Dagblaðið - 09.10.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 09.10.1979, Blaðsíða 16
16 /2 DAGBLADID. ÞRIÐJUDAGUR9. OKTÓBER 1979. ——^——BM— I ~ ' ' ^. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSBNGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI11 Til sölu Brothers Corrector rafmagnsritvél með leiðréttingaútbúnaði til sölu, einnig sem nýtt JVC KD-2E kassettutæki. Uppl. í síma 24259. (irilllæki, ísvél og mjólkurhristingsvél til sölu. Uppl. i simal235(94). Eldhúsinnrétting. Ónotuð innrétting til sölu. Uppl. i sima 66420. Þvottavél og borðstofuborð. Til sölu vel með farin Philco þvottavél, einnig stórt antik borðstofusett úr eik með renndum fótum. Uppl. í sima 77I86. Sony segulbandstæki og tveir Dynaco hátalarar. simaborð og bekkur, sambyggt, til sölu. Uppl. i síma 2l603millikl.7ogt0íkvöld. Bastsófasett o.fl. Til sölu glæsilegt nýtt bastsófasett, 2ja sæta sófi og tveir stólar, einnig tveir svefnsófar, • tveir rókókóstólar, án áklæðis, vandað skrifborð og mjög vönd- uð hjónarúm með áföstum náttborðum (palesander). Simi 41944. Tilvalið fyrir þá sem eru í verkfræði eða öðru tækni- eða háskólanámi: Til sölu Texas Instrumenl Tl Programmable 58 tölva. Mjög góð lölva. hin bezta af sínu lagi. Uppl. hjá auglþj.DBisíma 27022. 11—813 Þvottavél til siiln, Ignis toppvél. 3ja ára gömul. Á sama stað er til sölu gamall 3ja sæta sófi á kr. 10 þús. Uppl. ísíma 29719. Eggjaþvottavél ásamt 6 körfum, lítið noluð, lil sölu. Uppl.ísíma 51093. Til sölu er Wings iþrðttabogi með sigti. Á sama stað er til sölu Casio vasatölva og klukka og vekjari og Fujica vasamyndavél. Uppl. í síma 22903 milli kl. !2og3. 4 SKIPAUrGtRB RIKIS'NS m/s Coaster Emmy fer frá Reykjavík föstudaginn 12. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjorð og Bíldudal um Patreksfjörð), Þing- eyri, tsafjörð, (Flateyri, Súganda- fjörð og Bolungarvik um ísafjórð), Siglufjörð, Akurcyri og Norður- fjörð. Móttakatilil.þ.m. KJOLAR Smekklegir Ódýrir Mikið úrval Nýjasta tízka • Brautarholt 22, III. hæð, inn- gangur frá Nóatúni. Sími 21196 Til sölu Baldwin 121 skemmtari, Hoover ryksuga og Kovac rafmagnsrit- vél i tösku, allt lítið notað. Uppl. i sima 38842 kl. 19—22. Söludeildin Borgartúni 1 vill vekja athygli á að hægt er að gera hagkvæm kaup. Minnir á tölvustýrðar bókhaldsvélar, Romo spjaldskrárskápa, skuggamyndavélar, margar gerðir. straumbreyti, plötuspilara, segulbands- tæki, fjölrita, Ijósrita, eldavélar, grill- ofna, hreinlætistæki og margt fleira eigulegra muna, Mifa kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass- ettum getið sparað stórfé með þvi að panta Mifa kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónilst, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa tón- bönd. Pósthólf 631. sími 22136, Akur- eyrí. Buxur. Herraterylene buxur á 8[50Ö.. Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlið 34, sími 14616. Óskast keypt Óska eftir Oster hárklippum ásamt tilheyrandi hundahárklippukömb um. Uppl. í síma 81260 milli kl. 5 og 7. Vil kaupa 2ja eða 4ra hðlfa skjalaskáp, fyrirferðarlitinn og fallegan. Hringiðisima 44425. Verzlun Langar þig að koma einhverjum skemmtilega á óvart? Þig grunar ekki möguleikana .sem þú átt fyrr en þú hefur kynnt þér Funny Design linuna. Veslur-þýzk gjafavara i gjafaumbúðum jafnl fyrir unga sem eldri. Ekki dýrari en blóm en fölnar aldrei. Þú áti næsta leik. Kirkjufell, Klapparsiig 27. Rvik. Simi 21090. heimasimi 66566. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur. lopapeysur og akrýlpeysur a alla fjölskylduna. ennfremur lopaupþ- rak, lopabúlar. handprjónagarn. nælon jakkar barna. bolir. buxur. skyruir. nátt- föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sinii 85611. Lcsprjón. Skeifunni 6. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beini frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðalúni 4. Fjölbreyti liiaval. einnig sérlagaðir litir án aukakosinaðar. Reynið viðskiplin. Stjörnulitir sf.. máln- ingarverksmiðja. Höfðatúni 4 R.. simi 23480. Næg bilastæði. Antik Af óvenjulegum ástæðum er til sölu siórglæsilegi sófaseti i ekta aniik, stil Lúðviks 16.. ásamt 2 borðum i sama stil. Uppl. i sima 20437 milli kl. 6 og8. Massíf borðstofuhúsgögn, sófase.tt, skrifborð. siakir skápar. siólar og borð. gjafavörur. Kaupum og lökum i umboðssölu. Antikmundir. l.auíásvegi 6. simi 20290. Fyrir ungbörn Oska eftir að kaupa gamlan barnavagn. Uppl. i sima 50583. Framhalds- stofnfundur félags áhugafólks aðstandenda þeirra er eiga við geðræn vandamál að stríða verður haldinn í kvöld, þriðjudag 9. október, kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu við Fellsmúla. Undirbúningsstjórnin. Til sölu Swithun skermkerra. Uppl. isíma 82862. Vel með farið 5 mánaða Silver Cross burðarrúm á grind til sölu. Uppl. í síma 82461 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa barnabílstól. Uppl. i síma 74161 eða 93-. 2709. Fatnaður Kápur til sölu, ullarkápur i flestum stærðum, sumt mjög ódýrt, Sauma eftir máli, klæð skeraþjónusta, er með frönsk og ensk utlarefni í úrvali. Kápusaumastofan Diana Miðtúni 78, sími 18481. Konur, takið eftir. Til sölu mjög fallegar kápur og jakkar i ýmsum stærðum og gerðum. Einnig ýmiss konar annar fatnaður á börn og fullorðna. 'Alll nýlt og smart á mjög vægu verði. Uppl. i sima 53758. Kjólar og barnapeysur lil sölu á mjög hagsiæðu verði. golt úrval. allt nýjar og vandaðar vörur, að Brautarholti 22, 3. hæð Nóatúnsmegin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10 sími 21196. Teppi Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila cftir máli. kvoðuberum mollur og teppi. vélföldum allar gerðir af motium og renningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin. Slórholli 39. Rvik. Tii sölu 50 ferm ullargólfteppi, að mestum hluta lítið slitið. Uppl. i síma 33317. Til sölu 55 ferm nýtt, blátt gólfteppi á kr. 3.600 pr. fcrm. Uppl. í sima 27333 milli kl. 9 og 17. Húsgögn Borðstofuskápur Iskenkurl til sölu. Uppl. í síma 30158. Vil kaupa vel með farna og ódýra svefnbekki. Hringið i sima 44425. Til sölu 2 Cosystðlar með brúnu leðuráklæði og svefnbekkur. Uppl. í sima 84296 eftir hádegi. Sófasett, sófi, tveir stólar og sófaborð. selst ódýrt. Uppl. isíma 82095. Nýtt svefnsófasett til sölu (má nota sem sófaseti). Uppl. á Neshaga 9,4. hæð Iris) eftir kl. 7. Fornverzlunin, Ránargbtu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af ný- legum. notuðum, ódýrum húsgögnum. kommóðum. skatlholum. gömluni rúmum. sófasetlum og borðsiofusellum. Fornantik. Ránargötu 10 Rvík. sími 11740. Heimilistæki ísskápur til sölu. 10 ára tvískiptur Atlas isskápur með ný- legum mótor til sölu.stærð59x 140 cm. verð kr. 150 þús. Uppl. i sima 66563. Óskum eftir notuðum ódýrum ísskáp. Uppl. hjáauglþj. DB i síma 27022. H—820 Notaður ísskápur. Óskum efiir að kaupa notaðan isskáp. Uppl. i síma 33059. Vegna plássleysis er til sölu 285 lítra Ignis frystikista. vel með farin. verð 210 þús. Uppl. í sima 74110.____________________________ Óska eftir að kaupa isskáp (notaðan). stærð 1,50 á hæð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—770 Vegna brottflutnings til sölu hrærivél, straujárn, fondue, Rimagrill. kaffivél og þvottavél. alll sem nýit. Uppl.isima 39303. Til sölu Ignis isskápur, tvískiptur, 275 litra, verð 150 þús. Uppl. i síma 39765 eftir kl. 18. Sjónvörp Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum gangi. Nú vantar allar siærðir af sjónvörpum i sölu. Ath. tökum ekki eldri læki en 6 ára. Sportmarkaðurinn. Grensásvegi 50. Hljóðfæri Trommusett til sölu. 1 1/2 árs Rogers trommusett til sölu. simbalar, töskur og tvær tom-tom á basstrommunni. Verð kr. 800—850 þús., möguleiki á að taka ódýrara sett upp i. Uppl. í síma 81899 á kvöldin. Til sölu Yamaha trommusett, einnig 75 vatta Fisher hátalarar. Uppl. i sima 84489 eftirkl. 17. Til sölu Yámaha BK 2 rafmagnsorgel, 2ja borða með trommu- heila, mjög vel með farið. Verð kr. 400 þús. Uppl. í síma 92-1925 eftir kl. 5. HLJOMBÆRS/F. Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Hljómtæki llljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra auglýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er lækifærið lil að kaupa góðar hljðmlækjasamslæður. magnara. plötuspilara, kassettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir grciðsluskilmálar cða mikill siað greidsluafsláltur. Nú er rétti tímiyn til aðsnúa á vcröbólguna. Gunnar Ásgcirs- son hf.. Suðurlandsbraut 16. simi 35200. Vegna brottflutnings er til sölu Sansui útvarp. magnari ásami plötuspilara og hátölurum, allt nýlegt. Uppl. í sima 39303. Magnari og plötuspilari. Til sölu er 70 vatta Sansui magnari og Bang og Olufsen plötuspilari. Simi 66194 milli kl. 5 og 8 i dag og næstu daga. Til sölu Bang og Olufsen stereosamstæður. Upp). i sima 51772. Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau'á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. HljómbaT Hljómbær Hljómbær auglýsir auglýsir auglýsin Nú er rétti timinn að selja hljómtækin og hljóðfærin i umboðssölu fyrir veturinn. Mikil cftirspurn cftir gitar- mögnurum og bassamögnurum ásamt heimilisorgelum. Hröð og góð sala framar öllu. Hljómbær, leiðandi fyrir- læki á sviði hljóðfæra. Hverfisgala 108. R.Simi 24610. Ljósmyndun Canon AE 150 mm til sölu, powerwinder, í mjög góðu lagi. Til sýnis hjá Fókus Lækjargötu 6b. sími 15555. Sem ný kvikmyndavél. 8 mm kvikmyndavél til sölu ásamt nokkrum filmum, einnig fylgir með nýti sýningartjald. Uppl. i sima 50611. Til siilu ný Fujica Sindle 8 ZX 300. verð kr. 150 þús., kostar nýtt úr búð 195 þús. Uppl. í sima 25322 og 38778. Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda vörur i umboðssölu: myndavélar. linsur. sýningavélar. lökuvelar og.fl.. og fl. Verið vclkomin. sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. simi 31290. Minolta XG 2 tilsölu. Uppl. ísíma 10557. Zoomlinsur á Canon, 80—200 mm frá kl. 116 þús. Cosina Canon, Hanimex myndavélar. Filterar og fl. Góðir greiðsluskilmálar: Glöggmynd, Hafnarstræti 17. simi 22580. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, stríðsmyndir, hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. i síma 36521 alla daga. Kvikmyndalcigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar. cinnig kvikmynda vclar. Er með Star Wars myndina i tón og lil. Ymsar sakamálamyndir. lón og böglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar. tón og svarthviiar. cinnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska. Júmbó i lil og lón. Einnig gamanmyndir; Gög og Ciokke og Abbott og Cosiello. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Upþl. í sima 77520. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur lil leigu i mjög miklu úrvali i siutlum og löngum úlgáfum. bæði þöglar og ineð hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 nim) og lökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Wall Disney, Bleiki pardusinn. Slar Wars og fleiri. Fyrir fullorðna m.a. Decp. Rollcrball. Dracula. Brcakoul o.fl. Kcypl og skipl a filmuni. Sýningarvclar óskasl. Ókcypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Simi 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — po'aroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. Byssur Vil kaupa göða tvíhleypta haglabyssu. Uppl. í sima 41794 eflir kl. Dýrahald Tveir tveggja mánaða hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 92-8122 eftirkl. 7ákvðldin. Fallegir, vel vandir kettlingar fást gefins á gott heimili. Uppl. i síma 20229. Vantar hnakk, helzt íslenzkan. Uppl. í sima 28573 eftir kl. I. A sama stað er óskað eftir eins til tveggja mánaða hvolpi. Fallegir hvolpar til sölu. Uppl. á Langholtsvegi 35, uppi. eða í síma 14749 millikl. 9og6. (iullfallegur 7 vetra baldinn hestur til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 73190 eftir kl. 5. Moskvitch árg. '71 fæst í skiptum fyrir hest. Uppl. i sima 38013. Verzlunin Amason auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfalleg ensk fuglabúr i miklu úrvali. Smiðum allar stærðir af fiskabúrum, öll búr með grind úr lituðu áli. Ijós úr sama efni fáanleg. Sendum i pöstkröfu. Öpið laugardaga 10—4. Amason. Njálsgata 86, simi 16611. Ekki hara ódýrt. Við viljum benda á að fiskafóðrið okkar er ekki bara ódýrt hcldur lika mjög goii. Mikið úrval af skraulfiskum og gróðri i fiskahúr. Ræklum alll sjálfir. Cicrum við og smiðum búr af öllum siærðum og gerðum. Opið virka daga frá kl. 5—8 og laugardaga i'rá 3—6. Dýrarikið. Hverfis gölu43.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.