Dagblaðið - 27.08.1979, Blaðsíða 35

Dagblaðið - 27.08.1979, Blaðsíða 35
Nýtt íslenzkt sjónvarpsleikrit: Fylgzt með fyrstu upptöku —á leikriti Guðlaugs Arasonar, Drottinn blessi heimilið Þú itt að gera þetta svona og svona. Lirus Ymir Öskarsson, leikstjórí leikritsins Drotti blessi heimilið, sýnir Sigurveigu Jónsdóttur, sem fer með hlutverk Asu vinkonu Olgu, hvernig hún i að gera. Aðrír fylgjast með af athygli. Fremst til vinstrí i myntf- inni er Saga Jónsdóttir, sem fer með hlutverk Olgu, siðan Pétur Einársson, sem fer með hlutverk kunningja hennar, þi Sigurveig, Lirus, höfundurínn, Guðlaugur Ara- son, sem fer með eitt smihlutverk, og einn af kvikmyndatökumönnunum. DB-mynd Bj.Bj. sjó. Er það nokkuð óvenjulegt hér á landi að kvikmyndatöku og stúdíó- vinnu sé blandað saman. Guðlaugur hefur látið þrjár skáld- sögur frá sér fara. Þær eru Vindur, vindur vinur minn, Eldhúsmellur og Víkursamfélagið. Þetta er fyrsta leikrit •hans. Leikstjóri er Lárus Óskarsson en alls eru 12 hlutverk í leikritinu en með fimm þau stærstu fara: Saga Jónsdótt- ir, sem leikur Olgu konu sjómannsins, Þráinn Karlsson, sem fer með hlutverk Hannesar togarasjómanns, Kristín Völundardóttir, sem valin var úr 180 stúlkna hópi til að leika dótturina, Stefán Baxtersson, sem fer með hhitverk V sonarins, og Sigurveig Jónsdóttir, sem fer með hlutverk Ásu, vinkonu Olgu. Einnig fer Pétur Einarsson með eitt af hlutverkunum, kunningja Olgu. Eins og áður er getið eru upptökur í stúdíói rétt að byrja. Upptakan, sem gerð verður um borð í togara, verður siðan ekki fyrr en í september. Blaða- maður og ljósmyndari fengu að fylgjast með fyrstu upptökunni á ieikritinu, en siíkt hefur aldrei verið leyft fyrr. Eflaust á leikrit þetta eftir að verða um- deilt eins og önnur leikrit sjónvarpsins en við reynum að sýna örlítið brot af öilu umstanginu á meðfylgjandi mynd- um. -ELA UM DAGINN 0G VEGINN—útvarp kl. 19,40: Hávaðasamar hljómsveit- ir og kjarabaráttan Bfll fyrir vetunnn. Jeep Wagoneer 1974. 6 cyl., 258 cub. Grænsanser- aöur, spil o.fl. Skipti mögu- Ieg. ÞESS VEGNA SETJUM VIÐ ÍSETNING OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA: Radíóþjónusta Bjama, Síðumúla, Reykjavík Radíóvinnustofan, Kaupangi, Akureyri Látið okkur annast Vélastillingum, Réttingum, Sprautun. allar almennar viðgerðir ásamt Umboðið: Rafborg s.f Rauðarárstíg 1 — Sími 11141. G.P. Bifreiðaverkstæði S.F. Skemmuveg 12 - Kópavogi Sími 72730 Panasonic ÚTVÖRPIÞÁ. Bifreiðaeigendur athugið! Allir tilbúnir fyrir upptöku — fimmtán sekúndur — fimm sekúndur og allt fer i gang. Leikarar hefja leikinn og kvikmyndatökumennirnir beina myndavélinni einbeittir á svip, í tvær minútur — stopp, búið. Þessi upptaka klár, og nú verður að skoða hana á skerminum. Nei, ekki alveg nógu gott, segir leik- stjórinn, Lárus Ýmis Óskarsson. Atriðið verður að taka upp aftur. Aftur verður dauðaþögn i salnum og leikar- arnir byrja upp á nýtt. En sama sagan, eitt smáatriði er ekki alveg nógu gott og taka verður upp aftur og aftur. En Ioks eftir fjórar upptökur eru allir sammála um að vel haft tekizt til og atriðið látið duga, aðeins tvær mínútur úr klukku- stundar löngu sjónvarpsleikriti. Það er fyrsta upptaka, sem er í gangi Æi, láttu ekki svona, ég vil þetta ekki. Pétur Einarsson og Saga Jónsdóttir i hlut- verkum sinum. Allt verður að gerast með einbeitni og þolinmæði. Fylgzt er með ráðleggingum leik- stjórans. á leikriti Guðlaugs Arasonar, Drottinn blessi heimilið, sem sýnt verður í sjón- varpi í vetur, væntanlega fyrir áramót. í sjónvarpssal er búið að gera fínustu íbúð og ætti engan að gruna, sem horfir síðar á leikritið, annað en þarna sé um fínasta einbýlishús að ræða. Drottinn blessi heimilið er eitt af þremur Ieikritum, sem ákveðið er að verði sýnd í sjónvarpi næsta vetur. Hin tvö eru eftir Davíð Oddsson og Stein- unni Sigurðardóttur, en þau leikrit eru enn ekki fullskrifuö. Drottinn blessi heimilið fjallar um togarasjómann, eiginkonu hans og tvö börn. Leikritið lýsir bæði sjómannslíf- inu og borgarlífinu og hvernig sjónar- mið hjónanna stangast á. Þetta er fyrsta íslenzka sjónvarps- ieikritið sem tekið er upp í lit hér. Bæði er um stúdíóvinnu að ræða og kvik- myndatöku um borð í togara úti á rúm- ___________________________________/ LADA-ÞJÓNUSTA OG ALMENNAR VÉLASTILLINGAR PANTIÐ TÍMA í SÍMA 76650 LYKILLFy Bifreiðaverkstæöi Smi 76650. SmMjuvagi 20 - Kóp. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 1979. ,,Ég ætla að ræða um vegamál, bæði af reynslu minni og Ólafs Ketilssonar bílstjóra,” sagði Kristinn Snæland raf- virki, en hann mun spjaila um daginn og veginn í útvarpi í kvöld kl. 19.40. „Síðan mun ég víkja máli mínu að hávaða í hljómsveitum, þá sérstaklega þeim sem ætlaðar eru unglingum til áheyrnar. Erlenda disilbíla, sem hingað koma með Smyrli og aka um vegi landsins án þess að borga skatt, mun ég ennfremur spjalla um. Þá hræsni á vinnumarkaði hér varð- andi unglingavinnu, launajöfnuð og kjarasamninga ræði ég um. Einnig mun ég spjalla um árangur af kjarabar- áttusíðustu árin. Að lokum kem ég síðan inn á verk- föll. Mér finnst að banna ætti verkföl! og að annan hátt verði að taka upp i gerð kjarasamninga,” sagði Kristinn Snæland. Eins og sjá má kemur Kristinn víða við í spjalli sínu um daginn og veginn í kvöld og er það spjall um tuttugu min- útnalangt. -ELA Nationa! JAPÖNSKU B'ILARNIR ERU MEÐ Panasonic RAFGEYMAi BÍLAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18 -Sími 25252

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.