Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.08.1979, Qupperneq 16

Dagblaðið - 27.08.1979, Qupperneq 16
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 1979. 16 ð Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir IR bezta frjálsíþrótta- félagið áttunda árið f röð —Lára setti þrjú íslandsmet og Valbjöm ..heimsmet”f í400 metra grindahlaupi „Þctta var miklu léttara en við ÍR- ingar bjuggumst við. Höfðum búizt við Ármanni sterkari en við fengum 13 stig, sem við höfðum ekki reiknað okkur og því varð sigurinn auðveldur,” sagði Guðmundur Þórarinsson, þjálf- ari ÍR, eftir að ÍR hafði unnið sigur í Bikarkeppni FRÍ áttunda árið í röð. ÍR hlaut samtals 145 stig. Ármann 128 stig. KR 111 stig, UMSK 104 stig, FH 88 og HSÞ 65 stig. Þingeyingar keppa því í 2. deild næsta keppnistimabil. Í karlagreinum hlaut ÍR 97 stig, KR 84 stig, Ármann 64 stig, FH 60 stig, UMSK 59 stig og HSÞ 32. í kvenna- greinum voru Ármanns-stúlkurnar beztar, hlutu 64 stig.'ÍR og UMSK 48 stig, HSÞ 33 stig, FH 28 stig og KR 27. Fjögur íslandsmet voru sett í keppninni og var Lára Sveinsdóttir, Á, bakvið þau öll. Hljóp 100 m á 12.24 sek. 200 m á 25.23 sek., sem hvort tveggja eru íslandsmet og Lára setti einnig íslandsmet í 100 m grindahlaupi. Hljóp á 13.7 sek. Handtímataka.-Þá setti sveit Ármanns íslandsmet í 4x 100 m boðhlaupi kvenna. Hljóp á48.8 sek. Valbjörn Þorláksson, KR, náði ótrúlega góðum árangri í 400 m grinda hlaupi. Varð annar á 56.1 sek. og það er heimsmet 45 ára og eldri. Bezti tími, sem Valbjörn hefur nokkru sinni náð á vegalengdinni. Þá sigraði hann í 110 m grindahlaupi á 15.0 sek. Tveir ungir piltar vöktu verulega athygli á mótinu. Valdimar Gunnars- son, FH, setti nýtt Hafnarfjarðarmet í kúluvarpi — varpaði 14.73 m og bætti met Sigurðar Júlíussonar frá 1951. Það var 14.38 m og eitt elzta Hafnar- fjarðarmetið. Sigurður Einarsson, Á, kastaði spjóti 66.66 m sem er fjórði bezti árangur íslendings. Met Óskars Jakobssonar er 76.32 m. Einar Vilhjálmsson, UMSB, er annar 67.36 m 1978. Jóel Sigurðsson, ÍR, þriðji með 66.99 m. Þá Sigurður og fimmti er Ingvar Hallsteinsson, FH, með 66.15 m. Vilmundur sigraði með yfirburðum í spretthlaupunum og er greinilega að verða sterkur á ný. Þá gaf hann’ Gunnari Páli Jóakimssyni, ÍR, harða keppni í 800 m. í heild var keppnin skemmtileg — oft hart barizt um stigin. Gamlir garpar sáust á ný — til dæmis var Hallgrimur Jónsson, Á, fjórði í kúluvarpi með 12.94 m. Um fimmtugt kappinn sá og Þórður B. Sigurðsson, KR, varð annar í sleggjukasti. Á óvart kom að Sigurður T. Sigurðsson, íslandsmethafinn í stangarstökki, varð að láta sér nægja annað sætið í þeirri grein. Keppnin var háð á Fögruvöllum í Laugardal á laugardag og sunnudag í hinu fegursta veðri. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 400 m grindahlaup 1. Þráinn Hafsteinsson, ÍR, 55.2 2. Valbjörn Þorláksson, KR 56.1 3. Elías Sveinsson, FH 57.3 4. ÓlafurÓskarsson, Á, 57.4 5. Trausti Sveinbjörnss. UMSK 57.4 6. Kristján Þráinsson, HSÞ 59.8 Hástökk kvenna 1. Þórdís Gísladóttir, í R, 1.74 2. íris J ónsdóttir, U MSK, 1.60 3. Lára Sveinsdóttir, Á, 1.60 4. Lára Halldórsdóttir, FH 1.55 5. Jóhanna Ásmundsdóttir, HSÞ, 1.55 6. Helga Halldórsdóttir, KR, 1.50 Spjótkast kvenna 1. Thelma Björnsdóttir, UMSK, 30.38 2. Laufey Skúladóttir, HSÞ, 29.18 3. Katrín Sveinsdóttir, ÍR, 29.04 4. Svanhvít Magnúsdóttir, FH 28.52 5. Guðrún Ingólfsdóttir, Á, 28.28 6. Inga Úlfarsdóttir, KR, 21.42 Langstökk karla. 1. Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR, 7.03 2. Sigurður Sigurðsson, Á, 6.73 3. Jón Benónýsson, HSÞ, 6.61 4. Karl West.UMSK, 6.58 5. Leifur Helgason, FH 6.27 6. Sig. Th. Sigurðsson, KR, 6.01 Kúluvarp karla 1. Hreinn Halldórsson, KR, 19.72 2. Óskar Jakobsson, ÍR, 19.04 3. Valdimar Gunnarsson, FH, 14.73 4. Hallgrímur Jónsson, Á, 12.94 5. Hafst. Jóhannesson, UMSK, 11.31 6. Ríkh. Ríkharðsson, HSÞ, 10.60 200 m hlaup karla 1. Vilm. Vilhjálmsson, KR, 21.7 2. SigurðurSigurðsson, Á, 22.5 3. Þorvaldur Þórsson, ÍR, 23.2 4. Jón Sverrisson, UMSK, 23.2 5. Emil Grímsson, HSÞ, 23.6 6. Elías Sveinsson, FH, 23.8 100 m hlaup kvenna 1. Lára Sveinsdóttir, Á, 12.24 2. Helga Halldórsdóttir, KR 12.72 3. Þórdís Gísladóttir, ÍR, 12.79 4. Helga Árnadóttir, UMSK, 13.08 5. Anna Höskuldsdóttir, HSÞ, 13.43 6. Anna Haraldsdóttir, FH, 14.20 3000 m hindrunarhlaup 1. Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 9:15.1 2. Sig. P. Sigmundsson, FH, 9:31.1 3. Gunnar Snorrason, UMSK, 10:31.9 4. HalldórMatthíasson, KR 10:32.3 5. Leiknir Jónsson, Á, 10:55.3 6. Baldur Einarsson, HSÞ, 10:58.5 Spjótkast karla 1. Óskar Jakobsson, ÍR, 71.14 2. Sigurður Einarsson, Á, 66.66 3. Elías Sveinsson, FH, 60.44 4. Sigfús Haraldsson, HSÞ, 56.94 5. Valbj. Þorláksson, KR, 53.88 6. Hafst. Jóhannesson, UMSK, 50.86 Kúluvarp kvenna 1. Guðrún Ingólfsdóttir, Á, 12.20 2. Gunnþórunn Geirsd. UMSK 9.54 3. Ingibj. Guðmundsdóttir, FH, 9.02 400 m hlaup kvenna 1. SigurborgGuðmundsd. Á, 58.17 2. Helga Halldórsdóttir, KR, 58.84 3. Hrönn Guðm.dóttir, UMSK, 59.74 4. Ragna Erlingsdóttir, HSÞ, 61.23 1500 m hlaup kvenna 1. Guðrún Karlsdóttir, UMSK, 4:57.6 2. Sigrún Sveinsdóttir, Á, 5:09.3 3. Ásdís Sveinsdóttir, ÍR, 5:21.3 800 m hlaup karla 1. Gunnar Jóakimsson, ÍR, 1:57.1 2. Vilm. Vilhjálmsson KR, 1:58.4 3. Kristján Þráinsson, HSÞ, 2:00.7 4. Einar Guðmundsson, FH, 2:02.2 5. Bjarki Bjarnason, UMSK, 2:07.8 6. Ólafur Óskarsson, Á, 2:07.8 Hástökk karla 1. Karl West, UMSK, 1.90 2. Stefán Stefánsson, ÍR, 1.90 3. Hjörtur Einarsson, HSÞ, 1.80 4. Guðm. R. Guðmundsson, FH, 1.80 5. Valbjörn Þorláksson, KR, 1.70 Sleggjukast 1. Erlendur Valdimarsson, ÍR, 53.68 2. Þórður B. Sigurðsson, KR, 38.98 3. Stefán Jóhannsson, Á, 36.20 4. Hafst. Jóhannesson, UMSK, 32.70 4 x 100 m boðhlaup kvenna 1. Ármann 48.8 2. ÍR 50.9 3. UMSK 51.1 4. HSÞ 51.6 5. FH 52.0 KR sendi ekki sveit. 4 x 100 m boðhlaup karla 1. KR 43.3 2. Ármann 43.8 3. ÍR 45.4 4. UMSK 45.7 5. FH 45.8 6. HSÞ 46.6 Eftir fyrri daginn hafði ÍR 81 stig. Á 68, UMSK 62 stig. KR 54 stig, FH 49 stigogHSÞ40stig. Síðari dagur. 100 m grindahlaup kvenna 1. Lára Sveinsdóttir, Á, 13.7 2. Helga Halldórsdóttir, KR, 14.4 3. Þórdís Gísladóttir, ÍR, 14.5 4. Ragna Erlendsdóttir, HSÞ, 16.9 Ingunn Einarsdóttir, ÍR, átti eldra íslandsmetið, 13.9sek. sett 1976. Stangarstökk 1. KristjánGissurarson, Á, 4.20 2. Sig. T. Sigurðsson, KR, 4.20 3. Karl West, UMSK, 4.10 4. Þráinn Hafsteinsson, ÍR 3.90 5. Elias Sveinsson, FH, 3.70 6. HjörturEinarsson, HSÞ, 2.65 Kringlukast karla 1. Óskar Jakobsson, ÍR, 55.39 2. Guðni Halldórsson, KR, 47.58 3. Þorsteinn Alfreðsson, UMSK, 39.90 4. Hallgrímur Jónsson, Á, 38.74 5. Valdimar Gunnarsson, FH, 37.64 6. Hjörtur Einarsson, HSÞ, 33.57 Þrístökk 1. Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 14.60 2. Helgi Hauksson, UMSK, 13.43 3. Sig. Hjörleifsson, Á, 13.40 4. Kristján Þráinsson, HSÞ, 13.05 5. Guðm. R. Guðmundsson, FH, 11.67 6. Valbj. Þorláksson, KR, 11.43 110 m grindahlaup 1. Valbjörn Þorláksson, KR, 15.0 2. Elías Sveinsson, FH, 15.2 3. Þráinn Hafsteinsson, ÍR, 16.0 4. Hafst. Jóhannesson, UMSK, 16.1 5. Jón Benónýsson, HSÞ, 16.6 1500 m hlaup karla 1. Gunnar P. Jóakimsson, ÍR, 4:08.3 2. Magnús Haraldsson, FH, 4:17.9 3. Halldór Matthíassson, KR, 4:23.4 4. Þráinn Ásmundsson, Á, 4:27.3 100 m hlaup karla 1. Vilm. Vilhjálmsson, KR, 10.89 2. Sig. Sigurðsson, ÁR, 11.06 3. Jón Sverrisson, UMSK, 11.51 4. Elías Sveinsson, FH, 11.54 800 m hlaup kvenna 1. Thelma Björnsd„_UMSK 2:19.91 2. Sigrún Sveinsdóttir, Á, 2:23.67 3. Guðrún Árnadóttir, FH, 2:27.34 4. Ástdís Sveinsdóttir, ÍR, 2:29.13 5. Hafdís Kristjánsdóttir, HSÞ, 2:37.43 Kringlukast kvenna 1. Guðrún Ingólfsdóttir, Á, 43.88 2. Margrét Óskarsdóttir, ÍR, 32.04 3. Björg Jónsdóttir, HSÞ, 30.74 4. íris Jónsdóttir, UMSK, 29.84 400 m hlaup karla 1. Vilm. Vilhjálmsson, KR, 48.4 2. Þorvaldur Þórsson, ÍR, 50.8 3. Sigurður Sigurðsson, Á, 51.1 4. Einar Guðmundsson, FH, 52.1 5. Jón Sverrisson, UMSK, 52.8 Langstökk kvenna 1. Lára Sveinsdóttir, Á, 5.65 Hlaupararnir leggja af stað i 800 m hlaupið — frá vínstrí Olalur Uskarsson, A, Bjarki Bjarnason, UMSK, bakvió, Viimundur vunjaimsson, rvK, tinar P. Guðmundsson, FH, Kristján Þráinsson, HSÞ, og Gunnar Páll Jóakimsson, IR, sem sigraði í hlaupinu. DB-mynd Bjarnleifur. Lára Sveinsdóttir, Á. DB-mynd Bjarnleifur. 2. Þórdís Gísladóttir, lR, 5.56 3. Helga Halldórsdóttir, KR, 5.47 4. Ragna Erlingsdóttir, HSÞ, 5,21 5000 m hlaup 1. Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 15:07.6 2. Sig. P. Sigmundsson, FH, 15:18.0 3. Ingólfur Jónsson, KR, 16.50.4 4. Gunnar Snorrason, UMSK, 17:06.2 200 m hlaup kvenna 1. Lára Sveinsdóttir, Á, 25.23 2. Helga Halldórsdóttir, KR, 25.99 3. Þórdís Gísladóttir, ÍR, 26.04 4. Hrönn Guðm.dóttir, UMSK, 27.01 5. RagnaErlingsdóttir, HSÞ, 27.10 KR sigraði í 10000 m boðhlaupi karla. ÍR varð í öðru sæti. Síðan Ármann, UMSK og FH, en HSÞ sendi ekki sveit. -hsím. KAífyrstu KA sigraði i 2. deild í bikarkeppni FRÍ á Akureyri um helgina. Hlaut 157 stig og flytzt upp i 1. deild. UMSB varð i öðru sæti með 123 stig, HSK í þriðja með 101 stig. þá UMSE með 97 stig í fjórða sæti. UMSS (Skagfirðingar) hlutu 84,5 stig og UNÞ (Norður-Þing- eyingar) 40.5 stig. Sigríður Kjartansdóttir, KA, varð stigahæst. Tapaði þó óvænt — eftir slæmt viðbragð — i 100 m hlaupi. Þar sigraði Hóimfríður Erlingsdóttir, UMSE, á 12.6 sek. en Sigríður hlaut sama tíma. Siðan sigraði hún í 200 m, 400 m, 800 m, 100 m grindahlaupi, langstökki og var í sigursveit KA í boð- hlaupinu. Unnar Vilhjálmsson, UMSB, stökk 1.93 i hástökki og sigraði. Jón Odds- son, KA, knattspyrnukappinn, varð annar með 1.85 og sigraði i langstökki, 6.95 m. Jón Diðriksson, UMSB, sigr- aði auðveldlega í 800 m, 1500 m og 3000 m og varð annar i 400 á 51.7 sek. Þar sigraði Aðalsteinn Bernhardsson, KA, á 49.5 sek. Hjörtur Gíslason, KA, sigraði í 200 m á 22.8 sek. Eftir fyrri dag keppninnar hafði KA níu stiga for- ustu á Borgfirðinga en jók svo stiga- muninn jafnt og þétt í gær. Celtic í ef sta sæti Meistarar Celtic unnu stórsigur á Kil- marnock í þriðju umferð skozku úr- valsdeildarkeppninnar. Lokatölur urðu 5—0 Celtic í hag og skoruðu þeir George McCluskey (3) og Davidson (2) mörkin. Eftir þennan sigur er Celtic eitt í efsta sæti með 5 stig. Jóhannes Eðvaldsson lék ekki með — er enn að mótmæla og vill komast frá félaginu. Úrslit í úrvalsdeildinni urðu sem hér segir: Celtic—Kilmarnock 5—0 Dundee U—Aberdeen 1 —3 Hibernian—Dundee 5—2 Partick—Rangers 2—1 St. Mirren—Morton 0—3 Staðan í deildinni er nú þessi: Celtic 3 2 1 0 10—4 5 ^berdeen 3 2 0 1 6—2 4 Morton 3 2 0 1 7—4 4 Partick 3 2 0 1 4—3 4 Rangers 3 1 1 1 6—5 3 Kilmarnock 3 1 1 1 3—7 3 Dundee Utd. 3 1 0 2 4—4 2 Hibernian 3 1 0 2 6—8 2 Dundee 3 1 0 2 6—9 2 St. Mirren 3 0 1 2 3—9 i

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.