Dagblaðið - 09.10.1979, Page 19

Dagblaðið - 09.10.1979, Page 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1979. 19 Opd C'omniodorc árp. ’69 til sölu. Gjafverð. Uppl. í sima 28253. Vörubílar Til sölu frambiti og stýrisliðir og fjaðrir í Ford D 800 árg. '68. Uppl. i síma 94-3234 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Grjótpallur af Scania vörubil til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—735 Vörubílar. Vöruflutningabílar. Mikið úrval af vörubílum og vöru- flutningabílum á skrá. Miðstöð vörubíla- viðskipta er hjá okkur. Sé bíllinn til sölu er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef ekki, þá látið skrá bílinn strax í dag. Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri sala. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. I Húsnæði í boði 9 Herbergi til leigu fyrir eldri konu sem gæti tekið að sér smávegis húshjálp. Uppl. i sima 40133. Herbergi til leigu fyrir eldri mann. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—698 Til leigu kjallaraherbergi i Hliðunum. Uppl. í síma 75867. Forstofuherbergi með baðaðstöðu til leigu. Er nálægt Hlemmi. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „707". Húsráðendur: Látið okkur sjá um að útvega ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum ibúða. Leigumiðluunin Rauða- læk 69. simi 35978. c Húsnæði óskast 9 Tvær stúlkur, hjúkrunamemi og menntaskólanemi. óska eftir að taka á leigu litla 2—3ja herb. ibúð. helzt miðsvæðis. Góðri um- gengni og reglusemi heitið, einhver fyrir framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 16722 eftirkl. 3. 2ja til 3ja herb. Ibúð óskast strax. reglusemi og góðri um gengni heitið. erum húsnæðislaus. Uppl. í síma 77235. Ungt parsem stundar nám i Fjölbrautaskólanum i Breiðholti óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð. Fullkominni reglusemi og góðri um- gengni er heitið. Fyrirframgreiðsla eða öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 43192 eftirkl. 19. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. 100—150 ferm. hentugt fyrir vélaleigu með innkeyrsludyrum. Uppl. i sima 77770. Til ieigu lítið gamalt einbýlishús i Höfnum (7 km frá Keflavík). Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—828 3ja herb. íbúð til leigu i vesturbænum. fyrirframgreiðsla. Uppl. i símum 20829 og 84152 á kvöldin. Bílar, bátar, tjaldvagnar eða annað. Enn er nokkrum stæðum óráðstafað til lengri eða skemmri tima. Sirni 54004 eftir kl. 6. Lcigumiðlunin, Mjöuhlið 2. Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj cndur að öllum gerðum ibúða. verz.lana og iðnaðarhúsa. Opiðalla daga vikunnar frá kl. 8—20. Lcigumiðlunin Mjóuhlið 2. simi 29928. Ung og reglusöm barnlaus hjón, nýkomin frá háskólanámi erlendis. óska eftir 2ja til 4ra herb. ibúð, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 40688. Óska eftir að taka á leigu stór herbergi. helzt i Árbæ. Uppi. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—846. Til leigu óskast litið verzlunarhúsnæði með björtu og rúmgóðu vinnuplássi að baki. Uppl. i sima 20387. Óska eftir 2ja herbergja eða einstaklingsibúð sem fyrst. Uppl. i sima 26964 eftir kl. 7. Miðaldra kona óskar eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Simi 21948. Óskum eftir 2ja herb. íbúð á leigu i lengri eða skemmri líniu i Reykjavik sem fyrst. Uppl. i sínia 92 8277. Ungur verkfræðingur óskar eftir litilli íbúðeða herbcrgi m/eld unaraðstöðu. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 37966 eftir kl. 5. Reglusöm miðaldra hjón meðeitt barn óska eftir 2 til 4 herb. ibúð. helzt i vesturborginni. Uppl. í sinra 27382 cftir kl. I næstudaga. Atvinna í boði Maður óskast til aðstoðar á Skóvinnustofunni Völvu felli 19. Breiðholti. Fellagörðum. Hafnarfjörður — Kökubankinn — Hafnarfjörður. Óskum að ráða heilsdagsstarfskraft scm fyrst. vinnutimi frá kl. 7—3. Uppl. á staðnum. aðeins fyrir hádegi. Verkamenn. Vanur maður óskast á iðnaðartraktor með skóflu og lyftara. Einnig óskast I — 2 byggingaverkamenn. Vetrarvinna. mikil vinna. einnig ákvæðisvinna við aö rifa mót i aukavinnu fyrir þá sem ráðnir verða. íbúöaval hf„ sími 34472 milli kl. 17 og 19. Maður eða hjón óskast til starfa á hænsnabú við Rcykja- vík. ibúð fylgir. Uppl. i sima 41484 eftir kl. 4 á daginn. Óska eftir að ráða konu til afleysinga við ræstingar. Vinnutími milli kl. 6 og 8 eða eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—778 Kona óskast til starfa i timavinnu i eldhúsi um óákvcðinn tíma. Hlégarður Mosfells- sveit. Páll Þorgeirsson.simi 66195. Verksmiðjustarf. Starfsmann vantar til verksmiðjustarfa. Uppl. i sima 10941 milli ki. 4 og 7. Mjöll hf. Kjötiðnaðarmann — matrciðslumann eða mann vanan kjötskurði vantar i kjörbúð frá næstu mánaöamótum. Uppl. í sima 85528 eftir kl. 7 á kvöldin. Trésmiði vantar strax. Pétur Sv. Ciunnarsson. simi 75475. Sjómann vantar á Svan KE-90. sem er að hefja neta veiðar frá Keflavik. Uppl. i sima 92 1872 eftir kl. 7 á kvöldin. I.ögfræðingur óskast til starfa. Mikil reynsla eðti langur starl's aldur ekki æskilegur en mjög viðiækur og skapandi skilningur á lögum skilyrði. Lysthafendur leggi inn umsókn á augld. DB merkt „Maechiavelli 2000". Atvinna óskast 18 ára piltur óskar eftir atvinnu. er vanur veitinga húsavinnu. vildi gjarnan koniast á sanui ing i bakarii en flestallt kernur til greina. Uppl. i síma 44367. ' Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir vinnu allan daginn. má vera vaktavinna. Uppl. i sima 12845. Tvær 16 ára stúlkur óska eftir atvinnu. helzt á sania stað. Uppl. í síma 73441. Vclvirki óskar eftir vinnu eöa að komast á samn ing í rafvélavirkjun i Reykjavík. Tilboö scndist augld. DB merkt „Vélvirki". f r-------> Innrömmun " J Innrömmun, vandaður frágangur og fljót afgreiðsla Málverk, keypt og seld. Afborgunarskil- málar. Opið Trá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá ki. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun Lauf- ásvegi 58,simi 15930. Fossvogur. Kona óskasl til að gæta heimilis og tveggja barna milli kl. 10.30— 4.30 á daginn i Fossvogi. Æskilegur aldur 35— 55 ára. Uppl. i síma 33153 milli kl. 5 og 7.30 i kvöld. Get tekið biirn i pössun hálfan eött allan daginn. hef leyfi. er á Hjallavegi í Reykjavik. Uppl. i sima 30937. Óska eftir unglingsstúlku til að gæta ársgamals drengs frá kl. 4 til 7 5 daga vikunnar. Uppl. í sima 27014. Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. er vön. Uppl. í sima 73713 eftir kl. 6 á daginn. er i neðra Breiðholti. Óska eftir konu nálægt leikskólanunt Álftaborg i Safa rnýri til að gæta 3 ára stelpu frá kl. 7.30 til kl. 1 og koma henni í leikskólann kl. 1. Uppl. i sima 35637 eftir kl. 5. Tek börn í gæ/.lu allan daginn. simi 76082. Stúlka óskast til að gæta 3 barna nokkra tima eftir há- degi. 2—3 daga í viku. og einnig á kvöld- in meðan móðirin sækir skóla. gæti vel hentað skólastúlku sem býr i Breiðholti. Uppl. i sima 86825. Get tekið að inér að passa 4ra til 5 ára stelpu á daginn. sími 44701. 1 "Skemmtanir 8 Diskótekið Disa. Feröadiskótck l'yrir allar teg. skemnu ana. sveilahöll. skóladansleiki. árshátiðir o.fl. I.jósashmv. kynningar og alli það nýjasta i diskóiónlisiinni ásanu úrvali af nörum teg. dansiónltstar. Diskotckið Disa. ávalli i fararbroddi. simar 50513. Dskar teinktim á morgnanal. og 51560. I jóla. 1 Kennsla i Námskcið i esperanto fyrir byrjendur. Uppl. á kvöldin i simum 24270 Akureyri. 52848 Revkjavik og 1305 Veslmannaeyjum. Uppl. um fruín haldsnámskeið i sima 24277. ísl. Esperanlö sambandið. pósíhólf 1081. Reykjavik. Einkamál 22 ára stúlka óskar eftir að kynnast myndarleguiji og viðsýnum manni sem veitt gæti henni stuðning (ekki fjárhagslegan) og félags skap. Æskilegur aldur 20—30 ár. Tilboð óskast send auglýsingad. DB fyrir 12. okt. nk. merkt „2424". Ég óska eftir að kynnast konum. ekkjum eða fráskildum. á aldrinum 30- 45 ára með náin kynni i hugu. Tilhoð sem farið verður með sem trúnaöiirmál óskast send til DB með símunúme'ri. ef fyrir hendi er. Kona um þritugt, á I harn. óskar eftir kyniuim víð reglu saman og góðan mann milli þrítugs or fertugs með frekari kynni i huga. Mál |xuta fari með sem algjört trúnaðarmál. Tilboðsendist auglýsingadeild DB merki „Þagniælska" fyrir 30. okl. næsikom a ndi. Reghisamur maður á bezta aldri í góðri alvinnu óska' að kynnast konu á aldrinum 28 55 ára meðsambúð í huga. Tilboö sendisl algr. DB sem fyrst merkl „Trúnaðarmál 79", Tveir hressir ungir menn. 19 ára. óska eftir aö kynn- asi dömum á aldrinum 16—27 ára með vináttu og félagsskap í liuga. Tilboð sendist Daghlaðinu merkl „Cienesis". 1 Tapað-fundið 9 Sl. fimmtudag hvarf þrilit læða igul. hvit og svörtl frá Sæviðarsundi 78. I>eir sem-orðið hafa hennar varir vinsamlegast hringi i sima 38196. Brúnt leðurveski tapaðisl á föstudagskvöld i Austurstræti eöa þar i grennd með ökuskírteini. nafnnúmcr 3731-4765. Finnandi vinsamlcgasi hringiisíma 84807 eftir kl. 19. I Þjónusta 9 Tek eftir gömlum my ndum, stækka og lita. Opið frá kl. I til 5. simi 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar (iuð mundssonar. Birkigrund 40 Kópavogi.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.