Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.08.1979, Qupperneq 26

Dagblaðið - 27.08.1979, Qupperneq 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 1979. [[ DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 3] 1 Til sölu 8 Nýlegt hjónarúm meö áföstum borðum til sölu. Uppl. í slma 44467. Jeppakerra til sölu. Uppl. ísíma 92-2706. Vegna brcytinga er ruggustóll til sölu, kommóða, borð, gluggatjöld, kápa, siður kjóll og fleira. Uppl. í síma 22362. Tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 99-4282. Sem nýr svamp-divan, sem gera má tvíbreitt rúm (Snæland) til sölu. Tækifærisverð. Sími 82386 aðeins ámilli kl. 18og20ídag.. Westinghouse hitavatnskútur, 52 gallon, til sölu. Uppl. í síma 40417. Til sölu vegna flutnings 2ja ára ísskápur með frysti, einnig hljómflutningstæki. Uppl. i sima 26217. Til sölu Austin Mini árg. ’74, á sama stað er til sölu litið notaður Mossberg riffill, 30—30 cal. Uppl. I sima 37148. Til sölu gróðurhús, stærð 2,50x3,10 m. Uppl. i síma 85202. Til sölu golfsett, Lynx-gerð. Mjög gott golfsett og 15 kylfur. Uppl. í sima 40926. Úrval af blómum. Blómabúnt frá 1600, pottaplöntur frá 1500, einnig úrval af pottahlífum, blómasúlúm, blómahengjum, vösum, ■ garðáhöldum og gjafavörum. Opið til kl. 9 öll kvöld. Gróðrarstöðin Garðshorn, Fossvogi, sími 40500. Ameriskur þurrkari, píanó, skrifstofustólar og barnaskrifborð til sölu. Simi 35489. Golfsett til sölu, nýtt Wilson K—28 með nýjum poka, átta stykki, járn og þrjú stk. tré, toppsett. Á sama stað óskast svart-hvitt .14" til 19” sjónvarpstæki. Uppl. í sima 53370. Til sölu eru 15 notaðir rafmagnsþilofnar. Uppl. i sima 43119. Borðstofuhúsgögn til sölu, ennfremur þreyttur og lúinn' Citroén árg. 72. Tilboð óskast. Uppl. í síma 53484. I Óskast keypt ii Oska eftir að kaupa hrærivél, Kitchen aid eða Kenwood, saumavél og regnhlífarkerru. Uppl. í síma 72041. Öska eftir að kaupa rafmagnshitatúpu, 12 til 15 kílówött, með neyzluvatnssplral. Uppl. í síma 97—8863 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar, einstakar bækur og heil söfn bóka. Pocketbækur, teikningar og málverk, gömul handrit og íslenzkan tréskurð. Vinsamlega skrifið, hringið eða komið. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, Reykjavík, sími 29720. 6 Verzlun 8 Veiztþú ■’ að stjörnumálning er útvalsmálning og er seld á verksmiðjuveröi milliliðalaust. beint frá framieiðanda alla daga vikunn- ar, einnig lai '.ardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðit '<tir án aukakpstpaðar. jTeyqið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln-, ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ sjmi 73480. Næg bilastæði. Gripið simann gerið góð kaup Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholtitf sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld V'rksmiðjuútsala. Ullarpeysur, lopapeysur og ácryípeysur á alía fjölskylduna. Ennfremur lopa- upprak, lopabútar, handprjónagarn, nælonjakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, náttföt og margt fleira. Opið frá 1 til 6. Simi 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Leikfangahúsið Skólavörðustfg 10 aug- lýsir: Fisher-Price skólar, bensínstöðvar, sirkus, smiðatól, Barbiedúkkur, stofur, skápar, sundlaugar, tjöld, Barbiebílar, Sindydúkkur, rúm, stólar, eldhúshús- gögn, D.V.P. grátdúkkur. Ævintýra- maðurinn, skriðdrekar, jeppar, bátar. Brúðuvagnar. Brúðukerrur. Þrihjól. Rafmagnsbílar með snúru, fjarstýrðir. Póstsendum. Leikfangahúsið Skóla- vörðustig 10, sími 14806. 1 Fyrir ungbörn 8 Nýlegur Swallow barnavagn, burðarrúm, ungbarnastóll, göngugrind, barnabaðkar og baðgrind með svampf dýnu til sölu á hálfvirði, kr. lOO.OQj/i Vel með farið. Uppl. í síma 76497 eftir kl. 6. Barnabækur fást á sama stað. Silver Cross kerruvagn- til sölu. Uppl. í síma 43688. Húsgögn 8 Til sölu tekk skrifborð, nýlegt fururúm, gamall hornsófi, komm- óða. stálsjónvarpsfótur, rafmagnsgrillofn og toppgrind. Uppi. i síma 11040. Til sölu danskt sófasett og palesander sófaborð, hvort tveggja mjög vandað. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—968. Ödýr svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 83107. Novis hillusamstæða og nýlegur fataskápur til sölu. Uppl. i síma 43235. 4ra sæta sófi, 2 stólar, borð og 22" svarthvitt sjón- varpstæki til sölu. Allt á kr. 150 þús. Uppl. í síma 44166. Svefnsófi. Til sölu er nýbólstraður svefnsófi með baki. Uppl. í síma 35696. Barnarúm til sölu. Uppl. i síma 77046 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, komum með áklæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 44600, kvöld- og helgarsimi 76999. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, slmi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, ríól-bóka "hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, rennibrautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn oggerumvið. Hagstæðir greiðjluskilmálar við qjfra hæfi. Sendum einnig i póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. fJtskorið sófasett, plussklætt, sófi og tveir stólar til sölu. Verð 600 þús. Uppl. i síma 28211 á skrif- stofutíma. I HeimiDisfæki Tvær ósjálfvirkar þvottavélar til sölu, önnur með hitaelementi (Hoover). Til sölu á sama stað svefn- bekkur og skrifborðsstóll með örmum. Uppl. í simum 37931 og 85007. Notuð Hoover þvottavél óskast til kaups. Uppl. í síma 17874 eftir ki. 7. Til sölu Zerowatt þvottavél, 2ja ára, og gamall ísskápur. Uppl. i sima 40644 eftir kl. 5. Til sölu er Husqvarna kæli- og frystiskápur, grænn að lit. Uppl. i síma 52701. Sjónvörp 8 Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarps- markaðurinn í fullum gangi. Nú vantar aJJar stærðir af sjónvörpum i sölu. Athugið, tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Teppi 8 Rýateppi framleidd eftir máli. Vélföldum allar gerðir af mottum, og renningum. Kvoðuberum mottur og' teppi. Teppagerðin Stórholti 39, sími 19525. I Hljóðfæri 8 Yamaha rafmagnsorgel og Synthesizer til sölu i mjög góðu ástandi. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Á sama stað er til sölu Fiat 128 árg. 71, ógangfær. Uppl. í sima 52005 í kvöld og næstu kvöld. HLJÖMBÆR S/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra.* í Hljómtæki Philips plötuspilari, Ferguson magnari og Radionette hátal- arar til sölu. Uppl. í síma 19173 eftir kl. 19. Staðgreiðsla — magnari. Vil kaupa magnara eða útvarpsmagnara 2 x 50 til 70 wött. Aðeins vel með farið tæki, ekki eldra en tveggja ára kemur til greina. Uppl. í sima 38859 næstu kvöld. Plötuspilari. Óska eftir góðum plötuspilara, ekki eldri en 2ja ára. Staðgreiðsla. Á sama stað til sölu bassagitar. Uppl. i sima 38859. Tveir 50 vatta EPI hátalarar til sölu. Verð kr. 50.000 stykk- ið. Uppl. í sima 16869 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Til sölu TEAC segulbandstæki (spólutæki) A-3300 S. Uppl. í 54227 eftir kl. 7. síma Innrömmun 8 Hef opnað innrömmun * i nýju húsnæði að Skólavörðustig 14. Innramma hvers konar myndir og málverk. Hef mikið úrval af fallegum rammalistum. Legg áherzlu á vandaðan frágang. Rammaval, Skólavörðustíg 14, simi 17279. 1 Ljósmyndun 8 Tenpax KM. Til sölu Tenpax Ijósmyndavél með 50 mm F 1,7 og 28 F 2,8 Tenpax linsum. Verð kr. 220 þús. Uppl. í síma 36760 á kvöldin. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og’Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn, Star Wars o. fl. Fyrir fullorðna m.a. Deep, Rollerball, Dracula, Breakout o. fl. Keypt og skipt á filmunt, sýningar- vélar óskast. Okeypis nýjar kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Sportmarkaðurínn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar, tökuvélar o.fl. o.fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi50, sími 31290.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.