Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 11
DAGBLAÐID. LAUGARDAGUR6. OKTÓBER 1979 11 IkD) OLAFUR GEIRSSON eins og kínversku táknin. Kunnugir vilja halda því fram að Pinyinstaf- setningin nái framburðinum réttar en hin aðferðin sem notuð hefur verið i um það bil fimmtiu ár og nefnd er Wade/Giles-stafsetningin eftir brezkum höfundum sinum. Sem dæmi um mismunandi staf- setningu má nefna að nafn hins látna foringja kínverskra kommúnista er ritað Mao Tse-tung með Wade/Giles- aðferðinni en Mao Zedong eftir Pinyinstafsetningunni. Margir bókasafnsfræðingar í Bandaríkjunum eru nú mjög reiðir ráðamönnum þingsafnsins í Washington. Saka þeir þá um að hafa ekki leitað álits sérfræðinga áður en ákveðið var að breyta frá ríkjandi stafsetningu. Einnig telja sérfræðingarnir að liklegt sé að breytingin hafi fremur verið ákveðin af pólitískum ástæðum en tækni- legum. í síðastnefnda tilvikinu er vísað til þess að Bandaríkjastjórn er mjög umhugað um að ná sem beztum sam- skiptum við Kínverja. Telja gagnrýn- endur stjórnarinnar þá að mönnum í Washington hafi gjarnan dottið í hug að rétt væri að taka upp þá sömu skriftaraðferð og ráðamenn i Beijing viljaaðnotuðsé. Telja ráðamenn margra bókasafna í Bandaríkjunum að upptaka nýju stafsetningarinnar geti dregið mikinn dilk á eftir sér þar sem slík breyting hafi áhrif á uppröðun og flokkun bóka, atriðisorða o.s.frv. Forráðamenn þingsafnsins i Washington, sem fyrir breytingunum standa og hafa verið svo mjög gagn- rýndir, benda á að ekki séu allir sér- fræðingar í bókasafnsmálum sam- mála þeim sem gagnrýndu hina nýju stafsethingu kínverskra nafna og heita. Sumir þeirra telji hana eðlilega og rétta. Andstæðingarnir láta þó ekki deigan siga og hafa meðal annars haldið sameiginlegan fund þar sem lýst var yfir þeirri skoðun að Wade/Giles-aðferðin væri i fullu gildi og því ekki ástæða til að breyta frá henni. (Byggt á The New York Times). HVIÞESSIUETI? Hví þessi læti? Mikill slyr hefur staflio um stöðuveitingar Ragnars Arnalds síouslu misseri á Reykjanesi og hafa menn haft það á orði þar syðra að betra vaeri fyrir ráðherrann að fara um nesið í lögreglufylgd vilji hann haldalifioglimum. Hugsanleg skýring Það er margyfirlýst stefna Alþýðu- bandalagsins að á skipulagðan hátt skuli „planta" sínuin mönnum í menntakerfið svo hægt verði að breyta borgaralegri hugsun manna til þeirrar sósíalísku. Á sama hátt hafa þeir verið ólatir að hygla sinum mönnum á öðrum stöðum í kerfinu. Dæmið um hafnarstjórann í Keflavík sýnir það, svo nýlegt dæmi sé nefnt. Þess vegna þurfa menn ekki að vera hissa á þvi að svona hafi farið í Grindavik. Dæmið er bara ótrúlega gróft. Aðrir flokkar eru heldur ekki englar í þessum efnum og muna margir eftir stöðuveitingum dóms- málafáðherra síðustu árin. Kratar voru þekktir fyrir þetta á viðreisnar- árunum. En hvað þá með Sjálf- stæðisflokkinn, spyrja menn. Auðvitað hafa flokksleg sjónarmið ráðið þar oft ferðum en miklu erfið- ara er að benda á slík dæmi þar sern, oft má velja á milli tveggja eða fleiri sjálfstæðismanna i embættin. Margir eru svo þeirrar skoðunar að flokkur- inn sé stuðningsmönnum sínum verstur og gagnrýna jafnvel forystu- mcnn hans á opnum fundum fyrir slikt. Hvað sem öllu líður þá er það ekki nema einn flokkur sem er svo hreinskilinn (?) að hann hefur slíkt i opinberri stefnu. Tilviljun? Eða er það tilviljun hvernig málin í Grindavík þróasl? Staðreynd: Önnum kafinn menntamálaráðherra fer allt i einu að hafa áhyggjur af því að ekki er búið að skipa í skólastjóra- stöðuna i Grindavík en settur skóla- stjóri hafði full réttindi. Hann ákveður að auglýsa stöðuna þrátt fyrir tilmæli meirihlutans i Grindavík um annað, en minnihlutinn (fulltrúi GísliBaldvínsson af sér annað pólitíska skíðið i þessu svigi en dembir sér beint út í stórgrýt- ið með þvi að segja að höfuðrök sín séu þau að eflir að Hjálmar Árnason hafi lokið námi þá sé hann með meiri réttindi! Einnig staðhæfir hann í sjónvarpsviðtali að Hjálmar tigi aðeins eftir að Ijúka formlega námi til að ná réttindum. Veit ráðherrann ekki að ekki er nægjanlegt að ljúka BA prófi til að fá kennsluréttindi? Veit ráðherrann ekki að til þess að fá kennsluréttindi þarf að Ijúka námi i uppeldis- og kennslufræðum við Ha- skólann eða Ijúka Bed. prófi frá Kennaraháskólanum? Eða er ráð- herrann viljandi að sletta blautum sjóvettlingi i andlit kennarasléttar- innar eftir að langar og viðkvæmar umræður hafa farið fram um rétt- indamál kennara? Eða ætlaði r.tð- herrann að veita Hjálmari launalaust Ʊ ,,Það er margyíirlýst steína Alþýöu- ^ bandalagsins að á skipulagðan hátt skuli „planta" sínum mönnum í mennta- kerfið svo hægt verði að breyta borgaralegri hugsun manna til þeirrar sósíalísku ..." A ,,. . . I>ess vegna munu kennarasam- ^^ tökin ekki taka þegjandi við sjóvettl- ingnum frá Ragnari Arnalds." Alþýðubandalagsins) var sömu skoð- unar og ráðherra. Staðrcynd: Svo óheppilega vill til að sá er stöðuna hreppir, þrátt fyrir andstöðu meiri- hluta skólanefndar, fræðslustjóra og 70% bæjarbúa, er úr s;ima flokki og ráðherrann og minnihluli skóla- nefndar. Það má þvi segja að óheppnin hafi clt ráðherrann i þessu máli eins og með hafnarsljórann i Keflavík. Rök ráðherra Ekki nægir ráðherranum að brjóta leyfi á meðan hann næði í lilskilin réttindi? Hvar er Vimmi? Einn siðferðispostulinn fyrir síðustu kosningar, Vilmundur Oylfa- son, hefur ekki mér viiandi rekið upp skaðræðisóp við þennan atburð. Hann er ef lil vill of upplekinn við að halda verðbólgunni við 20—30°'o mörkin eins og hann lofaði, eða hann sé að gera lillögur um breytingar á dómskerfinu eins og hann lofaði. Ekki vil ég láta það lita þannig út að ég sé tekinn við hlutverki Vilmundar en það er dálítið skrýtið að vimmarnir þegja eins og vörubill hafi keyrt upp í þá. Lögverndað starfsheiti Það hlýtur að vera krafa kennara, hvar i flokki sem þeir standa, að starf þeirra sé lögverndað. Ástæðan fyrir þvi hversu kennarar hafa dregist aflur úr svokölluðum viðmiðunar- stéttum sinum (s.s. prestum þvi laun þeirra voru miðuð við laun kennara fyrir áralug) er sú að rikisvaldið hefur alltaf fengið svokallaða rétt- indalausa kennara til að hlaupa i skarðið og jafivel bjargað heilu byggðarlagi. Það ber að virða en slíkar reddingar ár cftir ár ganga ekki. Ástæðan fyrir þvi að aðeins 30°7o nýútskrifaðra kennara hafa farið í kennslu er auðvitað launin. Önnur störf bjóða meiri laun, jafnvel innan ríkiskerfisins. Það verður að gcra ríkisvaldinu það Ijóst að spamaður í mennta- málum er enginn sparnaður ef sparað er á vitlausum stað. Það að halda niðri launum kennara, það að hafa svo marga i bekkjardcildum að óhæft cr að sinna hverjum einstökum nem- anda og það að neita um kaup á þýð- ingarmiklum kcnnsluiækjum er cnginn sparnaður. Slikl cr kallað í út- landinu að dregið sc úr þjónuslunni við skaltborgarana. Aftur á móii hafa verið byggð skólamannvirki scm eru bæði dýr i byggingu og rekslri. Þar cr alvaldurinn arkitcklinn og gaman væri að viia um þá skólabygg- ingu sem byggð væri hér á landi i samvinnu við skólamenn. Það cr Ijóst að þeir kennarar, sem nú starfa við kcnnslu, gera það vcgna hugsjónar cn ekki launa. Þessir kenn- arar verða að standa vörð um réttindi sin og bregðast han yið sé á þau ráðist, sérlega sc verið að umbuna eflir pólitískum leiðum. Þcss vcgna munu kennarasamtökin ckki laka þegjandi við sjóvetllingnum frá Ragnari Arnalds. (íi.sli Baldvinsson kennari. framkvæmd og farnar cru ýmsar leiðir að þessu marki. En megin- alriðið er hins vegar að vilji sé fyrir hendi hjá sljórnvöldum og skilningur á því að það sé engu síður mikilvægl að varðveita heimildir um sögu okk- ar, sem birtast á filmu en þær sem birtast á prenti. Slofnun Kvikmyndasafns Islands cr fyrsla skrefið sem sligið hefur verið hér á landi til þcss að koma til móts við þella sjónarmið. Um skila- skyldu kvikmynda hér a landi gilda samt enn sem komið cr cngar rcglur. Og þö svo að kvikmyndasafn hafi verið stofnað hcfur það yfir engum þeim úlbúnaði að ráða sem gcrir þvi kleifl að gegna hlutverki sínu til nokkurrar hlilar. Sá úlbúnaður kosi- ar mikið fé og lil þess að það fé fáist veitt á næstu árum þarf bæði löggjaf- arvaldið og fjármálavaldið á aukinni sannfæringu að halda og irú á mikil- vægi málstaðarins. Fjöregg þjóðarinnar Engum blandast nú hugur um gildi fornriianna. Við eigum að vissu leyti lilveru okkar sem sjálfstæðrar þjóðar þeim að þakka. Kannski við mættum leiða hugann ögn oftar að þeirri slað- rcynd, nú þegar allt þjóðlífið virðisl ofurselt efnahagsvandanum og mcnningarmálin eiga slöðugt undir högg að sækja. Spyrja mætti hvar við værum á veei stödd cl'ekki hefði tek- ist aðbjarga þvi sem biargað varð af þessum l'ornu skræðum, þegar kjör þjóðarinnar voru svo bág að við lá að hún dæi út. Skyldu menn hafa hug- leitt það þá að bækur þær, sem þeir héldu á milli handanna, hefðu ekki eingöngu að geyma sögur þe:m til uppörvunar í lifsbarátlunni heldur sjálfl fjöregg þjóðarinnar? Eða crum við þess umkomin að svara þeirri spurningu fyrir seinni límann hvar fjöregg þjóðarinnar sc nú niður- komið? Svo heppilega vildi til aðá ákveðnu límaskeiði sögunnar kom upp hreyf- ing, sem var hliðholl varðvcislu forn- bókmennta. Augu manna eins og Árna Magnússonar opnuðust fyrir því hvernig komið var fyrir menning- ararfi íslendinga, gullaldarbók- menntunum, sem hel'ðu orðið lor- limingunni að bráð ef ekki hefði verið gripið i laumana. ,,Sésl svo hér af,"segir \rni á cin'i..i stað, ,,að þcir að söfnun bóka hal'i verið lil skaða, með þvi að skip hafi l'arist i hafi, þar sem drjúgur hluii farms hal'i verið safn handrita. Vond hús Á dögum Arna glataðist drjúgur hluti safns hans i eldsvoðanum mikla í Kaupmannahöfn, en honum lóksi þó um siðir að koma safni sínu fyrir i tryggri geymslu. Hann hafði þegar lálið gera afrit eftir ýmsum bókum sem leiddi til þess að nokkrar bækur sem fórust i eldsvoðanum hafa varð- vcist i þessum uppskriftum. Þetla safn myndar nú hornslcin islenskrar menningar. ^ ,,Svo heppilega vildi til að á ákveðnu ^P tímaskeiði sögunnar kom upp hreyíin}», sem var hliðholl varðveislu fornbókmennta. Augu manna eins og Árna Magnússonar opnuðust fyrir því, hvernig komið var fyrir menningararfi íslendinga, gullaldarbók- menntunum, sem hefðu orðið tortímingu að bráð ef ekki hefði verið gripið í taumana." eldri menn hafa u-^i þvilikar gamlar islenskar bækur verið álika hirðu- lausir og vér." Ómögulegt er að segja lil um hve mikið af skinnbókum hafi verið týnt og Iröllum gefið, þegar Árni hóf bókasol'nun sína. Heimildir eru fyrir bví að eMsvoðar á kirkju- s'.öðum og á bfskupsstólunum hafi grandað bókum, .iðaskiplin fyrir- skipuðu eyðingu bóka, mikill fjöldi bóka eyðilagðist vegna hirðuleysis og vangeymslu og þess er jafnvel getið Um margt minnir þessi frásögn okkur á ástandið i kvikmyndamálum okkar nú. Kvikmyndir eru dreifðar um land alll i alls konar skúmaskot- um. Mikið safn heimildakvikmynda, sem Óskar Gíslason tók á árunum fyrir 1930, glataðist i eldsvoða og sömu sögu er að segja um flestallar kvikmyndir Biópelersens, sem er með elslu kvikmyndaframleiðendum hér á landi. Kvikmyndasafn hans lýndist i eldsvoða í Kaupmannahöfn, sumir ErlendurSveinsson segja að i safni hans hafi verið geymd kvikmynd, sem gerð hafi verið eftir lcikriti Guðmundar Kambans, Sendi- herranum frá Júpíler. ,,Vond hús, rcykur, leki, slit, lán, allt hefur lagst á eitt að spilla bókum," segir Jón Helgason, sem slarfaði um árabil i Árnasafni í Kaupmannahöfn við vís- indalegar rannsóknir handritanna, ,,auk þess einatl hirðuleysi og van- gcymsla." Hversu vel á þessi umsögn ekki við áslandið í kvikmyndamálum okkar nú. Þannig er umhorfs, þegar Kvikmyndasafn íslands hefur slarf- semi sina. Viðmiðunin við fornbókmennlir okkar ælli að vera okkur þörf áminn- ing um þær skyldur sem okkur ber að rækja við komandi kynslóðir í sam- bandi við varðveislu kvikmynda. Hægt er að gera sér i hugarlund hvern áfellisdóm Arni Magnússon hcfði hlolið el' hann hel'ði hætl við á miðri lcið að sal'na bókum og hclgað krafla sína úrbólum i cfnahags- málum bláfáiækrar þjóðar. Aflvaki Nú fer fram mikil vakning um gjörvallan heim l'yrir varðveislu kvik- mynda og þess vcrður skemmsi að bíða að UNESCO sendi öllum aðild- arríkjum Sameinuðu þjóðanna, sem ckki hafa komið scr upp kvikmynda- safni, hvalningarskjal, með rök- sluðningi fyrir slofnun kvikmynda- safns, til þess að komið verði i veg fyrir að menningararfur i fórmi kvik- • mynda eyðileggisl. i löndum þar scm kvikmyndasöfn hafa starfað um ára- bil cr slarfsemi þeirra aflvaki marg- þætls mcnningarlifs. Þau hal'a cinnig siofnað með sér alþjóðleg samlök (FIAF), sem eru boðin og búin lil að aðsloða nýgræðingana, með leið- beiningum og hollum ráðum. Hér erum við nú slödd. Við höl'um slofn- að kvikmyndasal'n mcð lögum, veill til þess 5 milljónum króna og við höfum gengið i alþjóðasamlökin og þegið gagnlcgar upplýsingar. Hús- næði hefur verið lekið á leigu og verður fiult inn í það a næstu vikuni. Vinna cr hafin við skrásclningu is- lenskra kvikmynda. En cl' við eigum að stiga skrel'ið lil fulls verðum við að horfast i augu við þá slaðreynd að slofnun kvikmyndasal'ns kostar pen- inga. Við verðum að gcra það upp við okkur hvorl við teljum það svara kostnaði, hvorl það sé i raun og veru nauðsyn, áður en það verður um seinan. Með 5 milljón króna ársfram- lagi verður engum kvikmyndum bjargað. Krlendur Sveinsson kvikmyndagerðarmaður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.