Dagblaðið - 09.10.1979, Side 13

Dagblaðið - 09.10.1979, Side 13
Gray með Skot- lanrii á ný Andy Gray, miðherjinn snjalli, sem ÍJlfamir keyptu fyrir 1.5 milljón sterlingspunda — metupp- hæð á Englandi — var í gær valinn á ný í skozka landsliðshópinn í knattspyrnu. Jock Stein valdi þá 20 manna landsliðshóp i Evrópuleik Skotlands 17. október næstkomandi. Gray kemur í hópinn í stað Joe Jordan, Man. Gtd. sem ekki getur leikið vegna meiðsla. Þá missti annar leikmaður Man Utd. — fyrirliðinn Martin Buchan — stöðu sína í skozka landsllðinu. í gær var landslið Sviss, sem leikur Evrópuleikinn við Austur-Þýzkaland næstkomandi laugardag, valið. Það er að mestu skipað leikmönnum, sem léku Evrópuleikina gegn tslandi en Claudio Sulser, mið- herjinn kunni hjá Grasshoppcr Ziirich er þó kominn i landsliðið á ný. Af leikmönnum hjá Sviss má nefna Heinz Liidi, FC Zurich, Gianpetro Zappa, sama félagi, Heinz Hermann, Grasshoppers, Raimondo Ponte, Grasshoppers, l.ucio Bizzini, Servetle Genf, svo nokkrirséu nefndir. Einliðaleikur í badminton hjá TBR l'yrsla badmintonniótið á þcssu keppnisttmabili vcrður haldið í liúsi TBR, sunnudaginn 14. okt. nk. Keppt verður i einliðaleik karla og kvenna. Keppt verður í cinum f'lokki, en þeir sem tapa fyrsta leik fara i sérstakan aukaflokk, þar sem keppl er til úrslita. Þáttlökurétt i rnótinu eiga allir, fæddir 1963 eða fyrr. Þátllökugjald er kr. 3S00 pr. mann. Þátttökutilkynningum skal skila til TBR í siðasta lagi miðvikudaginn 10. okt. nk. Stjórn TBR. 12réttirogl,4 milljomr! Kr. 1.428.000.-fyrir 12 rétta í 7. leikviku Getrauna náði skrifstofumaður í Reykjavík þvi að hitta á 12 rétta leiki og verður vinningur hans, þar sem hann var einn um þctta, alls kr. 1.428.000.- Þá voru 11 réttir i 16 röðum og vinn- ingur fyrir hverja röð kr. 38.200,- Magnús meist- anítennis — Annað meistaramót Kópavogs varháð um helgína Mcistaramót Kópavogs í tcnnis var háð á Vallar- gerðisvelli i Kópavogi um hclgina. íþróttafélag Kópavogs sá um framkvæmd mótsins og upphaflega voru 20 kcppendur skráðir til leiks. Fjórtán kepptu á mótinu en nokkrir urðu að draga sig til baka vegna breyttra keppnisdaga. Þetta er annað árið, sem meistaramótið fer fram. Keppt var í tveimur flokkum — meistara- og 1. fkrkki. í meistarailokki varð Magnús Þ. Magnússon sigurvegari. Sigraði Hauk Margeirsson í úrslitum 6—2, en aðeins ein lota var i ieikjunum. í þriðja sæti varð Kjartan Guðjónsson, frjálsíþróttamaðurinn kunni hér á árum áður. i 1. flokki bar Kristján Baldvinsson sigur úr býtum. Sigraði Helga Helgason „Basla” knatt- spyrnumann í Breíðabliksliðinu í spennandi leik, 7— 5. Þórir Hallgrímsson varð i þriðja sæti. i tennisdeild íþróttafélags Kópavogs eru 70 nianns — þar af rúmlcga 30, sem keppa i íþróttinni. WestHam ífjórðu umferð West Ham tryggði sér sigur i fjórðu umferð i enska deildabikarnum i gærkvöld el'tir stórsigur á Soulhend úr 3. deild, 5—1. Það var þriðji leikur liðanna — tvcintur þeim fyrstu lauk með jafntefli. Í 4. uml'erðinni leikur West Ham á útivelli við Sunder- land. Nokkrir leikir voru háðir á Englandi i gær. í 2. dcild gerðu W'rexham og Oldham jafntefli 1—1 i Norður-Wales. Með jafnteflinu komst Wrexham i cfsta sæli dcildarinnar ásamt Newcastle. Bæði lið hafa 14 stig. 3. dcild Mansfield-Kotherham 5—1 4. dcild Tranmere-Peterbrd 3—0 * Hinn stóri sigur Mansfield kom talsvert á óvart. Fyrir leikinn var liðið i neðsta sæti 3ju dcildar en Kothcrham í öðru sæti. Iþróttir DAGBLADID. ÞRIDJUDAGUR 9. OKTÓBER 1979. Helmingur landsliðs- mannanna úr Víkingi —Sjö leikmenn félagsins valdir í 14 manna landsliðshóp, sem valinn hefur verið fyrir landsleiki við Tékka í næstu viku „Við eigum góða möguleika gegn Tékkunum — a.m.k. á meðan annað kemur ekki í Ijós,” sagði Ólafur A. Jónsson á blaðamannafundi, sem HSI boðaði til í gærdag. Á fundinum til- kynnti Jóhann Ingi val sitt á landslið- inu fyrir landsleikina gegn Tékkum í næstu viku. Hópurinn er byggður upp á leikmönnum frá Víkingi. Sjö leik- menn koma þaðan, 4 frá Val og einn frá Haukum, ÍR og Þrótti. Landsliös- hópurinn er annars skipaóur þessum mönnum: Jens Einarsson Víkingi 14 Kristján Sigmundsson, Vík. 25 Bjarni Guðmundsson, Val. 48/48 Erlendur Hermannsson, Vík. 2/7 Þorbjörn Guðmundsson, Val. 52/104 Steinar Birgisson, Vík. nýliöi Hörður Harðarson, Haukum 6/10 Ólafur H. Jónsson, Þrótti 116/290 Steindór Gunnarsson, Val 28/26 Ólafur Jónsson, Vík. 22A39 Bjarni Bessason, ÍR nýliði Stefán Gunnarsson, Val. 55/29 Þorbergur Aðalsteinsson, Vík 23/29 Páll Björgvinsson, Vikingi 44/114 Eins og glögglega kemur i Ijós á þessari upptalningu eru tveir nýliðar hópnum og hann er aðeins skipaður 4 leikmönnum en ekki 16 eins og oftast. ,,Ég tel að við eigum meiri möguleika á að ná upp þeirri samheldni sem þarf með því að nota aðeins 14 lcikmenn. Tíminn til undirbúnings er naumur og það er erfiðara að vera með stærri hóp en nauðsyn ber til í takinu.” Jóhann Ingi tók einnig fram að hann teldi ekki ástæðu til að kalla menn að utan i landslciki, sem slíka og við ættum nú vaxandi hóp góðra leik- manna, sem landsliðið hefði not fyrir. ,,Ég mun nota þá leikmenn, sem koma bezt út úr leikjunum við Tékka og svo þá unglingalandsliðmenn, sem standa sig bezt í HM unglinga i Danmörku síðar i þessum mánuði, til þessa að byggja upp landslið íslands næstu tvö Ólafur H. Jónsson — fyrirliði landsliðsins. árin.” Það er því að miklu að keppa fyrir þá leikmenn sem eru í sigtinu en alls eru 30 menn i eldlinunni. Unglinga- Danny Shous, Ármenningurinn skotglaði, heldur hér á verðlaunum sínum sem stiga- hæsti maður Reykjavikurmótsins i körfuknattleik. Shous skoraði alls 308 stig i leikjunum 5 eða 61,8 stig að meðaltali. DB-mvnd Bjarnlcifur. landsliðið er skipað 16 mönnum, sem margir hverjir gefa A-landsliðsmönn- um lítið eða ekkert eftir. Æfingar hjá báðum liðunum hefjast af fullum krafti á morgun og mun unglingalands- liðið æfa tvisvar á dag en A-landsliðið einu sinni til að byrja með. En það eru landsleikirnir við Tékk- ana, sem athyglin beinist að. Flestum er vafalitið enn i fersku minni leikur íslands og Tékkóslóvakíu á Spáni i vetur þar sem Bjarni Guðmundsson jafnaði eftirminnilega þegar 7 sek. voru til leiksloka. Landsleikir islendinga og Tékka hafa alltaf haft vissan „sjarma” yfir sér og iðulega hafa þeir verið æsi- spennandi. Blaðamenn fengu að sjá síðustu 10 mín. leiks Íslendinga og Tékka á Spáni í vetur og það fór fiðringur um menn á fundinum er Bjarni jafnaði glæsilega. Þrátt fyrir að landsleikir okkar hafi verið skemmti- legir Igegn Tékkum gelum við þó ekki státað af nema 2 sigrum gegn þeim. Fimm sinnum hefur orðið jafntefli og 10 sinnum hafa Tékkar sigrað í 17 viðureignum. Markatalan er óhagstæð, 269gegn 309 mörkum. Landsliðið íPóllandi — enallirfamirá landsliðsæfingu, þegar samband náðist íslenzku landsliðsmennirnir í knatt- spyrnunni, sem leika Evrópuleikinn við Pólland í Krakow á morgun, áttu að koma til Póllands i gærdag. Landsliðs- hópurinn safnaðist saman í Kaup- mannahöfn á sunnudag — og í gær átti að halda til Póllands. Þrátt fyrir miklar tilraunir til að ná simasambandi við Pólland snemma í morgun tókst það ekki. Þegar leið á morguninn náðist samband við hótelið, Holiday Inn, þar sem leikmennirnir búa í Krakow — en þá voru allir farnir á landsliðsæfingu. Ekki er annað vitað en allir þeir, sem valdir voru i lands- liðshópinn, hafi komizt til Póllands. Pétur Pétursson var í meðferö hjá sjúkraþjálfara Feyenoord á sunnudag en ætlaði til Kaupmannahafnar í gær- morgun. Ellert Schram, formaður KSI, sem átti að vera aðalfararstjóri, komst ekki í Póliandsferðina. Lið Tékkanna, sem kemur hingað til lands um næstu helgi, er að mestu skipað sömu leikmönnum og léku gegn íslandi á Spáni. Þar er fremstur í flokki Jaroslav Papiernic. Hann var helzti ógnvaldur íslenzku varnarinnar og skoraði 8 af 12 mörkum Tékkanna. Aðrir athyglisverðir leikmenn eru t.d. Frantisek Sulc og Milan Polivka auk markvarðanna, sem eru risar vexti en kattliðugir. Fimm leikmenn hafa helzt úr lestinni hjá okkur frá þvi siðast var leikið við Tékkana. Þar ber fyrst að nefna Árna Indriða- son, sem var fyrirliði liðsins. Arni hefur lýst þvi yfir að hann muni ekki gefa kost á sé i lansleiki framar og er það mikill missir fyrir landsliðið því Árni var og er enn einn okkar bezti varnarmaður. Hann lék alls 60 lansleiki fyrir ísland. Þá eru þeir Viggó Sigurðs- son og Axel Axelsson ekki með í mynd- inni og þeir Ólafur Benediktsson og Þorbjörn Jensson ekki heldur. Likur má þó telja til þess að Þorbjörn komi inn í hópinn síðar i vetur en hann átti stórleik gegn Víkingi á sunnudags- kvöld. Fyrsti leikurinn verður á mánudags- kvöld kl. 20.30. Þá mun unglingalands- liðið leika forleik gegn KR og hefst leikurinn kl. 19. Forsala verður að þessum leik við Útvegsbankann frá kl. 16 til 18 leikdaginn og svo i Höllinni frá kl. 18.30. A þriðjudaginn verður síðan annar leikur á sama tima. Mið- vikudagurinn verður siðan notaður til leiks við unglingalandsliðið og verður hann á Selfossi kl. 20.30. Möguleiki er á að fjórði leikurinn verði á föstu- daginn i næstu viku en þegar þetta er skrifað er ekki vitað með vissu hvort af honum verður. Það er HSÍ mikið kappsmál að af honum verði því það myndi hafa í för með sér mun minni ferðakostnað hvernig svo sem í þvi liggur. Lætur nærri að HSÍ þurft að greiða einni milljón minna í flugfar- gjöld takist samningar við Tékkana um að vera tveimur dögum lengur. Það ætti að geta orðið gaman að þessu landsleikjum við Tékkana þvi það er engum vafa undirorpið að hand- knattleikurinn nú i haust er almennt mun betri en undanfarin ár. Leikmenn eru i betri líkamlegri þjálfun og hraðinn þar af leiðandi miklu meiri. Hraður handknattleikur er það sem fólk vill sjá og vafalítið verður gaman að fylgjast með landsliðinu i þessum frumraunum vetrarins. -SSv. STERKT LANDSLIÐ VESTDR-ÞJÓÐVERJA Vestur-þýzki landsliðseinvaldurinn i knattspyrnunni, Jupp Derwall, valdi í gær vestur-þýzka landsliðshópinn í lykilleikinn í sjöunda riðli Evrópu- keppni landsliða gegn Wales, sem verður i Köln 17. október. Meðal leikmanna eru tveir leikmenn, sem leika utan Vestur- Þýzkalands. Reiner Bonhof og Uli Stielike, sem leika á Spáni. Einn nýliði er í hópnum — Hans-Peter Briegel, sem leikur með Kaiserslautern. Litlar líkur eru þó taldar á að hann leiki gegn Wales. Að öðru leyti er landsliðshóp- urinn skipaður þeim mönnum, sem leikið hafa níu landsleiki í röð fyrir Vestur-Þýzkaland án taps þar sem Vestur-Þjóðverjar sigruðu meðal annars Wales 2—0 i Wrexham í maí. í landsliðshópnum eru þessir leikmenn. Markverðir Dieter Burdenski, Werder Bremen, og Nor- bert Nigbur, Hertha Berlín. Varnarmenn. Hans-Peter Briegel, Kaiserslautern, Bernd Cullmann, Köln, Bernard Dietz, Duisburg Karl-Heinz Foester, Stuttgart og Manfred Kaltz,. Hamburger. Framverðir og framherjar. Rainer Bonhof, Valencia, Bernd Foester, Köln, Hans Muller, Stuttgart Bernd Schuster, Köln, Uli Stielike, Real Madrid, Herbert Zimmermann, Köln, Klaus Allofs, Fortuna Dússeldorf, Klaus Fischer, Schalke, Walter Kelsch, Stuttgart og Karl Heinz Rummenigge, Bayern Múnchen. Ef að líkum lætur verða þeir Klaus Fischer, Klaus Allofs og Karl-Heinz Rummenigge i framlínunni. Bonhof, Stielike og Hans Múller á miðjunni en þeir Bernd Cullmann, Manfred Kaltz, Karl-Heinz Foerster og Bernard Dietz í vörninni. Dieter Burdenski er talinn öruggur með að verja markið. DAGBLADID. ÞRIDJUPAGUR 9, QKTÓBER 1979. Iþróttir 13 íþróttir íþróttir Iþróttir ÍR-ingurinn Jón Jörundsson hefur á undanförnum árum verið allra körfuknattlciksmanna ratvisastur á körfuna i vítaskotum og brá ekki út af vananum í nýafstöðnu Reykjavikurmóti. Hann tók alls 19 skot og hitti úr 16 þeirra, sem gefur um 84% hittni. Úlfar Þórðarson, formaður ÍR, sem hafði i nógu að snúast um helgina afhendir hér Jóni verðlaunin. DB-mynd Bjarnlcifur. Körfutröll setur sig á háan hest! Eftir leik KR og Vals í Reykjavikur- mótinu í körfuknattleik á laugardag veittist svertinginn í liði KR, Dakarsta Webster að nafni, að undirrituðum og hafði í hótunum. Einhver félaga hans i KR hafði þýtt grein undirritaðs i DB á mánudag fyrir hann þar sem farið var orðum um lélega frammistöðu hans í leik KR og Fram. Var þar einungis farið með blákaldar staðreyndir enda munu KR-ingar sjálfir vera allt annað en ánægðir með frammistöðu hans í leikjum liðsins til þessa. Eitthvað mun þessum manni hafa mislíkað ummæli undirritaðs og hafði í hótunum eftir leikinn. Voru orð hans eitthvað á þá leið að undirritaður skyldi vara sig á að skrifa svona aftur — hann tæki til sinna ráða ef svo færi. Það er orðið alvarlegt mál þegar aðkeypt körfutröll láta vonbrigði yfir getuleysi sínu bitna á blaðamönnum. Það var og er staðföst skoðun undir- ritaðs að þessi umræddi leikmaður sé sá lélegasti i úrvalsdeildinni i vetur. Skoðanafrelsi ríkir á lslandi og undir- ritaður hvikar hvergi frá fyrri um- mælum sínum. Fram til þessa hafa islenzkir blaða- menn átt ákaflega vingjarnleg sam- skipti við erlenda leikmenn, sem leikið hafa hér á landi i körfuknattleiknum. Það skýtur þvi skökku við þegar haft er i hótunum við þá vegna blákaldra staðreynda. Undirritaður vill endilega að þeir hinir sömu og þýddu greinina fyrir um- ræddan leikmann komi þeim skila- boðum til hans að einhverjir aðrir eri undirritaður megi fara að vara sig komi ’ekki til snarleg betrun á mannasiðum. -SSv. Mörk Péturs í Breda gilda! — Pétur hefur því skorað 12 mörk í níu fyrstu leikjum Feyenoord Mörkin tvö sem Pétur Pétursson skoraði gegn NAC í Breda á laugardag- inn munu gilda, þannig að Pétur hefur skorað 12 mörk í níu fyrstu leikjum Feyenoord á leiktimabilinu. Er lang-. markhæsti leikmaðurinn i úrvalsdeild- inni hollenzku og sennilega sá mark- hæsli í Evrópu það sem af er leiktima- bilinti Brezka útvarpið, BBC, skýrði frá at- burðinum i Breda i gær, þegar diski var hent í höfuðið á öðrum línuverði leiks- ins. Það skeði á 63. min. og dómarinn stöðvaði þá leikinn. BBC sagði að þær 27 mínútur, sem eftir lifðu leiksins færu fram á föstudag. Á meðan gildir markatala og jafnteflið úr leiknum. Feyenoord er þvi i efsta sæti i úrvals- deildinni með 14 stig. Það verður ekki leikið í Hollandi i úrvalsdeildinni um næstu helgi vegna Evrópuleiks hollenzka landsliðsins en 21. október leikur Feyenoord á heima- velli sínum i Rottedam við Go Ahead Eagles frá Deventer. Kirby valinn bezti stjóri í september! George Kirby sem vann þrjá Islandsmeistaratitlu með Skaga- mönnum var fyrir stuttu útnefndur „framkvæmdastjóri mánaðarins” af skoska viskífyrirtækinu Bell’s. Fyrir- tæki þetta hefur haldið þessum sið í fjöldamörg ár og útnefnir í hverjum mánuði einn framkvæmdastjóra i hverri deild. Kirby var því kjörinn fyrir 4. deildina. Kirby, sem tók við Halifax i fyrra hcfur tekizt að rífa liðið stórlega upp úr deyfðinni og Halifax er nú í 5. sæti í 4. deildinni undir hans stjórn. Efstu lið deildarinnareru nú þessi: Portsmouth 11 10 0 1 32—12 20 Huddersfield II 9 11 28—9 19 Nýr leikmaður til Víkings George Kirby — framkvæmdastjóri mánaðarins i 4. deild. Hafliði Halidórsson, sem leikið hefur með ÍR i meistaraflokki, til- kynnti um helgina félagsskipti í Viking. Hann lék áður fyrr með Víkingi, bráð- efnilegur leikmaður, sem er enn i 2. aldursflokki. Hann verður löglegur með Viking rétt eftir áramót. Hafliði er bróðir Stefáns Halldórs- sonar, landsliðsmanns í handknatt- leiknum, sem síðustu árin hefur leikið knattspyrnu i Belgíu og siðan í Svíþjóð, en Stefán leikur i Alsvenskan í hand- knattleiknum með Kristianstad og einnig knattspyrnu. Pétur Pétursson — 12 mörk í niu leikjum. Bradford 11 Walsall II Halifax II I.incoln 11 8 I 2 22—11 17 6 5 0 23—13 17 6 3 2 14—10 15 5 4 3 16—10 14 r íþróttir K. A Grensásveg 5 .31644. 1. verðlaun á syningu Kvartmílu- klubbsins. Verklegasti kvartmílubíllinn 1. verölaun MONZA (PIONEER augl. abc) Nú eru júdóœfingar að hefiast. Hristið af ykkur slenið og iðkið göfuga íþrótt. Æfingar verða sem hér segir: Byrjendur: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.30—21.30 Drengir Mánudaga og miðvikudaga kl. 18—19. Framhaldsflokkur: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19—20.30. Innritun að Brautarholti 18 (efstu hœð) á ofannefndum tíma. Sími 16288. Júdófélag Reykjavíkur. J U D O

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.