Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 09.10.1979, Qupperneq 20

Dagblaðið - 09.10.1979, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1979. Ancilát Gart ar ráð fyrir vaxandi norðaust- anátt á landinu. Rigning varflur fyrst | og framst á Austur- og Norðuriandi og á miflum undan Sufluriandi. Gert er ráfl fyrir áframhaldandi björtu j varfli vestanlands. Vaflur kl. 6 I morgun: RaykjavBc norflnorflaustan 2, Mttskýjafl og 2 stig, Gufuskálar norflaustan 7, létt-, skýjafl og 5 stig, GaharvKi norflnorð- austan 7, láttskýjað og 3 stig, Akur- ayri broytilog átt, alskýjafl og 3 stig, | Raufarhflfn austnorðaustan 3, skýjafl og 2 stig, Dalatangi austnorðaustan 4, rigning og 2 stig Hflfn f HomafirAi, austnorflaustan 3, láttskýjafl og 5 stig og Stórhöfði ( Vestmannaeyjum austanS láttskýjafl og 6 stig. Fœreyjar rigning og 9 stig, Kaup- mannahöfn þoka og 8 stig, OskS þoka og 4 stig, Stokkhólmur þoka og 7 atig, London skýjafl og 18 stig, Parfa háHskýjafl og 14 stig. Hamborg þoku- mófla og 11 stig, Madríd rigning og 16 stig, Mallorka skýjafl og 19 stig, Lissabon skýjafl og 17 stig og New York heiflrikt og 22 stig. maí 1897. Foreldrar hans voru ögmundur Sigurðsson, skólastjóri í Flensborg í Hafnarfirði, og kona hans Guðrún, dóttir Sveins Skúlasonar, al- þingismanns og ritstjóra Norðra á Akureyri. Sveinn lauk stúdentsprófi árið 1915 og guðfræðiprófi 1920. Sveinn vigðist 9. okt. 1921 til Kálf- holts í Holtum, þar sat hann í tíu ár. Síðan sat Sveinn í Þykkvabæ þar til hann fékk sig lausan frá embætti árið 1969. Hann var prófastur i Rangár- vallaprófastsdæmi 1963—1969. Séra Sveinn var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Helga Sigfúsdóttir. Þau gengu í hjónaband 15. okt. 1921. Þeim varð fjögurra barna auðið. Seinni kona hans er Dagbjört Gisladóttir frá Suður- Nýjabæ í Þykkvabæ. Hún lifir mann sinn. Dagbjört og Sveinn eignuðust þrjárdætur. Sveinn verður jarðsunginn frá Hábæjarkirkju í Þykkvabæ i dag, þriðjudag9.okt., kl. 1. Ögmundur Ólafsson skipstjóri lézt á Borgarspítalanum þriöjudaginn 2. okt. Hann var fæddur í Flatey á Breiðafirði 18. okt. 1895. ögmundur fór í Stýri- mannaskólann í Reykjavík og út-. skrifaðist þaöan árið 1917. Hann var stýrimaður á togurum frá Hafnarfirði á árunum 1920—1930 en þá flutti hann aftur til Flateyrar. Árið 1941 fluttist ögmundur aftur til Reykjavíkur og hóf Séra Sveinn Ögmundsson lézt 1. okt. sl. Hann var fæddur í Hafnarfirði 20. Þýzki rithöfundurinn Martin Walser les úr eigin verkum miðvikudaginn 10. okt. kl. 20.30 í stofu 201, Árnagarði. Þýzka bókasaf nið. störf hjá Skipaútgerð ríkisins, var hann stýrimaður á ýmsum strandferða- skipum. ögmundur kvæntist Guðnýju Hallbjarnardóttur Bergmann árið 1917. Þeim var fjögurra barna auðið. ögmundur verður jarðsunginn frá Fossvoskirkju í dag þriðjudag 9. okt. kl. 1.30. Sólveig Jóhannsdóttir er látin. Hún var fædd á Borðeyri í Strandasýslu 17. maí 1898, dóttir Jóhanns Hallgrímssonar frá Laxárdal í Hrútafirði og Guðríðar Guðmundsdóttur frá Ljárskógum í Dölum. Sólveig giftist 22. júlí 1922 Páli Hallbjörnssyni. Sólveig og Páll eign- uðust átta börn. Sólveig verður jarð- sungin frá Hallgrímskirkju í dag, þriðjudag, kl. 3. Kristinn Árnason, Blönduhlíð 8 Reykjavík, lézt í Landspítalanum 4. október. Valdimar Tómasson söðlasmiður frá Kollsá, Ásbraut 3' Kópavogi, lézt að heimili sínu laugardaginn 6. okt. Sigurður 1. Guðmundsson, Birkimel 10 A Reykjavík, lézt i Landspítalanum sunnudaginn 7. okt. Jóhann S. Guðmundsson, Sléttahrauni 26 Hafnarfirði, lézt í Borgarspítalanum sunnudaginn 7. okt. Sigurjón Jónsson, Ásvallagötu 27, lézt i Landakotsspítala föstudaginn 5. okt. Kristjana Þorsteinsdóttir, Melum Kópaskeri, lézt sunnudaginn 7. okt. Ágúst Úlfarsson lézt á sjúkrahúsi Vest- mannaeyja föstudaginn 5. okt. Sigurður Óttar Steinsson frá ísafirði verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 10. okt. kl. 3. Einar Ásgrímsson, Grundargötu 9 Siglufirði, lézt að heimili sínu föstu- daginn 5. okt. Hjörleifur Guðbrandsson, bóndi Grettisgötu 20A, verður jarðsunginn frá Frikirkjunni í Reykjavík miðviku- daginn 10. okt. kl. 1.30. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Pipulagnir. Tek að mér alls konar viðgerðir á hrein lætistækjum og hitakerfum. einnig ný- lagnir. Uppl. í sima 73540 milli kl. 6 og 8 alla virka daga. Sigurjón H. Sigurjóns son pipulagningameistari. Fyllingarefni-gróðurmold. , Hcimkeyrt fyllingarcfni og gróðurmold á hagstæðasta verði. Tökum að okkur jarðvcgsskipti og húsgrunna. Kantbur. Hafnarbraut 10. Kóp.. simi 43922. Hcimasimi 81793 og 40086. Teppa- og húsgagnahrcinsun. Hreinsum teppi og húsgögn meðgufu og stöðluðu teppahreinsicfni sem losar óhreinindin úr hverjum þræði án þess að ákaða þá. Leggjum áher/.lu á vandaða vinnu. Nánari upplýsingar i sima 50678. Garðcigendur athugið. Nú er rétti timinn til að bera á húsdýru áburð. Tek að mér hcimkeyrslu og drcif- ingu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—594 Tökum að okkur bókhald fyrir smærri fyrirtæki. Uppl. i símum 29166 eða 29298 eða tilboð má einnig senda i pósthólf 622 i aðalpóst húsinu Rvik. Dyrasimaþjónusta: Við önnumst viðgerðir á óllum legundum og gerðum af dyrasimum ng innanhústalkerlum. I innig sjáum við um uppseiningt: á nýjuni kerlun Gerum lost erðlillmð \ ðnr :n kostnaðarlausu Vinsamlegasi hrmgið . sima 22215. Suðurnesjabúar. Glugga og hurðaþéttingar. Góð vörn gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn fræsta Slottlistann i opnanleg fög og hurðir. Ath.. ekkert ryk. engin óhrein- indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir i síma 92-3716. Bólstrun G.H. Álfhólsvcgi 34. Kópavogi: Bólstra og geri við gömul húsgögn. Sæki og sendi ef óskaðer. PlailM ItF Q01 PLASTPOKAR‘ 82655 Nýbólstrun Ármúla 38, simi 86675. Klæðum allar tegundir hús- gagna gegn föstum verðtilboðum. Höfum einnig nokkurt úrval af áklæðum á staðnum. 54227 Glerísetningar sf. 5.3106 Tökum að okkur glerisetningar Iglugga viðhald og breytingarl i bæði gömul og ný hús. Gerum tilboð í vinnu og tvöfalt vcrksmiðjugler yður að kostnaðarlausu. Notum aðeins viðurkennt isetningar efni. Vanir menn. góð þjónusta. Simar 54227 og 53106. r . s Hreingerningar Félag hreingerningamanna. Hreingerningar á hvers konar húsnæði hvar sem er og lncnær sem er. Fagmaður i hverju \tarfi. Simi 35797. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Einnig teppahreinsun með nýrri vél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há þrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú. eins og alltaf áður, tryggjum við fijóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar og tcppahreinsun. Nýjar teppa- og húsgagnahrcinsivélar. Margra ára örugg þjónusta. Tilboð i stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun með vélum sem tryggja örugga og vand aða hreinsun. Athugið. kvöld- og helgar þjónusta. Simar 39631,84999 og 22584. Þrif-hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar. Gólf- teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i síma 77035. Ath. nýtt simanúmer. Önnumst hreingerningar á ibúðum. stigagöngum og stofnunum. Gerum einnig tilboð ef óskað cr. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gunnar. ökukennsla Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida eða Mazda 626 ‘79 á skjótan og öruggan hált. Engir skyldutimar. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Greiðsla cftir samkomulagi. Nýir nemendur geta byrjað strax. Öku- kennsla Friðriks A. Þorstcinssonar. Simi 86109. Einar Kristinn Gíslason Heiðarbraut 55, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju miðvikudaginn 10. okt. kl. 1.30. Ragnar K. Lövdahl húsasmíðameistari, Digranesvegi 108 Kópavogi, lézt í Borgarspítalanum mánudaginn 8. okt. Musica Quatro spilar í Verzló Jazzflokkurinn Musica Quatro heldur tónlcika i sal Vcrzlunarskóla íslands i kvöld. þriðjudag. fyrir ncm cndur Verzlunarskólans og Menntaskólans i Rcykja vik. Jazzflokkurinn var stofnadur siðastjidini/vetúr. Flokkurinn lék í Færcyjum á sl. vori á vegum Flafnar jazzfélagsins við góðar undirtcktir. Flokkurinn hefur hljóðritað fyrir útvarp og lcikið á tónlcikum i Norræna húsinu. Jazzflokkurinn Musica Quatro mun halda starfscmi sinni áfram i vctur og lcika á tónlistarkvóldum i skólum. cinnig fyrir aðra aðila scm kynnu að hafa áhuga. Flokkinn skipa þcir Gunnar Ormslev. Rcynir Sigurðsson. Hclgi E. Kristjánsson og Alfrcð Alfrcðs son. í blaðinu i gær var sagt að Mez/.oforte ætti að lcika á tónlistarkvöldi þcssu.cn þcim tónleikum cr frcstað um sinn. Hjálpræðisherinn Hcrmannasamkoman í kvöld kl. 23.30. Efni: Saga Hjálpræðishersins. Krossinn Kristilegt starf Biblíulestur að Auðbrekku 34. Kópavogi i kvöld kl. 8.30. Allir hjartanlcga vclkomnir. Fíladelfía, Reykjavík Samkomurnar með Dr. Thompson halda áfram i dag kl. 17 og 20.30. AHir velkomnir. K.F.U.K. A.D. Hliðarkvöldvaka i kvöld kl. 8.30 að Amtmannstig 2B. Suomifélagið 30 ára I dag er Suomifélagið þrjátiu ára. Félagið var stofnað i Tjarnarcafé í Reykjavik til aðefla samvinnu Finna og íslendinga. Eftir striðið. meðan Finnland var enn i sárum. varð til visir aö fyrstu menningartengslum milli þjóðanna. Flokkar iþróttamanna sýndu í Finnlandi fimlcika og islenzka glimu. íslcnzkir stúdcntar fóru til náms í verk fræði og húsagerðarlist. Mcð þessu var jarðvcgur nokkuð undirbúinn lil stofnunar vináttu- og mcnningarfélags Finna og Islendinga. Suomifélagið var stofnað 9. okt. 1949. Suomifélagið heldur ávallt upp á fullveldisdag Finna. 6. descmbcr. ár hver. I stjórn félagsins sitja Barbro Þórðarson formaður. Christell Þorsteinsson. spjaldskrárritari. Sigurjón Guðjónsson ritari. Hjálmarólafsson varaformaður og Bencdikt Bogason gjaldkeri. Suiomifélagið heldur kaffidrykkju i Félagshcimili Fóstbræðra i dag. Karólina Sigurðardóltir, Vestmanna- braut 73, Vestmannaeyjum er 80 ára í dag, þriðjudag 9. okt. Hún er stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Geitlandi 19, Reykjavík. Gengið GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR. 190 - 8. OKTÓBER1979 gjaldeyrir » Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjac/oUar * 382.20 383.00* 421.30* 1 Stariingspund 826.40 828.10* 910.91* 1 KanadadoHar 327.60 328.30* 381.13* 100 Danskar krónur 7336.60 7351.90* 8087.09* 100 Norskar krónur 7690.90 7707.00* 8477.70* 100 Saanskar krónur 9135.40 9154.60* 10070.06* 100 Finnsk möric 10133.85 10205.15* 11225.66* • 100 Franskir frankar 9141.30 9160.50* 10076.55* , 100 Balg. frankar „1328.00 1330.80* 1463.88* 100 Svissn. frankar 23939.90 23990.00* 28389.00* 100 Gyhini 19327.40 19387.90* 21304.69* 100 V4>ýzk möric 21500.30 21545.30* 23699.83* 100 Lfrur 46.30 48.40* 51.04* 100 Austurr. Sch. 2989.40 2995.70* 3295.27* 100 Escudos 772.90 774.50* 851.95* 100 Pesatar 578.50 579.70* 637.67* 100 Yen 169.62 169.98* 186.98* J Sératök dráttarréttindi 501.04 502.09* •Breyting frá slfluafai skráningg. Sfmsvari vagná gengisskráninga 221JHL' Ökukennsla — Æfingatimar — Hæfnisvottoró. Engir lágmarkslimar. Nemendur grciða aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn. Jóhann G. Guöjónsson. Simar 21098 og 17384. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á nýjan Mazda 323 slation. Ökuskóli og prófgögn cf óskað er. Guðmundur Einarsson ökukennari. simi Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hardiop árg. '79. Ökuskóli og prólgögn sé þcss óskað. Haiifriður Stcfánsdóttir. simi 81349. Okukennsla — æfingatimar. Kenni á Cortina 1600. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson öku- kennari, simi 53651. 71639. Okukennsla, æfingatimar, bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '19. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu í síma 74974 eða 14464 og þú byrjar strax. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á japanska bílinn Galant árg; 79, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 77704. Okukennsla-endurhæfing- Ökukennsla-æfingatímar. * Kenni á mjög þægilegan og góðan bil. Mazda 929. R 306. Nýir nemendur gcta byrjaðstrax oggrciða aðeins tekna tima. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig urðsson. simi 24158. Ökukennsla — æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi. Nemendur grgiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. 'Kenni á Datsun 180 B 1 iárg. 78. Mjög lipur og þægilegur bífi. Nokkrir nemendur geta byrjað strax: Kenni allan daginn. alla daga og veili skólafólki sérstök greiðslukjör. Sigurður Gislason. ökukennari. simi 75224. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og hæfnisvottorð. Aíh. Breytt kennslutilhögun. Allt að 30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág- markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. Halldór Jónsson, ökukennari, sími' 32943. -H—205. Ökukennsla — endurþjálfun. Kenni á Toyota Cressida. Ökuskóli og prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteini ef óskaðer. Uppl. i síma 76118 eftir kl. 17. Guðlaugur Fr. Sigmundsson. löggiltur ökukennari. Ökukennsla — æfingatfmar. Kenni á Mazda 626 árg. 79, engir skyldutimar, nemendur greiði aðeins tekna tima. Okuskóii ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. Ökukennsla — æfingatimar. fáðu reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, simi 71501. Kenni akstur og meðferðbifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og próf- gögn. Nemendur borga aðeins tekna tima. Helgi K. Sessiliusson.sími 81349.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.