Dagblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLADIÐ. MIDVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979. Til sölu er vel með farin kommóða. Uppl. í sima 43697 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu er sófasett, 3 + 2+l.Uppl. ísima 74106eftir kl. 5. Sófi, tveir stólar og sófaborð til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 42095. Sófasett til sölu (leðurlíki), 3ja sæta sófi og 2 stólar. Uppl. isíma 54415. Vel með farið söfasett til sölu. Uppl. í síma 53962. Borðstofuskenkur úr tekki til sölu. Uppl. í síma 74209. Happy sófi til sólu, mjög vel með farinn, selst ódýrt. Uppl. í síma 54367 eftir kl. 5. Teppi Framleiðum rýateppi á siofur herbergi og bila eftir málií kvoðuberum moltur og teppi,.vélföldum allar gcrðir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin. Stórholti 39. Rvik. Til sölu 55 ferm nýu. blátt gólfteppi á kr. 3.600 pr. ferm. Uppl. í sima 27333 milli kl. 9 og 17. Heimilisfæki Kæliskápur og strauvél. Stór amerískur Crosley kæliskápur til sölu á 30.000 kr.. Morphy Richards strauvél á 50.000 kr. Uppl. í sima 50678. Til míIii Electrolux isskápur, 7 mánaða gamall, verð 425 þús.. greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 34369. Litið notuð Pfaff saumavél til sölu. Rokokósófaborð á sama stað. Uppl.iSíma 29835. Vegna plássleysis er til sölu 285 lítra lgnis frystikista. vel með farin. vcrð 210 þús. Uppl. í síma 74110. Óska eftir að kaupa isskáp Inotaðanl. stærð 1,50 á hæð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—770 Vegna brottflutnings til sölu hrærivél, straujárn, fonduc. Rímagrill. kaffivél og þvottavél. allt sem nýtt. Uppl. ísima 39303. Sjónvörp Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarpsmarkaðurinn i l'ullum gangi. Nú vamar allar stærðir af sjónvörpúrii i sölu. Ath. lökum ekki eldri tæki cn 6 ára. Sportnuirkaðurinn. Circnsásvcgi 50. Hljóðfæri Trommusett til sölu. I 1/2 árs Rogers Irommusett til siilu. simbalar. töskur og tvær tom-tom á basstrommunni. Verð kr. 800—850 þús.. möguleiki á að taka ódýrara sett upp í. Uppl. í sima 81899 á kvöldin. Tilsólu YamahaBK2 rafmagnsorgel, 2ja borða með trommu- heila. mjög vel með farið. Verð kr. 400 þús. Uppl. í sima 92-1925 eftir kl. 5. Hljömbær s/f. Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Hljómtæki Við seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á staðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, simi 31290. TEAC A-3300 S segulbandstæki (spólutæki) til sölu. Uppl. ísíma54227eftirkl.7. Vegna brottflutnings er til sölu Sansui útvarp, magnari ásamt plötuspilara og hátölurum, allt nýlegt. Úppl.ísíma 39303. Hljómtæki. Það þarf ekki alllaf stóra auglýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til að kaupa góðar hljómtækjasamstæður. magnara. plötuspilara, kassettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin, Góðir greiðsluskilmálar eða mikill stað- greiðsluafsláttur. Nú er rétti timinn lil aðsnúa á verðbólguna. Gunnar Ásgeirs- son hf., Suðurlandsbraut 16. sími 35200. Hljómbær Hljómbær Hljðmbær auglýsir auglýsir auglýsir: Nú er rétti timinn að setja hljómtækin og hljóðfærin i umboðssölu fyrir veturinn. Mikil eftirspurn eftir gitar- mögnurum og bassamögnurum ásamt heimilisorgelum. Hröð og góð sala framar öllu. Hljómbær. leiöandi fyrir- tæki á sviði hljóðfæra. Hverfisgala 108. R.Simi 24610. Ljósmyndun FujicaST-901. Til sölu vel meðfarin Fujica ST-901 Ijós myndavél með 55 millimetra linsu og 135 millimetra aðdráttarlinsu. Uppl. i síma 17581 eftirkl. 17. Til sölu 80—200 linsa frá Vivitar. Linsan er splunkuný, hefur aldrei verið sett á vél. Passar á þessar vélar: Cannon. Minolta. Konica. Nikon. Pentax og fleiri. Uppl. i sima 21369. Canon AE 150 mm til sölu, powerwinder, i mjög góðu lagi. Til sýnis hjá Fókus Lækjargötu 6b. sími 15.c 55. Zoomlinsur á Canon, 80—200 mm frá kl. 116 þús. Cosina Canon. Hanimex myndavélar. Filterar og fl. Góðir greiðsluskilmálar: Glöggmynd. Hafnarstræti 17. simi 22580. Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali. bæði i 8 mm og 16 mm. Fyrir bamaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir full- orðna: sakamálamyndir, stríðsmyndir. hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyrirliggjandi. Uppl. í síma 36521 alladaga. Kvikmyndalcigan. Lcigjum úi 8 mm kvikmyndafilmur. tón myndir og höglar. cinnig kvikniynda vélar. F.r mcð Siar Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakanuilumyndir. tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali.. þöglar. lón og svarthvilar. einilig i lil. Pélur Pan. Öskubuska. Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir: Gög og Gokkc og Abbott og C'ostello. Kjörið i barnaafniæli og sámkoroúr. Uppl. í sima 77520. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali i suiltum og löngum útgáfum. bæði þöglar og mcð hljóði. auk sýningavéla 18 mm og 16 mml og lökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Wall Disney. Bleiki pardusinn. Slar Wars og fleiri. Fyrir fullorðna m.a. Dccp. Rollcrball. Dracula. Brcakout o.fl. Kcypt og skipt á filmum. Sýningarvélar ðskasl. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Simi 36521. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur, slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Sími 23479. Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusia. Tökum allar Ijósmynda < vörur i umboðssölu: myndavélar. linsur. sýningavclar. tökuvclar og 11. og l'l. Verið velkomin. sportmarkaðurinn Grensásvcgi 50. simi 31290. Dýrahald Vantar gott heimili fyrir 2 1/2 mánaðar gamlan hvolp. Uppl. ísima 72691 eftir kl. 7. Nokkur bráðefnileg folöld með góðri ættartölu til sölu, verð frá 120 þús. Uppl. í síma 93-2576. Gullfallegur 7 vetra baldinn hestur til sölu á góðu verði. Uppl. ísíma73190eftirkl. 5. Verzlunin Amason auglýsir: Erum alltaf að fá nýjar vörur fyrir allar tegundir gæludýra. Nýkomin gullfalleg ensk fuglabúr í miklu úrvali. Smiðum allar stærðir af fiskabúrum, öll búr með grind úr lituðu áli, Ijós úr sama efni fáanleg. Sendum i póstkröfu. Öpið laugardaga 10—4. Amason. Njálsgata 86,simi 16611. Fkki bara ódýrt. Við viljum benda á að fiskafóðrið okkar cr ekki bara ódýrt heldur líka mjög gott. Mikið úrval al' skrautfiskum og grððri i fiskabúr. Ræktum allt sjálfir. Cierum við og smíðum búr af öllum siærðum og gerðum. Opið virka daga l'rá kl. 5—8 og laugardaga l'rá 3—6. Dýrarikið. Hvcrfis gölu 43. Safnarinn Kaupum Islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a, sími 21170. Til bygginga Tökum að okkur hreinsun á mótatimbri. Uppl. í síma 38160, innan- 'hússími 15, milli kl. 13 og 17 virka daga. Óska eftir að kaupa 500 metra af 1 x 6 notuðu mótatimbri. Uppl. ísima 22660. Mótatimbur. Til sölu ca 1000 m mótatimbur, 1 1/4 og 2x4 og ca 300 m timbur, 1x6. gott verð. Uppl. ísíma 15607. " 'i V ! Bátar Til sólu netadrekar og netarúlla fyrir minni báta. Uppl. hjá auglþj. DBisima 27022. H-897. Madesa , skemmti- og fiskibátar. Marineer utan- borðsmótorar, greiðslukjör, V-M dísil- vélar fyrir báta og bíla. Áttavitar fyrir báta, dýptarmælar. Barco, báta- og véla- verzlun, Lyngási 6 Garðabæ, sími 53322. Fasteignir 2ja herb. ibúö. Til sölu ódýr 2ja herb. íbúð nálægt Hlemmi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-968. Hjól Óska eftir að kaupa Hondu 125 CR. Uppl. i síma 52953 eftir kl. 5. Til sölu Honda CB 50 '76. Uppl. i síma 92-2746. Suzuki velhjól. Eigum fyrirliggjandi hin geysivinsælu Suzuki AC 50 árg. 79, gott verð og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1. simar 83484 og 83499. Bifhjólaver/lun—Verkstæði. Allur búnaður fyrir bifhjólamenn. Puck. Malaguti. MZ. Kawasaki. Nava. notuð bifhjól. Karl H. Cooper. verzlun. Höfða- túni 2. simi 10220. Bifhjólaþjónustan annast allar viðgerðir á bifhjólum. Fullkomin læki og góð þjónusta. Bil'- hjólaþjónustan. Höfðatúni 2. simi 21078. Óska eftir að kaupa Yamaha 360 árg. '78. Útborgun 300.000 kr., afgangur á 4 mán. Uppl. í sima 74728 eftir vinnutima. Bílaþjónusta Ljósastillingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar Skemmuvegi 24, simi 71430. Önnumst allar almennar boddiviðgerðir. Fijót og góð þjónusta, gerum föst verð- tilboð. Bilaréttingar Harðar Smiðjuvegi 22, simi 74269. Nýlökkun auglýsir: Tökum að okkur blettanir, almálningar. skrautmálun og minniháttar réttingar. Fljót og góð þjónusta. Nýlökkun Smiðjuvegi 38, sími 77444. Bilasprautun og -réttingar. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Greiðsluskilmál Er liillimi í lagi eða ólagi? Erum að Dalshrauni 12, láttu laga það sem er i ólagi, gerum við hvað sem er. Litla bílaverkstæðið, Dalshrauni 12, simi 50122. Bifreiðaeigendur athugið! Látið okkur annast allar almennar viðgerðir ásamt vélastillingum, rétting- um og sprautun. Átak s/f, bifreiðaverk- stæði. Skemmuvegi 12 Kóp., simi 72730. Er rafkerfið i ólagi? Gerum við startara, dinamóa, alter- natora og rafkerfi i ötlum geröum fólks bifreiða. Höfum einnig fyrirliggjandi Noack rafgeyma. Rafgát. rafvélaverk- stæði, Skemmuvegi 16, sími 77170. Bílaleiga Á.G. bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum Subaru. Mözdur. jcppa og stationbila. Bilaleigan Afangi. , Leigjum úl Cilrocn GS bila árg. 79. Uppl. i sima 37226. Bilaleigan h/f, Smiðjuvegi 36, Kóp. simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota 30. Toyota Starlet og' VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað i hádeginu. Heimasimi 43631. Einnig á sama stað viðgerð á Saabbif- reiðum. Bilaleiga Astríks S/F, Auðbrekku 38, Kópavogi, sími 42030: Höfum til leigu Lada station árg. 79. Bílaviðskipt Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastohi blaðsins, Þver- holti 11. TilsöIuVW 1300árg.'72 með 1500-vél. keyrðri 45 þús. km. Góður bill. gott verð. Staðgreiðsla. Uppl. isima72138. Til sölu Toyota Cressida 'árg. 79. Uppl. i síma 19896.' Til sölu International Scout árg. '67, nýupptekin 6 cyl. Ramblervél, góð dekk. Selst á góðu verði. Uppl. i sima 52465. TilsöluSimcallOOsendibíll Itröllið) árg. 74. Uppl. í símum 21650 og 29540. Til sölu Toyota Corolla K30 77. 2ja dyra, og Opel station 70. Uppl. ísíma 44482. 4ra tonna traktorssturtuvagn til sölu. hagstætt verð. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. ( H—981. Til sölu Vauxhall Cresta árg. '67, 6 cyl., þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. i síma 24686 eftir kl., 6. f góðu lagi: Citroén GS árg. 72 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. isíma 16052. Mazda 818, mjög góður liill í góðu ásigkomulagi, til sölu. Uppl. í síma 40903 eftir kl. 19. VolvoB-18. Til sölu 3 gíra gírkassi. Uppl. í síma 82120 millikl. 8og5ádaginn. Til sölu Peugeot 404 station árg. '67, vél föst á einni stangalegu, ný sumardekk,.lélegt lakk. Staðgreiðsluverð 350 þús. Uppl. í sima 77217 eftir kl. 4. Til sölu nýupptekin vél í Morris Marina og mikið af varahlut- um. Uppl. í síma 93-6623. Viltu græða? Athugið: Til sölu Ford LTD árg. '68, 8 cyl. 302 með öllu, gullfallegur bíll. og Chevrolet Impala árg. '67, 6 cyl. m/öllu. Góð kjör eða staðgreiðsluafsláttur. Báðir skoðaðir 79. Uppl. í síma 16405 eftirkl. 7. Til sölu Lada 1600 árg. '78, verð 2,8 millj. Uppl. i sima 92-1578 eftir kl. 18. Autobianchi árg. '77 til sölu, litið ekinn. Uppl. i síma 34379 eftirkl.7. Bronco árg. '66 til sölu, gott verð, góð kjör, skipti mögu- leg. Uppl. ísima 14660. Land Rover disilvél, sem næst uppgerð, til sölu. Uppl. í síma 53562. Pontiac Firebird árg. '68 til sölu. Vél 350 cub. með öllu, skipting þarfnast viðgerðar. Nánari uppl. i síma 761 !7eftir kl. 8á kvöldin. Morris Marina Coupé árg. '75 til sölu, vel með farinn. Uppl. i sima 77916. Ford Cortina station árg. 72 til sölu, skemmd eftir árekstur. Uppl.isima 51352. Til sölu Plymouth Duster árg. 73. 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, nýmálaður, álfelgur og breið dekk. Lítið keyrður, skipti möguleg. Uppl. í sima 83926. VW 1300 árg. 1966 til sölu, vel útlítandi og í góðu lagi, skoð- aður 1979, snjódekk. Uppl. i síma 73879 eftirkl: 7 í kvöld. Ford Custom árg. '66 til sölu, V-8. 368, sjálfskiptur, lítur vel út. Uppl. í sima 74567 i kvöld og næstu kvöld. Óska eftir Ford gírkassa og Willys millikassa. Uppl. i sima 37096 eftirkl.7. Til sölu spyrnublöndungur 780 holly, double pumper, splunkunýr. fylgihlutir, 130 þús. kr. Uppl. í síma 41704 milli kl. 6og8. Skoðaður '79. Vauxhall Viva árg. 71 til sölu, ekinn 60 þús. km. upptekinn gírkassi og yfirfarin vél, er á ágætum snjódekkjum. góðir hemlar. Selst ódýrt. Uppl. í sima 75652 eftirkl. 6. VW1300árg.'71, ekinn 34000 km á vél, til sölu. Uppl. í síma 99-4597 eða 13067. Peugeot 504 station til sölu. Bíllinn er vinrauður, árg. 72, innfluttur 75, góður bíll með 2000 CC vél og aflbremsum. Góð greiðslukjör. Einnig til sölu lipur fólksbílakerra. Uppl. isimaóól 10. Fiatl28'74, rallý týpa, 4ra dyra, ekinn 42 þús. km, dökkblár að lit i toppstandi til sölu. Uppl. ísima 13594 kl. 4-8. Nýr bíll. Af sérstökum ástæðum er til sölu Fiat 128 árg. 79, keyrður 5000 km. Uppl. i sima 39292 eftir kl. 7 eða i sima 38645 á vinnutíma, Valdimar. Scoutjeppi. Scout árg. '68, ógangfær, til sölu, mjög góð kjör. Uppl. i sima 42613 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.