Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.10.1979, Qupperneq 20

Dagblaðið - 10.10.1979, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979. Noröaustanátt og fromur svaK (I vaflH. Gort ar rúfl fyrir bjartviflrí á Suflur- og Vesturlandi. Dálítil ól á Norflur- og Austuriandi. Veflur kl. 6 ( morgun: Reykjavlt1 - norflaustan 3, mlstur og 1 stig, Gufu- skálar austan 8, skýjafl og 2 stig, Galtarviti norAaustan 7, skýjafl, hagk éi og 1 stig, Akureyrí nordnorflvestan|P 3, abkýjafl og 0 stig, Raufarhöfn norðaustan 4, skýjafl og 2 stig, Dala j tangi norflnorflaustan 6, abkýjafl og 3 stig, Hflfn I HomaflrAi norðan 6, háKskýjafl og 1 stig og Stórhöföi I Vestmannaoyjum norflan 3, i rykmbtur og 2 stig. Þórshöfn í Fœreyjum abkýjafl og 6 stig, Kaupmannahöfn mbtur, skýjafl og 10 stig, Osló mbtur og 10 stig, Stokkhólmur mbtur og 10 stig, London súld og 16 stig, Parb skýjafl og 14 stig, Hamborg mbtur og 11, stig, MadrkJ skýjafl og 11 stig, Maliorka skýjafl og 22 stig, Lbsabon ióttskýjafl og 14 stig og New York rígning og 16 stig. ^ J Sigurflur Ottó Steinsson, lézt mánudaginn 1. okt. á Landakots- spítala. Hann var fæddur á ísafirði 13. okt. 1904. Foreldrar hans voru Ólöf Guðmundsdóttir og Steinn Sigurðsson. Ottó flutti til Reykjavíkur árið 1938 og hafði hann með sér son sinn Ólaf. Árið 1941 hóf Ottó vinnu hjá Magnúsi Þor- geirssyni í Pfaff og vann hann þar til dauðadags. Ottó kvæntist aldrei en eignaðist tvo syni, Ólaf Stein og Halldór. Ottó verður jarðsunginn í dag frá Fossvogskirkju kl. 3. Einar Kristinn Gislason lézt á sjúkra- húsi Akraness mánudaginn 1. okt. Einar var fæddur í Bolungarvík 19. feb. 1921. Foreldrar hans voru hjónin Sesselja Einarsdóttir og Gísli S. Sigurðsson, sjómaður þar. Einar var sjómaður alla sína tíð. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni Elísabetu Sveinbjarnardóttur frá Uppsölum á Seyðisfirði árið 1943. Þeim hjónum varð sjö barna auðið. Einar verður jarðsunginn i dag. Aðalheiflur Guflmundsdóttir lézt 29. sept. Heiða, eins og hún var kölluð, var fædd á Bláfeldi í Staðarsveit á Snæ- fellsnesi. Foreldrar hennar voru Svein- sina Sveinsdóttir og Guðmundur Jóns- son bóndi þar. Aðalheiður var jarð- sungin frá Dómkirkjunni i gær. Jens P. Hallgrímsson frá Vogi er lát- inn. Hann lézt á Landspítalanum 30. sept. sl. Jens var fæddur í Keflavík 30. júní 1896,sonur hjónanna Guðbjargar Guðmundsdóttur og Hallgríms Svein- börnssonarJacobsen .Jens stundaði sjó- mennsku alla sina tíð. Hann kvæntist 6. júní 1924 eftirlifandi konu sinni Sigríði Ólafsdóttur frá Gestshúsum á Álftanesi. Jens og Sigríður eignuðsut fjögur börn. Jens var jarðsunginn frá Fossvogskirkju í gær. Kristinn Árnason, Blönduhlíð 8, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 12. okt. kl. 1.30. Jónas Þorbergur Guðmundsson frá Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjunm, Eskihlíð 12B Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. okt. kl. 1.30. Maria Þorsteinsdóttir, Hæðargarði 8, lézt í Landspítalanum sunnudaginn 7. okt. Hermann Þorbjarnarson, Torfufelli 48, lézt í sjúktahúsi í London 30. sept. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Sigurjón Jónsson, Ásvallagötu 27, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 3. Árni Theódór Long verzlunarmaður, Meistaravöllum 19, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykja- vík á morgun kl. 1.30. Kristniboðssambandið 'Samkoma verður i kristniboðshúsinu Betaniu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Filippía Kristj'áns- dóttir talar. Allireru hjartanlega velkomnir. Riadelfia Almenn samkoma i dag kl. 17. Dr. Róbert Thompson talar. Kvennadeild Breið- firðingafélagsins byrjar vetrarstarfið með fundi í kvöld kl. 20.30 á Hall- veigarstöðum. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar heldur fund i kvöld kl. 20.30. Þar fer fram kennsla i' blástursaðferðinni. Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfirði Fundur verður miðvikudaginn 10. október i Góðtemplarahúsinu i Hafnarfirði og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson ræðir um læknamiðilinn Einar Jónsson á Einarsstöðum og Sigurveig Guðmundsdóttir segir frá persónulegri reynslu. Kvennadeild Styrktar- Félags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn II. okt. kl. 20.30. Ostaréttir verða bornir fram. Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 11. okt. kl. 8 i Slysavarna félagshúsinu. Áríðandi mál á dagskrá. Eftir fundinn verður spilúð félagsvist. Félagskonur eru bcðnar að fjölmenna á fundinn. Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar verður haldinn sunnudaginn 14. október kl. 4 síðdcgis. Venjulegaðalfundarstörf. önnur mál. Þjóðmálahreyfing íslands heldur kynningar og umræðufund um Prout þjóö félagskenninguna hvcrt fimmtudagskvöld að A«^al stræti 16. 2. hæð. kl. 20.30. Ársþing Badminton- sambands íslands vcrður haldið laugardaginn 27. okt. 1979. Hefst þingið kl. 10 f.h. i Snorrabæ. Snorrabraut 37 (sama húsi og Austurbæjarbió). Ef aðilar sambandsins óska eftir að einhvcr sérstök mál verði rædd á þinginu skal ósk um það berast BSl fyrir 14. október nk. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður haldinn I kvöld, miðvikudag. kl. 20.30 i anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Skólastjóri ræðir um skólastarfið. önnur mál. Allir velkomnir. Kvenfélagið Keðjan heldur fund nk. fimmtudagskvöld 11. okt. kl. 20.30 að Borgartúni 18. Þctta er fyrsti fundurinn á haustinu og verður m.a. rætt um vetrarstarfið. Húsmæðraorlof Kópavogi heldur kaffikvöld fyrir konur þær er voru i orlofi austur á Laugarvatni I júlimánuði i sumar. Fundurinn verður á fimmtudagskvöld kl. 20.30 að Hamraborg I, þriðju hæð. Frá Snæfellingafélaginu Aðalfundur félags Snæfellinga og Hnappdæla i Reykjavík verður haldinn fimmtudginn 18. okt. kl. 20:30. Domus Mcdica. Fundarefni: Venjuleg aðal fundarstörf. iagabreytingar. Aðalfundur Dagblaðsins hf verður haldinn þriðjudaginn 16. okt. að Háaleitis- braut 58—60 kl. 20.30. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda hcldur framhaldsaöalfund á Hótel Esju. miðviku daginn 10. októberog hefst hann kl. 14. Á dagskrá er aðild Sambands veitinga- og gistihúsaeig- enda að Vinnuveitendasambandi Islands. Þroskahjálp á Vesturlandi Aðalfundur félagsins verður haldinn i Snorrabúð. Borgarnesi, laugardaginn 13. okt. og hefst kl. 14. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Iðntrygging h.f. Hluthafafundur i Iðntryggingu hf. verður haldinn laugardaginn 20. októbcr nk. kl. 14 i fundarsal Iðnaðarbanka Islands að Lækjargötu 12. Reykjavik. Fundarefni: 1. Reikningar félagsins. 2. Slit félagsins cða sameining við annað félag. 3. Kosning stjórnar og endurskoðenda eða skilanefnd ar. 4. önnur mál. Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja hf. fyrir árið 1978 verður haldinn i húsi félagsins við Strandvcg. laugardaginn 27. október 1979 kl. 2 c.h. Dagskrá samkv. félagslögum. Útivistarferöir Föstud. 12/10 kl. 20. Landmannalaugar- Jökulgil. gist í húsi. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofu Útivistar. Lækjar- götu 6a, simi 14606. Ferðafélag íslands Laugardagur 13. október kl. 8: Þórsmörk. Gist i upphituðu húsi. Farnar gönguferöir um Mörkina. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Ifiróttir j Reykjavíkurmótið íblaki IIAGASKÓU Vikingur — ÍS, mfl. kvenna, kl. 18.30. Víkingur — ÍS, mfl. karla. kl. 2Ó. Fram — Þróttur, mfl. karla, kl. 21.30. BÍKR gcngst fyrir Rally-keppni daganna 20.-21. októbcr. Leiðin sem ekin verður er um 700 km löng. Lagt verður af stað frá Hótel Loftleiðum laugardag 20. okt. og komiði mark sunnudag 21. okt. siðdegis. Stiómmatafundir Félag sjálfstæðismanna í Langholti Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna i Langholti verður haldinn fimmtudaginn II. október að Lang holtsvegi 124. Fundunnn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. Ræða Gunnar Thoroddsen alþingismaður. Fundarstjóri Steinar Bcrg Björnsson. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi Aðalfundur verður haldinn i kvöld kl. 20.30 i félags heimili sjálfstæðismanna. Seljabraut 4. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Ávarp: Birgir IslcifurGunnarsson borgarfulhrúi. 3. önnur mál. Skorað er á alla sjálfstæðismenn i Breiðholti III að mæta og stuðla að sterku félagi sjálfstæðismanna i hverfinu. Aðalfundur Vorboðans vcrður haldinn mánudaginn 15. okt. í Sjálfstæðishús inu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf. Margrét Einarsdóttir törm. Landssambands sjálf- stæöiskvenna og Elin Pálmadóttir blaðamaður mæta á fundinn. Vorboðakonur. mætið vel og stundvislcga. 'Éhk. «a tt * tt Spilakvold Frá Átthagafélagi Stranda- manna í Reykjavík Fyrsta spilakvöldið verður i Domus Medica laugar dagskvöld 13. okt. kl. 20.30. Kvenfélag Bústaðasóknar cfnir til basars og flóamarkaðar 13. október næst komandi og á að hafa á boðstólum grænmeti og kökur. Þeir sem vilja láta eitthvað af hendi rakna cru bcðnir að hafa samband við Arnbjörgu. simi 33145. Sigurjónu. simi 86989. Soffiu. simi 35900. eða Scsselju.simi 34430. Systrafélagið Alfa heldur basar að Hallveigarstöðum sunnudaginn 14. október nk. kl. 2 siðdegis. Safn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30— 16. Leiklist Við borgum ekki! Við borgum ekki! Alþýðuleikhúsið er nú að hefja á ný sýningar á hin um vinsæla ærslaleik Dari Fo Við borgum ekki! Við borgum ekki! Þctta leikrit var sýnt yfir 50 sinnum i Lindarbæ i fyrravor og auk þcss í leikferð um landið i sumar. Sýningar eru orðnar yfir 80 alls. Vegna hinnar gifurlegu aðsóknar sem var að leikritinu i fyrra hcfur verið ákveðið að hafa miðnætursýningar i Austur- bæjarbiói og verður fyrsta sýningin nú á laugardags- kvöld klukkan 23.30. Aðeins eru fyrirhugaðar örfáar sýningar. Þessi gamanleikur Darioi Fo fjallar um al þýðufólk i klóm verðbólgunnar en eins og höfundar"er von og visa býr hann leikinn i umbúðir ærsla og kátinu og hver misskilningurinn rekur annan. Leikstjóri er Stefán Baldursson. leikmynd og bún ingar eru eftir Messiönu Tómasdóttur en meö hlut verkin fara Kjartan Ragnarsson, Lilja Guðrún Þor valdsdóttir. Hanna Maria Karlsdóttir. Sigfús Már Pétursson, ólafur örn Thoroddsen og Sigurður Sigur- jónsson sem fer með fjölda hlutverka. Lýsingu annast David Walters. Aðgöngumiðasala að miðnætursýningunum er i Austurbæjarbiói frá og með fimmtudegi. Tónleikar í Norræna húsinu Norræn menningarvika stendur nú yfir i Norræna húsinu. í kvöld kl. 20.30 leikur Halldór Haraldsson á pianó verk eftir John Speight, Þorkel Sigurbjörnsson, Beethoven og Holmboe. Tónleikar í Háskólabíói Fyrstu tónleikar Sinfóniuhljómsveitar Íslands á þessu starfsári verða i Háskólabiói fimmtudagskvöld 11. okt. kl. 20.30. Á efnisskrá eru verk eftir Mozart. Rossini, Brahms og Mahler. Einsöngvari á tónleikum þessum verður bariton- söngvarinn Hermann Prey. Stjórnandi verður Jean Pierre Jacquillat. Flómarkaður Félags einstæðra foreldra verður haldinn i htasi félagsins að Skeljanesi 6, Skerja- firði dagana 13. og 14. okt. nk. Á boðstólum verður nýr og notaður fatnaöur. notuð húsgögn. búsáhöld og matvara og fleira og flcira og fleira. Strætisvagn númer 5 ekur að húsinu. Opið báða dagana frá 2—6. Kvenfélag Garðabæjar efnir til flóamarkaðar helgina 13.—14. okt. kl. 2. Flóa markaðurinn verður haldinn i nýja Gagnfræðaskólan um við Vifilsstaðaveg. Ágóðinn rennur til Garðaholts. samkomuhúss bæjarins, en þar standa yfir breytingar og endurbætur á húsinu. Velunnarar sem vilja gefa á markaðinn eru beðnir að hafa samband í sima 43317, 42868,42777 eða 42519. Barnavika Hjálpræðishersins Hjálpræðisherinn í Reykjavík hefur haldiðbarnavikur á hverju hausti. Barnavikan i ár stendur yfir vikuna 8.—12. október. Haldin er barnasamkoma á hverjum degi kl. 17.30. Á dagskránni verður fjölbreytt efni: kvikmyndir. sögur og mikill söngur. Öll börn cru vel- komin. Úr ærslakiknum Við borgum ekki! Við borgum ekki! ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Leiguhjallur kl. 20. IÐNÓ: Er þetta ekki mitt liif? kl. 20.30. Brúðuleikhúsvika í Leik- brúðulandi 7.—14. október 1979 Nú er að hefjast nýtt leikár i Leikbrúðulandi. Fyrsta verkefni ársins er arfur frá siðasta ári, Gauksklukkan. sem frumsýnd var i vor og þá sýnd nokkrum sinnum. Leikáriö hefst mcð brúðuleikhúsviku og byrjar hún sunnudaginn 7. október. Þá viku verður sýnt á hverjum degi. kl. 3 á sunnudögum en kl. 5 virka daga. Sýningarnar eru að Frikirkjuvegi 11. og þar eru einnig' brúður til sýnis á veggjum. Að lokinni brúðuleikhús viku verða sýningar á sunnudögum kl. 3. Gauksklukkan er þýdd úr rússnesku. Lcikstjón er Briet Héðinsdóttir cn ýmsir þekktir leikarar fara með raddir dýranna sem koma við sögu. Snorri Svcinn Friðriksson gerði leikmynd og Atli Heimir Sveinsson samdi tónlistina. Gauksklukkan er ekki siður fyrir full orðna og þvi tilvalin sýning fyrir alla fjölskylduna. I desember taka við sýningar á jólaleikriti Leik brúðulands, Jólasveinar einn og átta. en þetta er 5. árið i röð scm þaðer sýnt fyrir jólin. Leikbrúðuland vinnur nú af kappi að undirbúningi nacsta verkefnis. Miðasala er að Frikirkjuvegi 11 og cr hún opnuð 2 timum fyrir sýningar. Svarað er i sima Æskulýðsráðs. 15937. Cowgið GENGISSKRÁNING' Ferflamanna- NR. 191 - 9. OKTÓBER 1979 gjaldeyrir , Eining KL 12.00 Kaup Sala Sala ‘ j 1 BandaríkJadoKar - 382,20 383.00 1 421.30 1 Stariingspund 819.45 821.15* 903.27* 1 KanadadoNar 327.05 327.75* 360.53* 100 Danskar krónur 7234.20 7249.30* 7974.23* 100 Norskar krónur 7656.25 7672.25* 8439.48* 100 S«nskar krónur 9061.15 9080.15* 9988.17* ‘100 Finnsk mörk 10103.10 10124.20* 11136.62* \ 100 firanakir f rankar 9024.80 9043.70* 9948.07* , 100 Balg. frankar 1307.10 1309.80* 1440.78* 100 Svtoan. frankar 23476.70 23525.80* 25878.38* ■ 00 GyNini 19069.00 19108.90* 21019.79* . 100 V-Þýzk mörk ‘100 Lfrur 21179.20 21223.50* 23345.85* 45.83 45.93* 50.52* 100 Auaturr. Sch. 2938.60 2942.80* 3237.08* 100 Escudoa 772.10 773.70* 851.07* 100 Pasatar 577.30 578.50* 636.35* JOO v_en J 168.89 169.24* 186.16* ' J Sdratðk dráttarróttindi i . . ' 501.04 502.09 t •Breyting »rá slðuatu sknSnlrig^ JSlmsvarí vagnagangtosk'ráninga 22190.} Bergþóra Jónsdóttir Reykjum, Vest- mannaeyjum er 85 ára í dag, miðvikudag 10. október. Hún er stödd á heimili dóttur sinnar í Reykjavík.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.