Dagblaðið - 27.08.1979, Side 31

Dagblaðið - 27.08.1979, Side 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 1979. 31 I \Qj Bridge D Á stórmótinu i Deauville í Frakk- landi á dögunum vann franski lands- (liðsmaðurinn Perron fallega þrjú grönd á spil suðurs gegn Bandaríkjamönnun- um Cayne-Eisenberg. Perron opnaði á spil suðurs á einu hjarta og sagði tvö grönd við tveimur laufum Mari í norður. Þau voru hækkuð í þrjú. Cayne í vestur spilaði út spaðatíu. Rétt er að taka fram að Bandarikjamenn- irnir gátu hnekkt spilinu. Nobðuk A42 0 Á832 + KD10875 Vksti k Austuii * KG106 A 987 V ÁDG8642 V 3 0 95 OD1076 + ekkert + Á9643 SUÐUR + ÁD53 ^ K1097 0 KG4 + G2 Perron drap útspilið á spaðadrottn- ingu og spilaði laufgosa. Legan slæma i laufinu kom í ljós. Austur gaf en drap lauftíu með ásnum. Spilaði spaðaníu, sem átti slaginn. Nú gat Eisenberg hnekkt spilinu með því að spila hjarta- þristinum — en möguleiki var á að vestur hefði spilað út frá ÁGIO í spaða í byrjun. Eisenberg hélt þvi skiljanlega áfram með spaðann. Perron drap á ás og skaut vestri inn á spaða. Vel spilað. IVestur varð nú að hreyfa annan hvorn^ rauðu litanna — og það sem þýðingar- meira var. Austur mátti ekkert spil missa á fjórða spaðann. Kastaði að lokum hjartaþristinum. Vestur spilaði tígli. Mari fékk slaginn á gosann. Tók kónginn og spilaði blindum inn á tígul- ás. Síðan fjórða tíglinum. Eisenberg var fastur inn á drottningu og varð að spila laufi frá níunni upp í gaffalinn í blindum. Þrjú grönd unnin og mikill fögnuður í þéttskipuðum sýningarsaln- um. If Skák Á skákmótinu i Gausdal í Noregi, þar sem þeir Guðmundur Sigurjónsson og Margeir Pétursson tefldu, kom þessi staða upp í skák John Donaldson, Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Svíans Axel Ornstein. ORNSTEIN ____ DONAU3SON 16. Rxg7!l — Df4 17. Rh5!! og ,svartur gafst upp. Ef 16.-Kxg7 17. Dg4+ — Kh6 18. Bxf6 og ef 17.--- Rxh5 18. Dxh5 og biskupinn á h2 fell- ur. Jú, við hjónin vinnum bæði. En gallinn er sá að aðeins annað okkar fær kaup fyrir. Slökkvilið Reykjavik: Logreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið símj^Sl 100. Keflavik: Lögregian simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið I lóO.sjúkrahúsiösimi 1955. Akcreyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 24.-30. ágúst cr I Ingólfs Apóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-^ 8.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittarisimsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropift i þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna ktfölil-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öð’L.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru t 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavlk ,r. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu niilli kl. I2.30og 14. Heiisugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. v Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stíg alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. íi Þetta virðist nærri því nógu gott til átu. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki na»t i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfj^búðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. # yafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i hcimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá k! 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavfk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar Neyðarvakt lækna i sima_)966. Heiifisöknartlmi BorgarspitaRnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. ileilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Kæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30—20. Fæöingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga ki. 15—16 og 18.30— 19.30. . Flókadeild: Alla daga kU5.30—16.30. Landakotsspitali: AllaAlagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild ki. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: feftir umtali ogkl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15— 16 óg 19—19.30. Barnaspitali llringsins: Kl. 15—16 alla daga. 'Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alladagafrákl. 14— !7og 19—20. Vifílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—2I.Sunnudaga frákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkun Aðalsafn — útlinsdeild, Þingholtsstræi 29 a, sími. 27155, eftir lokun skiptiborðs 27359 i útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. lokað á laugardögum og sunnudögum. Aðalsafn — I .eslrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi -;27155. cftir kl. 17. simi 27029. Opiðntánud.—föstud. jkl. 9 - 22. lokaö á laugardögum og sunnudögum. ’Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasofn: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhæl umogstoinunum. jSólheimasafn, Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánud. —föstud. kl. 14—21. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldr aða. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóðbðkasafn, Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóð- * bókaþjónusta við sjónskcrta. Opið ntánud.—föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn, Hofsvaliagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 14—21. Bókabilan Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðs vegar um borgina. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið , mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virkadaga kl. 13—19 ' Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifaeri. HvaÖ segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 28, ágúst. I (21. ja«.—1*. fator.): Reyndu að skjðta þvl t frest að undirskrifa.hvers konar samninga ef mðgulegt er.Tvlraeð ðfl eru að verki I dag. Gerðu einungis það sem virðist öruggt. Flakaniir (20. fabr.— 20. marr): Eitthvað sem þð hefur haft miklar áhyggjur af I nokkurn tlma reynist þegar allt kemur til alls ekki eins hrœðilegt og þú bjðst víS. Vertu skynsamur(sbm) og þ<k kemurðu lagi * tauga- ’kerfið. Hniaurinn (21. rnarr—20. aprfl): Mikiar likur eru S að þú takir þér ferð S hendur i dag. Þu færð bréf sem þú ' veröur ekki allt of Snægð(ur) með. Óvænt happ blður þinviðnæstaleiti. (21. aprfl—21. maf): Þeir framagjdrnu f þessu merki munu að öllum likindum fS umbun erfiðis sins I dag. Þú færð tækífæri til að afla aukapeninga en það mun hafa mikla vinnu i fbr meðsér. Tvfburamlr (22. mal—21. )dn<): Varaðu þig S kunningja þlnum sem alltaf er að reyna að vera fyndinn S þinn kostnað. Þú munt gera gúð kaup I dag. Happalltur þinn er grænn. LSttu ekkí blekkjast. m i (22. júnl—23. júlO: Þú verður fyrír vonbrígðum á meira en einu sviði í dag. Gættu þess að valda ekki einhverjum nákomnum þé.r vonbrígðum. Geröu ráö fyrír hinu versta. UónlA (24. júU—23. égúst): Þú finnur ráð til aö komast að sannleikanum I ákveðnu máli. Þér tekst að koma hugmynd þinni I framkvæmd I dag og munt hafa tals- verðan pening upp úr henni. i (24. égúat —23. ««pt.): Ef þú vilt brjöta allar brýr að baki þér þá er þetta rétti tlminn til þess. Áhyggjur þlnar af fjármálunum fara slminnkandi. en þú skalt sarat sýna mikla gætni í þeim efnum. Vogin (24. ««pt.—23. okt.): Vertu kröfuharðari I sam- skiptum þlnum við aðra. Þú nýtur þess að gefa af sjálfum (sjálfrí) þér. Sumt fólk notfærír sér góósepii þina. Eyöslan er í hámarki. Sporðdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Mjög góður vinur þinn er keppinautur þinn 1 ástamálum. Þetta mun leiða til vandræðalegs ástands. ÞQ ferð í langt ferðalag innan skamms. BogmoAurinn (23. nóv.—20. dos.): Vandamál á heimili þlnu munu taka mikið af tima þfnum. Ástarævintýri er í uppsiglingu hjá þeim einhleypu. Það mun jafnvel leiða til trúlofunar hjá einhverjum ykkar. Stoingoitin (21. dos.—20. jan.): Þetta er rétti dagurinn til að biðjast fyrirgefningar á misgjörðum sinum. Allt bendir til að þú verðir fyrir vonbrigðum með ættingja þinn. Gættu vel að hvar þú gengur. Afmaslisbam dagsins: Þú færð tækifæri til að eridurnýja gamlan kunningsskap. Með því að gera það muntu afla þér nýrra kunningja. Ný manneskja mun búa hjá þér einhvern hluta ársins. Óvænt fjárupphæð mun koma upp i hendurnar á þér seinni part ársins. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 cr opið alla daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. Ókeypis að gangur. * KJARV AI.SSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verk um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14 - 22. AiVgangur og sýningarskrá cr ókeypis. Listasafn íslands við Hringbraut. Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . . 9—l8ogsunnudagafrákl. 13—18. Biianjf Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51 ;\kuu-\nsimi 11414, K$flavik,simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilanir: Rcykjavik og Seltjarnarnes, simi '85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vcstmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarneí, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. BÍIanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá úull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, HafQar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini tónssyni, Geiustekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i Byggöasafninu í Skógum. Minningarspjöld Fólags einstesflra foreidra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúö Olivcrs í Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeðliipum FEF á ísafiröi og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.