Dagblaðið - 09.10.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 09.10.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIDJUDAGUR9. OKTÓBER 1979. Gert er ráð fyrir vaxandi noroeust- anátt á landinu. Rigning verður fyrst I og fremst é Auetur- og Norðurlandi og á mlöum undan Suðurlandi. Gart er réð fyrir áframhaldandi björtut varði veetanlands. Veður kl. 8 I morgun: Reykjavst norðnorðauetan 2, Mttakýjað og 2 stig, Gufuskálar norðaustan 7, Idtt- ekýjað og 5 stkj, Galtarvtti noronoro' austan 7, Mttskýjað og 3 stkj, Akur- eyri breytileg átt, alskýiað og 3 stig, | Raufarhofn austnorðaustan 3, skýjað; og 2 stkj, Dalatangi austnorðaustan 4, rkjning og 2 sttg Höfn I Homafirði I austnorðeustan 3, Mttskýjað og 6 stig og Storhofði f Vestmannaeyjum austanS lettskýjao og í stig. Fnreyjar rkjnkig og 9 sug, Kaup- mannahðfn boka og 8 stig, OskS þoka og 4 stig, Stokkhoknur þoka og 7 stkj, London skýjað og 18 sttg, Parls háHskýjað og 14 sttg. Hamborg boku- móða og 11 stig, Madrid rigning og 18 sttg, Mallorko skýjað og 18 stfg, Lissubon ský)að og 17 stig og Nsw' York hoiðrlkl og 22 stig. Séra Sveinn ögmundsson lézt 1. okt. sl. Hann var fæddur í Hafnarfirði 20. maí 1897. Foreldrar hans voru ögmundur Sigurðsson, skólastjóri í Flensborg í Hafnarfirði, og kona hans Guðrún, dóttir Sveins Skúlasonar, al- þingismanns og ritstjóra Norðra á Akureyri. Sveinn lauk stúdentsprófi árið 1915 og guðfræðiprófi 1920. Sveinn vígðist 9. okt. 1921 til Kálf- holts í Holtum, þar sat hann í tíu ár. Síðan sat Sveinn í Þykkvabæ þar til hann fékk sig lausan frá embætti áríð 1969. Hann var prófastur í Rangár- vallaprófastsdæmi 1963—1969. Séra Sveinn var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Helga Sigfúsdóttir. Þau gengu í hjónaband 15. okt. 1921. Þeim varð fjögurra barna auðið. Seinni kona hans er Dagbjört Gísladóttir frá Suður- Nýjabæ í Þykkvabæ. Hún lifir mann sinn. Dagbjört og Sveinn eignuðust þrjár dætur. Sveinn verður jarðsunginn frá Hábæjarkirkju í Þykkvabæ í dag, þriðjudag9.okt., kl. 1. Ögmundur Ólafsson skipstjóri lézt á Borgarspitalanum þriðjudaginn 2. okt. Hann var fæddur í Flatey á Breiðafirði 18. okt. 1895. ögmundur fór í Stýri- mannaskólann i Reykjavík og út-_ skrifaðist þaðan árið 1917. Hann var stýrimaður á togurum frá Hafnarfirði á árunum 1920—1930 en þá flutti hann aftur til Flateyrar. Arið 1941 fluttist ögmundur aftur til Reykjavíkur og hóf Þýzki rithöf undurinn Martin Walser les úr eigin verkum miðvikudaginn 10. okt. kl. 20.30 í stofu 201, Árnagarði. Þýzka bókasaf nið. störf hjá Skipaútgerð ríkisins, var hann stýrimaður á ýmsum strandferða- skipum. ögmundur kvæntist Guðnýju Hallbjarnardóttur Bergmann árið 1917. Þeim var fjögurra barna auðið. ögmundur verður jarðsunginn frá Fossvoskirkju í dag þriðjudag 9. okt. kl. 1.30. Sólveig Jóhannsdóttir er látin. Hún var fædd á Borðeyri í Strandasýslu 17. maí 1898, dóttir Jóhanns Hallgrímssonar frá Laxárdal í Hrútafirði og Guðríðar Guðmundsdóttur frá Ljárskógum í Dölum. Sólveig giftist 22. júli 1922 Páli Hallbjörnssyni. Sólveig og Páll eign- uðust átta börn. Sólveig verður jarð- sungin frá Hallgrímskirkju í dag, þriðjudag, kl. 3. Kristinn Árnason, Blönduhlíð 8 Reykjavík, lézt í Landspítalanum 4. október. Valdimar Tómasson söðlasmiður frá Kollsá, Ásbraut 3' Kópavogi, lézt að heimili sínu laugardaginn 6. okt. Sigurour I. Guðmundsson, Birkimel 10 A Reykjavík, lézt í Landspítalanum sunnudaginn 7. okt. Jóhann S. Guðmundsson, Sléttahrauni 26 Hafnarfirði, lézt í Borgarspítalanum sunnudaginn 7. okt. Sigurjón Jónsson, Ásvallagötu 27, lézt í Landakotsspítala föstudaginn 5. okt. Kristjana Þorsteinsdóttir, Melum Kópaskeri, léztsunnudaginn 7. okt. Ágúst Úlfarsson lézt á sjúkrahúsi Vest- mannaeyja föstudaginn 5. okt. Sigurður Óttar Steinsson frá ísafirði verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 10. okt. kl. 3. Einar Ásgrimsson, Grundargötu 9 Siglufirði, lézt að heimili sínu föstu- daginn 5. okt. Hjörleifur Guðbrandsson, bóndi Grettisgötu 20A, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðviku- daginn 10.okt.kl. 1.30. IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIimillllllllllllllllllllllHI Pipulagnir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein- lætistækjum og hitakerfum. einnig ný lagnir. Uppl. i síma 73540 milli kl. 6 og 8 alla virka daga. Sigurjón H. Sigurjóns- son pípulagningameistari. Garðcigendur athugið. Nú er rétti timinn til að bera á húsdýra áburð. Tek að mér hcimkeyrslu og dreif- ingu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—594 Tökuni að okkur bókhald fyrir smærri fyrirlæki. Uppl. i símum 29166 eða 29298 eða tilboð má einnig senda i pósthólf 622 i aðalpósl- húsinu Rvik. Dyrasimaþjónusta: Við önnúmsi yiðgerðír á ólluir. leguiKlum ng gerðuni ul' dyrasíniurn ik; innanlu'isuilkeríum. l-.innig sjáiiiii yjð um uþpseintngli ú n.vjúm korliin . Cierum íöxt •.erðirlbód \ður :i< kosdliiðurliuisti; \'insunilegusi 'unigiii . simu 22215. Suðurnesjabúar. Glugga- og hurðaþéitingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn- fræsta Slottlistann í opnanleg fög og hurðir. Ath.. ekkert ryk. engin óhrein indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir í sima 92:3716. BólstrunG.H. Álfhólsvegi 34. Kópavogi: Bólstra og geri við gömul húsgögn. Sæki og sendi ef óskað er. PlnsÉmi li f QB0 PLASTPOKAR ö 82655 Fyllingarefni-grððurmnld. , Heimkeyrt fyllingarefni og gróðurmold á hagstæðasta verði. Tökum að okkur jarðvcgsskipli og húsgrunna. Kambur. Hufnarbruut 10. Kóp.. simi 43922. Heimasimi 81793 og 40086. Nýbólstrun Arinúla 38, simi 86675. Klæðum allar tegundir hús- gagna gegn föstum verðtilboðum. Höfum einnig nokkurt úrval af áklæðum á staðnum. 54227 Glerísetningar sf. 53106 Tökuni uð okkur glerisetningur (glugga viðhald og breylingurl i bæði göniul og ný hús. Gcruni tilboð i vinnu og tvöl'ali verksmiðjugler yður uð kosinaðarlausu. Noium uðeins viðurkennt isetningur efni. Vunir menn. gðð þjónusia. Simur 54227 og 53106. Hreingerningar Félag hreingerningamanna. Hrcingerningar n hvcrs konar húsnæði hvur scm er oa h\enær sem er. Fugmuður í hvcrju »iarfi. Simi 35797. Þrif— teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. HaukurogGuðmundur. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú. eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra i lómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og stöðluðu teppahreinsicfni scm losar óhreinindin úr hverjuin þræði án þess aö skaða fá. Leggjum áhcrzlu a vunduðu vinnu. Nánari upplýsingar i sima 50678. Hreingemingar og tcppahrcinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahreinsivélar. Margra áru örugg þjðnusia. Tilboð i stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantiðisima 19017. ÓlafurHólm. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand aða hrejnsun. Alhugið. kvöld- og helgar þjónusta. Simar 39631. 84999 og 22584. Þrif-hrcingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar. Gólf- teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i síma 77035. Ath. nýtt simanúmcr. Önnumst hreingcrningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað cr. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gunnar. Ökukennsla Ökukcnnsla, æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 626 '79 á skjótan og öruggan hátt. Engir skyldutimar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Greiðsla eftir samkomulagi. Nýir nemendur gcta byrjuð strax. Öku kennsla Friðriks A. Þorstcinssonar. Simi 86109. Einar Kristinn Gislason Heiðarbraut 55, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju miðvikudaginn 10. okt. kl. 1.30. Ragnar K. Lövdahl húsasmíðameistari, Digranesvegi 108 Kópavogi, lézt í Borgarspítalanum mánudaginn 8. okt. Tónleikar Musica Quatro spilar í Verzló Jazzflokkurinn Musica Quatro heldur tónlcika í sal Ver/.lunarskóla íslands i kvöld. þriðjudag. fyrir nem endur Ver/lunarskólans og Menntaskólans í Reykja vík. Ja//ftokkurinn var stofnaður siðasilioinn'vetur, Ftokkurínn lck i Færcyjum á sl, vori á vegum Hafnar ja/zfclagsins vio gódar undirtektir. Flokkurinn hefur hljóðritað fyrir útvarp og lcikið á lónleikum í Norræna húsinu. Ja//flokkurinn Musica Qualro mun halda starfscmi sinni áfram í vciur og lcika á tónlistarkvoldum i skólum. einrtig fyrir aðra aðila sem kynnu að hafa áhuga. Flokkinn skipa beir Gunnar Ormslev. Rcynir Sigurðsson. Hclgi E. Kr.stjánsson og Alfrcð Alfreðs son. í hlaðinu í gær var sagt að Me/./oforte ætti að leika a tónlistarkvöldi þessu ,cn þcim tónleikum er frcitað um sinn. Hjálpræðisherinn Hcrmannasamkoman í kvöld kl. 23.30. Efni: Saga Hjálpræðishersins. Krossinn Kristilegt starf Bibliulestur að Auðbrekku 34. Kópavogi i kvöld kl, 8.30. Allir hjartanlega vclkomnir. Fíladelfía, Reykjavík Samkomurnar með Dr. Thompson halda áfram i dag kl. 17 og 20.30. AHir vclkomnir. K.F.U.K.A.D. Hliðarkvöldvaka i kvöld kl. 8.30 að Amtmannslig 213. Suomifélagiö 30ára I dag cr Suomifclagið þrjálíu ára. Félagið var slofnað i Tjarnarcafé i Reykjavík til aðefla samvinnu Finna og islendinga. Eftir striðið. meðan Finnland var enn i sárum. varð til visir að fyrstu mcnningartengslum milli þjóðanna. Flokkar íþróltamanna sýndu i Finnlandi fimlcika og islenzka glimu. íslcnzkir stúdentar fóru lil nams í vcrk- fræði og húsagerðartist. Með þessu var jarðvcgur nokkuð undirbúinn til stofnunar vínáttu- og menningarfelags Finna og islcndinga. Suomifélagið var stofnað 9. okt. 1949. Suomifélagið heldur ávalll upp á fullveldisdag Finna. 6. descmber. ár hver. I stjórn félagsins sitja Barbro Þórðarson formaður. Christell Þorsteinsson. spjaldskrárritari. Sigurjðn Guðjðnsson ritari. Hjálmar Ólafsson varaformaður og Benedikt Bogason gjaidkeri. Suiomifélagið heldur kaffidrykkju i Fclagshcimili Foslbræðra i dag. rnað heilla Karólina Sigurðardóttir, Vestmanna- braut 73, Vestmannaeyjum er 80 ára i dag, þriðjudag 9. okt. Hún er stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Geitlandi 19, Reykjavík. Gengið GEIMGISSKRÁNING Ferflamanna- NR. 190 - 8. OKTÓBER1979 gjaldeyrir * Eining KL 12.00 Kaup Sala Sele ' ' 1 BandaHkjadollar ' 382.20 383.00* 421.30* 1 Sterlingepund 826.40 828.10* 910.91* 1 Kanettadoler 327.60 328.30- 361.13* 100 Deneker krónur 7336.60 736140* 8087.09* 100 Noreker krónur 7690.80 7707.00* 8477.70* 100 Sesnskar krónur 9115.40 9154.60* 10070.06* 'IOOFkinekmork 10133.86 10206.15* 11225.66* 1100 Frenskir f rankar 9141.30 9160.50* 10076.55* .lOOBakj.frankar ,1328.00 1330.80* 1463.88* 100 Sviisn. f rankar tOOfiyMni 23939.90 23990.00* 26389.00* 19327.40 19367.90* 21304.69* lOOVPýzkmörk 21500.30 21545.30* 23699.83* lOOUrur 46.30 46.40* 51.04* 100Aueturr. Sch. 2989.40 2995.70* 329527* lOOEecudoe 772.90 774.50* 651.95* 100Peseter 578.50 579.70« 637.67* ,100 Ven 169.62 169.98* 186.98* ' _1 Séretok dritterréttindi 501.04 502.09' •Brayting frá elðuetu ikraningu.' Sknsvari vegna geng'uskraninga 22190/ Ökukennsla — Æfingatímar — Hæfnisvottorð. Engir lágmarkstimar. Nemendur grciða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guðjónsson. Simar 21098 og 17384. Ökukennsla-ænngatimar. Kenni á nýjan Mazda 323 slaiion. Ökuskóli og prófgögn cf óskað cr. Guðmundur Einarsson ökukennari. simi 71639. Okukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Okuskóli og prófgögn ef öskað er. Hringdu i síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Okukennsla-æfingatimar. *. Kenni á mjög þægilegan og góðan bil. Mazda 929. R-306. Nýir nemendur gcta byrjaðstrax og greiða aðeins lckna tima. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig urðsson. sími 24158. Ökukennsla — æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ktniii á Dalsun 180 U ' ,árg. '78. Mjög lipur og þægilegur bííi. Nokkrir ncmcnilur gcta byrjað strax." Kciini allan dagmn. alla daga og vciti skólafólki scrstök grciðslukjör. Sigurður Gíslason. ökukennari. simi 75224. ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Okuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. Ökiikennsla, æfingatímar. Kenni á Mazda 626 hardtop árg. '79. Ökuskóli og prófgögn sc þcss óskað. Halifriður Stefánsdóttir. simi 81349. Okukennsla — æfingatimar. Kenni á Cortina 1600. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson öku- kennari, sími 53651. Okukennsla-Æfingatimar. Kenni á japanska bllinn Galant árg; '79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. ökuskóli og prófgögn ef þess er oskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. Okukennsla-endurhæfing- hæfhisvottorð. Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jónsson, ökukennari, símf 32943. -H-205. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida. Ökuskóli og prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaðer. Uppl. i sima 76118 eftir kl. 17. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. löggiltur ökukennari. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. '79, engir skyldutímar, nemendur greiði aðeins tekna tíma. Okuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. ðkukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferðbifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. '78. Okuskóli og próf- gögn. Nemendur borga aðeins tekna tíma. Helgi K.Sessiliusson, sími 81349. .

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.