Dagblaðið - 05.10.1979, Síða 7

Dagblaðið - 05.10.1979, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. OKTÓBER 1979. 7 Undirbjóða fslendinga með íslenzkum fiski — heildarverðmæti af la útlendinga á íslandsmiðum álíka mikið og nemur allri olíuhækkuninni, segir Auðunn Auðunsson skipstjóri „Færeyingar undirbjóða nú ís- lendinga með sölu á ufsaflökum á þýzkum markaði og þetta ,er sá ufsi sem þeir veiða á íslandsmiðum. Þannig launa þeir okkur heimildina til veiða i íslenzkri landhelgi,” sagði Auðunn Auðunsson skipstjóri i við- tali við DB. ,,Það er með ólíkindum að svona vitleysa gcti gerzt á sama tíma og ís- lenzk útgerð stendur vart á eigin fótum vegna gifurlegs kostnaðar- auka, ekki sízt oliunnar vegna, sem við kaupum 70% dýrar en nokkur önnur þjóð samkvæmt upplýsingum sem áreiðanlegar verða að teljast,” sagði Auðunn. Hann kvað islenzk togskip og báta hafa sýnt afar lélega útkomu að und- anförnu og mjög margir hefðu ekki veitt upp i olíukostnað, hvað þá meira. Kvikmyndahátíð íReykjavík ífebrúar: Andrzej Wajda og Carlos Saura verða gestir hátíðarinnar —Beðið eftir svari f rá Bertolucci ,,Ég hygg ég megi segja að undir- búningur kvikmyndahátiðarinnar sé á góðum vegi. Við höfum þegar fengið tvo menn til að koma og heim- sækja okkur á hátiðina og erum að biða eftir svari frá þeim þriðja,” sagði Thor Vilhjálmsson, einn sex- menninganna sem vinna að undir- búningi Listahátíðar 1980. Það eru þcir Andrzei Wajda frá Póllandi og Spánverjinn Carlos Saura sem verða sérstakir gestir kvik- myndahátiðarinnar. Saura lét þó þann fyrirvara l'ylgja jáyrði sínu að hann gæti ekki komið ef hann yrði á kafi í verkefnum á þeinvtima sem há- tíðin stendur yfir. Þriðji gesturinn, sem enn er verið að biða eftir svari frá, er italski leik- stjórinn Bernardo Bertolucci. Hann er án efa þekktastur þremenning- anna, þó ekki væri nema vegna kvik- myndarinnar Siðasti tangó í Paris. Thor Vilhjálmsson vildi ekki gefa neinar upplýsingar um kvikmyndir þær, sem sýndar yrðu á kvikmynda- hátíðinni, að öðru leyti en þvi að hver leikstjóranna myndi hafa með sér fleiri cn eitt af vcrkum sinum. „Carlos Saura gaf vilyrði sitt fyrir þvi að hann myndi hafa með sér nýj- ustu kvikmynd sína, sem verður þá frumsýnd hér á landi,” sagði Thor. „Nú, og ef við fáum Bertolucci i heimsókn þá neita ég því ekki að við hyggjum á að sýna kvikmyndina 1900 • eftir hann.” Listaháuðarncfnd var innt eftir hlut íslenzkra kvikmyndagerðar- manna i kvikmyndaháliðinni. „Enn sem komið er er allt óákveðið um með hvaða hætti verði staðið að sýningum íslcnzkra kvik- mynda,” svaraði Njörður P. Njarð- vík, formaður nefndarinnar. „Það er umdeilt hvort efna cigi til samkeppni meðal þeirra, en hvernig sem að is- lenzka hlutanum verður staðið, þá verður hann alla vega veigamikill hluti hátiðarinnar.” Kvikmyndahátið Listahátíðar í Reykjavik hel'st 2. febrúar og stendur i tiu daga. Sýningarstaður verður Regnboginn i Reykjavík. Að sögn listahátíðarnefndar gefur Regn- boginn möguleika á allt að 250 sýn- ingum á þeim tíu döguni sem hátiðin stcndur yfir. Þcgar kvikmyndahá- tíðin hefst verður vænlanlcga búið að opna fimmta sal Regnbogans og mun hann taka um fjörutíu manns i sæti. -ÁT. Landsþing Þroskahjálpar: Óttast að lög um opinber framlög veröi hundsuð —mótmælir þvíað efnahagsvandi þjóðarinnar bitni fyrst á öryrkjum Á nýafstöðnu þingi Þroskahjálpar kom fram rökstuddur ótti um að hið opinbera hygðisl skera verulega niður þann milljarð króna, sem síðasta Alþingi lögfcsti sem framlag til fram- kvæmdasjóðs öryrkja og að jafnfjamt verði ckki staðið við verðlryggingar- ákvæði. í framhaldi af þessu vckur þingið athygli á að enn hafi ekki verið stofnuð deild sú í félagsmájaráðuneytinu scm gert er ráð fyrir i nýju lögunum og skorur á viðkomaiuli >áðhcrraað gcra það hið l'srsta. Það xcrður ekki l'yrr cn Fri þinginu. Talifl frá vinslri: Marnrcl Margeirsdóll- ir, fráfarandi formartur, Davífl Jenssnn rilari, séra Cunnar Rjörnsson rilari, Sigurfinnur SigurAsson, forseli þingsins, og Jón Sævar Alfonsson varafor- maAur i ræAuslól. að þeirri deild stofnaðri scm unnt verður að skipa i stjórnarnclnd og svæðastjórnir skv. lögunum. Þá leggur þingió áherzlu i að vera með i ráðum við samningu reglugerða við hin nýju lög, þar scm framkvæmd laganna vclli mjög verulega á sliku. Annars lagnar þingið hinuni nýju lögum, farið vcrði að þeim. Aðsögn nýkjörins formanns Þroska- hjálpar, Eggerls Jóhanncssonar, lýsti þingið einnig yfir megnri vanþóknun á skilningsleysi stjórnvalda varðandi fjárhagsvanda stofnana l'yrir þroska- hefta, svo sem Skálatúushcimilisions, sem DBskvrði frá lýrir nokk.ru. I l'ramhaldi af þ .i skorar þingið á stjórnsöld að bæla þegar úr því ófremdarástandi, sem rikt hcfur i þessum málum, þannig að um stöðn- un og afturlor i rekstri þcssara stofn- ana verði ekki að ræða. Loks for- dæmir þingið ef efnahagsvandi þjóð- arinnar er látinn bitna fyrst og fremst á þessum hópi l'ólks og hlýtur að benda á það ósamræmi sem í þvi fclst að gera slíkt um leið og ný og bctri löggjöf í málcfnum þroskaheftra er aðtakagildi. „Hér eru þorskveiðibönn vikum og mánuðum saman á íslenzka flot-. ann og sóknin i aðra stofna en þorsk hefur nú þegar náð þvi sem fiski- fræðingar telja vera hámark. En samt eru hér flotar annarra þjóða við veiðar ár eftir ár. Þjóðverjar fengu fyrir klaufaskap eins árs lengri veiðitima hér við land en vera átti. En siðan hefur það gerzt að flotum Færeyinga og Norðmanna eru hér heimilaðar veiðar — mcira og minna eftirlitslausar. Siðast voru það 42 þingmenn sem framlengdu samn- inga við færevinga þctta árið,” sagði Auðunn. „Heildarverðmæti afla útlendu skipanna, en hann má ætla urn 30 þúsund tonn, er álika mikið og nemur allri þeirri olíuhækkun sem Is- lendingar hafa orðið að þola. Og þetta samþykkir þingmeirihluti á ís- landi kinnroðalaust,” sagði Auðunn. Mjög gott verð fæst nú fyrir ýmsar fisktegundir erlendis, rii.a. þær sem Norðmenn sækja hingað. Þannig hafa Norðmenn fengið um 1700 krónur fyrir lúðukilóið við skipshlið. íslendingur, sem kynnti sér fisk- verð i London á dögunum, kom til Harrods i London og sá þar lúðu á borðum. I smásölu kostaði kilóið 8 pund eða scm næst 7000 krónur. -A.St. Tvö hús með íbúnum nrir aiuruou ern nu art risa á Kirkiuhæ.jarklaiMii l*»-m\ ndir Kagnar Th. Kirkjubæjarklaustur: Fólksfjölgun hvergi meiri Unga fólkirt er í miklum mcirihlula á Kirkjubæjarklauslri. Hér er Orri llermanns- son, 2 ára, ásaml frænku sinni, Kvu Mariu Ólafsdóltur. „Fólksfjölgunin var hvergi meiri en hér á síðastliðnu ári, a.m.k. hvergi meiri á Suðurlandi. Fjölgunin hér nam 20% og nú búa hér um 120 manns,” sagði séra Sigurjón Einarsson, oddviti á Kirkjubæjarklaustri, er DB hitti hann að máli fyrir skömmu. Á Kirkjubæjarklaustri cr verið að taka í notkun nýja heilsugæzlustöð unt þessar mundir likt og í Vik í Mýrdal. Ýnisir hafa orðið til að gagnrýna hversu viða heilsugæzlustöðvarnar eru staðsettar og hal'a bcnl á, að stórar upphæðir mælti spara mcð því að smærri byggðarlög, eins og t.d. Vik i Mýrdal og Kirkjubæjarklaustur, sam- einuðust um eina heilsugæzlustöð. Sigurjón var inntur álits á slikum sjón- armiðum. „Þessi stöð keniur til með að þjóna 700 manns og hjá menningarþjóðfélög- um þykir 700—1000 manns hæfilegur fjöldi fyrir slikar stóðsar.” sagði Sigur- jón. Hann benti einnig á. að til Vikur væru 80 km og frá Kirkiubæjarklaustri væri 200 km vegalcngd t næsta læknt i austurátt. Þannie nð ef enginn læknir væri á Kirkiubæjarklausirr. þá \ærn 280 km milli læ-kna a þcssii ssæði. Þá benli Sigurjón cinnig á. að þarna væri jafnan mikill fcrðamannastraumur og oft væru um 1000 manns i Skaftafelli á sumrin. Á Kirkjubæjarklaustri cru cinnig að rísa upp ibúðir fyrir aldraða i tvcimur húsurn og var flutt i annað þeirra i vor og hitt er langt komið: Sigurjón sagðist lelja það miklu varða, að gamla fólkið þyrfti ekki að flytja úr sinni heimasveit lil að fara á ellihcimili og með þessum ibúðum æiti að vera séð til að lil sliks kæmi ekki. „Þcssi staður hefur þolið upp á síðustu 9 árum,” sagði Sigurjón. „Þegar ég kom hingað fyrir 15 árum voru ekki ncma 4—5 hús hér. Mciri parlurinn af fólki hér er ungl l'ólk. og hér hcl'ur okkur haldizl einslaklega vel á fólki,” sagði sr. Sigurjón Einarsson. -GAJ-

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.