Dagblaðið - 09.10.1979, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 09.10.1979, Blaðsíða 8
DAGBLAÐID. ÞRIÐJUDAGUR9. OKTÓBER 1979. BÍLASALAN SKEIFAN SKEIFUNN111 - SÍMAR 84848 OG 35035 Saab 99 GL super árg. 1978, ekinn Mazda 929 árgerd 1978, station. 28.000 km. Litur: Svar-brúnn. ckinn 37.000 km, blár, S dyra, útvarp Mikiö af aukahlutum. Fallegasti Saab- <>U 4 vetrardekk fylgja. Vcrð 4.8 millj. Iiíll sem sézt hefur. 6.4 millj. Peugeot 504 árg. 1977, grænn, ekinn Audi 80 LS árg. 1977, ekinn 46.000 50.000 km, útvarp. Skipti. Verð 5.6 km, blár, útvarp. Fallegur bill. Verð millj. 4,8 millj. Haraldur Magnússon, viðskiptafræöingur. TIL SÖLU m.a.: 2ja herb. íbúoir vio FJríksgötu, Asparfell og í miðbænum. 3ja herb. ibúðir við Bergþórugótu, Klapparstíg, Bjargarstig, í Foss- vogi og víðar. 4ra og 5 herb. íbúðir í Fossvogi, Mosfellssveit, og við Klapparstig. Nýlegt einbýlishús i Grundarfirði. Einbýlishús í Garðabæ, Blcsugróf og Mosfellssveit. Iðnaðarhúsnæði i Kópavogi og Hafnarfirði. 6 tonna góður fiskibátur. Vantar fasteignir á sóluskrá, fjársterkir kaupcndur. Friini viðlátnir á skrifstofunni til 9 á kvöldin. , Uppl. í síma 17374, heimasími 31593. EINKAFLUGMANNS- NÁMSKEIÐ veröur haldið í Keflavík. Uppl. í símum 6116,2981 og 2934. Suðurflug hf. OSRAM leifturljós Ný gerð, skermalýsing. Samkvæmt niðurstöðum tækni- deilar GmbH í Þýzkalandi sem prufuðu 36 mismunandi tegundir í verðflokki allt að DM 190,00, Niðurstaða: OSRAM BCS 32 = Bezta dreifing á geisla. Nákvæmasta lýs- ing á nærmyndatökum. BCS32 Guid Nr 32/21 DIN/100 ASA, hleðslutími 0,5—10 sek. Tvöföld sjálfvirkni 1—8 metra, 50—800 Ijós á 4 Alkaline rafhlöður. Still- anleg skermlýsing, óbein-bein eða hvort tveggja samtímis. Verð frá 32.800 til 54.570. AMATÖRVERZLUNIN Ijósmyndavörur, Laugavegi 55 — Sími 12630. u>*jr* Ss^^^^^s^¦¦- ¦¦.' v^- Rannsaka veiðiþjófnað í laxám: „Orðrómurínn um veiði- þjófnað anzi líllegur" —segir rannsóknarlögregfan íHafnarf irði. Veiðif réttir í DB komu rannsókninni af stað Rannsóknarlögreglan í Hafnar- firði rannsakar nú sannleiksgildi orð- róms, m.a. i þætti um laxveiðimál í DB, um netaveiði og ádrátt í ýmsum góðum laxveiðiám í nágrenni höfuð- borgarsvæðisins. Ganga um það sagnir að í þessar ár sé farið og þá helzt valdir ákveðnir staðir í þeim þar sem lax safnast fyrir vegna fyrirstöðu í ánni, og mikill al'li tekinn i net á einni næturstund. Meðal þeirra sem kallaðir hafa verið fyrir er umsjónarmaður lax- veiðiþáttarins i DB i sumar, Gunnar Bender. Að sögn Sveins Björnssonar rannsóknarlðgreglumanns í Hafnar- firði hefur hann, eins og svo margir aðrir, neitað að gefa upp heimildir sinar um nöfn manna sem þeir létu að liggja að fengjust við þennan verð- mætastuld úr ánum. Sveinn sagði að fyrir lægi að kalla fleiri til yfirheyrslu í sambandi við þessi mál því orðróm- urinn um veiðiþjófnað væri anzi líf- seigur. * Veiðiverðir eru við áðurgreindar ár meðan á laxveiðitímanum stendur og fylgjast þeir með veiði þeirra sem dýru veiðileyfin kaupa. En eftir að veiðitíma lýkur er lítið sem ekkert eftirlit með ánum og af þeim sökum er að þeim greið leið fyrir þá sem þjófsiðju vilja stunda. Veiðiþjófar hafa náðst, sagði Sveinn. Gerðist það með þeim hætti að númer bíla þeirra sáust og kom til upptöku afla og sekta veiðiþjófanna. -A.St. Forstöðumaður félagsstarfs aldraðra íKópavogí Anna Sigurkarlsdótlir hefur verið ráðin forstöðumaður félagsstarls aldraðra í Kópavogi. Anna tekur við af Ásthildi Pétursdóttur sem sagði starfi sinu lausu á liðnu sumri. -JHp Það er eins gott að menn séu með gott jafnvægi i nefinu þegar svona kúnstir eru stundaðar. Það skal játað Ivrir hönd fimleika- mannsins, Árna Páls Jóhanns- sonar, 'að skærin stóðu föst í skónum og skórinn í prikinu — en allt stóð á þessu jafnvæga nefi. DB-mynd Ragnar Th. Áskorun Dagsbnlnar til stjórnarflokkanna: „Náið sam- komu- lagp „Fundurinn telur það skyldu. stjórnarflokkanna að nota stjórnarað- stöðu og þingstyrk til að standa vörð um hagsmuni launafólks í landinu og þá einkum hinna lægst launuðu og skorar á þá að reyna til þrautar að ná samkomulagi um leiðir til lausnar þvi verkefni," segir i ályktun fundar i Dagsbrún um síðustu helgi. „Verkalýðsfélögin standa nú frammi fyrir þvi að samningar þeirra verða lausir um áramótin og gera þarl' nýja samninga til að bæta kjör almenns verkafólks. Með þetta í huga og stöðu launafólks i landinu yfirleitt lýsir fund- urinn furðu sinni á að þingtlokkur Al- þýðuflokksins skuli nú hafa ákveðið að rjúfa samstarf stjórnarflokkanna. Slík ráðstöfun er aðeins vatn á myllu hægri" aflanna i landinu en getur með engu móti þjónað hagsmunum launafólks og verkalýðshreyfingarinnar," segir i ályktuninni. Kaupmáttur launa láglaunafólks hefur farið lækkandi, segja Dags- brúnarmenn. Þá blasi við, vegna teng- ingar viðskiptakjara við visitöluna, að láglaunafólk fái 2% lægri verðbætur hinn I. desember en hinir hærra laun- uðu. Fundurinn mótmælir harðlega að þessi lagaákvæði verði látin koma til framkvæmda. -HH

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.