Dagblaðið - 09.10.1979, Page 15

Dagblaðið - 09.10.1979, Page 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1979. 15 Hofsós: r r ÞAR ER ÞJOÐFANINN SAUMAÐUR OG ALUR HUÓDKÚTAR SMÍDADIR —bergf léttan hjalar við gamla húsgaf la en brimið svarrar á stuðlaberginu norðurviðhaf Það er Hólmfriður Þórðardóttir sem heldur á þjóðfánanum með Sranhildi .uðjóns- dóttur, verkstjóra saumastofunnar á Hofsósi. Undanfarnar vikur hal.i þar ekkert saumað annað en sloppa handa starfsfólki sláturhúsanna, stúlkurnar á saumastol'unni á Hofsósi. Á Hofsósi er eina saumastofan á landinu, sem framleiðir þjóðfánann okkar. Kaupfélag Skagfirðinga á Hofsósi rekur saumastofuna og selur mestalla framleiðsluna til Heklu á Akureyri. Þarna vinna yfirleitt 10 konur allt árið. Þegar við komum á saumastofuna Framleiðslan hefur verið í stöðugum vexti frá þvi Fjólmundur Karlsson og fleiri stofnuðu fyrirtækið Stuðlaberg árið 1%5. Þarna vinna tugir manna, þegar saman er talið allt árið. ..Margar vélanna i hljóðkútaverk- smiðjunni eru gerðar hér,” sagði líka konur. Annars væri með minnsta móti um að vera hjá þeim vegna sumar- leyfa. Stuðlaberg hf. framleiðir hvorki meira né minna en á annað hundrað gerðir hljóðkúta, auk þess sem þarna er vitanlega vélsmiðja af beztu gerð. Þarna eru meðal annars framleiddir Þetta er hluti af efnislagcr Stuðlabergs hf. Gunnlaugur Steingrimsson er verkstjórinn. voru stúlkurnar önnum kafnar við að sauma sloppa fyrir starfsfólk sláturhús- anna um allt land. Þessi saumastofa er hluti af hinum vaxandi íslenzka iðnaði, sem við sáum á ferð okkar um þorpin i Skagafirði. Eina hljóðkútaverksmiðja landsins er okkur sagt að sé á Hofsósi. Hún framleiðir þúsundir hljóðkúta undir bifreiðir landsmanna á ári hverju. Stuðlaberg hf. heitir fvrirtækið, sem Fjólmundur Karlsson stofnaði 1965. Bergið er tckið úr sjávarhömrunum við Hofsós en hljóðkútarnir frá Fjólmundi eru landskunnir. Gunnlaugur Steingrímsson, verkstjóri, er DB átti tal við hann. „Fjöðrin í Reykjavik framleiðir hluta röranna, sem við notum. Við teljum það hag- kvæma verkaskiptingu,” sagði Gunn- la ugur. Hann sagði okkur, að þarna ynnu ýmsir hlutir fyrir færibandaslátur- húsin. „Fyrir þau verðum við að eiga lager,” sagði verkstjórinn. Þarna ganga allar vélar fyrir raf- magni, tæplega 50 talsins, þeear allt er talið.Þarna er bæði framleiðsluverðoe heildsala á hljóðkútuni. Bilreiða- Hér er stansað og soðið alla daga og framleiddir hljóðkútar undir bifreiðir lands- manna. Árni Indriðason er að logsjóða saman hljóðkútahluti. BRAGI SIGURÐSSON Bergfléttan hjalar við veðurbarinn húsgaflinn á einu þessara húsa á Hofsósi, sem bera þöglan vott kynslóðinni, sem nú er senn á förum. LJÓSMYNDIR: BJARNLEIFUR BJARNLEIFSSON umboð og varahlutaverzlanir eru smá- salarnir. íslenzku hljóðkútarnir gefa þeim er- lendu ekki eftir að gæðum og verðið er samkeppnisfært. Enn eitt dæmið um islenzkan iðnað i stöðugum vexti. Ekki væri sanngjarnt að skiljast við vélavcrkstæðið Stuðlaberg hf. án þess að geta þess. hversu snyrtilegt er þar, bæði utan dyraoginnan. Ekkert islenzkt fyrirtæki getur státað af fegurri garði og öllu utan stokks. Þarna hefur alúð eigendanna og starfs- manna orðiðjil þess aðgera hvcrn dag bjartari og lifið betra. Fegurðin er auk þess þjóðleg án yfirlætis svo að unun er að koma á þennan stað þar sem brimið svarrar við stuðlabergshamrana norður við ishaf. Þarna er fiskvinnslustöð auk verzl- unar og þjónustu. 300 manna þorp i augljósum ve.xti. -BS. c Pípulagnir -hreinsanir j c Bílaþjónusta Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skola út niðurföll i bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. MOTOROLA Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transistorkveikjur I flesta blla. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Slmi 37700. Ljósastillingar og önnur bílaviðgeróarþjónusta B'rfreiðaverkstæði N. K. SVANE Skeifan 5 - Sími 34362

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.