Dagblaðið - 09.10.1979, Síða 21

Dagblaðið - 09.10.1979, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1979. 21 XQ Bridge Það er óvenjulegt að falla frá þegar maður á fjóra honora sjöttu í lit í grandsamning. Það átti sér þó stað í spiii dagsins og var einasti möguleikinn tii að vinna spilið — og heppnaðist. Vestur spilar út spaðagosa i þremur gröndum suðurs: Vestur . G7 KG1063 0 984 * ÁDG Nordur ♦ ÁKD1064 ^Á8 OÁ7 ♦ 1095 Au.'Tur ♦ 98532 <?752 0 KG6 + 63 SuÐUK ♦enginn t?D94 0 D10532 + K8742 Tvimenningskeppni. Norður/suður á hættu og sagnir gengu þannig: Suður Vestur pass 1 H 2 T pass 3 l pass 3 G pass Norður Austur dobl 1 S 2 S pass 3 H pass pass pass Eins og áður segir spilaði vestur út spaðagosa og suður gaf. Spaði áfram — drepið í blindum og suður kastaði tveimur laufunt heima. Þá var tígulás spilað og meiri tigli. Austur drap á kóng — og þar sem suður hafði kaslað laufi spilaði austur Iaufi. Suður lét lítið lauf. Vcstur átti slaginn á gosann og spilið stendur. Vestur endaspilaður; spilaði laufás og síðan laufdrottningu. Suður drap á kóng og átti slagina sem eftir voru. Fjögur grönd unnin og frá- bær skor. Austur gat hnekkt þremur gröndum með því að spila hjarta, þegar hann kornst inn á tigulkóng. Skák 39. Rc8 -f og Larsen gafst upp. Á svæðamótinu í Tallin í september kom þessi staða upp í skák Polugajev- ski, sem hafði hvítt og átti leik, og Bent L.arsen. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöogsjúkra bifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. t Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og Sjjkrabifreið sim^llOO. Kedavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apölek Kvöld-, natur og hdgidagavar/la apótckanna vikuna' 5.— 11. okt. er í Laugarncsapótcki og Ingólfsapótcki. Það apótek sem fyrr er nefnt annasl eitt vör/luna frá ■ kl. 22 að kvölili til kl. 9 að morgni v irka daga en lil kl 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridog um. Upplysingar um keknis og Ifyjabúðajvjónustu efu gefnar i simsvara 18888. Hafnarijörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akureyri. i Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna ktföld. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, fil kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öð'L.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru t ’fnar i sima 22445. Apótek Keflavik jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18. Lokaði hádeginu uiilli kl. 12.3Ó og 14. Heiisugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi III00, Hafnarfjörður. simi 51100, Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjar. simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd|rstöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfj^búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir • lækna #eru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frí kl. 8—17 á'Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzlafrá k! 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvak* lækna i sima 1966. HeÍmsöKfiartlmi Borgarspitalnn: Mánud. föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— lóogkl. 18.30—19.30. Fxðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fxðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kU 5.30-16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— |9.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. GreRsisdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshxlið: Éftir umtali og’kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alladagakl. 15—l6og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—lóalladaga. 'Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 1*30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Visiheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. ^20—21. Sunnudaga frákl. 14—23. Söfnin Borgarbókasaf n Reykjavíkur: •AÐALSAFN - UTÁNSDFILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið ^mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18. i isunnud. kl. 14—18. FARANDBOKASAFN — Afgrciðsla í Þinghnlts- strætj 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum'. ,SOLHEIMASAFN — Sólhcimum 27, simi 36814. iOpið mánud,—föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. . BOKIN HF.IM — Sólhcimum 27, simi 83780. Hcim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HLJOÐBOKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. ''Hljóðbókaþjónusta við sjónskcrta. Opið mánud - föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. jOpiðmánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BOKABILAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Txknibókæsafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frákl. 13—I9,simi 81533. Bókasafn Kójftvogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudagafrákl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.' Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i earöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifaeri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. október. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Dagurinn í dag verður einkum ánægjulegur, þó svo að allt gangi sinn vanagang. Þér finnst verk- efni þin aftur vera orðin þýðingarmikil. Þú færð allnokkuð til að hugsa um. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Kunningi þinn virðist fremur ósáttur við hugmyndir þínar, reyndu að forðast að hitta hann. Einnig ættir þú að forðast samkomur innan fjölskyldunnar. Hrúturinn(21. marz—20. april): Þessi tími er ekki sérlega heppi- legur til að Ieysa vandamál því þú ert ekki eins vel á þig kominn og venjulega. Farðu fram á hjálp í vinnunni svo þú yfirkeyrir þig ekki. Nautið (21. apríl—21. maí):: Láttu ekki einhvern óviðkomandi koma róti á tilfinningar þínar. Fréttir sem þú færð i bréfi koma þér mjögáóvart. Þúvirðist yfir þig hrifinn af þessum fréttum. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Vinur þinn reynir að breyta skoðunum þínum. Láttu honum ekki takast það — vertu bara þú sjálfiur). Þú virðist lifa í dagdraumum i dag. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú hittir manneskju i dag sem gerir þér kleift að gera eitthvað nýtt og spennandi. Vertu tilbúinn til að fara í stutt ferðalag í dag. I.jónið (24. júlí—23. ágúst): Þú átt í einhverjum sálrænum erfið- leikum í dag. Þú ættir að hvila þig heima einn dag og athuga hvort það lækni ekki spennuna. Þú hefur óþarfa áhyggjur af einhverju, því það fer allt vel. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Segðu ekkert sem þú iðrast síðan. Þú ættir að leita á náðir vina sem eru einmana, þar getur þú gert .ýmislegt sem þér verður þakkað. Vogin (24. sept.—23. okt.): Heppilegur dagur til að fara i feröa- lag sem þú hefur lengi hugsað þér að fara. Ástarlífið blómstrar hjá þér á næstunni. Þú ættir að hitta kunningja þina i kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færð einhverjar óvenju- legar fréttir i dag sem þú verður mjög undrandi yfir. Eitthvað óvænt og skemmtilegt skeður hjá þér i kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ættir að framkvæma meira af því sem þú hugsar en þú gerir. Það yrði þér einungis til góðs. Þúátt von á góðum fréttum innan skamms. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Farðu gætilega ef þú hugar að Jferðalagi. Athugaðu að billinn sé í lagi og að þú sért með allt sem þú ætlaðir þér að fara með. Góðir tímar fyrir ástina og þú átt eftir að kynnast nýju fólki fljótlega. Afmælisbam dagsins: Það verða einhver umskipti i lifi þinu fljótlega. Þú virðist hugsa meira en þú hefu'r gert. Sumir af þinum eldri vinum snúa við þér bakinu en þú eignast fljótt nýja. Fólk sem ætlar að ná frama verður að gæta sin á að láta ekki skoðanir sínar á yfirmönnum í Ijós. ÁSGRÍMSSAFN Brrgstaðastræti 74 er opið alla | daga, nema laugardaga, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að gangur. ’ ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9—10 virka daga. i KJ\R\ ALSSTAÐIR við Miklutún. Sýning á verk 1 um Jóhanncsar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14 — 22. Aðgangurogsýningarskráerókeypis. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norrxna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . . 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Piiaxilr Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 \kuie>nsimi 11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópuvogur og Hafnar fjöröur, simi 25520, Seltjarnarncs. simt 15766. Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Seltjamarnes, sími r85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um hclgar simi 41575, Akureyri,. ni 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Sfmabilanir í Rcykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnes . Akureyri, Keflavik og Vcstmannaeyjum tilkynnist ij 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis ^g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á vcitukcrfum borgarinnar og i öðrum tilfcllum. sem borgarbúar tclja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. MinnÉngarspJmd Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafnið í vkógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini <ónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i Byggöasafninu i Skógum. Minningarspjöid Félags einstœðra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri. í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðliipum FEF á isafiröi og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.