Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 17
DAGBLADIÐ. LAUGARDAGUR6. OKTÓBER 1979 Borðstofuhúsgögn úr eik til sölu, skenkur, borð og 6 stólar ásamt barskáp. Uppl. i síma 99-4228 eftirkl. 13. Til sölu húsgögn, nýtt hvitt baðkar úr potti, svefnbekkur með rúmfatageymslu, springdýna. 2x0.85, stakir borðstofustólar, sauma- vél i tösku^og fleira. Uppl. i sima 37863. Stuðlahillusamstæður með tveimur glerskápum og hillum til sölu, er hægt að nota sem millivegg. Uppl. í sima 71951 eftir kl. 20.30 á kvöldin. Til siilu eru borðstofuhúsgögn úr Ijósri eik, skenkur, borð og 6 stólar. Uppl. i sima 40078. Til sölu Stokkholms sófasett. Uppl. i sima 28371 cftirkl. 13e.h. Lítið fcrkantað eldhúsborð, tveir pinnastólar og ómáluð bðkahilla. mjög vel með farið. til sölu. Uppl. i sima 27363. Til sölu 2ja hæða borðstofuskápiir úr tekki. Uppl.isima 93-2478. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatt- hol, skrifborðog innskotsborð. Vegghill- ur og veggsett, riól-bókahillur og hring sófaborð, borðstofuborð og stólar, rcnni- brautir og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag- 'stæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opið á laugardögum. Heimilisfæki Ignis frystiskápur, 290 litra. til sölu. ársgamall 75898. Uppl. i sima Frigidaire, amerisk þvottavél i góðu lagi til sölu. öll nýyfirfarin. Leggur i bleyti. þvær. vindur og þurrkar. Uppl. i sima 71709 milli kl. 1 og4. llla farinn en nothæfur isskápur fæst gegn greiðslu auglýsinga- gjalds. Uppl. i sima 19545 eftir hádegi. ísskápur til sölu, 5 ára Philips. stærð 60 x 140 cm. verð 175 þús.. einnig gömul Rafha eldavcl. Uppl.isima 85788. Notaður stór frystiskápur, Westiughouse. i gððu lagi til sölu. Uppl. i sima 74153. Hljóðfæri Steinway flygill, 1,88 m að lengil. til sölu. Uppl. i sima 66665. HLJÖMBÆRS/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverziun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og goða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Hljómtæki l'il sölu eins árs gómul Piöneer samstæða. spilari. magnari með útvarpi. tveir liátalarar og einnig Akai segulband. Uppl. i sima 92—2032 el'tir kl. 7. Sansui magnari 2x85 sinusvött við 0.015% bjögun á 20-30 þús. riðum. Vcrð 300 þús. Scm nýr. Staðgrciosla. Einnig Dual plötuspil- ari.Uppl. isima92—1602. Hljómbær Hljómbær Hljómbær auglýsir auglýsir auglýsir: Nú er rétti timinn að setja hljómtækin og ' hljóðfærin í umboðssölu fyrir veturinn. Mikil eftirspurn eftir gitar- mögnurum og bassamögnurum ásamt heimilisorgclum. Hröð og góð sala framar öllu. Hljómbær. Iciðandi fyrir- tæki á sviði hljóðfæra. Hverfisgata 108. R.Simi 24610. Er verið að hita upp fyrir partiið? MEINHORN MAMMA! Ég fékk svo hræðilega' martröð! Láttu mig fá brauð með lifrarkæfu, annað með áleggi, nokkrar kaldar pönnukökur og kók $ » vantar í eftirtalin hverfi í JReykjavík: Lindargötu Lindargötu Vesturgötu Vesturgötu Tjarnargötu Tjarnargötu Uppl. í síma 27022. mmiAÐm llljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra auglýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til að kaupa góðar hljómtækjasanistæður. magnara. plötuspilara. kasscttudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir grciðsluskilmálar eða mikill siað greiðsliiafslátmr. Nú er rctti timinn til aðsnúa á vcrðbólguna. Ciunnar Ásgeirs son hf.. Suðurlandsbraut 16. simi 35200. Við seljum hljómfiutningstækin fljðtt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Sjónvörp Til sölu er Nordmende svarthvitt sjónvarpstæki. 24". Tækið cr i palesanderkassa og fótur undir tækinu. Uppl. í sima 16956. Sjónvarp til sölu i góðu lagi. Geymsluherbergi til leigu á samastað. Uppl. i sima 21039 eftir kl. 6. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjðnvarpsmarkaðurinn i fullum gangi. Nú vantar allar stærðir al' sjónvörpum i sölu. Alh. tökum ekki eldri tæki cn 6 ára.Sporimarkaðurinn.Grensásvegi 50. Ljósmyndun Zenit myndavél (reflex vél) til sölu. Uppl. i sima 40382. Til sölu Nikon FE body og ND-ll motordrivc. Uppl. i síma 12144. Canon AE—I 50 mm til sölu. powcrwindcr. i mjög góðu lagi. Til sýnis hiá Fókus. Lækjargolu 6b. simi 15555. Kvikmyndak'igan. l.cigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar. cinnig kvikmynda vélar. Er mcð Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir. tón og 'þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali. þöglar. tón og svarthvitar. cirjnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júmbð i lit og tón. Einnig gamanmyndir: (iög og Gokke og Abbott og C'ostello. Kjörið i bamaafmæli og samkomur. Uppl. i síma 77520. Zoomlinsur á Canon, 80—200 mm l'rá kl. 116 þús. Cosina Canon. Hanimex myndavelar. Eilterar og fl. Ciððir greiðsluskilmálar: Cilöggmynd. Hafnarstræti 17. simi 22580. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali. bæði í 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir. teikni- myndir. ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, stríðsmyndir. hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuyélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. í sima 36521 alladaga. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. X mm og 16 mni kvikmyndafilmur til lcigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. .bæði þöglar og með llljóði. auk sýningavcla |8 mm og 16 mml og tökuvcla. M.a. Gög og Ciokke. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars og flciri. Fyrir fullorðna m.a. Deep. Rollcrball. Dracula. Brcakout o.l'l. Keypt og skipt á l'ilmum. Sýningarvciar óskast. Okcypis nýjar kvlkmyndask-rár l'yrirliggjandi. Simi 36521. Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tokum allar Ijósniynda vórur í umboðssölu: myndavélar. linsur. sýningavclar. lökuvélar og fl.. og fl. Vcrið vclkomin. sportmarkaðurimi Circnsásvcgi 50. sími 31290. Góð myndavél. Nikkor Mat 35 mm mcð /oom-linsu. 43—86 mm. i tösku. ásamt nærlinsu og lcifiurljós' til sölu m'i þcgar. Uppl. i sima 10528 millikl. !8og21. Dýrahald Hestur til sölu, leirljós. 7 vetra, jallegur töltari af góðu kyni. Uppl. í sima 82362. Hænuungar til sölu, 6 mánaða, ca 150 stk. Uppl. i sima 39541 kl. 9— 12 og eftir kl. 7 á kvöldin. Verzlunin Amason auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfalleg ensk fuglabúr i miklu úrvali. Smiðum allar stærðir af fiskabúrum, öll búr með grind úr lituðu áli. Ijós úr sama cfni láanleg. Sendum i póstkröfu. Opið laugardaga 10—4. Amason. Njálsgata 86,simi 16611. Ekki bara ódýrt. Við viljum benda á að l'iskal'óðrið okkar er ekki bara ðdýrl heldur lika mjög goit. Mikið úrval al' skrautl'iskiini og gróðri í llskabúr. Rækmni alll sjálfir. Gcruni við ig smiðuin húr af ölluni sut'rðuni og jicrðum. Opið virka dagii l'rá kl. 5 - 8 og laugardaga l'rá 3 - 6. [Xrá'fjkið. Iherl'is 'iiiu 43. Til bygginga Mótatimbur til sölu, 1 x 4 og 1x6. Uppl. i sima 66590. Safnarinn Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg21a, sími 21170. _ — ~~'~ '•'•" i i ""¦ - ¦_''• Bátar Tilsölu Zodiac Mk3. Báturinn er nýyfirfarinn hjá Gúmmi- bátaþjónustunni. Kerra fylgir. Uppl. i síma 77894 millikl. 7og8. Madesa skemmti og fiskibátar. Marineer utan- borðsmótorar, greiðslukjör, V-M dísil- vélar fyrir báta og bíla. Áttavitar fyrir báta. dýptarmælar. Barco. báta- og véla- ver/Jun. Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. Hjól Triumph 650 CC. Til sölu er topphjól, Triumph Bonneville 650 72, litið keyrt, mikið af fylgi- hlutum. Uppl. i síma 20337 eftir kl. 8 á kvöldin. YamahaMR,gult*78 i góðu standi til sölu. Góður kraftur. Uppl. isima 71709 millikl. 1 og4. Til sölu torfærumótorhjól af gerðinni Montesa Enduro 360. Hjðlið er sem nýtt. ekið 350 km. Verö 1400 þús.. góð greiðslukjör. Uppl. i sima 66569. Tils(ilulIonda50SS árg. '74. ckin 10 þús. km. Nánari uppl. i sima 96-61772. Bifhjólaverzlun—Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólanicnn, Ptick. Malaguti. MZ. Kawasaki. Nava. notuð hil'hjól. Karl H. Coopcr. ver/lun. Höfða- ii'ini 2. simi 10220. Bifhjðlaþjónustan annast allar viðgcrðir á hifhjðluin. l-'ullkomin tæki og góð þjónusta. Bif- lijólaþjónustan. Hðfðatúni 2. sími 21078. Fasteignir Iðnaðarmaður óskar eftir að kaupa raðhús, einbýlishús, fokhelt, eða hús i gamla bænum sem þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast sent i BOX 5208 Rvik. Ný fullfrágengin 3ja herbergja ibúð i Njarðvikum til sölu. Afhendist i febrúar. Uppl. hjá Vilhjálmi Þórhallssyni fasteignasala, Vatnsnesvegi 20. sími 92-1263 og heimasimi 2411. Bílaleiga Bilaleigan Áfangi. Lcigjum 111 C'iirocn CiS bila árg Uppl. i sima 37226. 79. Á.G. bílaleiga, Tangarhöfða 8—12. simi 85504. Höfum Subaru. Mözdur. jcppa og stationbila. Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. simi 75400. auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyola 30, Toyola Starlel og VW Golf. Allir bílarnir árg. '78 og "79. Mgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama siað viðgerð á Saabbil'- reioum. BilaleigaAstríksS/F, Auðbrekku 38, Kópavogi, sími 42030: Höfum til leigu Lada station árg. 79.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.