Dagblaðið - 06.10.1979, Side 19

Dagblaðið - 06.10.1979, Side 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1979 19 Saab 96 ’71 ul sölu. gódur bill. Uppl. i sima 41107 eftir kl. 7. Til sölu Chcvrolel Chcvy Van 20 scndifcrðabill árg. '76. Ekinn 45.000 km. Uppl. i sima 51411 næstu daga. Tilsölu Fíat 12S árg. '71. þarfnast viðgcröar. Uppl. i sima 76475 laugardag cftir hádcgi. Skoda 1101. árg. ’76 lil sölu. Uppl. i sima 52877. PeuReot 504 I. árg. ’77 til sölu. ckinn 40 þús. km. Uppl. i sima 51767. Pick-up. Eallcgur Chcvrolct pick-up árg. '67. ný yfirfarinn. til sýnis og sölu á Bilasölu Alla Rúls. Disihélar. Gcium útvegað 8 cyl. Oldsmobilc disil vclar á hagsiæðu vcrði. cinnig auka og varahluii i amcriska hila á skömmum tima. Uppl. i sima 96—25980 á mámi dögum og miðvikudögum Irá kl. 6-8 og fösludaga frá kl. 4—7. Tryllilækja húðin sf. Akurcvri. Vil kaupa Fíat 125 P stalion. ckinn 25—30 53841 cftir kvöldmat. þús. km. Simi VW rúgbrauö árg. '73 i scrflokki til sölu. Uppl. i sima 73095. Datsun 1200. Hægri hurö óskasi. Á sama siað mikið af varahl. i C'orlinu árg. '70 og flciri bila lil sölu. Uppl. I sinia 53042. Til sölu Cortina árg. '67. skoðuð '79. Uppl. i sima 86246 eftir kl. 7. Til sölu Benz 309 árg. '71. mælir. talsiöð og slöðvarlcyfi gcia fylgt. Uppl. i sima 73192. Rússajeppi óskast. Vil kaupa frambyggðan Rússajeppa. 5— 10 ára. má vera mcð lclcga vól. Uppl. i sinia 96—23749 á kvöldin. Til sölu Fíat 127 árg. '72 á 300 þús. Staögrciðsla. Einnig til sölu nýr gcyntir i Fiat. 12 volta. 3 rása úivarp. biltæki og ýmsir varahlutir i Opel Kadctt og nýupptckin vcl. Uppl. i sirna 77551. Volvo 245 DL árg. ’76 lil sölu. Uppl. i sima 73860 1 Vörubílar i Óska eftir aó kaupa 2 1/2 til 3ja tonna Tradcr vörubil. Má vcra stripaður að aftan cn mcð góðri vcl og liúsi. Uppl. i sima 99— 3173 cflir kl. 7 á kvöldin. Steypuhíll. Hcf vcrið bcðinn að útvcga góðtin stcypubil fvrir cinn al' viðskipiavinum okkar. Bila og vclasalan Ás. Höfðatúni 2. simi 24860. Til sölu Foco olnbogakrani. I 1/2 tonn. Uppl. i sima 99-4118. Vörubllar. Vöruflutningabilar. Mikið úrval af vörubilum og vöru- flutningabílum áskrá. Miðstöð vörubíla- viðskipta er hjá okkur. Sé bíllinn til sölu er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef ekki, þá látið skrá bílinn strax í dag. Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri sala. Bila- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Húsnæði í boði Til leigu 150 fernt kjallarapláss i iðnaðarhúsnæði mið svæðis i Rvik. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. II—494 Til leigu 40—50 ferm húsnæði fvrir smáiðnað o.fl. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—495 Til leigu endaraöhús i Fossvogi. Tilboð cr greini frá fjöl- skyldustærð og öðru scndist blaðinu fvrir mánudaginn 8. okt. mcrkl ..Raðbús 510". Herbergi til leigu i Hliðununr. Uppl. i sima 16384. Leigumiölunin, Mjóuhlið 2. Húsráðendur: Látiðokkur sjá um að úl- vega ykkur leigjendur. Höfum lcigj endur að öllum gcröum ibúða. vcrzlana og iðnaðarhúsa. Opiðalla daga vikunnar frá kl. 8—20. Lcigumiðlunin Mjóuhlið 2, simi 29928. Stór upphitaóur bilskúr með gluggum og hrcinlætisað- stöðu er til leigu i vesturbænum. Hcntar vcl smáiðnaði eða scm gcymsla. Uppl. gcfur Anna Oddsdóttir i sima 15523. Keflavík—Suóurnes. Nýlcgi cinbýlishús. 4 svcfnhcrbergi ásaml slórri stofu. eldhúsi og I 1/2 baði lil lcigu. Uppl. i sinta 92— 6928 cða 92— 6914. 3ja herb. íbúð i Mosfcllssvcit til leigu. Eyrirfram grciðsla. Tilboð um greiðslur scndisi DB mcrki ..Mosfcllssvcil". Húsnæði óskast ð Stúlka meó eitt harn óskar cfiir 2ja hcrb. ibúð cða einstakl- ingsibúðstrax. Uppl. i sima 74004. ATIL: Gctur cinhvcr lcigl rcglusamri konu 2ja hcrb. ibúð frá I. nóv. til I. mai á sann- gjörnu vcrði? Ef einhvcr hcfur áhuga hringið þá i sinia 44525 cða i auglþj. DB. 'sima 27022. H—460 lljón meó tvö börn, 7 og 9 ára. óska eflir 4ra til 5 hcrb. ibúð. Élppl. i sima 15037. Óska eftir 2ja herb. íbúó strax, hel/t i Sundunum. Laugarncshvcrfi cðti nálægl lciðum ..fjarkans". Uppl. i sinia 82658. Bílskúr óskast til leigu scfn gcymsla fyrir hrcinlcga vöru. Uppl. i sima 38676. Óska eftir litilli ibúð eða góöu herbcrgi. Er 38 ára cin- hleypur karl. Uppl. i sima 74371. Finstæð ntóóir með eitt barn óskar cftir ibúðá leigu. hcl/l i ausiurbæ. Rcgluscnti og skilvisum mánaðargrciðsl um hcitið. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. II—498. Oska eftir bílskúr, má vcra tvöfaldur. góð umgcngni og öruggar mánaðargrciðslur. hcl/.t i austurbænum. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—001. Vinnustofa. 2 vcfarar óska cl'tir rúmgóðu og hjörtu húsnæði i vcsiur cða miðbicnum. Hringið i sima 15813 laugardag og sunnttdagkl. 1 — 3. Óskum aö taka á leigu 4—5 hcrbcrgja ibúð scm fyrst. Rcglu scnti hcitið. Einnigcr til sölu hjónarúm. Simi 10387. llngt par óskar eftir ibúð á 60— 70 þús. á mánuði. át l'yrir l'ram. Uppl. i sima 39379 cfiir kl. 7. Guðrún. íbúó óskast. 1—3 herb.. má þarfnast lagfæringar cða cndurbóta. cða litið timburhús til kaups. hcl/.t i Halnarfirði. Simi 54024 eftir kl. 7 á kvöldin. Bilskúr eða álíka stórt húsnæ'öi óskasi til lcigu. Uppl. i sima 53555. l'ng stúlka óskar eftir hcrbcrgi mcð aðgangi að cldhúsi. Uppl. gclnar i sima 41981 yfir hclgina milli kl. 7 og 8. I Ijúkrunarkona óskar cflir ibúð til lcigu scm næst l.andspiial aiium. Uppl. i sima 50042. Óska eftir aö taka á leigu 3ja hcrb. ihúð. Uppl. i sima 77135. Iljón utan af landiö mcð 3 börn óska eftir 3- 4 licrb. ibúð frá 15. nóv. eða fyrr. Góðri umgengni Itcitið. Uppl. i sima 85198. Vanlargotl viógcröarpláss fyrir 1—2 bila. Uppl. i sinia 39545 cfl kl. 7 á kvöldin. Ung hjón noróan af landi Ihann er við náml óska cftir að taka á leigu 2ja lil 3ja herb. ibúð i Rcykjavik. Algjörri rcgluscmi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sinia 32032 (É Atvinna í boði 8 Ráóskona óskast, má hafa með sér börn. Æskilcgur aldur 40—50 ára. Uppl. simstöðinni Reykja- hlið. Verkamenn óskast strax. Uppl. isima 71730. Eftirtaldir starfsmenn óskast strax: Gröfumaður á Nal 3500. loftprcssu- maður og vcrkamenn til ýmiss konar jarðvinnu. Frir hádcgismatur og fluin ingur að og frá vinnustað. Hlaðbær hf. Skemmuvegi 6 Kóp.. simi 75722. Búlandstindur hf. óskar eftir að ráða karlmenn til vinnu strax. mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. i sima 8890—97 frá kl. 8 til 17 á daginn og i sriia 8893 á kvöldin. Fólk óskast i kartöflu og rófuuppiökti laugardag og sunnudag nk. Fjórði hvcr poki i laun. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. II—429. Vantar vélstjóra strax á reknctabál scm gerir úl frá Homalirtái. Hcl/t mcð rctlindi. annars vanan vclum Uppl. i sima 97—8531 milli kl. 7 og 8 a kvöldin. Verkamenn óskast i byggingarvinnu við Bú.rfcll. Sigurður kr. Árnason hf.. simi 10799. Viö viljunt ráöa röska og umgengnisgóða siúlku til starfa hálfan daginn (c.h.l i kjötver/.lun. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. 11-315. I.ögfræóingur óskasl lil siarfa. Mikil rcynsla ctVt langur siarl's aldur ckki æskilcgur cn mjög viðlækur og skapandi skilningur á lögum skilyrði. I.ysihafcndur lcggi inn uilisókn á augld. DB mcrki ..Macchiavclli 2000". 1 vo logsuöumenn vantar, gcuir verið um hálfl siarf að ræða. Uppl. isima 28147 milli kl. 6og8. Atvinna óskast B Maóur utan af landi óskar cfiir akkorðsv innu. Hcl/i inni vinnu. Alll kcmur ul grcina. Rcgluscmi l ppl. i sima 83219cflir kl. 6. Maöur á bezta aldri, iðnskólalærður húsgaguasmiður. Iiclur bilpról' og cr vanur ýmsum siörfum. ósk ar cflir þægilcgri og góðri vinnu. Oskar cinnig að vinnan sc sæmilcga borguð I ilboð sendisi augld. DB mcrki .l.júfur". Reglusöm stúlka óskar efiir heilsdags vinnu. Til grcina kcmur -afgrciöslustarf. barnahcimili cða önnur álika vinna. Gctur byrjað sirax. llppl. í sima 44525 eða hjá auglþj. DB sima 27022. H—461. Sautján ára piltur óskar cftir vinnu á kvöldin og um hclgar. hel/i við úikeyrslu. annaö kcnuir til grcina. Uppl. i sima 77615. 23 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 15646. d Innrömmun ii Innrömmun, vandaður frágangur og fljót afgreiðsla Málverk, keypt og seld. Afborgunarskil málar. Opið frá kl. II—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Rcnate Heiðar, Listmunir og innrömmun Lauf- ásvegi 58, sími 15930. Skemmtanir B Diskótekió Dísa. I crðadiskótck fvrir allar lcg. skcmmt ana. svcilaböll. skóladanslciki. ársháiiðir o.fl. I.jósashow. kynningar og alll það nýjasta i diskótónlisiinni ásanu úrvali al' öðrtim icg. danstónlisiar. Diskótckið Disa. ávalll i lararbrtxldi. simar 50513. Oskar icinkum á morgnanal. og 51560. Fjóla. Diskótekið „Dollý”. Tilvalið í einkasamkvæmið. skólaballið, árshátíðina. sveitaballið og þá staði þar scm fólk kemur saman til að „dansa eftir" og „hlusta á" góða danstónlist. Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tón listin er kynnt allhressilega. Frábæri „Ijósasjóv" er innifalið. Eitt símtal og ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs- inga- og pantanasimi 51011.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.