Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR6. OKTÓBER 1979 Bílaþjónusta Er rafkcrfið í ólagi? Gerum við stanara. dinarrjöa, alter- natora og rafkerfi i öllum gerðum fólks- bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát. rafvélaverk- stæði. Skemmuvegi 16. simi 77170. Ljósastillingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar Skemmuvegi 24. sinii 71430. I-'.r billinn í lagi eða ólagi? Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það sem er i ólagi, gerum við hvað sem er. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, simi 50122. Bifreiðaeigendur athugið! Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, rétting um og sprautun. Átak s/f, bifreiðaverk- stæði. Skemmuvegi 12 Kóp., simi 72730. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holtill. Honda Civic '76, vel mcð farinn og i góðti lagi. til sölu og sýnis. Uppl. i sima 36580. I il sölu Plymouth Valiant arg. *67, litur vcl út. Vcrð 750 þús. greiðslukjör. Uppl. i sima 41722. Cortinaárg. '71. Cortina 1300 árg. 7.1 til sölu. Uppl. i sima 73041 cftir kl. 6 næstu daga. Austin Mini árg.'71 til sölu. skoðaðtir 79. þarfnast við gcrðar. Tilboð. Uppl. i sima 86792. Cortina árg. '70 til sölu. Tilboð. Uppl. i sima 73748. Citrocn Ami árg. '72 til sölu, sclst mjög ódvrt. Uppl. i sima 16386. Til solu Volvo 544 árg. '65. Uppl.isima 99-1458 cða 1468. Til sulii gamall Volkswagen, smart málaður. rauður. covcrar. klæddur rauðum rýatcppum. árg. '63. Þarfnast smálagfæringa. Til sýnis i Bila- sölunni Skcifunni. simi 84848. F.igandi 99-1458 eða 1468. Til sölu rauður Willys með svartri blæju árg. '60. algjörlcga cndurbyggður. Er vclarlaus cn 8 cyl. . C'hevy ásamt 3ja gira skiplingu getur fylgt. Sclt miög ÓDÝRT. Uppl. i sima 12095. Volvo 142 árg. '74 til sölu. góður bill. Uppl. i sima 82261 og 42574. Trahant station árg. '78 lil sölu. ekinn 22 þús. Vcrð 1.150.000. Uppl. isima 72915. Öska eftir sparneytnum bil, árg. 74. ekki cldri. Útborgun 1200 þús.. cflirstöðvar 70 þús. á mánuði. Uppl. i sima 86023 laugardagpgsunnudag. Kassettusegulband i bil lil sölu með tveimur 20 valta hátolurum. erckki mcðúlvarpi. Verð 100 þús. Uppl. hjáauglþj. DBisima 27022. H—462 Til sölu >cgna brottflutnin»«. VW árg. '69 mcð lilií' .kinni skipnvél. Cíott vcrðcf samiðcr strax. Dppi. i sinui 71853 idag. liatl25Párgerð'78, lil söiu. ckinn aðcins 5200 km. Góður og l'allcgur bill á góðu vcrði. Uppl. i sima 42375. Toyota Corolla árg. '72 til sölu. mikið skcmmd cftir veltu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 40617 cftir kl. 5idag. Eftir árekstur: Morris Marina 74 stalion til sölu. Góð vcl og kassi. Er á krómfelgum. Sclst i hcilu lagi cða i ht'iium. Uppl. i síma 97 7280 í hádeginu og um kvöldmaiarleyi- ið. Hvernig í ósköpunum dettur þér i hug að veðja ekki mig í slagsmálum'" ' Það er bókstaflega ~^~ ekkert öruggt við Skara feiia. Huh. Hefurðu ekki heyrt talað um tryggingar. Ég ætla að tryggja mig /g-/9 Takið eftir: Eigum til flækjur. sportstýri og Hurst girskiptingar i Bronco '66—77. stillan- lcga viftuspaða, silikónkertaþræði. flækjur fyrir V-6. hliðarpúst. krðmuð venilalok og margt fleira. Útvcguni varahluli og vclar frá USA á slullum tima og hagstæðu veröi. Opið mánudaga og miðvikudaga kl. 6—8 e.h. og fðstu- daga frá 4—7 c.h. Scndum um land allt. Tryllitækjabúðin sf. Gránufélagsgötu 48 Akurcyri.Simi 96-25980. Til sölu VW árg. '67, mjög góður bill. skoðaður 79. góð vcl. Uppl.isima 76093 og 71672. Óska eftir að kaupa vél úr Skoda 110 cða bil lil niðurrifs. Uppl. i sima 38294. l-'áta'k skólastúlka óskar cftir að kaupa litinn bil. Uppl. i síma 72969. Til sölu góður sparneytinn hill, Aulobianchi. kcyrður 19.000 km. Uppl. isima 35186. Sparneytinn og lipur bill lil sölu. Autobianchi. árg. 77. vel með farinn. ekinn 33 þús. km. 4 ný vctrar dckk fylgja. Til sýnis og sölu hjá Bila sölunni Skcifunni. Volkswagen Variant árg. '66 til sölti. ekinn 20 þús. km á vel. Iclcgi boddi. Sclst ódýrt. Uppl. i síma 12637 cfiir hadcgi. Sunbeam varahlutir. Girkassi, drif og fleira i Sunbcam 1500 til sölu. Uppl. í síma 52045. Tilboð óskast í Bronco '66 og Moskvitch sendiferðabil 71. Þarfnast báðir smáviðgerðar. Til sýnis að Freyjugötu 49 allan daginn. Mini-Cortina. Til sölu Austin Mini árg. 74 og Cortina 1300 árg. 71. Einnig er til sölu Hillman Super Minx árg. '66 til niðurrifs. Uppl. i sima 33452 milli ki. 4 og 7 á daginn. Til sölu Plymouth árg. '68. þarfnast sniá boddiviðgerðar. fallegur bill. Selst ódýrt. Uppl. i sima 26264 og 20178. Hornet árg. '73 til sölu. ágætur bill. Verð tilboð. Uppl. i sima 53160. Til solu Pontiac Le Mans árg. 71,8 cyl. sjálfskiptur. með vökva- stýri og aflbremsum, nýupptekin vél, lítur vel út. Uppl. isíma 93-2319. Saab 96 árg. '77 til sölu, ckinn um 17 þús. km. Skipti á ódýrari smábil. helzt Austin Mini eða Fiat 75. 76. koma til greina. Uppl. gefnar i sima 99-6186. Til sölu VW '74 i góðu standi. Ásbjörn Ólafsson. Borgar- túni 33. Til sölu Mustang árg. '65, 8cyl. Uppl. isima 50947. Góður Ford Torino station árg. 72. 8 cyl. (302 cub.l. sjálfskipuir. vökvastýri og -brcmsur. fallcga rauður á litinn meö viðarliki á hliðum, skoðaður 79, verð 3 millj. Skipti möguleg. Uppl. i sima 85788. Til sölu Austin Mini i góðu ástandi. skoðaður 79. þarfnast smálagfæringa. Verð 325 þús. Uppl. i sima 19649. Til sölu tveir bílar, Datsun 180 B hardtop árg. 73 og Fiat 127 árg. 74. Uppl. i sima 72983 í dag og næstu daga. Minieigendur: Sersmiðuð hlífðarpanna undir Austin Mini til sölu. Uppl. i sima 74321. Til sölu Benz 200 disil fólksbill árg. '66. Benz 319 disil scndibill, innréttaður, eldunar- og svcfnaðstaða, árg. '66. Ennfremur óskast disil sendibill til kaups. Uppl. i sima 74049 og 71435. Wagonecr árg. '75 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. vökvastýri og -brcms- ur. upphækkaöur. á krómfelgum og mjög góðum breiðum dekkjum. glæsi- lega grænn á litinn og ekinn aðeins 60 þús. km. Verð 4.8 millj. Skipli möguleg. ,Uppl. ísima 85788. Volvo 144 de luxe árg. '73 til sölu. sjálfskiptur. orangelitaður. ck- inn 118 þús. km. keyptur úr Reykjavik fyrir ári. Góð dekk. Blaupunki útvarp. Vil skipta á árg. 76—77 af Volvo cða 77 af Peugcot. staögrciðsla. Uppl. i sima 97-7137. Fiat 128árg.*74 lil sölu. þarfnasi sprautunar. Uppl. i sima 77157. VW óskast. Vil kaupa VW árg. 73—75. aöcins góöur bill kemur til greina. Uppl. i sima 37372. Öska eftir að kaupa fclgur á Saab 99. Uppl. i sima 84821 og 85590. Mazda 818, dökkgrænn, árg. 78. til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—466 Taunus station árg. '71 til sölu. Staðgreiðsluvcrö 500.000. Uppl. i sima 42346. Peugeot 404 árg. '72 til sölu, nýyfirfarinn og skoðaður 79. Uppl. isima 85392 eða 72593. Passat '76 til sölu, 4ra dyra, rauður, fallegur bill. ckinn 44 þús. km. Uppl. isíma 71716. Óska eftir að kaupa liíl. cngin útb. cn 100 þús. kr. á mánuði. Uppl.isima 38555 eða 27090. Ramsey rafmagnsspil. Eigum fyrirliggjandi rafmagnsspil á Bronco 78—79, verð 389.308. Land Rover 70—79. vcrð 366.914. Blazer 73—79. verð 366.914. Bilastillingar Björns B. Steffenscn . Hamarshöfða 3. simi 84955. Gnýr sf. Stallaseli 3. simi 73286. Dodge Dart '70 GT til sölu, 6 cyl., 2ja dyra. sjálfskiptur, vökvastýri. vökvabremsur. Er vel dekkjaður. óryðg- aður og i góðu lagi. rauður að innan. Skipti á VW eða Cortinu koma til greina. Uppl. i sima 72764. Willy sjeppi nieð blajtim árg. '66 til svnis og sölu að Kleppsvcgi 20. simi 82481. Volvo 244 DL árg. '76, sjálfskipiur mcð vökvastýri. cr til sölu. Uppl. i sima 32099. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Willys '62 og Vojkswagen. Volvo, Taunus, Citroen GS, Vauxhall 70 og 71, Oldsmobile '64, Cortinu 70, Moskvitch, Skoda. Chevro- let og fleiri bila. Kaupi bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11—20. Lokaðá sunnudögum. Uppl. i síma 81442. Rauðahvammi. Skipti. Oska cftir 15—20 mánna fólksfluininga- bil i skiptum fyrir Wagonccr 8 cyL. sjálf skipian mcð vökvasiýri. árg. 75. Uppl. i sima 92—8090 og 92-8395. Lada Sport eigendur. Til sölu grillgrindur Iguardl. einnig á Bronco. silsalistar á Lada Sport. Tck að mcr felgubrcikkanir. Uppl. i sima 77206. Audi-varahlutir. Land Rover '65, Volvo Amason '65. Volga 73, Saab '68, VW 70, Rambler Classic '65, Fíat 127, 128 73, Daf 33 og 44 og fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 10—3, sunnudaga 1 —3, Sendum um land allt. Bílapartasal- an Höfðatúni lO.simi 11397. Bifreiðaeigendur athugið: Mjög góð viðgerðar- og þvotlaaðsiaða i hcitum. björtum og þrifalcgum sal. Finnig aðsiaða lil undirvinnslu' og sprautunar. Aðstoð veiti cf óskað er'.* Bifreiðaþjónusian, Skcifunni 11. Til sölu Cortina árg. '74, mjög litið ckin. Nýsprautuð. skoðuð 79. Liiur mjög vcl út. Vcrðlilboð. Uppl. i sima 76860. Bila- og vélasalan As auglýsir: Bilasala. bilaskipti. Höfum m.a. cftir- talda bila á söluskrá: Ma/.da 929 station. árg. 77, Dodge Weapon árg. '53 i topp lagi. Dodge Darl árg. 75. Ford Ficsta árg. 78. Ford Muslang árg. 74 cins og nýr. Ford pickup-árg. 71. Taunus 17 M árg. '69 góður bill. Chevrolet Montc Carlo árg. 74. Chcvrolet Nova árg. 73. Chevrolct Vcga árg. 72. Fiat 128 árg. 74. skipti. Fiat 128 station árg. 75. Austin Mini árg. 73. Moskvitch árg. 74. Toyota Dyna 1900 disil árg. 74. 3ja tonna pallbill. M. Benz 608 árg. 77 sendiferðabili. M. Benz 608 árg. '67 með kassa. Bedford árg. 73 með kassa. Lada Sport árg. 78. Wagonccr árg. 74. 8 cyl.. Bronco árg. 72. 8 cyl. og margir flciri jeppabilar. Okkur vantar allar tcgundir bifreiða á skrá. Bila- og vélasalan Ás. Höfðatúni2.simi24860. Til sölu Mercedes Benz 220 árg. '68, 4ra cyl. gólfskiptur og Maverick árg. 70. 6 cyl. sjálfskiptur. Uppl. i sima 92-2835 cflirkl. 5. TilsöluerVWfastback, sjálfskiptur. árg. 71. Skipii koma til grcina. Uppl. i sima 23876 cflir kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.