Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST1979. 23 Utvarp Sjónvarp —þrátt fyrir ítarlegar tilraunir stjórnmálamanna tilfrestunar ÁSTIR ERR>APTONSINS-sjónvarp kl. 21,40 annað kvöld: Simpsonhjónin skilja „í þessum þætti fara áhyggjur mjög að ágerast meðal stjórnmálamanna og almennings af sambandi þeirra Ját- varðs og Simpson," sagði Ellert Sigur- björnsson, þýðandi myndaflokksins um ástir erfðaprinsins um þáttinn annað kvöld. „Þó að brezku blöðin hlífi þeim við æsifregnum af sambandinu þá vekur málið mikla athygli í bandarískum blöðum." Forsætisráðherrann, Stanley Bald- win, kemur einnig við sögu í þessum þætti. Honum er skýrt frá því að ef skilnaður Simpsonhjónanna nái fram að ganga geti konungur kvænzt Wallis fyrir krýningarathöfnina. Því fer Baldwin á fund Játvarðs og biður hann um að skilnaðinum verði frestað, en konungurinn neitar því. Og því verður það úr, að Simpsonhjónin skilja og ævintýrið byrjar fyrir alvöru. í síðasta þætti sáum við þegar Ját- varður var orðinn konungur og farinn að taka við embættisstörfum af föður sínum. Hann hafði þó nokkru meiri Játvaröur konungur (Edward Fox) og móðir hans, Maria (Peggy Ashcroft), f hlut- verkum sinum i myndinni um ástir erfðaprinsins. áhuga fyrir Wallis, svo að embættis- Ernest, manni Wallis, var þá nóg boðið störfin sátu á hakanum. Hann bauð henni með sér í siglingar um suðræn höf og ákvað að bjóða henni með sér í höll fjölskyldunnar í Skotlandi, þar sem móðir hans var. og þa u ákváðu að skilja. Þátturinn annað kvöld nefnist Skiln- aðurinn og er það fjórði þáttur af sjö. Er hann á dagskrá kl. 21.40 og er tæp- legaklukkustundarlangur. -ELA. IVIKULOKIN -útvarp kl. 13,30: HVAÐ BYÐUR TIZKAN UPP ÁIHAUST? ,,í þættinum í vikulokin gerist ýmis- legt, svo sem spjall Ólafs Haukssonar um hættur samfara hjólreiðum, Edda Andrésdóttir ræðir um hausttízkuna og spjallar við nokkra forsvarsmenn tízkuverzlana," sagði Guðjón Friðriks- Þegar haustar og snjórinn lætur sjá sig breytist fatatfzkan, eiida ekki hægt að vera svo léttklæddur sem stúlkan á myndinni yfir hávetur, þó svo maður eigi göð stigvél. Um hausttizkuna mun Edda Andrésdóttir fjalla i Vikulokunum. son sem stjórnar þættinum að þessu sinni. „Gestur þáttarins verður Ragnar Bjarnason, sá kunni hljómlistarmaður, og leikum við tónlist tengda honum. Gesti í spurningaleikinn fáum við að þessu sinni úr eldlínunni, þ.e.a.s. knattspyrnumenn. Hermann Gunnars- son mun aðstoða okkur við að spyrja þá. Viðtal við Indverjann í Jasmín, sem. setið hefur á hakanum tvo sl. þætti, verður væntanlega í þessum. Sá heitir Ármann Jóhannsson og er frá Singa- pore. Kristján E. Guðmundsson ræðir við Borgnesing, Baldur Bjarnason. Við munum hringja í síma hjá SÁ<\ og grennslast fyrir um starfsemi símaþjón- ustu þeirra. í þættinum verður borið upp vanda- mál tengt heimilishaldinu, sem hlust- endur eru beðnir að leysa. Síðan eru fastir punktar s.s. Gunnar Salvarsson, sem kynnir létta sumartónlist, iþróttir Hermanns Gunnarssonar og fleira skemmtilegt," sagðiGuðjón. Þátturinn í vikulokinerádagskrákl. 13.30 og er hann tveggja og hálfrar stundarlangur. -ELA. SILFURKÓRINN - sjónvarp M. 20,30: Rokklögin í algleymingi í sjónvarpi í kvöid kl. 20.30 verður sýndur tuttugu og fimm mínútna Iang- ur þáttur með Silfurkórnum. Silfurkór- inn er nú að senda frá sér þriðju plötu sína hjá S.G.-hljómplötum, og mun kórinn syngja fjórar syrpuraf rokklög- setningar og stjórn annaðist Magnús um í þættinum og eru þær af þessari nýútkomnu plötu. Lögin eru öll frá árunum 1950—60 og eru þetta um tuttugu lög í allt. Út- ELIÍJ ALBERTS Dönm. Ingimarssön. Á milli söngsins skemmtir Dans- stúdíó 16 og mun hópurinn dansa fimm dansa. Dansstúdíó 16 hefur áður komið fram sem innskot í skemmtiþátt- um sjónvarpsins og hefur einnig verið sýndur heill þáttur með því. Dansarar eru Björn Sveinsson, Ásmundur Ásmundsson, Bryndís Hannah, Guðrún Antonsdóttir og Sigurlaug „Dillí" Halldórsdóttir. Þátturinn nefnist Silfurkórinn. Upp- töku stjórnaði Andrés Indriöason. -ELA. £) Útvarp Laugardagur 25. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Frettir.Tðnleikar. 7.20 Ban. 7.2S Ljðsaskipti: "Tðnlislarþáttur I umsja Guðmundar Jðnssonar planöleikara (endur- tckinn frdsunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir.Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.l. Dag- skri.Tðnleíkar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tonleikar. 9.30 OskaMg sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynn ir.(lO.IOVeðurfregnír). 11.20 Eg vi-ii um hðk. Sigrún Björnsdóttir stjórnar barnaliina Og kynnir bókina „Nornar¦ sótt" og hðfund hennar Leif Esper Andersen. Jón Júliusson lcikari les kafla tlr bokínni, sem Þrándur Thoroddsen þýddí. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Frtttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynníngar. Tónleikar. 13.30 t vikulokin. Edda Andrésdðttir, Guðjon Friðriksson, Krístján E. C'.uonuindssoii og Úlafur 1 tauksson stjórna þættinum. 16.00 Frettir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplogia. Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 TAnhornið. Guðrun Birna Hannesdöttir sér um þáttinn. 17.50 SonEvar I líltum ilúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 FrtrtJr.Frettaauki.Tílkynrrirtgar. 19.35 „Cióði ditinn Svejk". Saga eftir Jaroslav Hasek I þýðingu Karfs Isfelds. Gisli Halldórs- son lcikari ies (28). 20.00 Kvoldljoð. Tðnlisuirþaitur i uinsja Asgcirs Tðrnassonai. 20.45 Risiur. Umsjonarmenn: Hrobjartur Jðna- tansson og HávarSigurjonsson. 21.20 Hlliðuball. Jonatan Garðarsson kynnir amerfska kiiieka- og sveilasOngva. 22.05 KvoMsagaiK „Grjðt og gréour" eftir Oskar Aðalsteln. Steindór Hjörleifsson leikari les(5). 22.30 Veourfregnir. Frtttir. Dagskrt morgun- dagstns. 22.50 Daostóg. (23.50 Frtttir). 01.00 Dagskrartok. Sunnudagur 26. ágúst 8.00 Morcunandakt. Herra Sigurbjöm Einars- son biskup flyiur rimingaroro og hæn. 8.10 Frtttir. 8.15 Veðurfregmr. Forustugreinar dagbL íutdr.). Dagskrt. 8.35 l.í-tt morgunlog. Horst Wende og hljóm- svoit haiisk'iku. . 9.00 A íaraldsfæti. liirna G. UjarnlcifsdAltir stjornar þætti um utivist og ferðamál. Rætt við Arna Bjomsson og Lýð Bjðrnsson um áhrif fc roalaga i sogu og þjóðhætti. 9,20 Miiruunlðnltikar: Barokksvitur. a. Gustav Lconhardi semballeikari leikur Svitur nr. 6 1 Es-dúx og nr. 9 i f-motl eftir Georg Böhm, svo og Svltu nr. 8 i f-raoll eftir Georg Friedrich Handel. b. Julian Bream leikur á gltar Svitu nr. 2 i c-moJI eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Frtttir. Tðnleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 tjosasklpti. Tónlistarþattur i umsjá Guð- mundar Jðnssonar pia nólcikara. 11.00 Mcssa f liðlstaðarlillðarkirkju. iHljóðr. 12. þ.ro.1. Prestur: Sera Hjalmar Jðnsson. , Organleikari: J6n Tryggvason bðndi i Artún- um. 12.10 Dagskrirn.Tonleíkar. 12.20 Frtttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónteikar. 13)5 „Hver er ég?", smásaea eftir Bjflrn Bjurman. Hðfundur les. 13.40 Miðdegistónleikar. Frt Tsjatkovský- keppninni I Moskvu )978 -r urslit (fyrri hluti). a. Fantasta eftir Líszt um stef úr operunni „Don Giovanni" eftir Mozart, Nikolaj Demí- denko frá Sovétrikjunum ieikur á pianó (3. verðlaunl. b. Melodla og Vals-scherzo eftir Tsjaikovský. Mihaela Martin frá Rúmeniu leíkur á fíðlu (3. verðlaunl og Margarita Kra- venko a píanó. c. Songlög eftir Tsjaíkovský, Miukoff og Sviridoff. Ljudmlla Nam frá Sovétrikjunum syngur (2. verðlaun), Natalla Rassudova teíkur á pianð. d. Sðnata I þrem þattum fyrir selló og pianó eftir Locatelli. Alcxandcr Rudln frá Sovctrikjuiiuiii lcikur a sellð (3. verðlaun) og Lidia Evgorova á pianó. e. „Nichun" fyrir fiðlu og pianð eftir Bloch, „Tzigane" eftir Ravel og „Metodia" eftir Gluck. Danicl Heífetz frt Bandarfkjunum lcikui ð fiðlu (4. verðlaun) og Sandra Resers a pianð. Kyiinir: Kniitur R. MagnAsson. 14.55 Frjun—Vahir. Urslitaleikur Bikarkeppni KSt i Laugardabvelli. Hermann Gunnarsson týsir, 15.45 Lettlog. 16.00 Frtttir. 16.15 Veðurfregnir. „Eg mau |iá tið" — hundr- að ira mbming Steingrims Arasimar. Stcfan Júliusson sér um dagskrana, flytur inngangser indi og kynnir atriðin. Flytjendur incð himum: Anna Kristin Arngrímsdottir, Hjörtur Pálsson og Mociðul J liiiiusdol Iir. 17.20 Ungir pentur. Harpa Jósefsdðttir Amin sír um þáttinn. 17.40 Dðosk poppiónlist. Svcrrir Sverrisson kynnir songkonuna Lone Kcllcrinann. 18.10 Harmonikukig. Orvar Kristjánsson leikut. Tílkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 Saga tri Evropurerð 1974. Fjðrði og slð- asii hiutí: A lieimlcið frt landamærum Pðl- lands. Anna Olafsdðttír Bjornsson segir frá. 19.55 BalU'lttónlist rftir Stratinsky ug Kavt'l. ,'i. Mattri/io Pollini leikur á pianð brji þætti úr „Petrtísku" eftir Igor Stravinsky. b. Suisse Roinande hljóu.svcilin lejkur Svitu nr. 2 úr „Ðaphnis og Klði" cftir Maurice Ravel; Ernest Ansermet stj. 20.30 Fri licruami tslands og styrjaldararintum slðari. Dr. Ciunnlaugur Þorðarson les frasögu sina. 21.00 Kðrverk eftir Btdrich Smtlana. Tékk- neski fílharmoniukormn syngur. Stjórnandi: JosefVeselka. 21.20 Korslka, perta Frakklands. Sigmar B Hauksson tok saman baft í tali og tonum, 21.40 TðnUst tfiir Halliða Hallgrimraon. a. Di)ð fyrir violu og selio. Ingvar Jónasson og höfundurinn leika. b. „Fimma" fyrir sellð og pianð. Illilundiirinn og Halldór Haraldsson lcika. 22.05 Kvðldsagan: „Grjðt og groðnr" eflir Oskar Aðalsidn. Steindör Hjorleifsson teikari les(6). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins, 22.50 ll'll músiklslðkvðldi. Svcinn Mugm'isson og Sveinn Arnason kynna. 1 þættinum er nu. rætt við Arna Bergmann ritstjðra og leikin sovézk andóf'stónlisi. 23.35 Fríttir. Dagskrtrlok. Mánudagur 27. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Frtttir. Tðnleikar. 7.20 llæn. Síra Grimur Grimsson flytur (a.v.d.v.).7.25Tónleikar. 8.00 Frtttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. tandsmilabt. Iiitdr.). Dagskrt. Tðnleikar, 9.00 Frtttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Margrét Guð mundsdðttir hcldur afram lesiri sðgunnar ..Siiniai á heimsenda" eftir Moniku Ðtckens i þýðingu Korneliusar J. Síginundssonar 111). 9.20 Tönleikar. 9.30Tilkynningar. Tonleikar. 9.45 Landbutiaðarmal. Umsjónarroaður: Jðnas Jðnsson. Rætt við Halldðr Palsson búnaðar milastjðra um heyskaparhorfur og ásetnings- mál i komandi hausti. 10.00 Fréttir. 10.11 Vcourfregnir. Tónteikar. 11.00 Vlðsjá. Iklg:H. Jðnssorisirumþdttinn. 11.15 Morgnntðnleikar. Miehael Ponti og Sin- fðnjuhllómsveít Berlfnar leika Pianðkonsert I a-motl op. 7 eftir Ctðru Sehumann; Vðlker Schmidt-Gertenbach stj. / Tékkneska filbar- moniusveitin ieikur ,5kðgardiifuna", sinfón- iskl Ij'oð op. 110 eftir Antonin Dvorák; Zdenek Chalabala stj. ¦%& Sjónvarp Laugardagur 25. ágúst 16.30 Iþrottir. Umsionarmaour Bjarni Feliitson. 18.30 Htiða. Sauijindi þdttur. Þýðandi Eirikur llaraldsson. 18.55 Eiiskaknalispynian Hlí. 20.00 Frttn'rogveður. 20.25 Auglyslngarogdígs^iá. 20.30 Silfurkðriiin. Ko, nn syngur syrpu af vin- 'sælum rokklðgum. tsetningar og stjðrn: Magnús Ingtmarssor Jansatriði: Dansstúdio 16 skemratir. Stjórn upptöku: Andrés Indriða- son. 20.55 Derby-veðreiðar 1 tvær aktir. Bresk mynd um Derby-veðreiðarnar, knia knapa, glæsta gæðinga og hrikaleg hneyksli, Þýðandi Ingi KarlJðhannesson. 21.50 Svarta lilian (Black Narcissus). Bresk bið- raynd frá árinu 1946. Aðathlutverk Deborah Kerr, David Farrar, Sabu og Jean Simmons. Ungri nunnu er falið að stofna klaustur i kast- ala nokkrum i llimalaja Ijollum. en rnargs konar erfiðleikar verða i vegi hennar. þýðandi Oskar Ingimarsson. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. ágúst 18.00 Barbapapa. N itjándi þáttur frurosýndur. 18.05 Norður-norsk æviniýri. Fjórða og síðasta ævintýrr. Sonur sæbúans. Þyðandi Jðn Thor Haraldsson. Sogumaöur Ragnheiður Stcin- dðrsdðttir. (Nordvisíon — Norska sjðnvarpið). 18.20 Natturoskoöarinn. Fjðrði'páttur. Orka f iðrum jarð.u. þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.45 Hle. 20.00 Fréttir iig H'ðnr. J20.25 Augtysingarogdagskra. •20,30 Maður er ncfndur Oskar Garibaldason a Siglufirði. Oskar cr 71 ars að aldri og var i sinni tíð alkunnur {hcimahæ sinttm, SigluTiroi, fyrir ðsleitilcga forgongu um bartttu verka- lýðs.stetlarinnar á lilliuin inikilla stcitanlaka hcr á laudi. Hann var formaður sieitarfílags slns nicira en araiug, og cinnig var hann lengi bæjarfulltrúi. I þætti þessum ræðir Bjðm Þor- stcinsson menntaskötakennari við Oskar um fílagssiörf hans o$ slldartrin i Siglufirði. Einnig verður sýndur Siglufjarðarkafn' kvik- myndar Lofls Guðmundssonar. Island i Bfandi myndum, en hún var gerð i árunum 1924— 25. Sijóm upptöku Örn Harðarson. 21.40 Astir erfðaprmsiits. Breskur mynda- flokkur. Fjðrði þáttur. Skiliiaðuriiui. Efni briðja þlttar: Jítvarður er krýndurkonungurf jainiar 1936, en hann licf'iu meiri áhuga i að vera með Wallis Simpson en gegna embættis- siörfuni. Ernest Simpson er loksins nðg boðið og segir að Wallis verði að ve|ja milli þetrra Játvarðar. Játvarður segtr moður sinni að hann ætli að dvcljast hji nenni i hðll konungs- fjðlskyldunnar i Skotlandi. Hann kemur á til- skildum tima, og Wallis er með honum. Þyð- andi Ellcrl Sigurbjörnsson. 22.30 Suniartðnlfikar. Sænski flautuleikarinn Gunílla von Bahi og spænski gitarleikarinn Diego Blanco leika verk eftir ýmsa hðfunda. Þyðandi Kristin Mintyiil. (Nordvision — Finnska sjðnvarpio). 23.00 Að kvðldi dags. Sera Birgir Snxlijitrnsson. • sðk nai prcsuir d Akureyri, fiy tur hugvekju, •23.10 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.