Dagblaðið - 09.10.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 09.10.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1979. 17 Til sölu básar fyrir þrjá hesta í Viðidal. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—784 Hestar til sölu: Grár 7 vetra hestur til sölu undan Herði frá Kolkuósi, mjög reistur. góð lyfting. nógur vilji. Uppl. í sima 92-7263 eftir kl 7. Af sérstökum ástæöum er til sölu sérlega fallegur 7 vetra fin- legur frúarhestur. Uppl. i síma 40278. Grábröndött læða strauk þar sem hún var i pössun i Kópa- vogi. Gæti verið að hún sé á leið til Reykjavikur. Þeir sem gætu gefið uppl. hafi samband við Kattavinafélag Islands.simi 14594. Hesthúseigendur. Óska eftir að taka á leigu 2 bása í vetur. helzt i Víðidal eða nágrenni. Til greina kemur hirðing á fleiri hestum eftir nán- ara samkomulagi. Get útvegað úrvals hey. Sími 74321. I Safnarinn i Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a, simi 21170. I Til bygginga Mótatimbur. Til sölu ca 1000 m mótatimbur. 1 1/4 og 2x4 og ca 300 m timbur. I x6. gott verð. Uppl. i sima 15607. Bátar i Til sölu 15 feta bátur sem byrjað er að byggja yfir. Sanngjarnt verð. Uppl. á Langholtsvegi 35. uppi. eða i sima 14749 milli kl. 9 og 6. Madesa skemmti- og fiskibátar, Marineer utan- borðsmótorar, greiðslukjör, V-M dísil- vélar fyrir báta og bila. Áttavitar fyrir báta, dýptarmælar. Barco, báta- og véla- verzlun, Lyngási 6 Garðabæ, simi 53322. 1 Hjól 8 Til sölu Suzuki AC 50. Uppl. í sima 53583 eftir kl. 5 á daginn. Suzuki vélhjól. F.igum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. '79. gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi I. simar 83484 og 83499. Óskum eftir að kaupa Hondu CR 125. Uppl. i sima 52727. Eirikur Sigurðsson, og í síma 51380 eftir kl. 5. Til sölu Yamaha MR árg. '79. Fallegt hjól fyrir gott verð. Uppl. í sima 41063. Bifhjólavcrzlun—Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn. Puck. Malaguti. MZ. Kawasaki. Nava. notuð bifhjól. Karl H. Cooper. vcrzlun. Höfða . túni 2. sími 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar _ viðgerðir á biflijólum. Fullkomin læki og góð þjónusta. Bil' hjólaþjónustan. Höfðatúni 2. sinti 21078. 1 Fasteignir 8 Iðnaöarmaður óskar eftir að kaupa raðhús, einbýlishús. fokhelt, eða hús i gamla bænunt sem þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast sent i box 5208 Rvík. Óska eftir að kaupa fasteign á höfuðbogarsvæðinu sem þarfnast lag færingar. Margt kemur til greina. Tilboð mcrkt „700” sendist á augld. DB fyrir 17. okt. 1979. 1 Ðílaþjónusta Ljósastillingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar Skemmuvegi 24. simi 71430. Bleikskinnunum finnst Benni Gröndal mátulega töff og góður karl. Janim, norsararnir kalla hann Benny Goodman. c Haltu aðeins á teygjubyssunni minni, Venni vinur . . . Nú er Mína búin að frétta að ég er búinnað loka öllum reikningunum hennar í stórverzlununum. Ilún verður brjáluð. Liklega drepur hún mig! B/aðbera vantar í eftirtalin hverfi í Reykjavík: Lindargata Lindargata Laufásvegur Laufásvegur Skerjafjörður Bauganes — Einarsnes Skipasund Skipasund 37—92 Efstasund 2 7—100 Uppl. í síma 27022. HMBIAÐIÐ Önnumst allar almennar boddíviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. gerum föst verð tilboð. Bilaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22. sínti 74269. Nýlökkun auglýsir: Tökum að okkur blettanir. almálningar. skrautmálun og minniháttar réttingar. Fljót og góð þjónusta. Nýlökkun Smiðjuvegi 38, sími 77444. Bilasprautun og -réttingar. Garðar Sigmundsson. Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Greiðsluskilmál ar. Er bíllinn í lagi eða ólagi? Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það sem er í ólagi, gerum við hvað sem er. Litla bilaverkstæðið, Dalshrauni 12, simi 50122. Bifreiöaeigendur athugið! Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, rétting um og sprautun. Átak s/f, bifreiðaverk- stæði. Skentmuvegi 12 Kóp., simi 72730. Er rafkerfið í ólagi? Gerum við startara. dinamóa. alter natora og rafkerfi t öllum gerðum fólks bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát. rafvélaverk- stæði, Skemmuvegi 16. sími 77170. 1 Bílaleiga 8 Á.G. bílalciga, Tangarhöfða 8—12, simi 855Ö4. Höfum Subaru. Mözdur. jcppa og stationbila. Bílaleiga Ástriks S/F, Auðbrekku 38, Kópavogi, sími 42030: Höfum til leigu Lada station árg. '79. 1 Bílaleigan Áfangi. Volvo varahlutir: I Lcigjum út Citrocn CiS hila árg. 79. Er að rífa Volvo Amason árg. '64. 4ra 1 Uppl. í sima 37226. dyra. Uppl. i síma 86872 eftir kl. 18. | Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. Óska cftir nýlcgum bíl. simi 75400. auglýsir: Til leigu án öku-. árg. '78 tii '79: VVV Golf. Honda. manns Toyota 30. Toyota Starlet og' Toyota, Saab eða sambærilegum. Stað- VW Golf. Allir hilarnir árg. '78 og '79. greiðsla í boði. Simi129304. ' Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. 1 Lokað i hádcginu. Heimasimi 43631 - Takiðcftir: 1 Einnig á sama stað viögcrö á Saabbif- Til sölu er Alfa RomeoSud árg. '78. lítið I rciðunt. ekinn. einnig Merccdes Benz 280 SE —^ árg.' 72. litur ntjög vcl út. Uppl. i sima f Bílaviðskipti ] 38527 eftir kl. 5 i dag. 50—lOOþús.: Afsöl, sölutilkynningar og leið- Til sölu Rambler C'lassic árg. '67. þokka beiningar um frágang skjala legur bíll i góðu lagi. skoðaður '79. Verð varðandi bílakaup fást ókcvpis á 800—900 þús. scm má greiðast með auglvsingastofu blaðsins, Þver- jöfnum mánaðarlegum greiðslum eftir holti II. nánara samkomulagi. Uppl. i sima 1 25364. | Range Rover eigendur: Til sölu Ford Broneo árg. ’66, I Óskum eftir Range Rover árg. '76 i 8 cyl.. beinskiptur í gólfi. Upphækkaður | skiptum fyrir Galant árg,- '79. Uppl. í i á breiðunt dekkjunt og krómfelgum. I Bílasölu Garöars Borgartúni 1. sími 1 fallegur bíll í góðu lagi. Skipti á ódýrari. . 1 18085. góð lán. Uppl. i síma 25364. | Til sölu Saab 96 Til sölu Fiat 127 árg. ’72, I árg. '68, þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma [ sparneytinn og ágætur bíll en mætti 1 92-8079 eftir kl. 8 á kvöldin. hressa upp á málninguna. Greiðsluskil málar mögulcgir. Uppl. í sinta 12534 I Ford Maverick árg. ’70 eftir kl. 5 á daginn. I til sölu, sjálfskiptur. Skipti á ódýrari 1 I konta til greina. Uppl. i síma 76282 eftir | Óska eftir að kaupa I kl. 19. hægra frambretti á Rambler American árg. '66. Uppl. i síma 92-8374 Grinda- I Mercury Comet Custom vik. 1 árg. 74 til sölu, sjálfskiptur í gólfi með | I aflstýri. vel með farinn. 4ra dyra. Uppl. i VW 1300 árg. '70 1 sima 170.83 eftirkl. 5 ádaginn. til sölu. i góðu standi. Uppl. i sima 12825 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu 4 cyl. Trader • disilvól með girkassa. ennfremur Scout Drifskaft til sölu 800 1967, þarfnast viðgerðar. Uppl. i undir Cortinu árg. '71 —'76, er sem nýtt. sima 92-2941 eftir kl. 5 næstu daga. Uppl. i síma 40728 eftir kl. 7. Til sölu VW 1300 árg. '72 mcð 1500-vél. keyrðri 45 þús. km. Góður bill. gott vcrð. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 72138. Chevrolet Impala árg. '67 til sölu. góð kjör. Einnig eru möguleg alls konar skipti. Uppl. i sima 15859 milli kl. 7 og 8 í kvöld. Óska eftir Renault 6 til niðurrifs. Uppl. i sima 92-6023 Tilboð óskasl i Fiat 127. skemmdan eftir vel'u tgang færl. Uppl. i sínia 22782 eftir kl. 5 á dag- inn. Óska eftir að kaupa C'ortinu árg. '71 með 200 þús. kr. útborgun og 100 þús. á mán. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—801 Datsun 180 B árg. '78 til sölu. ntjög góður bill. Uppl. i sima 40418 eftir kl. 5 á daginn. Sunbeam 1500 árg. '71 lil sölu, skoðaður '79. 4 ný vetrardekk. á góðum sumardekkjum. l’ppl. í síma 77775 eftirkl. 5. Skipti á ódýrari: Datsun. 180 B árg.' 77 til sölu, fallegur. sparneytinn. silfurgrár bill með útvarpi og kassettutæki. Uppl. i sima 66600. Toyota Carina — VW 1303. Til sölu Toyota Carina árg. '74. innflutt ur '77. Transistorkveikja. útvarp. sumar- og vetrardekk. Billinn er mjög vel með farinn og í toppstandi. Einnig er til sölu VW 1303 árg. '73. Útvarp og segulband, allir demparar nýir, upphækkaður og góð dekk. Fæst á góðu verði gegn stað- greiðslu. Uppl. Ísima437l8.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.