Dagblaðið - 27.08.1979, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 27.08.1979, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 1979. 2 / Kjötsiípuplatan er frábær: Túlkun Sigurðar gerir textann sexf tekning. En gagnrýnandinn gerir sér ekki grein fyrir að það er túlkun Sig-> urðar og undirspil hljómsveitarinnar sem gerir textann skemmtilegan og sexí. Að mínum dómi eru textarnir í létt- um dúr og falla vel að lögunum. Lögin eru einföld og mjög skemmti- leg. Undirspil hljómsveitarinnar er frábært, mixing, sound og hönnun plötuumslagsins mjög góð. Pressan 3268—1581 skrifar: Ég las gagnrýni um plötuna með íslenzkri kjötsúpu í Dagblaðinu þann 20. ágúst 1979. Ég saetti mig ekki við gagnrýnina. Gagnrýnandinn segir að söngurinn á plötunni sé lélegur. Það finnst mérekki rétt. Söngur Sigurðar er mjög góður á plötunni. Hann sýnir það og sannar í lögunum Sexí, Kjötsúpa, Vertu róleg og Er það ekki sjúkt að hann er einn okkar bezti rokksöngvari í dag. Hann er frekar ólikur öðrum söngvurum og það er kannski það sem gagnrýnand- inn á erfitt með að fella sig við. Helen kemst vel frá sínu, til dæmis i laginu Þegar ég er ein. Þetta er hennar frumraun í poppmúsík. Síðan ræðst gagnrýnandinn á textana á plötunni og tekur textann Sexí fyrir. Þann texta er mjög auðvelt að krítis- era, þar sem textinn er sífelld endur- Má löggan helga er fyrsta flokks og er það óalgengt á íslenzkri plötu. Mig langar að óska íslenzkri kjötsúpu til hamingju með eina frábærustu rokkplötu sem út hefur komið hér heima — og þakka fyrir tilraunina ul að drifa íslenzka poppmúsík upp úr því sleni sem hún hefur verið alltof lengi í. sér bflastæði? Bileigandi hringdi og lagði orð í belg um bílastæðamálin í höfuðborg- inni: Við lögreglustöðina í Tollstöðvar- húsinu eru frátekin bílastæði og merkt fyrir lögregluna. Gaman væri að fá að vita hvort slíkt stenzt yfir- leitt. Lögreglumaður einn, sem einnig stundar leiguakstur, leggur stundum leigubíl sínum í merkt stæði lögregl- unnar, á sama tíma og hann sjálfur er út um borg og bæ að sekta ökumenn fyrir að leggja vitlaust. Er þetta hægt? Hðfum kaupendur aö eftirtöldum veröbrófum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI 26. ágúst1979 Saðlabankans Yfir- Kaupgangi m.v. 1 árá gangi pr. kr. 100.- tímabil frá: 1968 1 flokkur 3.817.73 25/1’79 2.855,21 33.7% 1968 2. flokkur 3.589,90 25/2 ’79 2.700.42 32,9% 1969 1. flokkur 2.667.42 20/2 ’79 2.006.26 33,0% 1970 1. flokkur 2.446.13 15/9 '78 1.509.83 62.0% 1970 2. flokkur 1.765.40 5/2 ’79 L331.38 32.6% 1971 1. flokkur 1.652,62 15/9 '78 1.032.28 60.1% 1972 1. flokkur 1,440,76 25/1 '79 1.087,25 32.5% 1972 2. flokkur 1.232,82 15/9 ’78 770.03 60.1% 1973 1. flokkur A 927,39 15/9 ’78 586.70 58.1% 1973 2. flokkur 854,13 25/1 '79 650.72 31.3% 1974 1. flokkur 590,57 15/9 ’79 550.84 7.2% 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 482,89 368.56 350,05 284.26 263,99 221,13 180,21 142,24 120.27 VEÐSKULDABRÉF:* Kaupgengi pr. kr. 100.- 1 ár Nafnvextir: 28%% 83 2 ár Nafnvextir: 28V4% 74 3 ár Nafnvextir: 28%% 66 4 ár Nafnvextir: 28%% 62 5 ár Nafnvextir: 28%% 57 *) Miðað ar við auðaaljanlaga faataign Tökum ennfremur f umboössölu veö- skuldabréf til 1—3 ára meö 12—281/2% RÍKISSJÓÐS: nafnvöxtum. Höfum seljendur aö eftirtöldum veröbrófum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF óðhtflHQÍ pr. kr. 100 945,29(10' affðll) 810.98 (10% afföll) 706.71 (10% affðil) 613.26 (10% affðll) 433,95 (10% affðll) 433,95 (10% affðH) 302.26 (10% affðll) 292.72 (10% affðli) 230,09 (10% affðll) 217,61 (10% afföll) NÝTT ÚTBOÐ VERÐTRYGGÐRA SPARI- SKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS: 2. flokkur 1979. Sala hefst í byrjun september. Móttaka pantana er hafin. A — 1972 B — 1973 C — 1973 D — 1974 E — 1974 F — 1974 G — 1975 H — 1976 I — 1976 J — 1977 MÓnKmneMráM taanw ma VERÐBRÉFAMARKAÐUR UEKJARGÖTU 12 R. (Iðnaðarbankahúainu). Sími 20580. Opið alla virka daga frá kl. 9.30—16. " 'I Óii ' i&á Kvartað er undan ókurteisi margra strætisvagnabílstjóra. Strætóbflstjórar: Minnizt miskunn- sama Samverjans Farþegi hringdi: Full þörf er á að kvarta eftir að hafa orðið vitni að ókurteisi strætis- vagnabílstjóra við börn og fatlað fólk á öUum aldri. Einnig ókurteisi við fólk sem er að koma þreytt frá vinnu. StrætisvagnabUstjórar þurfa að stoppa sem næst gangstéttinni og vera stopp á meðan fólkið fer út. Einn og einn bUstjóri er kurteis, en mikið vantar á að allir séu það. Þeir eiga að minnast hins miskunnsama Samverja. Þessu er beint til yfirvalda bílstjóra og annarra sem þar starfa. Raddir lesenda Hirsdimann Útvarps-og sjónvarpsloftnet fyrir litsjónvarpstæki,' magnarakerfi og tilheyrandi' loftnctsefni. Odýr loftnet og gód. I Aratuga reynsla. Heildsala Smásala. Sendum 1 póstkröfu. Radlóvirkinn Týsgötu 1 - Sími 10450 Má strætó standa . uppi á gangstétt? „Einn sem vinnur i miöbænum” hringdi: Mér datt í hug í framhaldi af skrif- um DB um bílastæðismál i mið- bænum sl. föstudag, að benda á að alltaf er strætisvögnum lagt upp á gangstétt við gamla húsið á Hlemmi — nálægt gafli lögreglustöðvarinnar. Aldrei hef ég séð sektarmiða á strætó fyrir þetta. Gaman væri að fá upplýst hvort SVR eru með sérstakt leyfi til að geyma bUana sína á gangstéttum borgarinnar? Ráðuneyti réttur staður fyrir Helga Jón skrifar: Það er kominn tími til að einhver af hinum þögla meirihluta gefi sig fram og þakki „Helga” fyrir skrif hans að undanfömu i Dagblaðið. Ég er sammála honum í flestu og finnst skrif hans stórmerkileg. Svona menn þurfum við í ráðuneytin! En eitt er það sem mér leiðist. Það er gagnrýni einfaldra sem eru reiðu- búnir til að láta spilla íslenzka kyn- fiokknum með því að senda Víet- nama hingað til lands. Líklegast er Davíd Haraldsson í þeim hópi. Hann skrifaði grein í Raddir Iesenda með f>Tirsögninni „Helgi á ekki tilveru- rétt”. Þar skipar hann sjálfan sig sem Guð almáttugan og ákveður að Helgi skuli deyja. Síðan lýkur hann vitleys- unni með tilvitnun úr Bibliunni. Þar er Helgi kallaður „illgresi sem ætti að uppræta”. Þar sem David virðist lesa Biblíuna í því skyni að rægja fólk sem hefur skoðanir, þá kem ég hér með eina tilvitnun sérstaklega fyrir hann: „Júdas gekk út og hengdi sig” (Mattheus 22:02-10) „Ger þú slíkt hið sama” (Jóhannes 35:14-02). Og að lokum, ísland er fyrst og fremst fyrir íslendinga. íslandi allt!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.