Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 06.10.1979, Blaðsíða 24
Nýi afgreiðslutíminn veitingahúsanna: „Breytingar ekki fyrirhugaðar" —segirEiríkur Tómasson, aðstoðar- maðurdóms- málaráðherra ,,Við teljum að það sem af er sé rcynslan fremur góð og á þessu stigi si r ráðuueytið ekki ástæðu til að endurskoða þessar reglur," sagði birikur Tóm&sson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, er DB spurði hann hver væri reynslan af hinum nýja afgrciðslutima vinveitingahús- anna og hvort einhverjar breytingar væru fyrirhugaðar á honum. ,,Það má segja að aðalmótrökin scu þau að hætt er við að fólk taki daginn seinna cn áður, ef svo má segja, þ.c. fari seinna á vínvcitinga- húsin og dvclji lengur. Það hefur hugsanlega í för með sér vandkvæði samfara aukinni ncyzlu áfengis. Það er hins vegar okkar skoðun að þetta hafi ekki mikið breytzt. Það virðist sem menn skemmti sé nú meira opinberlega en áður. Sam- kvæmum i heimahúsum að næturlagi virðist hafa fækkað og er það til bóta. Aðsóknin að vínveitingahúsunum er jafnari nú. Hún dreifist betur á kvöldið og mjög virðist hafa dregið úr vandamálinu varðandi lcigubíla. Þá er það alveg úr sögunni að fólk þurfi að bíða utan dyra í kulda og trekki áður en bað kemst inn á dans- staðina. Fólk virðist kunna vel að meta þetta frjálsræði. Það er nú einu sinni þannig að fólk skcmmtir scr i sínum Gestir á kaffibarnum i Ofiali. frítíma og þvi eðlilegt að það vilji hafa frjálsar hendur um hvernig honum skuli varið. Mótbárurnar eru DB-mynd: RagnarTh. kannski frekar komnar frá fólki sem ekki skemmtir sér," sagði Eiríkur. -GAJ- LÆRA A LIFKEÐJU TJARNARINNAR Snemma á haustin furu ncmendur úr II ára hckk Ulíduskóla itt í náttiirunu lil a<) I Itvra ad notu smjúsjá o.fl. scm til þurf. og nœsta vor tvttu þuu sífiun u<) þekkja lífkcdju safnu efni scm þeir notu sífiun scm verkcfni yftr veturinn. \ljarnurinnar. Kristján Vigfússon liffrtvfiikennuri vur mefi hörnunum i leiðangri í þessu tilfclli varfi Tjörnin fyrir valinu ójt veiddu hornin síli uji ulll nifiur i smá þeirru. krahhudýr. Í vetur munu þuu sífiun runnsuku þa<) scm uflufi vur og munu cnnfrcmur | DB-mynd: llörfiúr.' BISIOG KRIMMIMEÐ BOGGA TIL HAFNAR — höfundum DB- fígúranna boðið ánorræna teiknimynda- ráðstefnu íslenzkir teiknimyndahöfundar eru ekki alveg gleymdir á erlendri grund þrátt fyrir nokkuð erfiða sam- keppnisaðstöðu hérlendis. Tveimur teiknimyndahöfundum, Sigurði Erni Brynjólfssyni og Ragnari Lár, hefur verið boðið á ráðstefnu norrænna teiknimyndahöfunda sem haldin verður i Kaupmannahöfn dagana 14.—18. nóvember nk. Svo skemmtilega vill til að báðir þessir teiknarar hafa átt sögur sínar á slðum Dagblaðsins og hafa teikni- myndafigúrur þeirra verið heimilis- vinir lesenda blaðsins. Sigurður Örn er faðir þeirra Bísa og Krimma, sem löngum áttu i erjum við verði lag- anna, og flestir kannast við Bogga blaðamann Ragnars Lár. ,,Mér var boðið á þessa ráð- stefnu," sagði Sigurður Örn, ,,og beðinn að finna annan teiknara til þess að koma með mér. Að mínum dómi komu aðeins þeir Ragnar Lár og Gísli J. Ástþórsson til greina sem seríuhöfundar. Gísli kom þvi ekki við Sigurður Örn með þokkapiltana Bísa or Krimma «(> Rasnar Lár oj> Bosjjí blaða- maður. að fara en við Ragnar förum utan 13. nóvember nk. Ráðstefnuna sækja seríuteiknarar frá öllum Norðurlöndum en hún er styrkt með fé frá Norðurlandaráði. Þarna verða fyrirlestrar og umræður. Þeir eiga við sömu vandamál að striða og við, þ.e. keppni við innflutt- ar teiknisögur. Meiningin er að reyna að gera eitthvert samnorrænt átak i þessumefnum." Sigurður Örn var spurður hvar þeir sætu núna, félagarnir Bisi og Krimmi, og kom í Ijós að þeir eru vendilega geymdir bak við lás og slá en vera má að þeir verði náðaðir um síðir. -JH fifálst, áháð dagblað 1.A11GARDAGLR6.0KT.J979. Grindavíkurmálið: Ragnartregur til að veita lausn ,,Ég hef ekkert um málið að segja. Það er rétt að Hjálmar Árnason hefur verið með hugleiðingar um að hætta og borið fram ósk þar að lútandi. Málið verður skoðað um helgina. Við von- umst til að fá að vera í friði við það fyrir fjölmiðlum," sagði Ragnar Arn- alds menntamálaráðherra í gær. Hjálmar gekk á fund ráðherrans í gærmorgun og tilkynnti honum að hann vildi losna úr skólastjórastarfinu i Grindavík. Ráðherra mun hafa lagt til að Hjálmar hugsaði ráð sitt betur áður en hann gæfi út bréf upp á lausn frá störfum. -ARH Úrheiðurs- verðitil skyldustarfa Slökkviliðsmenn höfðu síðdegis í dag viðbúnað í frammi til að kveðja félaga sinn og siarfsbróð_ur,.Sigurþór Þórðar- son fyrrum varðstjóra, íiin/tu kveðju er líkfylgd hans færi fram hjá á leið til Fossvogs. En minna varð úr hátiðlegri kveðjustund en ætlað var. Skömmu áður kom tilkynning um reyk i húsi aðBaldursgötu 11, 3ja hæða ibúðarhúsi. Var skjótt brugðið við að vanda og farið á staðinn. Þarna hafði pottur gleymzt á eldavél og lagði af mikinn reyk en ibúðin á 2. fuvð var manniaus. Fljótt var máium bjargað og loftað út en talsvert tjón varð í ibúðinni afreyk. _^________________________-A.St. Keflvíkingar óheppnir „Það er ckki annað hægt að segja en við höfum verið óheppnir, eigum fyrir höndum langt og dýrt ferðalag til Tékkóslóvakiu," sagði Hafsteinn Guð- mundsson, formaður Knattspymuráðs Keflavíkur, í gær þegar fréttin um dráttinn i UEFA-keppninni var til- kynntur. Keflavik leikur við Zhrojovka Brno sem sigraði Esbjerg, Danmörku, 7—1 samanlagt i fyrstu umferð (6—0, 1 — 1). Fyrri leikurinn verður i Brno 24. október — i Keflavík 7. nóv. Ríkið vill kaupa ráðhús Akureyringa Ráðamenn í félagsmála-, dómsmála- og fjármálaráðuneytunum hafa komizt að þeirri niðurstöðu að skrifstofubygg- ing Akureyrarbæjar við Geislagötu — sjálft ráðhúsið þar í bæ — sé hentugt fyrir starfsemi rikisins á Akureyri. Ef af sölu hússins verður mun bærinn byggja eigið ráðhús en slík bygging er fyrirhuguð í aðalskipulagi bæjarins, að sögn Akureyrarblaðsins Dags. -ÓV.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.