Dagblaðið - 06.10.1979, Page 16

Dagblaðið - 06.10.1979, Page 16
16 I DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1979 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 1 Til sölu 8 Keflavik: Notuð Haga eldhúsinnrétting, harð- plast, til sölu á Birkiteigi 37, simi 92- 3692. Til sölu tvisettur klæðaskápur, vel með farinn, gömul Rafha eldavél með hraðsuðuplötum, palesander sófa- borð, 1,80 á lengd, hansakappi, 1,40 á lengd, svefnsófi, 1,80 á lengd, og inni- hurð, 0,65x2 m. Uppl. i sima 83837 I dag og eftir kl. 5 á mánudag. Til sölu 2 handlaugar, klósett og bað. Uppl. i sima 43964. Til sölu sófasett, einnig einfalt heimasmiðað hjónarúm. Uppl. i síma 39227 eftir kl. 7. Til sölu húsgögn, borð, stólar, skápar og fl. Einnig' ísskápur og eldhúsborð. Til sýnis sunnu- dag 7. okt. eftir kl. 3 i Presthúsum Garði. Uppl. í simum 36469 og 92-7028. Iðnaðarsaumavél i mjög góðu lagi til sölu. teg. Singer 196 K. Einnig stór saumavélarmótor með kúplingu. Uppl. i sima 92—2711. Kefla . vik. Til sölu vegna brottllutnings Electrolux kaeli- og frystiskápur. 200 I kælir og frystir er 155 litra, 2ja dyra skápur, kaffi- og tesilfurplettsett. 5 stk. Uppl. i sima 33226. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500.' Dömubuxur á 7.500. Saumastofan' Barmahlíð 34, sími 14616. Norræn menningarvika 6.-14. október 1979: Opnun málverkasýningar. Á sýningunni eru verk eftir danska list- málarann CARL-HENNING PEDERSEN Laugard. 6. okt. kl. 20.30 BIRGITTE GRIMSTAD: Vísnakvöld (l. tónleikar). Sunnud. 7. okt. kl. 20.30 Tónleikar: JORMA HYNNINEN (baríton) og RALF GOTHONI (píanó). Verk eftir Vaughan Williams, Kilpinen, Sibelius og Hugo Wolf. Mánud. 8. okt. kl. 20.30 BIRGITTE GRIMSTAD: Vísnakvöld (2. tónleikar). Þriðjud. 9. okt. kl. 20.30 Skáldið P.C. JERSILD kynnir bækur sínar og les upp. Miðvikud. 10. okt. kl. 20.30 Tónleikar: HALLDÓR HARALDSSON píanóleikari spilar verk eftir J. Speight, Þorkel Sigurbjörns- son, Vagn Holmboe og Ludw. v. Beethoven. Fimmtud. 11. okt. kl. 20.30 Tónleikar: ELSE PAASKE (alt), ERLAND HAGEGÁRD (tenór) og FRIEDRICH GURTLER (píanó) flytja verk eftir Schumann (Liederkreis), B. Britten (Abraham and Isaac), Heise og Lange-Muller. Laugard. 13. okt. kl. 20.30 Tónleikar: ELSE PAASKE, ERLAND HAGEGÁRD, FRIEDRICH GURTLER flytja verk eftir Schumann (Frauenliebe und -leben), Sibelius, Mahler og Purcell. Sunnud. 14. okt. kl. 20.30 Lokatónleikar: Guðný Guðmundsdóttir, Halldór Haraldsson, félagar úr Karlakórnum Fóstbræðrum (stj. Ragnar Björnsson), Kammersveit Reykja- víkur (stj. Páll P. Pampichler) og Hamra- hlíðarkórinn (stj. Þorgerður Ingólfsdóttir) leika verk eftir JÓN NORDAL. í Bókasafni og anddyri IMorræna hússins: BÓKASÝNING og MYND SKREYTINGAR^við ritverk H.C. Andersens eftir norræna listamenn (6.-31. okt.). Aðgöngumiðar seldir í kaffistofu frá og með fimmtudeginum 4. okt. Eldhúsinnrétting, eldavél, innihurðir, handlaug og gólf- teppi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sima 11320 eða hjá auglþj. DB i síma 27022. H—300 Til sölu nýleg eldavél, Z-brautir meö kappa og plastskúffur i fataskápa. Uppl. i síma 77630. 1 Óskast keypt 8 Oska cftir gjaldmæli — Iðntækni- eða Haldatölvumæli. Uppl. í sima 52743. Óska eftir að kaupa tvobarnatréstóla. Uppl. i sima 75643. Vantar gamlan tréstiga eða hringstiga. Uppl. i sima 99-3143 eftir kl. 6 i kvöld. Björgunarsveit óskar eftir að kaupa snjósleða. Tilboð leggist inn á DB merkt „Snjósleði". Iðnaðarsaumavélar. Notaðar iðnaðarsaumavélar óskast til kaups. Tekið á móti upplýsingum um verð og ástand vélanna i sima 96 44135 frá kl. 1—6 e.h. fl Verzlun 8 Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnuiitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bilastæði. ■ujfllw iþawrtlwl OPÍD KL. 9-9 Alar akraytinaar unnar af fag- , móonum. Nb| kllailall a.n.k. é kvöldla ■BIOMtAVIXnR HAFNARSTRÆTI Slmi 12717 UMBOÐSMAÐUR Dagblaðsins f Keflavík Nýtt heimilisfang: Margrét Sigurðardóttir, Smáratúni 31 Keflavík, sími 3053. miAÐIÐ UTBOÐ Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda verk- og efnisþætti í 18 fjölbýlishús í Hólahverfi, samtals 216 íbúðir: 1. Málun úti og inni. 2. Járnsmíði. 3. Hreinlætistæki og fylgihluti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB, Mávahlíð 4, gegn 20.000 kr. skila-. tryggingu. Tilboð verða opnuð þann 15. október 1979. Stjórn Verkamannabústaða. TOYOTA-SALURINN NÝBÝLAVEGI8 - KÓPAVOGI auglýsir: Toyota Cressida station '78 5,7 Toyota Cressida 4 dyra '77 4,9 Toyota Cressida H-top '78 5,5 Toyota Mark II '77 4,4 ToyotaStarlet'78 4,0 Toyota Corolla station '73 2,0 Toyota Corolla KE-20 '74 2,4 Toyota Corolla KE-30 '76 2,8 Toyota Corolla KE-30 '77 3,6 Toyota Hi-Ace sendibíll '73 1,3 TOYOTA-SALURINN NÝBÝLAVEGI 8 - KÓPAVOGI - SÍMI 44144. ATH.: Okkur vantar vel með farna bíia á skrá. Opið laugardaga frá 1—5. Langar þig að koma einhverjum skemmtilega á óvart? Þig grunar ekki möguleikana sem þú átt fyrr en þú hefur kynnt þér Funny Design linuna. Vestur-þýzk gjafavara í gjafaumbúðum jafnt fyrir unga sem eldri. Ekki dýrari en blóm en fölnar aldrei. Þú átt næsta leik. Kirkjufell, Klapparstig 27, Rvík. Simi 21090. heimasími 66566. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur. lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna. ennfremur lopaupp- rak. lopabútar, handprjónagarn. nælon- jakkar barna. bolir, buxur. skyrtur. nátt- föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sinti 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. 1 Antik 8 Af óvenjulegum ástæðum er til sölu stórglæsilegt sófasett i ekta- antik, stil Lúðviks 16., ásamt 2 borðum i sama stil. Uppl. i sima 20437 miili kl. 6 og8. Massíf borðstofuhúsgögn, sófasett. skrifborð. stakir skápar. stólar og borð. gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmundir. Laufásvegi 6. simi 20290. fl Fyrir ungbörn 8 Til sölu barnavagn, burðarrúm. bilstóll (Britaxl, göngugrind, vagnpoki, tækifærisfatnaður, lítið notaður, blár vaskur og djúpur sturtu- botn. Uppl. i síma 74261. fl Fatnaður 8 Til sölu kápur, stærð 40—42. einnig kjólar í sömu stærð, skór í stærð 39 og leðurstigvél svört Iný). Uppl. i sima 28327. Konur, takið eftir. Til sölu mjög fallegar kápur og jakkar i ýmsum stærðum og gerðuni. Einnig ýmiss konar annar fatnaður á börn og fullorðna. Allt nýtt og smart á nijög vægu verði. Uppl. i sinia 53758. Kjólar og barnapeysur til sölu á mjög hagstæðu verði. gott úrval. allt nýjar og vandaðar vörur. að Brautarholti 22, 3. hæð Nóatúnsmegin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10 simi 21196. fl Teppi 8 Óska eftir að kaupa ódýrt vel útlitandi teppi, stærð ca 20 fcrm. má vera minna. Uppl. i sima 17648. Teppi óskast. Vil kaupa ca 35 ferm af notuðu vel með förnu gólfteppi, gjarnan i gráum, brúnum eða rauðum lit. Uppl. i sima 72985. Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir máli. kvoðuberum mottur og teppi. vélföldum allar geröir af mottum og rcnningum. Dag- og kvöldsími 19525. Teppagcrðin. Stórholti 39. Rvik. I Húsgögn 8 Sem ný sænsk hvit skápasamstæða með dökkbæsuðum hurðum i neðri skáp til sölu, stærð 160 á breidd og 180 á hæð. Uppl. i síma 35463. Nýtt sænskt hjónarúm úr furu með lausum náttborðum til sölu. Uppl. I sima-73349. Hjónarúm til sölu, rúmteppi fylgir. Uppl. i sima 10866. Til sölu sófasett, sófaborð og borðstofuskápur. ðdýrt Uppl. i sima 36741 Fornverzlunin, Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af ný- legum, notuðum. ódýrum húsgögnum. kommóðum. skattholum, gömlum rúmum. sófasettum og borðstofusettum. Fornantik, Ránargötu 10 Rvík. sími 11740.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.