Dagblaðið - 06.10.1979, Side 13

Dagblaðið - 06.10.1979, Side 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1979 J 13 Nokkrarmyndirúrkeppnimi um: Sumarmynd DB'79 —sem dómnefnd taldikoma tílálita tíl verðlauna LANDMANNALAUGAR HALDA MANNI HEITUM OG KÖLDUM heitir þessi gamansama mynd eftir Hollendinginn Christoph Bouthillier. ÞÚ NÆRÐ MÉR ALDREI, AFI! heitir þessi mynd eftir Hlyn Ólafsson, Miðstræti 13 í Vestmannaeyjum, en hann vann önnur verðlaun í keppninni um Sumarmynd DB fyrir „Fjöruleik". VORBOÐINN LJÚFI heitir þessi mynd af lóunni eftir sigurvegara keppninnar i ár, franska ís- lendinginn Philippe Patay. VIÐ REYKJANES heitir þessi mynd af einmanalegri kríu þar suðurfrá. Höfundur er íslendingur í Noregi, Hörður Jónsson í Röyse. LANGUR ER VEGURINN, ERFITT ER LÍFID er einnig eftir Philippe Patay, Hörpugötu 13, R. 1_................................... -mm . VILTU KLAKA? heitir þessi mynd eftir Willard Helgason, Svarfaðarbraut 30, Dalvík. Myndin sú arna er kannski ekki mjög sumarleg, en engu að síður tekin í sumarbyrjun og segir sem slík heilmikið um sumarið '79.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.