Dagblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 15
DAGBLAÐID. MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979. 15 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI11 Til sölu Tilsölu hjónarúm með áföstum náttborðum og snyrtiborð, Ijós eik. Til sýnis að Vallarbraut 2, Seltjarnarnesi, sími 23508, eftir kl. 19. Húsbyggjendur. Til sölu tveir panelofnar, lítið notaðir, 150x40, fjórfaldur, og 130x60, tvöfaldur, hálfvirði. Einnig nýr emeleraður eldhúsvaskur úr pottstali. Sími 24868. Vel með farin Toyota prjónavél með borði til sölu. Verð 120.000. Sími 72067 eftirkl. 17. Til sölu ferð fyrir tvo til Grikklands á hagstæðu verði. Uppl. í síma 99-3167 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 4 nagladekk, 165x14, einnig lítill tekk skenkur. Uppl. í sima 53279 á kvöldin. Talstöðvaeigendur athugið. Til sölu borð, hljóðnemi, móttökumagn- ari, spennubreytir, loftnet fyrir hús og allir mælar. Uppl. í síma 53501 eftir kl. 6. Eldhúsinnrétting. Góð eldhúsinnrétting, máluð, til sölu. Uppl.ísima 34559. Leðurkápa til sölu, nr. 34. Tilvalin á fermingarstúlku. Uppl. ísímal6144frá3—7. Handmálaðir veggskildir með myndum af seglskipum til sölu, falleg gjafavara. Uppl. í síma 54538. Til sölu stór frystiskápur, einnig mokkakápa (litið númer). Uppl. i síma 36440 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjólsög með 9 tommu blaði, eins árs gömul, til sölu. Uppl. í sima 73275. ' Ameriskt baðsett til sölu, notað, drapplitað, einnig stór spegill 90 x 180. Uppl. ísíma 40737. 4ra tonna traktorssturtuvagn til sölu, hagstætt verð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—983 Þvottavél og borðstofuborð. Til sölu vel með farin Philco þvottavél, einnig stórt massíft borðstofuborð úr eik með renndum löppum. Uppl. í sima 77186eftirkl.6. Eldhúsinnrétting. Ónotuð innrétting til sölu. Uppl. í síma 66420. m/sBaldur fer frá Reykjavik þriðjudaginn 16. þ.m. til Breiðafjarðarhafna. Vöru- móttaka alla virka daga til 15. þ.m. i—Fjöfcreytt og skemmtilegf Söludeildin Borgartúni 1 vill vekja athygli á að hægt er að gera hagkvæm kaup. Minnir á tölvustýrðar bókhaldsvélar, Romo spjaldskrárskápa, skuggamyndavélar, margar gerðir, straumbreyti, plötuspilara, segulbands- tæki, fjölrita, ljósrita, eldavélar, grill- ofna, hreinlætistæki og margt fleira eigulegra muna. Mil'a kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass- ettum getið sparað stórfé með því að panta Mifa kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónilst, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa tón- bönd, Pósthólf 631, simi 22136, Akur- eyri. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500., Dömubuxur á 7.500. Saumastofan Barmahlið 34, sími 14616. Óskast keypt Radiógrammófónn óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—934 Óska eftir að kaupa notaðan, ódýran ísskáp. auglþj. DBisíma 27022. Uppl. hjá H—960. Kaupi islenzkar bækur, gamlar og nýjar, heil bókasöfn og ein- stakar bækur, íslenzkar ljósmyndir, póst- kort, smáprent, vatnslitamyndirog'-mál- verk. Virði bækur og myndverk fyrir einstaklinga og stofnanir. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, Reykjavik. Simi 29720. Kaupi handprjónaða sjónvarpssokka og lopahúfur. Uppl. í síma 31422. Óska eftir Oster hárklippum ásamt tilheyrandi hundahárklippukömb. um. Uppl. i síma 81260 milli kl. 5 og 7. Verzlun Langar þig að koma einhverjum skemmtilega á óvart? Þig grunar ekki möguleikana sem þú átt fyrr en þú hefur kynnt þér Funny Design línuna. Vestur þýzk gjafavara i gjafaumbúðum jafnt fyrir unga sem eldri. Ekki dýrari en blóm ert fölnar aldrei. Þú átt næsta leik. Kirkjufell, Klapparstig 27, Rvík. Simi 21090, heimasími 66566. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími 23480. Næg bilastæði. tungumábnám Enska - Þýzka - Franska - Spánska - Noröurlandamálin íslenzka fyrir útlendinga Áherzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl i kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra svo að hann æfist I talmáli allt frá byrjun. Siðdegistimar — kvöldtimar. MÍMIR, Brautarhorti 4 - Slmi 10004 Od 1 -7 eJi.) C Pípulagnir -hreinsanir H Er stíf lað? Fjarlœgi stíf lur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. Verksmiðjuútsata: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp- rak. lopabútar, handprjónagarn, nælon-, jakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, nátt- föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sími 85611. Lesprjón, Skeifunni 6. Antik Af óvenjulegum ástæðum er til sölu stórglæsilegt sófasett i ekta antik, stil Lúðviks 16., ásamt 2 borðum i sama stil. Uppl. i síma 20437 milli kl. 6 og8. Massíf borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð, stakir skápar, stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmundir, Laufásvegi 6, sími 20290. Fatnaður Kápur til sölu, ullarkápur í flestum stærðum, sumt mjög ódýrt. Sauma eftir máli, klæð- skeraþjónusta, er með frönsk og ensk ullarefni í úrvali. Kápusaumastofan Diana Miðtúni 78, sími 18481. Kjólar og barnapeysur til sölu á mjög hagstæðu verði, gott úrval, allt nýjar og vandaðar vörur, að Brautarholti 22, 3. hæð Nóatúnsmegin (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10 simi 21196. Fyrir ungbörn Mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 33073. Óska eftir að kaupa vel með farna barnakerru eða kerru- vagn. Uppl. i sima 99-3321 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsgögn Til sölu Happy sófasett, 5 stólar og tvö borð, verð 90 þús. Uppl. i síma 44725. Hornsófi. Nýlegur, brúnn, 5 sæta hornsófi til sölu. Uppl.ísíma 17581 eftirkl. 17. Fornverzlunin, Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af ný- legum, notuðum, ódýrum húsgögnum, kommóðum, skattholum, gömlum rúmum, sófasettum og borðstofusettum. Fornantik, Ránargötu 10 Rvik, simi 11740. Gripið simann gcrið góð kaup Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld J WfKyTKyFt(yi_ A UósastiMng3' °9 °nnur bílaviðgerðarþjónusta Alternatorar f bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platínulausar transistorkveikjur i flesta blla. Haukur Cr Ólafur hf. Ármúla 32. Simi 37700. B'ifreiðaverkstæði N. K. SVANE Skeifan 5 - Sími 34362

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.