Dagblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 17
DAGBLADID. MIDVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979. 17 Góð útborgun eða staðgreiðsla. Oska eftir að kaupa sparneytinn og góðan bil, t.d. Fiat 127 eða Austin Mini '73—74. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 26972. Toyota Mark II árg. '71. Til sölu Toyota Mark II árg. '71, ekinn 149 þús. km, nýupptekin vél, nýspraut- uð, nýtt bremsukerfi, staðgreiðsluverð 1100 þús., annars 1600 þús. Uppl. í síma 82158 eftir kl. 7. VWrúgbrauðárg.'70 með hliðargluggum og sætum til sölu. Uppl. ísíma 71670. Chevrolet Blazer árg. '74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, brúnn og hvitur að lit. Bíll í upprunalegu ásig- samkomulagi. Uppl. isíma 11138. VW1300árg.'72 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 93-2576 eftirkl. 6. Peugeot504GLdisil árg. 75 til sölu, góður bíll. Er með þungaskattsmæli, útvarp og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 93-2161 eftir kl. 7 á kvöldin. VW1300árg.'73 til sölu, sími 85174. Óska eftir að kaupa vel með farna Toyota Corolla árg. 73. Uppl.ísíma 53337 eftirkl. 19. Volvol44árg.'71, Hillman Hunter árg. 71, sjálfskiptur. og Land Rover dísil með mæli, allir til sölu. Uppl. ísíma 25553. VW1300árg.'72 til sölu, ekinn 41.500 km á vél. Góð sumar- og vetrardekk fylgja ásamt 9 felgum. Uppl. í sima 37276 eftir kl. 4. 50— lOOþús.: Til sölu Rambler Classic árg. '67, þokka- legur bill i góðu lagi, skoðaður 79. Verð 800—900 þús. sem má greiðast með jöfnum mánaðarlegum greiðslum eftir nánara samkomulagi. Uppl. í síma 25364. Til sölu Ford Bronco árg. '66, 8 cyl., beinskiptur í gólfi. Upphækkaður á breiðum dekkjum og krómfelgum. fallegur bíll í góðu lagi. Skipti á ódýrari. góð lán. Uppl. í sima 25364. TilsöluFiat I27árg.'72, sparneytinn og ágætur bíll en mætti hressa upp á málninguna. Greiðsluskil- málar mögulegir. Uppl. í síma 12534 eftir kl. 5ádaginn. Öska eftir að kaupa hægra frambretti á Rambler American árg. '66. Uppl. í síma 92-8374 Grinda- vik. Tilboð óskast í Fiat 127, skemmdan eftir veltu (gang- fær). Uppl. í síma 22782 eftir kl. 5 á dag- inn. Lada Sport árg. '78, ekin 20 þús. km, i góðu standi til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 26869 eftirkl. 7. 1 milljón staðgreiðsluafsláttur. Buick árg. 74 til sölu, sjálfskiptur í mjög góðu standi, verð 3 1/2 milljón, stað- greiðsluverð 2 1/2 milljón. Uppl. í síma 26869eftirkl.7. Óska eftir bil í skiptum fyrir uppsteypta sökkla að rað húsi í Hveragerði. Ufpl. í sima 83634 eftirkl. 7á kvöldin. Toyota Starlett árg. '78 til sölu, ekinn 8 þús. km. Uppl. í sima 18582eftirkl.6. Til sölu 4 cyl. Trader disilvél með gírkassa. ennfremur Scout 800 1967, þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 92-2941 eftir Ifl. 5 næstu daga. Toyota Carina — VW 1303. Til sölu Toyota Carina árg. 74. innflutt- ur 77. Transistorkveikja, útvarp, sumar og vetrardekk. Billinn er mjög vel með farinn og í toppstandi. Einnig er til sölu VW 1303 árg. 73. Útvarp og segulband. allir demparar nýir, upphækkaður og góð dekk. Fæst á góðu verði gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 43718. 0 0 vantar í eftirtalin hverfi í Reykjavík: Lindargata Lindargata Laufásvegur Laufásvegur Skerjafjörður Bauganes — Einarsnes Skipasund Skipasund37—92 Efstasund27—100 Uppl. í síma 27022. W/MBIAÐW Benz disil árg. '69 til sölu. Uppl. í síma 23394 eftir kl. 7 a kvöldin. Skoda Pardus árg. '77 til sölu, sparneytinn og góður bíll. Uppl. í síma 66347 eftir kl. 6 á daginn. Til sölu Toyota Crovvn árg. 72, 4ra gíra, 4 cyl., sparneytinn bill. Uppl. í sima 34411. Til sölu Pontiac Firebird árg. 70, 350 kúbik meðsjálfskiptingu og vökvastýri. Mjög gott verð gegn góðri útborgun. Uppl. í síma 43129 eftir kl. 8. Mazda — Land Rover. Mazda 929 árg 76, góður blll, til sölu. Skipti á góðum Land Rover 74—77 koma til greina. Uppl. i sima 30505. Til sólu Datsun dísil 220 C árg. 72, ekinn 90.000 á vél, nýspraut- aður og ný dekk. Verð 2 millj. Stað- greiðsla 1.850.000. Uppl. í síma 11588 ogkvöldsími 13127. Til sólu Willys árg. '66 með V6 Buickvél. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 97-7335 milli kl. 5 og 7. Cortina árg. '68 til sölu, lítur vel út. Uppl. í sima 40607 eftirkl. 5. Af sérstökum ástæðum er til sölu falleg og vel með farin Morris Marina station árg. 74, selst odýrt ef samið er strax. Uppl. i síma 50934 eftir kl. 8 í kvóld og næstu kvöld. Mjög vel með farinn VW tneð nýlegri vél, árg. 72. tíl sölu! Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 4353/ eftirkl. 18.30. Land Rover disil '73 til sölu, ný vél, einnig Chevrolet pickup 74 og nýr sturtuvagn fyrir traktor. Uppl. I símum 99-3877 og 99-3870. Austin Mini árg. '75 til sýnis og sölu á Bílasölu Eggerts. Borgartúni 24, simi 28255, eigandi 54569. Óska eftir, (Cortinu'árg. '74, húddi, hægra frambretti, stuðara og stefnuljósi. Til sölu nýtt vinstra fram- bretti af VW 1300 árg. '69. Uppl. í sima 99-1844. Sendiferðabill. Til sölu er Dodge Tradesman árg. 77, innfl. 78, ekinn 37 þús. km. Er tilbúinn í sendibílaakstur. Klæddur. með dráttar- kúlu. snjódekk, sæti fyrir 6 geta fylgt. Uppl. i síma 39571 eftir kl. 7. Góður Bronco '66 fil sölu, verð kr. 1950 þús.. útborgun samkomulagsatriði. Uppl. í sima 41689 eftirkl. 8á kvöldin. Audi-varahuitir. Land Rover '65, Volvo Amason '65, Volga 73, Saab '68, VW 70, Rambler Classic '65, Fíat 127, 128 73, Daf 33 og 44 og fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 10—3, sunnudaga 1—3, Sendum um land allt. Bílapartasal- anHöfðatúni 10, simi 11397. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i Willys '62 og Volkswagen, Volvo, Taunus, Citroén GS, Vauxhall 70 og 71, Oldsmobile "64. Cortinu 70, Moskvitch, Skoda, Chevro- let og fleiri bíla. Kaupi bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bila. Opið frá kl. 11—20. Lokað*á sunnudögum. Uppl. í sima 81442, Rauðahvammi. Dodge Challenger '73 til sölu, 8 cyl. (318 cub.), sjálfskiptur, afl- stýri og -bremsur, krómfelgur, loftdemp- arar, original lakk. Til sölu á sama stað 2 stk. Crager s/s krómfelgur (I4"xl0", 'breiðar). Uppl. ísima 41551. Bilreiðaeigendur athugið: . Mjög góð viðgerðar- og þvottaaðstaða i heitum, björtum og þrifalegum sal. Einnig aðstaoa til undirvinnslu og sprautunar. Aðstoð veitt ef ðskað cr. Bifreiðaþjónustan.Skeifunni 11. Athugið: Einstakt tækifæri til að eignast góðan dísil Scout II jeppa, upphækkaðan. Sér- stakur bændabíll og einnig fyrir fjalla- fara. Góður staðgreiðsluafsláttur ef samið er strax. Uppl. i síma 99-5833 til kl. 18.30 og eftir það í sima 99-5870. Vörubílar Vörubilssturtur til sölu. pallur getur fylgt. Uppl. í síma 92-2310. Til sólu frambiti og stýrisliðir og fjaðrir í Ford D 800 árg. '68. Uppl. í síma 94-3234 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Grjótpallur af Scania vörubil til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. __________________________H-735 Vörubilar. Vöruflutningabflar. Mikið úrval af vörubílum og vöru- flutningabílum á skrá. Miðstöð vörubíla- viðskipta er hjá okkur. Sé bíllinn til sölu er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef ekki, pá látið skrá bilinn strax í dag. Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri sala. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Húsnæði í boði 3ja herbergja íbúð til leigu við Hraunbæ, fyrirframgreiðsla. Uppl.og tilboð sendist blaðinu fyrir nk. föstudagskvöld. 2ja herb. ibúð i Breiðholti til leigu frá 15. okt.. árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 28385 eftir kl. 16. Herbergi til leigu fyrir reglusama karlmenn. Einnig fæði á sama stað. Uppl. í síma 32956. Til leigu 3ja herb. ibúð í gamla bænum á 3. hæð og 2ja herb. ibúð í Hlíðunum, ris. Uppl. um fjöl- skyldustærð og mögulega fyrirfram- greiðslu sendist til afgreiðslu DB fyrir J5.okt., merkt.,1000". Gott herbergi nálægt miðbæ Reykjavíkur til leigu. Stærð 22 ferm, teppalagt. Einhver hús- gögn og innbyggður skápur fylgja. Útsýni. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í sima 10481 milli kl. 11 og 12 og 17 og 19 daglega. Húsráðendur: Látið okkur sjá um að útvegá ykkur leigjendur. Höfum leigjendur að öllum gerðum ibúða. Leigumiðlnunin Rauða- læk 69, sími 35978 millikl. íog7 Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2. Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út- vega ykkur leigjendur. Höfum leigj- endur að öllum gerðum ibúða, verzlana og iðnaðarhúsa. Opiðalla daga vikunnar frá kl. 8—20. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2,sími29928.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.