Bream leikur á gitar Svitu nr. 2 i c-moll eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfrcgnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guð mundar Jónssonar pianóicikara. 11.G0 Messa i Bólstaðarhllðarkirkju. (Hljóðr 12. þ.m ). Prestur: Séra Hjálmar Jónsson. . Organleikari: Jón Tryggvason bóndi í Ártún- um. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónieikar. 13.15 „Hver er ég?’\ smásaga eftir Björn Bjarman. Höfundur lcs. 13.40 Miðdegistónleikar. Frá Tsjaikovský- keppninni i Moskvu 1978 — úrslit (fyrri hluti). a. Fantasia eftir Liszt um stef úr óperunni „Don Giovanni” cftir Mozart. Nikolaj Demi- denko frá Sovétríkjunum leikur á pianó (3. vcrðlaun). b. Melódía og Vals-scherzo dftir Tsjalkovský. Mihaela Martin frá Rúmeníu lcikur á fiðlu (3. verðlaun) og Margarita Kra- venko á píanó. c. Sönglög eftir Tsjaíkovský, Miukoff og Sviridoff. Ljudmlla Nam frá Sovétríkjunum syngur (2. verðlaun), Natalia Rassúdova leikur á pianó. d. Sónata i þrem þáttum fyrir sclló og pianó eftir Locatclli. Alexander Rudín frá Sovétrikjunum leikur á selló (3. verðlaun) og Lidia Evgorova á píanó. e. „Nichun” fyrir fiðlu og pianó eftir Bloch, „Tzigane” eftir Ravel og „Melodia” eftir Gluck. Daniel Heifetz frá Bandarikjunum leikur á fiðlu (4. verðlaun) og Sandra Resers á pianó. Kynnir: Knútur R. Magnússon. 14.55 Fram—Valur. Urslitalcikur Bikarkcppni KSI á Laugardalsvelli. Hermann Gunnarsson lýsir. 15.45 Létt lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. „Eg man þá tið” — hundr- að ára minning Stcingríms Arasonar. Stefán Júlíusson sér um dagskrána, flytur inngangser indi og kynnir atriðin. Fly tjendur með honum: Anna Kristin Amgrimsdóttir, Hjörtur Pálsson og Móeiður Júniusdóttir. 17.20 Ungir pcnnar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptóniisf. Sverrir Sverrisson kynnir söngkonuna Lone Kcllermann. 18.10 Harmonikulög. Orvar Kristjánsson leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír.Tilkynningar. 19.25 Saga frá Evrópuferð 1974. Fjórði og slð- asti hluti: Á heimleið frá landamærum Pói- lands. Anna Ölafsdóttir Bjömsson segir frá. 19.55 BaUetttóniist eftir Stravinsky og Ravel. a. Maurizio Pollini lcikur á píanó þrjá þætti úr „Petrúsku” cftir Igor Stravinsky. b. Suisse Romande hljónr.sveitin leikur Svitu nr. 2 úr „Daphnis og Klói” cftir Maurice Ravel; Ernest Ansermetstj. 20.30 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum sfðari. Dr. Gunnlaugur Þórðarson les frásögu sina. 21.00 Kðrverk eftír Bcdrich Smetana. Tékk- neski fílharmoniukórinn syngur. Stjórnandi: Josef Veselka. 21.20 Korslka, perla Frakklands. Sigmar B. Hauksson tók saman þátt í tali og tónum. 21.40 Tónlist eftir Hafliða Hallgrimsson. a. Dúó fyrir viólu og sclló. Ingvar Jónasson og höfundurinn leika. b. „Fimma" fyrir selló og pianó. Höfundurinn og Halldór Haraldsson leika. 22.05 Kvöidsagan: „Grjót og gróður” eftir Óskar Aðalstein. Steindór Hjörleifsson leikari les (6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Létt raúsik á slðkvöldi. Sveinn Magnússon og Sveinn Árnason kynna. 1 þættinum er m.a. rætt við Árna Bergmann rítstjóra og leikin sovézk andófstónlist. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. IVlánudagur 27. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæu. Séra Grimur Grímsson flytur (a.v.d.v.). 7.25Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Margrét Guð mundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar ,jSumar á heimsenda” eftir Moniku Dickens í þýðingu Kornelíusar J. Sigmundssonar (11). 9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Halldór Pálsson búnaðar málastjóra um heyskaparhorfur og ásetnings mál á komandi hausti. 10.00 Fréttir. 10. P Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Viðsjá. Ht;lg: H. Jónsson sér um þáttínn. 11.15 Morguntónleikar. Michael Ponti og Sin fóniuhljómsveit Bcrlinar lcika Pianókonsert í a-mol! op. 7 eftir Clöru Schumann; Völker Schmidt-Gertenbach stj. / Tékkneska filhar- moniusveitin leikur „Skógardúfuna”, sinfón- ískt Ijóð op. 110 eftir Antonln Dvorák; Zdenek Chalabala stj. Laugardagur 25. ágúst 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Heiða. Sautjándi þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé. 20.00 Fréttír og veður. 20.25 Auglýsingar og di»gs*oá. 20.30 Silfurkórinn. Kó. nn syngur syrpu af vin- 'sælum rokklögum. tsetningar og stjórn: Magnús Ingimarssor 3ansatriði: Dansstúdíó 16 skemmtir. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son 20.55 Derby-veðreiðar I tvær aldir. Bresk mynd um Derby veðreiðarnar, knáa knapa, glæsta gæðínga og hrikaleg hneyksli. Þýðandi lngi Karl Jóhannesson. 21.50 Svarta liljan (Black Narcissus). Brcsk bíó- mynd frá árinu 1946. Aðalhlutverk Deborah Kerr, David Fcirrar, Sabu og Jean Simmons. Ungri nunnu er falið að stofna klaustur I kast- ala nokkrum ( Himalaja fjöllum, en margs konar erfiðleikar verða á vegi hennar. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. ágúst 18.00 Barbapapa. Nitjándi þáttur frumsýndur. 18.05 Norður-norsk ævintjTl. Fjórða og siðasta ævintýri. Sonur sæbúans. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Sögumaður Ragnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision — Noreka sjónvarpið). 18.20 Náttúruskoðarinn. Fjóröi þáttur. Orka I iðrum jarðar. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 18.45 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. |20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Maður cr ncfndur Oskar Garibaldason á SiglufirðL Öskar er 71 árs að aldri og var á sinni tið alkunnur I heimabæ sínum, Sigluflrði, fyrir ósleitilega forgöngu um baráttu verka- lýðsstéttarinnar á timum mikilla stéttaátaka hér á landi. Hann var formaður stéttarfélags slns meira en áratug, og einnig var hann lengi bæjarfulltrúi. I þætti þessum ræðir Björn Þor- steinsson menntaskólakennari við Oskar um félagsstörf hans og síldarárin á Siglufiröi. Einnig verður sýndur Siglufjarðarkafli kvik- myndar Lofts Guðmundssonar, Islaod í lifandi myndum, cn hún var gcrð á árunum 1924— 25. Stjórn upptöku örn Haröarson. 21.40 Astir erfðaprinsins. Breskur mynda flokkur. Fjórði þáttur. Skiinaðurinn. Efni þriðja þáttar: Játvarður er krýndur konungur i janúar 1936, en hann hefur meiri áhuga á að vera með Wallis Simpson en gegna embættis- störfum. Ernest Simpson er loksins nóg boðiö og segir að Wallis verði að ve)ja milli þeirra Játvarðar. Játvarður segir ntóður sinni að hann ætli að dvcljast hjá hcnni i höll konungs fjölskyldunnar I Skotlandi. Hann kcmur á til- skildum tima, og Wallis er meö honum. Þý6 andi Ellert Sigurbjörnsson. 22.30 Sumartónleikar. Sænski flautuleikarinn Gunilia von Bahr og spænski gítarleikarinn Diego Blanco leika verk eftir ýmsa höfunda. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 23.00 Að kvöldl dags. Séra Birgir Snæbjörnsson, sóknarpresiur á Akureyri, flytur hugvckju. 23.10 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.