Dagblaðið - 10.10.1979, Side 1

Dagblaðið - 10.10.1979, Side 1
5. ÁRG. — MIÐVIKWDAGUR10. OKTÖBER1979 — 222. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. Minnihluta- stjómAlþýðu- flokks, sem rjúfíþing, talin líklegust OLAFUR MUN SEGJA AF SÉR „Ólafur Jóhannesson mun segja af sér fyrir alla ríkisstjórnina,” sagði einn þingmanna Framsóknar- flokksins í morgun og byggði það á því sem fram kom á fundi þing- flokks Framsóknar i gær. ,,Hann mun því ekki rjúfa þingið heldur láta öðrum það eftir,” sagði þing- maðurinn. Þingmaðurinn sagði, að Ólafi þætti ábyrgðarhluti að rjúfa þing, efna til desemberkosninga og skapa stjórnleysi í landinu um skeið. Þessa skoðun byggði Ólafur einnig á því, að hann væri að hætta þingmennsku, og vildi ekki nema staðar í slíkri stöðu, sem hann gæti talizt ábyrgur fyrir. Eftir afsögn Ólafs og stjórnarinnar yrðu væntanlega reyndir aðrir möguleikar og telja flestir að minnihlutastjórn Alþýðuflokks, með stuðningi Sjálf- stæðisflokks, sé líklegust. Hún mundi sitja stutt og til þess eins að rjúfa þing og hugsanlega koma fram breytingum á kosningalögum. „Menn eru að tala um nýja Emelíu, minnihlutastjórn Alþýðuflokksins,” sagði einn þingmanna Alþýðu- flokksins i morgun. „Mér finnst allt benda til þess að Ólafur segi af sér fyrirallaríkisstjórnina.” • Alþýðuflokksþingmaðurinn sagði, að „tómt mál” væri að tala um að meirihlutastjórn Sjálfstæðis- og Alþýðutlokks yrði mynduð i þess- ari stöðu. Á miðstjórnarfundi sjálf- stæðismanna í gær var rætt um möguleika á stuðningi við minnihlutastjórn Alþýðuflokksins en engin ákvörðun tekin, einkum vegna þess að óvist er hvað Ólafur Jóhannesson gerir, eins og sjálf- stæðisþingmaður sagði í morgun. -HH. HaldKtþiðaðeitthvað séað gerast, strákar? — spurði forsætisráðherra f réttamenn eftir ríkisstjómarfundinn sögulega í gærmorgun — sjábls.5 Landinn orðinn of fínn ífiskvinnsluna? Raufarhafnartogarínn landar úti því enginn fæst í fisk —250 útiendingar fluttir til landsins ífiskvinnu—sjá bls. 8 Þingrof og kosningar eru vel hugsandi — spurningin er hvenær. Aðrar leiðirkomaþó tiigreina — sjábls.6 Grein Halldórs LaxnessíDB ídag: Túnga fund- inupp? „En mari I rituðu máli, ekki sist á blöðum, er þannig stllsett að erjitt er að sjá að höfundar hafi orðið varir við að Islensk túnga hafi verið skrifuð að ráði i þessu landi fyren nú, að röðin sé komin að nýrri kynslóð að finna slíka túngu upp, "segir Halldór Laxness í grein I Dagblaðinu í dag. Sjá blaðslðu 10—II Gunnar Thoroddsen og Geir Hallgrimsson koma á miðstjórnarfund Sjálfstæðis- flokksins í gær. DB-mynd: RagnarTh. Samstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuf lokks hugsanleg — til þess eins að knýja fram þingrof og kosningar, segir Sverrír Hermannsson — sjá bls. 9 BRÆLA FYRIR AUSTAN 0G BRÆLA í PÓLITÍKINNI — hressir Framsóknarmenn á þingflokksfundi —sjábls.9

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.