Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 06.10.1979, Qupperneq 3

Dagblaðið - 06.10.1979, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1979 Konur í Grindavík eru orðnar dauðþreyttar á „suðupottinum” i skólanum þeirra og kjósa helzt að slökkt verði undir honum. I)B-mynd R.Th.Sig. Gríndavíkurmálið: ^ BOGIVAR LOGGA AÐUR HJÁLMAR FÆDDtST Konur í Grindavik höfðu samband við blaðið: Við erum hérna nokkrar konur i Grindavik sem höfum verið að finna ýmislegt spaugilegt við þessa skóla- stjóraveitingu hér. í einu blaðanna var haft eftir ráðherra að lögreglu- þjónsstarfið væri góður undirbún- ingur fyrir skólastjóra. Okkur langar því að koma því á framfæri að Bogi Hallgrimsson var lögregluþjónn á Siglufirði löngu áður en Hjálmar Árnason fæddist. Annars erum við búnar að fá meira en nóg af þessum látum, þessi stöðu- veiting er ekkert nema pólitiskt fjaðrafok. Það ætti ekki að vera neinn vandi að leysa þetta mál. Hvað viðvíkur Friðbirni þá er það haft fyrir satt að hann hafi bara verið með vitlausa lykla þegar hann kom hingað aftur. Það hefur aldrei verið skipt um skrár i skólanum. Alla vega hafa ræstingarkonur skólans alltaf komi/; inn meðsömu lyklana. Við erum orðnar dauðþreyttar á þessu niáli og viljum bara fá frið í skólanum. Þetla er barnaár og það á að hugsa um bórnin á barnaári en ekki eitthvert pólitiskt stöðuveitinga- mál. Einsoghund- ursemer að elta skott- iðásér Anna skrifar: Mig langar til þess að biðja DB að fá svar við cftirfarandi spurningum: 1. Hvað gerðist í þjóðfélaginu ef i fyrsta lagi allar verðhækkanir yrðu bannaðar með lögum í ákveðinn tíma, t.d. eitt ár, og i öðru lagi., allar kauphækkanir yrðu bannaðar á sama tímabili og sömuleiðis öll verkföll? Það fyrirkomuiag sem er á verðlagi og launahækkunum virðist ekki vera til nokkurs góðs, engu líkara er en að hundur séaðelta skottið á sér! Halldór Laxdal hringdi: Mig langar að koma á framfæri spurningum til ráðamanna útvarps og sjónvarps. Hver var heildarkostnaður inn- heimtuskrifstofu útvarps og sjón- varps á sl. ári? Hve mörg afnotagjöld þarf til að greiða þennan kostnað? Væri hægt að innheimta afnota- gjöldin sem nefskatt með öðrum gjöldum og spara með því mannafla, húsnæði og fé? Útvarpshúsið við Skúlagötu. Starfsmenn þar fá oft orö í eyra um hvaó betur mætti gera og hvernig mætli spara, ennfremur fyrirspurnir cins og fram kemur i þessu hréfi. Amerísk gæðadekk - úrvals snjómynztur Gúmmívinnustofan œs I2X 15(Bush Track) 66.800 125 X 12 meó nöglurn 18.000 520 X 10 Yokohama 13.600 Michelin 135X13 (Fiat 127) 17.850 155X13 29.800 205X 16 Miehelin (Range Rovcr) Flestar stæróir sólaóra hjólbaróa Innheimtudeild útvarps ogsjónvarps: mjög hagstætt verð Super snjómunstur 155X12(600X 12) 20.400 165X13(645X13) (590X13) 21.700 B70X 14(175X14) (Volvó) 21.200 C78X 14 (695X14) 25.500 195/75X 14 (CR78I4) (F.R7814) 24.400 GR78XI4 30.400 G60X14 33.800 BR78X 15(860X15) (600X15) 21.800 F78X 15(710X15) 22.300 FR78XI5 27.600 GR78X15 31.200 HR78X 15(700X15) (Jeppa) 31.900 LR78X 15(750X15) (Jeppa) 34.500 Sendum gegn póstkröfu um land allt Erekki hægtað spara? Auður Aradóttir húsmóðir: Ég hef les- ið um þetta mál i blöðum. Ég er ekkert of hrifin af því hvernig þessu er stjórnað. Spurning dagsins Fylgist þú með Grindavíkurmálinu? Petrina Bergvinsdóttir, vinnur á elli- heimilinu Grund: Nei, ég hef ekkert fylgzt með þessu máli. Ólafur Þorsteinsson viðskiptafræð- ingur: Já, reyndar hef ég gert það og finnst málið allt of mikið blásið upp i fjölmiðlum. Rósa Halldórsdóttir nemi: Ég hef lcsið um það og þar með aðeins fylgzt með því. Annars hef ég ekki myndað mér neina skoðun. Kristján Ingi Einarsson: Já, ég hef fylgzt með þvi. Ég held að ráðherrann hafi gert rétt. Annars er svo erfitt að trúa því sem blöðin eru að blása upp. HUN REfÞST Á Ml<á ! BAUDURS- BR'AIN MÍIN ER ORBIN AE> strump/etvj'. AT KOMÁ^ Gauti Kristmannsson nemi: Já, ég hef lesið um þetta mál i blöðum. Mér finnst það hálffáránlegt.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.