Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. OKTÓBER 1979 Utvarp 23 Sjónvarp Flugur nefnist nýr islenzkur skemmtiþáttur sem lítur dagsins ljós í sjónvarpi í kvöld kl. 20.45. Er það fyrsti þáttur af fjórum sem munu verða á dagskrá annan hvern laugardag. I þættinum er rifjað upp og skoðað í nýju Ijósi það helzta sem komið hefur fram í íslenzkri dægurtónlist síðustu ár. Að sögn Jónasar R. Jónssonar, sem er kynnir þáttarins, er hann að mestu byggður á tónlist auk þess sem Dans- stúdió 16 kemur fram og dansar. í þessum fyrsta þætti verða leikin lög eftir Gunnar Þórðarson, Ólaf Hauk Simonarson, Jóhann G. Jóhannsson, Magnús Eiriksson, Stefán S. Stefáns- son, Valgeir Guðjónsson og Þórhall Sigurðsson (Ladda). Fram koma i þættinum listamennirn- ir Björgvin Halldórsson, Laddi, Ellen Kristjánsdóttir og fleiri. Þátturinn er "hálftima langur. Umsjón og stjórn upptöku annaðist Egill Eðvarðsson. EI.A. Jónas R. og Gunnar Þórðarson. Þeir koma báðir við sögu í nýjum skemmti- þætti sem hefur göngu sína i kvöld. t-------------------\ FLUGUR—sjónvarp kl. 20.45: LADDASPAUG 0G DÆGURLÖG —í nýjum íslenzkum skemmtiþætti Kirk Douglas í hlutverki sínu sem Vandervoort aðstoðarbankastjóri SEÐLASPIL - sjónvarp á morgun kl. 20.55: Miles sleppur úr fangelsinu —og fyrirtæki Quartermains á í fjárhagsörðugleikum Næstsiðasti þáttur Seðlaspils cr á dagskrá sjónvarpsins annað kvöld kl. 20.55. Efni hans er á þá leið að Miles Eastin losnar úr fangelsinu og leitar á náðir Juanilu, sem biður Nolan VVain- wright aðútvega honum vinnu. Miles Eastin fær vinnu við að rann- saka kritarkortafalsið á laun. Hann leitar að kunningja sinum úr l'angels- inu, LaRocca, sem útvegar honum starf i klúbbi einum sem nefnist Klúbb- ur 77. Þar er honum ætlað að vinna af sérgamla skuld. Georg Quartermain gel'ur Roscoe Hcyward verðbréf að launum fyrir lán- scitinguna. Siðar kemur upp orðrómur um að fyrirtæki Quartermains sé i kröggum. Roscoe Heyward ber þann orðrónt til baka í góðri trú en i Ijós kentur að orðrómurinn er sannur. í öðrum þætti gerðist það helzl að bankaráð samþykkir að lána auðkýl'- ingnum Quartermain gifurlega t'jár- upphæð fyrir milligöngu Heywards. Vandervoorts var einn á móti. Með þ\í er skorin niður fjárveiting til húsbygg- inga í fálækrahvcrfinu. Þolinmæði væntanlegra ibúa þar cr þvi á þrotun. Lögfræðingur þeirra skipuleggur mót- nrælaaðgerðir og þúsundir manna raða sér upp við bankann til að leggja inn smáupphæðir. Skapast við það.mikið öngþveiti. Þrátt fyrir það bera mót- mælin ekki tilætlaðan árangur. 1 itt kvöldið vcrður siðan sprenging i bank- anum. Með aðalhlulverk l'ara Kirk Douglas, Christopher Plummer, Tintothy Botlonts, Susan Flannery. Annc Baxter, I.orne Green auk fjölda annarra kunnra leikara. Þýðandi myndaflokksins er Dóra Hafsteinsdótl- ir. -KI.A. Laugardagur 6. október 7.00 Veðurfregnir. Fröttir Tónlcikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Ba*n. 7.25 LJósaskipti: Tónlistarþáttur i umsjá Guö mundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnudagsmorgnit. 8.00 Fróttir Tónleikar 8.15 Vcðurfr. Forustugr. dagbl (útdr.l Dag skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlcikar. 9.20 Leiknmí. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregniri. 11.20 Við og barnaárið. Jakob S. Jónsson stjórn ar barnatima 12.00 Dagskráin.Tónleikar.Tilkynningar. 12 20 Fréttir. 12.45 Veðurfregmr. Ttlkynningar. Tónleikar. 13.30 í sikulokin. Umsjónarmcnn. Hdda Andrésdóttir. Guðjón Fríðriksson. Knstján E. Guðmundsson ogólafur Hauksson 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsaelustu popplrtgin. Vignir Svcinsson kynnir. 17.20 Tónhornið. Guðrún Birna Hanncsdóttir sérum timann. 17.50 Söng»ar i léttum dúr. Tilkynnmgar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn S>cjk”. Saga eftir Jaroslav Hasek i þýðíngu Karls ísfclds. Gíslí Halldórs son leikari lcs (34). 20.00 Kvöldljóó. Tónlistarþáttur I umsjá Ásgeirs Tómassonar. 20.30 Útvarp frá Norræna húsinu I Reykjavik. Birgilte Grimstad frá Noregi syngur og leikur undir á gitar. — Fyrri hluti tónlcikanna. 21.30 Lciklist utan landstcinanna. Umsjón Stefán BaWursson. 22.05 Kvöldsagam „Á Rinarslððum’' eftir Heinz G. Konsalik. Bcrgur Björnsson þýddi. K lemenz Jónsson leikan les (13». 22.30 Veðurfregnir. Frétlir. Dagskrá morgun Uagsins. 22.50 Danslóg. <23.50 Fréttirt. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. október 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars són biskup flytur ritningarorðog bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vcðurfrcgnir. Forustúgrcinar dagbl. (útdr.l. Dagskráin. 8.35 Létt morgunlög. Kingsway Promenade hljómsvcitin cnska teikur log eftir Jcromc Kern. Stjórnandi: Stanley Biack. 900 Morguntónleikan Hljóðritun frá útvarp- inu í Stuttgart. Kammerhljómsvcit. scm Wolf gang Hofmann stjórnar. Icikur þrjú tónverk Einlcikari á óbó Lajos Lencses. a. Sinfónia I B dúr ..Mannheim hljómkviðan’* eftir Johann Stamit/. b. Óbókonsert nr. I i D<lúr cftir Joscf Fiala c. Sinfönia i C-dúr op. 25 cftir Fran/ Dan/i. 10.00 Fréttir.Tónlcikar. 10.10 Vcöurfrcgnir 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianólcikara. 11.00 Messa l Ólafsfjarðarkirkju. (Hljóðrituð 2. f.m.l. Prestur: Séra Úlfar Guðmundsson. örganlcikari: Guðmundur Jöhannsson. 12.10 Dagskráin. Tönlcikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcöurfrcgnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13-35 „Tvær konur”, smásaga eftir Stdndðr Sigurðsson. Steindór Hjorleifsson leikari les. 14.00 Miðdegistðnleikar: Frá tóniistarhátið I Dubrovnik i sumar a. Sónata nr. 6 i A-dúr eftir Luigi Bixx-hcrini og Sónata i a moll ..Arjxrggi one" cftir Fran/ Schubert. Arto Noras og Tapini Valsta frá Helsinkí leika á selló t>g pianó. b. Sónata i A-dúr ..Krcut/cr sónatan" op. 27 eftir Ludwig van Bccthovcn. Igor Oistrakh og Igor TsjermsjofT frá Sovétrikjun- um ieika á fíðlu og pianó. 15.00 Dagar á Norður-írlandi; — fyrsta dagskrá af fjórum. Jónas Jónasson tók saman. M.a. rætt við irska íjölskyldu. Hrönn Steingrims dóttir var tii aðstoðar við gcrð þáttarins og cr lesariásamt Þorbirni Sigurðssyni. (Viðtöl voru hljóðrituð i april i vor með aðstoð hre/ka úl výjrpsins) 15.40 Sjrt prelúdiur op. 32 eftir Sergej Rakhmaninoff. Victor Jcrscko lcikur á pianó. (Hljóðritun frá Moskvuútvarpinu). 1600 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Nágranni á krossRötum. Þáttur um Grænland i samantekt Hauks Más Haralds sonar. M.a fjallað um landsmál. fræðslumál og vcrkalýðshreyfingu. Lesari meðstjórnanda: Hermann Sveinbjörnsson. í Þ»oinum vcrður lcikin grænlcnzk tónlist. gömul og ný. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jóseísdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Létt tónlist. a. Listamenn frá Israel leíka og syngja. b. Arnc Domncrus og Runc Gustafsson leika á saxófón og gitar. 18.10 HarmonikulÖR. Frankic Yankovic og félagar hans lcika. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Umræður á sunnudagskvöldi: Alþingiv menn, fulltrúar hverra? Umsjón: Friða Proppé ogGuðjón Arngrimvson. 20.30 Frá hcrnámi Íslands og styrjaldarárunum slðari. Mary Waldcrhaug lcs frásögu sina. 21.00 Forleikir or óperuaríur eftir Verdi, Bellini or Mozart. Söngvarar: Placido Domingo. Mirella Freni og Wcrncr Hollwcg 21.35 Kjarnorkuiðnaður, franiþróun eða áhætta? Umsjón: Gylfi Páll Hersirog Wilhclm Norðfjorð. Lcsari: Baldvin Stcinþórsson 22 05 Kvöldsagan: „Á Rlnarslóðum” eftir llein/ G. Konsalik. öcrgur Björnsson þjddi K lemen/Jónsson leikuri lcs (14). 22.30 Veðurfregnir Fréttit Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Kvöldtónleikar: Frá tónlistarhátið i Dubrovnik i sumar. Alcxis Wcisscnbcfg leikur á pianó: a. Krómatiska fantasiu og fúgu i d moil cftir Bach. — og b Sinfoniskar ctýður op. l3eftirSchumann. 23.35 Fréttir Dagskrárlok. Mánudagur 8. október 7.00 Vcðurffcgnir. Fréttir Tónlcikar 7.10 Leikfími. Umsjónarmcnn: Valdimar örnólfsson leikfimíkennari og Magnús Péturs s<»n pianóleikan. 7.20 Bæn. Einar Sigurbjörnsson prófcssor flytur. 7.25 MorRunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B Hauksson. (8.00 Fréttirk 8.15 Vcðurfrcgnir. Fnrustugr. tandsmálabl. lútdr ). Dagskrá. Tónlcikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Mor«unstund barnanna: ..Litla músín Pila Pina" cftir Kristján frá DjúpaLck Heiðdis Norðfjörð les og syngur. Gunnar Gunnarsson leikur á rafmagnspianó (6). 9.20 LeikfimL9.30Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaóur þáltarins. Jónas Jónsson. talar áfrani við þing fulltrúa Stéttarsambands bxnda um þátttöku kvcnna I bændasamtökum. 10.00 Frétlir. 10.10 Veðurfrcgnir. Tónlcikar. 11.00 Vlðsjá. Fnðrik Páll Jónsson sér um þátt inn. 11.15 Morguntónleikar. Hljómsveilin Fíl harmonia i Lundúnum lcikur ..Svipmyndir frá Brasiliu" eftir Rcspighi: Alcco Gallicra s(j / Wilhelm Kempfl og Sinfóniuhijómweit Lundúna leika Pianókonscrt nr. I t Esdur cftír Lis/t: Anatole Fistoulari stj 12.00 Dagskrárin. Tónleikar. Tilk> nningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynmngar Við vinnuna: Tónlcikar 14.30 MiðdegissaRan: „Fisklnienn" eftir Martin Joensen. Hjálmar Árnason byrjar lcslur þýð ingarsinnar. 15.00 MiðdeRÍstónleikar: íslen/k tónlist. a Sónata fyrir pianó cftir Lcif Þörarinsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttir lctkur h. Scx sónglög cftir Pál Isólfsson við tcxta úr Ljoða logum. Þuriður Pálsdöttír syngur/ Jórunn Vióar icikur mcðá pianó. c. Þrjú isleh/k þjóð . log fyrir fjögur strengjahljóðfæri og scmhal i útsetningu Jóns Ásgeirssonar. Kammcrsvcit Reykjavlkur lcikur. d. ..Hcimaey". forlcikur cfttr Skúla Halldórsson. Siníómubljómsvcíi Islands lcikur; Páll P. Pálsson stj. c. Kadensa og dans. tónverk fyrír fíðlu v>g hljómsvcit eftir Þorkcl Sigurbjörnvson Dcnis Zigmond> og Sinfóniuhljómsvcit Islands lctka: Bohdan Wodic/ko stj. 16.00 f réttir. Tilkynningar. H6.15 Vcðurfregn iri Sjónvarp Laugardagur 6. október 16.30 Íþróttii. Umsjónarmaður Bjarni Fclixson 18.30 lleiða. Tuttugasti og þriðji þáttui. Þýðandi Eirikui Haraldsson 18.55 Fnska knattspvrnan. »11*. 20.00 Fréttlr or veður. 20.25 AuRlýsinRar or daRskrá. 20.30 Leyndardóntur prófevsorsins. Fimmti þáttur Þýðandi Jón O. Edwald. tNordvison — Norska sjónvarpið) 20 45 FluRur. Fyrsti þáttur af fjórum. þar scm rifjað cr upp og skoðað i nýju Ijösi þaö hclsta scm komiö hefur fram i islcnskri dægurtónlist siðustu ár. Flugur verða á dagskrá annan hvern laugardag. og i fyrsta þætti cr tónlis* eftir Gunnar Þórðarson, ólaf Hauk Simonar son. Jóhann G. Jóhannsson. Magnús Eirlks- son. Stefán S. Stefansson. Valgeir Guðjónvson og Þórhall Sigurðsson (Ladda). Kynnir Jónas R. Jónsson. Umsjón og stjórn upptöku Egill EÓvarðsson. 21.15 Graham Greene. Breski rithöfundurinn Grahant Grecnc varð 75 ára 2. októbcr. Hann hefur oft verið ttlnefndur til bókntcnnta vcrðlauna Nóbels. en bækur hans itafa enn ekki hlotið náð fyrir augum Sænsku akademiunnar. I þcvsari mynd cr spjallað við Circcnc og s> ndir iaflar ur kvikmyndum. scm gcrðar hafa verið cftir vcrkum hans. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.10 VonleysinRjar. (Dcspcr3tc Characters). Bandarisk biómynd frá árinu 1971. Leikstjóri Frank Gilroy. Aðalhluiverk Shirlcy MucLainc. Kcnncth Mars og Cierald O’Loughlin. Myndin lýsir tvcimur sólar hringum í Hfi harnlausra hjóna. scm húa i Ncw York. ÞýðandiÓskar Ingimarsson 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. október 18.00 Slundin okkar. Mcðal cfms í fyrstu Stundinni á þcssu hausti: Litast um i Halra vatnsrétt. fímnt 11 ára stclpur flytja þáttinn ..Sunnudagsdagskráin'* og Oddi og Sthba ræða ntálin Einnig vcrða Kata og Kobbi og Barbapapa á sinum stað i þættinum. Umsjónarmuður Bryndis Sdtram. Stjórn upptöku Andrés Ittdriðason. 18.50 lllé. 20.00 Fréttir or veóur. 20.25 AuRlisingar oRdagskrá. 20.35 ,J>ólin þaRgar þttkuRrát”. Tiu islcitsk sönglóg. Flytjcndur: Elln Sígurvinsdðttir, I riðbjörn Ci. Jónsson. Halldór Vilbclntsson ug Ragnheiður Ciuðmundsdóuir. Jónas Ingi mundarson lcikur á píanó. Stjórn upptöku Tage Ammcndrup. .20.55 H*ðlaspil. Bandariskur framhaldsmynda flokkur. Þriðji þáttur. Efni annars þáttar Fvrir milligongu Heywards samþykkir banka ráð að lána auðmanninuin Quartermain gjfur- lega fjárupphæð þrátt fyrir andstöðu Vander voorts. Þar ineð er skorin niður fjárveiting (il húshygginga i fátrækrahvcrfinu. Þolinmæði væntanlcgra ibúa er á þrotum. Lögfræðingur þeirra skipulcggur mótmælaaðgcrðir Þúsundir manna raða sér upp við bankann. Icggja inn smáupphæðir og ongþveití skapast. En móintælaaðgcrðirnar bcra ckki tiiæilaðan árangur. Eitt kvöldið vcrður sprcngtng i bankanum. Þýðandi Dóra Hafsicinsdótur. 22.05 indland. Fyrri hluti. Brcski sjónvarps maðurinn Alan Whicker horfir glcttmslegum augum yfir Indland. Þar fer viða litið fyrir jafnréfli kynjanna. og surns staðar mcga konur ckki fara á vcitingahús cða gcfa sig á tal viöaðra karlmenn cn þaun eina réttu. Hjóna böndunt cr oft láðstafað uf löreldrunt. Þvð andi og þulur Ciuðnt Kolbcinsson Síðari hluti myndarinnar cr dagskrá >utimi«l.igxktoLl. 22.55 Að ktoldi dags. 23 05 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.