Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 19
DAGBLADID. LAUGARDAGUR6. OKTÓBER 1979 19 ^ a, C^ WHAP W/4AP ^ Þella var i fyrsla skipli, scm cg kallaði iiuiui ..beira"' Saab96'71 lil sölu. góður bíll. Uppl. i sinui 41107 eftirkl. 7. Til sölu Chevrolct Chevy Van 20 sendiferðabill árg. "76. Ekinn 45.000 km. Uppl. i sima 51411 næstudaga. TilsöluFíat 128 árg. '71. þarfnast viðgerdar. Uppl. i sinia 76475 laugardag eftir hádegi. SkodallOLárg.76 tilsölu. Uppl. isima 52877. Peugeot 504 L árg. '77 til sölu. ekinn 40 þús. km. LJppl. 51767. i sima Pick-up. Fallcgur C'hevrolel pick-up árg. '67. ný- yfirfarinn, til sýnis og sölu á Bilasölu Alla Rúts. . Dísilvélar. Ciclum úlvegað 8 cyl. Oldsmobilc disil vclar á liagstæðu verði. einnig auka og varahluii i amcriska bila á skömmum tima. Uppl. i sima 96—25980 á máiui dögum og miðvikudögum l'rá kl. 6-8 og l'östtidaga frá kl. 4—7. Trylliiækja- búðin sl'. Akureyri. VilkaupaFíat 125 P station. ekinn 25—30 þús. km. Simi 53841 eftir kvöldmal. VW rúghrauð árg. '73 i sérflokki til sölu. Uppl. i sima 73095. Datsunl200. Hægri hurð óskasi. Á sama siað mikið af varahl. i C'orlinu arg. '70 og flciri bila til sölu. Uppl. i sima 53042. Til sölu Cortina árg. '67. skoðuð '79. Uppl. i sinia 86246 eflir kl. 7. Til sölu Benz 309 árg. 71, mælir. talstöð og stöðvarleyfi gcta fylgt. Uppl. i sima 73192. Rússajeppi óskast. Vil kaupa frambyggðan Rússajeppa. 5— 10 ára. má vcra með lclcga vcl. Uppl. i sima 96—23749 á kvöldin. Tilsölu Fíat 127 árg. 72 á 300 þús. Staðgreiðsla. Einnig til sölu nýr gcyniir i Fiat. 12 volta. 3 rása útvarp. biltæki og ýmsir varahlutir i Opel Kadett og nýuppiekin vcl. Uppl. i sima 77551. Volvo 245 DL árS. 76 til sölu. Uppl. i sima 73860 Vörubílar Óska cítir að kaupa 2 1/2 til 3ja tonna Tradcr vöriibil. Má vera stripaður að aftan en mcð gððri vcl og húsi. Uppl. i sima 99—3173 ct'lir kl. 7 á kvöldin. Steypubíll. Hcf verið beðinn að útvcga góðan stcypubíl fyrir citiri af viðskipiavinum okkar. Bila og vélasalan Ás. Höfðati'mi 2.simi24860. Til sölu Foco olnbogakrani. I 1/2 tonn. Uppl. i sima 99-4118. Vörubilar. Vöruflutningabilar. Mikiö úrval af vörubílum og vöru- flutningabílum á skrá. Miðstöð vörubíla- viðskipta er hjá okkur. Sé bíllinn til sölu er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef ekki, þá látið skrá bílinn strax í dag. Kjörorðið er: Goð þjónusta, meiri sala. Bila- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Húsnæði í boði Til Ic'Íru 150ferm kjallarapláss i iðnaðarhúsnæði mið- svæðis i Rvik. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—494 Til leigu 40—50 ferm húsiiæoi fyrir smáiðnaðo.fl. Uppl. hjá auglþj. DB í'sima 27022. H—495 Til leigu endaraðhús i Fossvogi. Tilboð er grcini frá fjöl skyldustærð og öðru scndist blaðinu fvrir mánudaginn 8. okt. mcrkt „Raðhús 510". Hcrbergi til Icíku i Hliðunum. Uppl. i sima 16384. Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2. Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum gerðum ibúða. verzlana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjðuhlið 2,simi29928. Stór upphitaður bilskúr með gluggum og hreinlætisað- stöðu er til leigu i vesiurbænum. Hcntar vel smáiðnaði eða sem gcymsla. Uppl. gefur Anna Oddsdóltir i sima 15523. Keflavík—Suðurnes. Nýlegl cinbýlishús. 4 svel'nhcrbcrgi ásaml siórri stol'u. cldluisi og I 1/2 baði lil leigu. Uppl. i sima 92- 6928 cða 92- 6914. 3ja herb. ihúð i Mosfcllssveil lil lcigu. Fyrirl'ram greiðsla. Tilboð i'im greiðslur sendist DB mcrkl ..Mosfellssveil". Húsnæði óskast Stúlka með eitt harn óskar eftir 2ja herb. ibúð cða cinstakl- ingsibúðstrax. Uppl. i sima 74004. athT CJciur cinhver leigt reglusamri konu 2ja hcrb. ibúð frá 1. nóv. til I. mai á sann- giömu verði? El' einbvcr hefur áhuga hringið þá i sima 44525 eða i auglþj. DB. 'sima 27022. H—460 Vinnustofa. 2 vcfarar óska cftir rúmgóðu og hjöriu húsnæði i yestur- cða miðnænum. Hringið i sima 15813 laugardag og sunnudag kl. I — 3. Óskum að taka á leigu 4—5 herbergja íbúð sem l'yrst. Reglu scmi heitið. Eirinig cr lil sölu hjónarúm. Simi 10387. llngt par óskar eflir ibúð á 60— 70 þús. á mániiði. ;'u t'yrir fram. Uppl. i sima 39379 et'tir kl. 7. (iuðrún. Hjón með tvti börn, 7 og 9 ára. óska cflir 4ra til 5 hcrb. íbtið. Uppl. isima 15037. Óska eflir 2ja herb. íbúð strax, hel/l i Siindiinum. Laugarncsbverfi cða nálægl lciðuni ..fjarkans". Uppl. i sima 82658. Bilskúr óskast til leigu sein gcymsla fyrir hreinlega vöru. Uppl. i sima 38676. Óska í't'tir lítilli ibúð eða góðu hcrbcrgi. Er 38 ára cin- hleypur karl. Uppl. i sima 74371. Finstæð móðir mcð eilt barn óskar eftir ibúð á lcigu. hcl/t i austurbæ. Rcgluscmi og skilvistim mánaðargreiðsl um hcitið. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—498. Oska eftir bílskúr, má vera tvöfaldur. góð umgengni og öruggar mánaðargrciðslur. hcl/t i austurbænum. Uppl. hjá auglþj.' DB i sima 27022. H-001. íbúðóskast. 1—3 hcrb.. má þarfnast lagfæringar cða cndurbðla. eða litið limburhús til kaups. hcl/t i Hal'narfirði. Simi 54024 el'tir kl. 7 á kvöldin. Bilskúr eða álíka stórt húsna-ði ðskasi til lcigu. Uppl. i sima 53555. Ung stúlka óskar eftir herbergi mc.ð aðgangi að eldhúsi. Uppl. gcl'nar i sima 41981 yfir hclgina milli kl. 7og 8. Hjúkrunarkona óskar cflir ibtið lil lcigu scm næsi l.andspiial ahum. Uppl. i sima 50042. Öska eftir að taka á leigu 3ja hcrb. ibúð. L'ppl. i sima 77135. Iljón utanaf landið mcð 3 börn óska eftir 3-4 herb. ibúð l'rá 15. nðv. cða fyrr. (ióðri umgengni liciiið. Uppl. i sima 85198. Vantar gotl viðgcrðarpláss fyrir 1—2 bila. Uppl. i sima 39545 el'tir kl. 7á kvöldin. Lng hjón norðan af landi (hann er við náml óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð i Reykjavik. Algjörri reglusemi og gððri umgcngni heitið. Uppl. i síma 32032 Atvinna í boði Ráðskona óskasl, má hafa með sér börn. Æskilcgur aldur 40—50 ára. Uppl. simstöðinni Rcykja- hlið. Verkamenn óskasl strax. Uppl. i síma 71730. Eftirtaldir starfsmcnn óskast strax: Gröfumaður á Nal 3500. loftpressu- maður og verkamenn til ýmiss konar jarðvinnu. Frir hádegismatur og l'lutn- ingur að og frá vinnustað. Hlaðbær hf. Skemmuvegi 6 K6p.. simi 75722. Búlandstindur hf. óskar eftir að ráða karlmenn til vinnu strax. mikil vinna. Fæði og luisnæði á staðnum. Uppl. i sima 8890—97 frá kl. 8 til 17 á daginn og i sriia 8893 á kvöldin. Fólk óskast i kartötlu og rófuuppiöku laugardag og siimiudag nk. Fjðrði hver poki i laun. Uppl. hjá auglþi. DB i sima 27022. H-429. Vantar vélsljóra strax á reknctabá! sem gerir út frá Hornafirði. Hel/t mcðrcttindi. unnars vanaii vclum. Uppl. i sima 97-8531 milli kl. 7 og 8 a kvöldin. Verkamenn óskast i bvggingarvinnu við Bti.rl'cll. Sigurður Kr. Árnason hf.. simi 10799. Við viljum ráða roska og umgcngnisgóða siiilku til starfa háll'an daginn (c.h.l i kjötvcr/lun. Uppl. hjiiauglþj. DBisima 27022. 11-315. I .(iKl'rii'ðingur óskast lil siarl'a. Mikil rcynsla eða langur starl's aldur ckki æskilegur en ntjög viðtækur og skapandi skilningur á löguni skil\ rði. I.ysihal'endur lcggi iri'n umsðkn á augld. DB mcrkt ..Macclnavclli 2000". 'l'vo lonsuðiiiiieiiii \antar, gctur vcriðum háll't start'aðræðii. Ippl. isinia28147niiIlikl.6og8. Atvinna óskast Maðui iiian af landi óskar cfiir ákkordsvinnu. Hcl/t inni vmiui. Alh kcniur lil grcina. Reglúsenii. I ppl.isima832l9cl'urkl.6. Maður á he/ta aldri, iðnskólalærður luisgagiiasmiður. hcl'ur bilpról'og cr vaiuii' ýmsum siörl'um. ósk ar cl'tir þægilcgri og góðri vinnu. Oskar cinnig að vinnan sc sæmilcga borguð 'lilboð scndisi augld. I)B mcrkl ..l.jiil'ur". Rcglusöm stúlka óskar eftir hcilsdags vinnu. Til grcina kemur -afgrciðslustarf. barnaheimili eðii ö'nnur álika vinna. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 44525 eða hjá auglþj. DB sima 27022. H—461. Saulján ára piltur ðskar cftir vinnu á kvöldin og um hclgar. helzt við útkeyrslu. annað kcmur til grcina. Uppl. isima 77615. 23 ára stúlka ðskar eftir vinnu. Uppl. i sima 15646. Innrömmun llIIHOIIIIIIIIII, vandaður frágangur og fljót afgreiðsla Málverk, keypt og seld. Afborgunarskil- málar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun Lauf- ásvegi 58, simi 15930. Skemmtanir Diskótekið Dísa. Fcroadiskðték fyrir allar icg. skcninit aná". svcilahöll. skóladanslciki. ársháiiðir o.li. l.jósashow. kynnirigar og alli það rivjdsta i diskóionlisnniii ás;imt ur\.ih al öðruni icg. dansiónlisiar. Diskótekið Disa. á\allt i l'ararbroddi. siniiir 50513. Óskar (cinkum á morgnan;ii. og 51560. l-jóla. Diskótekið „Dollý". Tilvalið í einkasamkvæmið, skólaballið, árshátiðina, sveitaballið og þá staði þar scm fólk kemur saman til að „dansa eftir" og „hlusta á" góða danstónlist. Tðnlist og hljómur við allra hæfi. Tón- listin er kynnt allhressilega. Frábært „Ijósasjóv" er innifalið. Eitt simtal og ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs- inga-ogpantanasimi 51011.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.