Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐID. LAUGARDAGUR6. OKTÓBER 1979 23 Utvarp Sjónvarp FLUGUR - sjónvarp kl. 20.45: LADDASPAUG OG DÆGURLÖG —í nýjum íslenzkum skemmtiþætti Flugur nefnist nýr islenzkur skemmtiþáttur sem lítur dagsins Ijós í sjónvarpi í kvöld kl. 20.45. Er það fyrsti þáttur af fjórum sem munu verða á dagskrá annan hvern laugardag. I þættinum er rifjað upp og skoðað i nýju Ijósi það helzta sem komið hefur fram í íslenzkri dægurtónlist síðustu ár. Að sögn Jónasar R. Jónssonar, sem er kynnir þáttarins, er hann að mestu byggður á tónlist auk þess sem Dans- stúdió 16 kemur fram og dansar. í þessum fyrsta þætti verða leikin lög eftir Gunnar Þórðarson, Ólaf Hauk Símonarson, Jóhann G. Jóhannsson, Magnús Eiríksson, Stefán S. Stefáns- son, Valgeir Guðjónsson og Þórhall Sigurðsson(Ladda). Fram koma i þættinum listamennirn- ir Björgvin Halldórsson, Laddi, Ellen Kristjánsdóttir og fleiri. Þátturinn er •hálftíma langur. Umsjón og stjórn upptöku annaðist Egill Eðvarðsson. ELA. Ifr Jónas R. oj> Gunnar Þórðarson. Þeir koma In'inir við sögu í nýjum skemmti- þætti sem hefur göngu sína í kvöld. Kirk Douglas i hlulverki sínu sem Vandervoort aflstoAarbankastjóri. SEÐLASPIL - sjónvarp á morgun kl. 20.55: Miles sleppur úrfangelsinu —og fyrirtæki Quartermains á í fjárhagsörðugleikum Næstsiðasti þáttur Seðlaspils er á dagskrá sjónvarpsins annað kvöld kl. 20.55. Efni hans er á þá leið að Miles Eastin losnar úr fangelsinu og leitar á náðir Juanitu, sem biður Nolan W'ain- wright að útvega honum vinnu. Miles Eastin fær vinnu við að rann- saka krítarkortafalsið á laun. Hann leitar að kunningja sinum úr fangels- inu, LaRocca, sem útvegar honum starf í klúbbi einum sem nefnist Klúbb- ur 77. Þar er honum ætlað að vinna af sér gamla skuld. Georg Quartermain gefur Roscoc Heyward verðbréf að laununi fyrir lán- veitinguna. Siðar kemur upp orðrómur um að fyrirtæki Quartermains se i kröggum. Roscoe Heyward ber þann orðróm til baka í góðri trú cn i Ijós kemur að orðrómurinn er sannur. í öðrum þælti gerðist það helzl að bankaráð samþykkir að lána auðkýf- ingnum Quarlermain gifurlega l'jár- upphæð fyrir milligöngu Heywards. Vandei voons var einn á móli. Með þ\ í er skorin niður fjárveiting lil húsbygg- inga í fátækrahvertlnu. Þolinmæði væntanlegra ibúa þar er þvi á þroiun. l.ögfræðingur þeirra skipulcggur mót- mælaaðgerðir og þúsundir manna raða sér upp við bankann lil að lcggja inn smáupphæðir. Skapast við það.mikið öngþvciti. Þrátt fyrir það bcra mót- mælin ekki tilætlaðan árangur. Eitt kvöldið verður siðan sprenging í bank- anum, Með aðalhluiverk fara k'irk Douglas, Christophcr Plummcr, Timothy Botloms, Susan Flannery. Annc Baxter, l.orne Grcen auk l'jölda annarra kunnra lcikara. Þýðandi myndal'lokksins cr Dóra Hal'slcinsdóli- ir. -KI.A. Laugardagur 6. október 7.00 Veðurfregnir. Fiíitii. Tónfeikar. 7.10 l.iiklimi. 7.20 Baai. 7.2S Ljðsasfclptfc Tónlistarþattur i umsjá Guð- mundar Jðnssonar ptanðleikara lendurteiCHin frá sunnudagsmorgnit. 8.00 Ftettir. Tonleikar. 8.15 Veðurfr. Foiusiugr. dagt>i. (úldr.t. Ðag- skia.Tónleilear. 9.00 Fteitif. TiHcynningar. Tðnleikaf. 9.20 Uikfimi. 9.30 Óskalflg sJSkiiaga. Ása Finnsdóttii kynnir.tl0.0u Fréttir. 10.10 Veðurftegnirl. I i .20 Vtð og bamaario. Jakob S. Jðnsson stjörn ar barnatima. Í2.00 Dagstríin.Túnleíliar.TíIkvnningar. 12.20 Frettir. 12.45 Veðurfregnir. Tillynningar. Tönleiltar. 13.30 í vlkuiokln. Urrisjónarmcnn.' Edda Andrésdðlltr. Guðjðri Fríðriksson, Krtsyán E. Guðmundsson ogólafur Hauksson. 16.00 Ftettir. 16.15 Veourfregnir. 16.20 VÍBs«lustu pooplogin. Vignir Svcinsson kynnir. 17.20 Tðnhornið. Guðrún Bifna Hannesdóttir serumttmann, S7.50 Songiar f lottnm dú'r. Tilkynnmgar. 18.45 Veðurfregnír. OagskráVvoldsíns.' 19.00 Fréttir. Freftaauki. Tílkynningar. 19.35 „Gðði datinn S«jk". Saga eftif Jaroslav Hasek í þýðingu Katls Isfelds. Gisti Hatldðrs- son teikari les 1341. 20.00 KvðMHðo. Tónlisiarbauuf I umsjá Ásgeirs Tornassonar. 20.30 Cllvarp Irj Norrana husinu í Reyltjavik. Bitgtlie Gtimsiad fri Noregi syngur og leikur ¦urtdir á gitar. — Fyrri htuti töntcikanna, 21.30 Leiklist utan landstiinanna. t ru-i'.n Stefán BaidurssÐn. 22.0S KsðldsagarcÁ Rtnatsliiðum" eftir 1 Uin/ G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. KlemenzJðnsson Ieikari!esfl3i. 22.30 Veðurfregnir. Fríttir. Dagskra morgun- dagsins. 22.50 Danslög.<23.50Fr4ltirl. 01.00 Dagskrarlot krárlok. tJE^^^ Sunnudagur 7. október 8.00 MorgttttanfJakt. Herra Sigurbjörn Eínars- sön biskup flytut titningarorðog basn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnír. Forustúgrcinar dagbl. (útdr.l. Dagskráin. 8.35 Lett tnorgunlog. Kingsway Prornenade hljómsvcítin enska teikut iog eftir Jcrome Kern. Stjðrnandi: Staniey Biaek. 9.00 Morguntéoleikar: Hljoðritun frá úlvarp- inu f Stultgart. KammerhliönTsveit. scm Wolf gang Hofmann stjofnat. Icikur þrjú tðnvetk.. Eínleikarí á óbó: Lajos Lencscs. a. Sinfónia f B. dúr ,.Mannheim.híiömkviðan" eftir Johann Stamítz. b. Óbftkonscrt nr. t í D-díir cfiir Josef Fiala. c. Sinfónia i C-dúr op. 25 efttr Fratw Danzi. 10.00 Fféitir. Tíinleikar. 10.10 Veðurffegnir. 10.25 Lj6saskipti. Tðnlistarþaitur i umsji Guð- nui 11..I11 r JiiiisMin.ir pianðleikara. 11.00 Mi-ssalOlaísljarðjrl,irkju.tllljii6riliið2. t.mX Preslur: Sera tllfar Guðmundsson. Organkikari: G uðmundur Jóhannsson. 12.10 Dagskráin.Tðnlcikar. 12.20 Frettir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Tonteikar. 13.35 „Tv*t komir", smasaga eftir Stcinfjðr Siiíurðssiui. Su-in J' >r Hjorleifsson leikari lcs. 14.00 Miðdeglstðnleikar: ii.i tðnllstarhltfð 1 Dubrotnik i sumar a. Sðnala nr. 6 i A^iúr eftir Luigí Boa'lieríni og Sónata i a-moil..Arpcggi one" eftíf Franz Scbubcrt. Arto Noras og Tapini Vatsta fra Helsinki lcika i seltð og pianó. b. Sónata t A^lúr ..Kreut/er-sónatan" op. 27 eflii Ludvvig van Bccíbovcn. Igor Oistrakb og igor Tsjernisjoff frá Sovctrtkjun- um teika ú fiðlu og pianó. 15.00 Dagar 4 \urður-!rlan<li; — (>rsla dagskri af ijórum. Jónas Jónasson tók saman. M.a. fæll vtð irska fjðlskyldu. Hrönn Steingrims- dóitir var til aðstoðar við gcrð þáttarins og cr tesari asamt t-orbírní Sigurðssyni, tViðtöl votu hljoðrituð í april í vat með aðsioð brc/ka íit- varpsinsl. 15.40 Sjð i.r.iúdiui op. 32 eílir Sergeí RaLlimaniimiT. Victor Jerseko lcikut i nianó. (Hlióðritun fra Moskvuútvarpinut. 16.00 Frttiíf, 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Nágrannl á krossgðtum. Þitttir um Gracnland 1 samantckt Hauks Más Haralds sonar, M.a. fjatlað um tandsmát. fræðstumil og verkaiyðshreyfmgu. Lesari með sijórnanda: Hermann Sveinbjðtnsson. f þættinum verður leikin græntenzk tðnlist. gomul og ný. 17.20 Ungir in-iinar. Harpa Jðsefsdáiiir Amin ser um þatlinn. 17.40 Létl tónlist. a. Listamenn frá Israel leíka og syngja. b. Arnc Domncrus og Runc Gustafsson leika & saxóíðn og gitar. (8.10 llariiiiuiikiiliH:. Frankic Yankovrc og félagar hans tcika. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrátvöldsins. 19.00 Frcttir.Tiikynningar. 19.25 liuraður a sunnudagskvðldi: Al|iincis menn, fullirúar liurra? Umsjðn: Friða Propptí ogGuðJon Arngrimsson. 20.30 I r:i lnTiiáiui íslaints og stirjalijarániiiuiii siðari. Mary Walderhaug tcs ffásðgusiita, 21.00 Forlelkir og éperuariur eftir Verdl, BeilÍRÍ og Mozart. Söngvataf: Piacklo Domíngo. Mírelia Freniog Werner Hotlweg. 21.35 Kjarnorkuiðnaðor, framþrðun eða átefta? Umsjðn: Gyíft Páli Hcrstf og Wilhelm Norðfjorð. Lesari: Baldvin Sicinþðfsson. 22 05 Kvðlds»g»n:„Á Rinarslooum"eftirHeinz G. Konsalik. Bcfgur Bjðrnsson þyddt, K lemenz Jðnsson leikari lcs (141. 22.30 Veðurfregnir. Fríltir. Dagskrt morgun- dagsins. 22.50 kwilillðnUikai: I rá lunlislarliílið 1 Duliniwiik i sinnar. Atexís Weissenberg íeíkur á pianð: a. Krðmatiska famasiu og fugu i d moll eftir Bach. — ogb Sinfoniskaretyðurop. 13eftirSchumann. 23.35 Frettir. Dagskrtrlok. Mánudagur 8, október 7.00 Vcðurfrcgnir.Ftéttir.Tönlcikar. 7.10 Leikfimi. Umsjðnarmenn: Vaktimar Örnolfsson leikfimíkennari og Magnús Peiurs son ptanðletkari. 7.20 Bæn. Einar Sigurbjörnsson nrófcssor flytur. 7.25 Morgunpéslnrinn. Umsjðnarmenn: Pall Heiðar Jðnsson og Sigmar B. Hn uksson. (8.00 Fríllirt. 8.15 Vcourfrcgnír. Forustugr. tandsmáfabl. lúldi.t. Dagsktá. Tðntcikar. 9.00 Frettir. 9.05 Mor«unslund karnanna: „Litla músin Pila Pina" eftír Kristján frá Djúpalæk. Heiðdis Norðfjörð les og syngur. Gunnar Gunnarsson leikur a rafmagnspianð (6t. 9.20 Leik8mL9.30Tí)kynningar. Tðnleíkar. 9.45 l.anilliiiii.ii'iariiiál. Umsjðnarmaður þáttarins. Jónas Jónsson. taiar áfram við þing- • fuilirúa Stíitarsambands bænda um þátttöku kvcnna i baíndasamtokum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikaf. 11.00 Vtðsjá. Friðrik-Páil Jónsson sér um þáti- inn. 11.15 Morgttntðnleikar. Hljðmsveilin Fíl- harmonia i Lundúnum leikur „Svipmyndir frá Brasiiiu" eftir Rcspighí: Atceo Galliera sij. / Wilhclm Kempff og Sinfðnfuhliðmsxcil Lundúna letka Pianókonseft nr. 1 t Evdur eftif LiS2t; Anatole Fistoutari stj. 12.00 Dagskrárín. Tðnleíkar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veourfregnif.TiIkynningar. Við > iniiiin.i: Tðnlcikar 14.30 MiðoVyssauan: „I iskiiiHiui" eftir Martin loensen. Hjáímar Árnason byrjar lcslur þjð- ingar sínnar. 15.00 Miðdegistðnleikar: Isknzk tðnlist. a. Sðnata fyrir pianð efiír Lcif Þðrarínsvin. Anna Áslaug Ragnafsdótfir letkur. b. Scx sönglögeftir Pái Isðlfsson við icxta út Ljrtfta togum. Þurlður Pitsdðitír syngur^' Jðrunn Vtðar lcifcur með i píanó. c. Þrjú isíerizk þioð- . iog fyrtr ÍJögur strcnffjahíjóðfreri og semiial i utsctníngu Jðns Ásgetrssonar. Kammersvcii Reykiavíkur tcikur. d. ..Heiniaey". foiietkur cfiír Sktita Haltdðrsson. Sinfðmuhtjðmsveii Islands lcikur: P4H P. Pálsson stj. e. Kadcnsa tig dans. tðnverk fyrír fiðiu tig blj'ómsveii eftir Þorkct Sigurhjðrnsson. Dcnis Zigmondy og Sinfðniuhljðmsvcit Islands teika: Bohdan Wodíczko sý. 16.00 f-rtttír. Tilkynningar. 116.15 Veðurftegn. tó Sjönvarp ¦ ¦.......¦ M ii.............-^m^ Laugardagur 6. október 16.30 Iþrottii. Umsjðnarmaður Biarni Fclixson 18.30 liiið.i. Tutiugasti og þriðji þáitut. Þýðandi Eiríkut Haraldsson. ' 18.55 Fnska knattspyrnan. illf. 20.00 Frettir og teður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. ^Q.iO Leyndartlðmiir pfðfesswsifls. Fimmti þáttuf. Þyðandi Jón O. Edwald. (Nofdvison — Norska sjðnvarpiðl. 20 45 Flugur. Fyrsti þáttut af fjórum. þar scm rifjað er upp og skoðað i nýju IjiVsi það hclsta sem komið befur fram I tslenskri dægurtóníist síðusiu ár. Flugur vcröa a dagskrd annan hvern iaugardag. og í fyrsia þætti cr tðnlist eftir Ci unnar Þóroarson, Ólaf Hauk Símonar- son, Jöhann G. Jðhannsson. Magnús Eirlks- . son, Stefin S. Stefinsson, Valgeír Guðjónsson og Þðrhall Sígurðsson (Laddal. Kynnir Jðnas R. Jðnsson. Umsjðn og stjðrn upptöku Egtll Eðvarðsson. 21.15 Graham Grecne. Breski ríthofundurínn Graham Gfcene varð 75 ára 2. oktobcf. Hann hefur oft verið ttlnefndur til bðkmennia verðlauna Nðbels. en bækur hans nafa cnn ekkí blotið náð fyiir augum Sænsku afcademiunnar. I þcssart mynd er spjallað við Circenc og sýndirkaitar úr kvikmyitdum. sem gctðar hafa vcriðefiir verkum hans. Þýðaudi Ragna Ragnars. 22.10 Vonleysingjar. iDespetate Chafaetcrsl. Bandarísk bíómynd fra arínu 1971. Letfcstjórí Frank Gilroy. Aðaihluivetk Shitlcy MacLaine. Kcnneth Mars og Geratd O'Lougblin, Myndin lýsir iveíniur sðlar lirtngumítifibarnlausfa hjðna.sém búa í Ncvv Yorfc. Þýðandióskar Ingimarsson 23.30 Dagskrarlok. Surtnudagur 7. október iS.OO Siandin okkar, Meðat cfnis í lyrMu Stundtimi á bcsw íia«*.ti: Liiavt um i Hal'ra- vaimréH. fimm H ára stctpur fiytja pátttnn ,.SunnutJagMÍa^^ll.^it^,, og OJdí og Sthba rieða máttn £innig verða Kaia *>g Kobhi -og Barbapapa á sínuni stað í pættinum. Umsjónarmaður BryndK Scítrum. Stjórn upptölíu Andrcs I«driðaM>n. 18.50 lllf. 20.00 FréttÍroíoeðtK, 20.25 ,\utíl>sitn;;ir nailafiskrá. 20.35 ..Sóliii Ikíku.íi þokuerát". Itu htcmk ^öngíög. Fíyijcndur: Elín Sigurvinsdotiir, fViðbjörn G. Jöns&on. HalUiór VtlHcImssíMi og Ragnheiður Guðmundsdáuír. Jðnas tngí- mundarson leilcur á píanó. St>órn upptöku Tage Ammendrup. .20.S5 H-öLispil. Bandariskur framhaltfemynda' llt>kkur. ^r.ðji battur. Efm annarv báuan fvrír mitligortgu Heywards samþykkír hanka- ráð að lána auðmanninum Quartermaín gtfur- lega fiárupphæð þrátt fyrir andstððu Vander- voorts. Þar með er siorin rtiður fjárvetting til húsbygginga i fátFækrahverftnu., Þoitnmeeðf væntanlegra ibúa er á prolum. Lögfræðin^ur beirra 'ikipuleggur rrtðtniæta3ðgerðir. Þúsundir manna raða sér upp við bankann. leggja ínn smáupphxðír og ongþveití skapasu En mótmælaaðgerðirnar bcra etcKi tttætlaftan árangur. Eiit kvöldiö verður sprengtng i bankanum. Þýðandi Dóra Hafstcinsdóuir. 22,05 Iftdland. Fyrri hluti. Breski sjðnvarpv maðurínn Alan Whkker horftr gleumsiegum augum yfir tndland. Þar fer viða titið fynr jafnrétít kynjanna. og s«ms staðar mega konur ekkí fara á vcitingahús cða gcfa síg á tal víð aðra karimenn cn pann eina rdtta+ Hiórta böndum cr oft ráðstafað af foreidrum. Þvð- andí og þulur fiuðnt Koibeinssop Siðari btult myndarinnarcr • dagskró i ("-'i-i'tutu! MMtmhLit^k.ukl. 22.55 Aðkvoldidjfís. 2305 Dagskrirtok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.