Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 22
22 Viðfræg afar spennandi nf* bandarísk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýndkl.5,7og9. Bönnufl innan 14ára. TdMABÍÓ •fcu 111*2 Sjómenná rúmstokknum (Sömænd pá sengekanten) Ein hinna gáskafullu, djörlu „rúmslokkV'rnynda frá Paliadíum. Aðalhlutverk: Anne Bie Warburg Ole Söltoft Annie Birgil Garde Sören Strömberg. Leikstjórí: John Hilbard. S>ndkl.5,7og9. BönnuAÍnnan lóára J$SPtíBj I.augardagur: CASH Islenzkur texti Bandarisk grínmynd í litum og Cinemascope frá 20th Century Fox. — Fyrst var það Mash, núer þaðCash, hér fer EUiott Gould á kostum eins og i Mash en nú er dæminu snúið við því hér er Gould til- raunadýrið. Aðalhlutverk: Elliot Gould JennirerO'Nelll Eddie Albert Sýndkl.5,7og9. Sunnudagur: Sýndkl.3,5,7og9. Sama verfl a öllum sýnlngum. Leynilögreglu- maðurinn (The Cheap Detective) isienzkurlexti At'itrspL'tiiiandi og skcmimik'i; iiý amerisk sakamálakvik- mynd i scrilokki í liium og Cinemascope. ! cisijóri: Robert Mnnrc. Aðalhlutvcrk: Peler Falk, Ann-Margarct, Eileen llrennan, Jamcs Coco o.fl. Sjndkl. 5,7,9 og 11. Álfhóli Bráðskemmtilcg norsk kvik- mynd meðíslenzkum lexta. Sýndkl. 3. hcfnarbíó Þrumugnýr II ANDTnm s V SHAIlÉKINti [IPEBIENCI V FHUM IHE r '-A aUTHQHIJF ¦"-^l lAXIDHIUEfl KOLMNli'tHUNDKK ROMJiíG THUNDEU Scrlcga spennandi og við- burðarík ný bandarisk lit- mynd, um mann semá mtkiMa harma að hefna — og gerir þaðsvoum munar. íslenzkur lexti. Bönnuflinnan 16ára. Sýndkl.5,7,9oR II. MR[ Ný mynd mafl .Clnt Eastwood: Dirty Harry beitirhörku CLINT EASTWOOD IS DIRTY HARRY Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík ný banda- rísk kvikmynd í litum og panavision, í flokknum um hinn harðskcytta lögreglu- mann „Dirty Harry". Íslenzkurtexti. Bönnufl börnum. Sýndkl.5,7,9ogll. < ¦ -S wr^íi SJMIUfTS ÞaA var Deltan á móti reglun- um. Reglumar töpuAu. ' Deltaklíkan ANIMAL umwm A UNIVEKSAL PfCTUftE n P»l TECHNICOLOR® ÚS Reglur, skóli, klikan * allt vitlaust. Hver sigrar? Ný eld- fjörug og skemmtíleg banda- risk mynd. Aöalhlutverk: John Belushl Tim Malbeson John Vernon Leikstjóri: John Landis. HækkaA verA. Sýndkl. 5,7.30 og 10. BönnuA innan 14ára. —*¦¦¦-¦— Simi 50184 ökuþórinn (Driver) Hörkuspcnnandi lilmynd. Aðalhlutvcrk: Ryan O'Ncal si nil kl. S. Engin sýningkl. 9. ¦BORGArW SMIDJUVEG11. KOP. SiMI 43500 (Útvaaibankahútinu) Róbinson Krúsó og tígrisdýrið Ævintyramynd fyrir alla fjöl- skylduna. sjml kl. 5. Frumsýnum nýja bandariska kvikmynd Fyrirbooann Kynngimögnuð mynd um dul- ræn fyrirbæri. Bönnuð iiniun 14 ára. Syndkl.7og9. Blóðþorsti Hryllingsmynd, ekki fyrir taugaveiklaöfólk. Bönnuð iniiuii Hiúru. Sýnilkl. II. rt 1« ooo —^ sakiriAt Verðlaunamyndin Hjartarbaninn THE DEER HUNTER Islenzkurtexti. Bönnuð innan Jj6 áru. Sj ud kl. 9. Hækkað verð 13. sýningarvika. I runisýiiiiiii bandarisku satíruna: Sjónvarpsdella The f unniest f ilm HnfIIí ussið w«h CHEVYCHASE|B« Di,irib.t«J ö. WOALD WIDÍ FILMS Sýndkl.3,5og7. BURTIANCASTER MICHAEL YORK BARBARA CARRERA Eyja Dr. Moreau Sérlega spennandi lilmynd, með liiiit Lancaster Michael York Bönnuð iiiiiun 16 ára. Endursýnd kl. 3.0S, 5.05. 7.05, 9.05 og 11.05 tomrt fliídafr od»f\ »9 \ Mgffllia \Mj''r ft> % Pam Sfff Gner ff !^ jp^iaphet n Kotto Friday Foster Hörkuspennandi litmynd með I'uiii Grier Bönnuð innan 16ára. Endursýnd kl. 3.10. 5.10,7.10, 9.10 Og II. 10. -----tolurD — Mótorhjóla- riddarar Hörkuspennandi litmynd. Kndursýnd kl, 3.15, 5.15 7.15,9.1Sog 11.15 Bönnuð innan 16 ára. \mm SlMI 22140 Laugardagur: Saturday IMight Fever Endursýnd vegna fjölda áskorana en aðeins i örfáa daga. Aðalhlulverk: John Travolla. Sýnd kl. 5 og 9. Sunnudagur: Saturday IMight Fever Sýndkl.5og9. BARNASÝNINGKL.3: Lína Langsokkur >2 r Utvarp DAGBLADIÐ. LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1979 Sjónvarp Cr bíómyndinni Vonleysingjarnir. Shirley Macl.aine og Kcnneth Mars í hlulvcrkum sínum. BÍÓMYND KVÖLDSINS- sjónvarp kl. 22.10: Vonlaust millistétt- arfólk í New York —skemmtileg og vel leikin mynd Bíómynd sjónvarpsins, Vonleysingj- arnir (Desperate Characters), sem sýnd verður í kvöld, lýsir 48 klukkustundum i lifi barnlausra hjóna í New York. Maðurinn, Otto (Kenneth Mars), vinnur á lögfræðiskrifstofu með öðruin manni. Virðist samband þeirra ekki vera eins og bezt verður á kosið. Einnig virðast vera erfiðleikar hjá honum og eiginkonu hans, Sophie (Shirley MacLaine). Þau eru eins og milljónir annarra hjóna i New York. Eru á miðjum aldri og hjónabandið orðið að venjulegum hlul þar sem ekk- ert skeður. Þau hjón halda sig að mestu innan veggja heimilisins og reyna að forðast öll heimsins áhrif sem leggjast þó yfir heimilið eins og krumla. Myndin er frá árinu 1971 og hlaut hún mjög góða dóma i amerískum blöðum. M.a. sagði Daily News að Læknirinn skýrir út fyrir Sophie (Shirley Macl.aine) afl hún verAi að fá sprautu I handlegginn. myndin væri mjög góð og að fólk hefði ýmislegt til að hugsa um eflir að hafa séð hana, ein af bessum sem ekki gleymist á svipstundu. Annað blað sagði Shirley MacLaine eiga skilin ósk- arsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Við eigum þvi vonandi von á góðri mynd með ágætis leikurum. Leikstjóri myndarinnar er Frank Gilroy og er hún tæplega einnar og hálfrar stundar löng. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. -KI.A. Kimm slúlkur úr veslurbænum, allar 11 ára gamlar, t'lylja leikþáll, sem nelnisl Nunnudagsdagskráin, i Slundinni okkar á morgun. STUNDIN 0KKAR - sjónvarp á morgun kl. 18.00: GAMLIR FÉLAGAR SKJÓTA UPP K0LLINUM Á NÝ og nýír félagar bætast við Stundin okkar hefur göngu sína að nýju á morgun kl. 18.00. Upp á ýmis- legt verður boðið í Stundinni, s.s. leik- þátt er fimm 11 ára stúlkur í vestur- bænum hafa gert um dagskrá sjón- 'varpsins. Leikþáttinn hafa þær nefnt Sunnudagsdagskrána, og er hann i létt- um dúr. Gamlir yinir skjóta upp kollinum að nýju og má þar fyrsl nefna hin vinsælu systkini, Kötu og Kobba. Barbapapa verður áfram í Stundinni og Öddi og Sibba ræða saman. Það eru leikararnir Júlíus Brjánsson og Guðrún Lilja Þor- valdsdóttir. Nýr umsjónarmaður tekur til starfa með Stundinni eins og áður hefur komið fram og er það Bryndís Schram. Bryndis heimsækir í þæltinum Hafra- vatnsrétt og rabbar við fólk á þeim stað. Slundin okkar er fimmtíu mínútna löng og stjórnandi upptöku er Andrés Indriðason. ELA.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.