Dagblaðið - 06.10.1979, Page 22

Dagblaðið - 06.10.1979, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1979 Víðfræg afar spennandi nj bandarisk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5,7 og9. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Nmijiw Sjómenná rúmstokknum (Sömænd pá sengckan(en) Ein hinna gáskafullu, djörfu ,,rúmstokks”mynda frá Palladium. Aðalhlutverk: Anne Bie Warburg Ole Söltoft Annie Birgit Garde Sören Strömberg. Leikstjóri: John Hilbard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan lóára Laugardagur: CASH íslenzkur texti Bandarisk grínmynd i litum og Cinemascope frá 20th Century Fox. — Fyrst var það Mash, nú er það Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og í Mash en nú er dæminu snúið við því hér er Gould til- raunadýrið. Aðalhlutverk: Elliot Gould Jennifer O’Neill Eddie Albert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sunnudagur: Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Sama verfl á öllum sýningum. Leynilögreglu- maðurinn (The Cheap Deteclive) íslenzkur texti Afarspcnnandi og skcmmtileg ný amcrisk sakamálakvik- niynd i sérllokki í litum og Cinemascope. I cistjóri: Robert Moore. Aðalhlutverk: Peler Ealk, Ann-Margaret, Eileen Brennan. James Coco o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Álfhóll Bráðskemmtileg norsk kvik- mynd með íslenzkum tcxta. Sýndkl.3. hclnarbíó Þrumugnýr THUNDKK UOLLINi; THUNDER Sérlega spennandi og við- burðarík ný bandarisk lit- mynd, um mann sem á mikiila harma að hefna — og gerir það svo um munar. íslenzkur lexti. Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. JARE SJMI11M4 Ný mynd mað -CUnt Eastwood: Dirty Harry beitir hörku CLINT EASTWOOD IS DIRTY HARRY Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík ný banda- risk kvikmynd í litum og panavision, i flokknum um hinn harðskeytta lögreglu- mann ..Dirty Harry”. íslenzkur texti. Bönnufl börnum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. •ÉMI32971 l»afl var Deltan á móti reglun- um. Reglurnar töpuflu. Delta klíkan AHIWAL umne A UNIVERSAL PlCTUÍ\E TECHNICOLOR® Reglur, skóli, klikan = allt vitlaust. Hver sigrar? Ný eld- fjörug og skemmtileg banda- risk mynd. Aðalhlutverk: John Belushi Tim Matheson John Vernon Leikstjóri: John Landis. Hækkafl verfl. Sýndkl. 5,7.30 og 10. Bönnufl innan 14 ára. ÓÆMRSÍP Simi50184 ökuþórinn (Driver) Hörkuspennandi litmynd. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal Sýnd kl. 5. Engin sýning kl. 9. ■ BORGAFW1 bioið SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvegibankahúsinu) Róbinson Krúsó og tigrisdýrið Ævintýramynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýndkl.5. Frumsýnum nýja bandaríska kvikmynd Fyrirboðann Kynngimögnuö mynd um dul- ræn fyrirbæri. Bönnufl innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og9. Blóðþorsti Hryllingsmynd, ekki fyrir taugaveiklað fólk. Bönnufl innan 16ára. Sýndkl. 11. Q 19 OOO salurA---- Verðlaunamyndin Hjartarbaninn íslenzkur texti. Bönnufl innan lóára. Sýnd kl. 9. Hækkað verð 13. sýningarvika. Frumsýnum bandarísku satíruna: Sjónvarpsdella wnh CHEVYCHASE[S]« Dmribuied by WORLO W1D€ FILMS Sýnd kl. 3, 5 or 7. ítarrm, BURT LANCASTER MICHAEL YORK BARBARA CARRERA Eyja Dr. Moreau Sérlega spennandi litmynd, með Burt Lancaster Michael York Bönnufl innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Friday Foster Hörkuspennandi litmynd með Pam Grier Bönnufl innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10og 11.10. ---solur D — Mótorhjóla- riddarar s.trar, Hörkuspennandi litmynd. Endursýnd kl. 3.15, 5.15 7.15,9.15og 11.15 Bönnufl innan 16 ára. 8ÍMI22140 Laugardagur: Saturday Night Fever Endursýnd vegna fjölda áskorana en aðeins í örfáa daga. Aðalhlutverk: John Travolta. Sýnd kl. 5 og 9. Sunnudagur: Saturday Night Fever Sýnd kl. 5 og9. BARNASÝNING KL. 3: Lína Langsokkur Úr bíómyndinni Vonleysingjarnir. Shirley MacLaine og Kennelh Mars í hlulvcrkum sínurn. BIÓMYND KVÖLDSINS— sjónvarp kl. 22.10: Vonlaust millistétt- arfólk í New York —skemmtileg og vel leikin mynd Bíómynd sjónvarpsins, Vonleysingj- arnir (Desperate Characters), sem sýnd verður í kvöld, lýsir 48 klukkustundum i lífi barnlausra hjóna i New York. Maðurinn, Otto (Kenneth Mars), vinnur á lögfræðiskrifstofu með öðrum manni. Virðist samband þeirra ekki vera eins og bezt verður á kosið. Einnig virðast vera erfiðleikar hjá honum og eiginkonu hans, Sophie (Shirley MacLaine). Þau eru eins og milljónir annarra hjóna í New York. Eru á miðjum aldri og hjónabandið orðið að venjulegum hlut þar sem ekk- ert skeður. Þau hjón halda sig að mestu innan veggja heimilisins og reyna að forðast öll heimsins áhrif sem leggjast þó yfir heimilið eins og krumla. Myndin er frá árinu 1971 og hlaut hún mjög góða dóma í amerískum blöðum. M.a. sagði Daily News að Læknirinn skýrir út fyrir Sophie (Shirley Macl.aine) að hún verfli aðfásprautu handlegginn. myndin væri mjög góð og að fólk hefði ýmislegt til að hugsa um eftir að hafa séð hana, ein af þessum sem ekki gleymist á svipstundu. Annað blað sagði Shirley MacLaine eiga skilin ósk- arsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Við eigum þvi vonandi von á góðri mynd með ágætis leikurum. Leikstjóri myndarinnar er Frank Gilroy og er hún tæplega einnar og hálfrar stundar löng. Þýðandi er Óskar Ingintarsson. -EI.A. Eimm stúlkur úr vesturbænum, allar 11 ára gamlar, flytja leikþátt, sem netnist Sunnudagsdagskráin, i Stundinni okkar á morgun. STUNDIN 0KKAR—sjónvarp á morgun kl. 18.00: r r GAMLIR FELAGAR SKJ0TA UPP K0LLINUM Á NÝ og nýir félagar bætast við Stundin okkar hefur göngu sína að nýju á morgun kl. 18.00. Upp á ýntis- legt verður boðið í Stundinni, s.s. leik- þátt er fimm 11 ára stúlkur í vestur- bænum hafa gert um dagskrá sjón- varpsins. Leikþáttinn hafa þær nefnt Sunnudagsdagskrána, og er hann i létt- um dúr. c_____________________________ Gamlir yinir skjóta upp kollinum að nýju og má þar fyrst nefna hin vinsælu systkini, Kötu og Kobba. Barbapapa verður áfram í Stundinni og Öddi og Sibba ræða saman. Það eru leikararnir Júlíus Brjánsson og Guðrún Lilja Þor- valdsdóttir. Nýr umsjónarmaður tekur til starfa með Stundinni eins og áður hefur komið fram og er það Bryndís Schram. Bryndis heimsækir i þættinum Hafra- vatnsrétt og rabbar við fólk á þeim stað. Stundin okkar er fimmtíu minútna löng og stjórnandi upptöku er Andrés lndriðason. ELA. __________________________________)

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.