Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐID. LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1979 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI11 i Til sölu Keflavik: Notuð Haga eldhúsinnréiting, harð- plast, til sölu á Birkiteigi 37, simi 92- 3692. Til miIii iviseltur klæðaskápur, vel með farinn, gömul Rafha eldavél með hraðsuðuplötum, palesander sófa- borð. 1,80 á lengd, hansakappi. 1,40 á lengd, svefnsófi, 1,80 á lengd, og inni- hurð, 0,65x2 m. Uppl. i sima 83837 í! dag og eftir kl. 5 á mánudag. Til sölii 2 handlaugar, klósett og bað. Uppl. í síma 43964. Til sölu sófasett, einnig einfalt heimasmíðað hjónarúm. Uppl. i sima 39227 eftir kl. 7. Til sölu húsgögn, borð, stólar, skápar og fl. Einnig' ísskápur og eldhúsborð. Til sýnis sunnu- dag 7. okt. eftir kl. 3 i Presthúsum Garði. Uppl. í simum 36469 og 92-7028. Iðnaðarsaumavél i mjög góðu lagi til sölu. teg. Singer 196 K. Einnig stór saumavélarmótor með kúplingu. Uppl. i sima 92—2711. Kefla . vik. Til sölu vegna brottflutnings Electrolux kæli- og frystiskápur. 200 I kælir og frystir cr 155 litra, 2ja dyra skápur. kaffi- og tesilfurplettsett. 5 stk. Uppl. i sima 33226. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500.' Dömubuxur á 7.500. Saumastofan' Barmahlíð 34, simi 14616. rav-Ctt-ai IMorræn menningarvika 6.-14. október 1979: Opnun málverkasýningar. Á sýningunni eru verk eftir danska list- málarann CARL-HENNING PEDERSEN Laugard. 6. okt. kl. 20.30 BIRGITTE GRIMSTAD: Vísnakvöld (l. tónleikar). Sunnud. 7. okt. kl. 20.30 Tónleikar: JORMA HYNNINEN (baríton) og RALF GOTHONI (píanó). Verk eftir Vaughan Williams, Kilpinen, Sibelius og Hugo Wolf. Mánud. 8. okt. kl. 20.30 BIRGITTE GRIMSTAD: Vísnakvöld (2. tónleikar). Þriðjud. 9. okt. kl. 20.30 Skáldið P.C. JERSILD kynnir bækur sínar og les upp. Miðvikud. 10. okt. kl. 20.30 Tónleikar: HALLDÓR HARALDSSON píanóleikari spilar verk eftir J. Speight, Þorkel Sigurbjörns- son, Vagn Holmboe og Ludw. v. Beethoven. Fimmtud. 11. okt. kl. 20.30 Tónleikar: ELSE PAASKE (alt), ERLAND HAGEGÁRD (tenór) og FRIEDRICH GURTLER (píanó) flytja verk eftir Schumann (Liederkreis), B. Britten (Abraham and Isaac), Heise og Lange-Miiller. Laugard. 13. okt. kl. 20.30 Tónleikar: ELSE PAASKE, ERLAND HAGEGÁRD, FRIEDRICH GURTLER flytja verk eftir Schumann (Frauenliebe und -leben), Sibelius, Mahler og Purcell. Sunnud. 14. okt. kl. 20.30 Lokatónleikar: Guðný Guðmundsdóttir, Halldór Haraldsson, félagar úr Karlakórnum Fóstbræðrum (stj. Ragnar Björnsson), Kammersveit Reykja- víkur (stj. Páll P. Pampichler) og Hamra- hlíðarkórinn (stj. Þorgerður Ingólfsdóttir) leika verk eftir JÓN NORDAL. í Bókasafni og anddyri Norræna hússins: BÓKASÝNING og MYND- SKREYTINGAR.við rityerk H.C. Andersens eftir norræna listamenn (6.-31. okt.). Aðgöngumiðar seldir í kaffistofu frá og með fimmtudeginum 4. okt. Eldhúsinnrétting, eldavél, innihurðir, handlaug og gólf- teppi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sima 11320 eða hjá auglþj. DB í sima 27022. H-300 Til sölu nýleg eldavél, Z-brautir meö kappa og plastskúffur i fataskápa. Uppl. i sima 77630. Óskast keypt Oska el'iir gjaldmæli — lðntækni- eða Haldatölvumæli. Uppl. í sima 52743. Óska eftir að kaupa tvobarnatréstóla. Uppl. i sima 75643. Vantar gamlan tréstiga eða hringstiga. Uppl. isima 99-3143 eftir kl. 6 i kvöld. Björgunarsveit óskar eftir að kaupa snjósleða. Tilboð leggist inn á DB merkt „Snjósleði". Iðnaðarsaumavélar. Notaðar iðnaðarsaumavélar óskast til kaups. Tekið á móti upplýsingum um verð og ástand vélanna i sima 96— 44135 frákl. I—6e.h. Verzlun Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bilastæði. UMBOÐSMAÐUR Dagblaðsins í Kef lavík Nýtt heimilisfang: Margrét Sigurðardóttir, Smáratúni 31 Kef lavík, sími 3053. WIAÐIÐ ÚTBOÐ Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda verk- og efnisþætti í 18 fjölbýlishús í Hólahverfi, samtals216íbúðir: 1. Málun úti og inni. 2. Járnsmíði. 3. Hreinlætistæki og fylgihluti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB, Mávahlíð 4, gegn 20.000 kr. skila-. tryggingu. Tilboð verða opnuð þann 15. októberl979. Stjórn Verkamannabústaða. TOYOTA-SALURINN NÝBÝLAVEGI8 - KÓPAVOGI auglýsir: Toyota Cressida station '78 5,7 Toyota Cressida 4 dyra '77 4,9 Toyota Cressida H-top '78 5,5 Toyota Mark II '77 4,4 Toyota Starlet '78 4,0 Toyota Corolla station '73 2,0 Toyota Corolla KE-20 '74 2,4 Toyota Corolla KE-30 '76 2,8 Toyota Corolla KE-30 '77 3,6 Toyota Hi-Ace sendibíll '73 1,3 TOYOTA SALURINN NÝBÝLAVEGI8 - KÓPAVOGI - SÍMI44144. ATH.: Okkur vantar vel meö fama bíla á skrá. Opið laugardaga frá 1—5. Langar þig að koma einhverjum skemmtilega á óvart? Þig grunar ekki möguleikana sem þú átt fyrr en þú hefur kynnt þér Funny Design linuna. Vestur-þýzk gjafavara i gjafaumbúðum jafnt fyrir unga sem eldri. Ekki dýrari en blóm en fölnar aldrei. Þú átt næsta leik. Kirkjufell. Klapparstig 27, Rvik. Sími 21090. heimasími 66566. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjöl'skylduna. ennfremur lopaupp- rak, lopabútar, handprjónagarn, nælon- jakkar barna. bolir, buxur. skyrtur, nátt- föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Simi 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Antik Af óvenjulegum ástæðum er til sölu stórglæsilegt sófasett i ekta' antik, stil Lúðviks 16., ásamt 2 borðum i sama stil. Uppl. i síma 20437 milli kl. 6 og8. Massíf borðstofuhúsgögn, sófasett. skrifborð. stakir skápar. stólar og borð. gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmundir. Laufásvegi 6,sími20290. Fyrir ungbörn Til sölu barnavagn, burðarrúm, bilstóll (Britax), göngugrind, vagnpoki, tækifærisfatnaður. litið notaður, blár vaskur og djúpur sturtu- botn. Uppl.isíma 74261. Fatnaður Til sölu kápur, stærð 40—42, einnig kjólar í sömu stærð, skór i stærð 39 og leðurstigvél svört (ný). Uppl. i sima 28327. Konur, takið eftir. Til sölu mjög fallegar kápur og jakkar i ýmsum stærðum og gerðum. Einnig ýmiss konar annar fatnaður á börn og fullorðna. Allt nýtt og smart á mjög vægu vcrði. Uppl. i sima 53758. Kjólar og barnapeysur til sölu á mjög hagstæðu verði. gott úrval. allt nýjar og vandaðar vörur. að Brautarholti 22. 3. hæð Nóatúnsmegin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10 simi 21196. Teppi Óska eftir að kaupa ódýrt vel útlitandi teppi. stærð ca 20 fcrm. niá vera minna. Uppl. i sima 17648. Teppi óskast. Vil kaupa ca 35 ferm af notuðu vel með förnu gólfteppi, gjarnari i gráum. brúnum eða rauðum lit. Uppl. i sima 72985. Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila cftir máli. kvoðuberum mottur og teppi. vélföldum allar gerðir af motlum og rcnningum. Dag- og kvöldsími 19525. Teppagcrðin. Stórholti 39. Rvik. Húsgögn Sem ný sænsk hvit skápasamstæða með dökkbæsuðum hurðum i neðri skáp til sölu, stærð 160 á breidd og 180 á hæð. Uppl. i sima 35463. Nýtt sænskt hjónarúm úr furu með lausum náttborðum til sölu. Uppl. i sima 73349. Hjónarúm til sölu, rúmteppi fylgir. Uppl. i sima 0866. Til sölu sófasett, sófaborð og horðstofuskápur. 6dýrt Uppl. ísima 36741 Fornverzlunin, Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af ný- legum, notuðum, ódýrum húsgögnum. kommóðum. skattholum, gömlum rúmum. sófasettum og borðstofusettum. Fornantik, Ránargötu 10 Rvik, simi 11740.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.