Dagblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979. SlMI 1147S i ,1,1, E1 i J ftt Viðfræg afar spennandi ný bandarisk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. hcínarbíó afeMMM* Hljómabær RUTH BUZZI • MICHAEL CALLAN JACK CARTER • RICK DEES KINKY FRIEDMAN • ALICE GHOSTLEY FRANK GORSHIN • JOE HIGGINS TFD LANGE • LARRY STORCH Sprellfjörug og skemmtileg ný bandarísk músik- og gaman- mynd í litum. Fjöldi skemmti- lcgra laga fluttur af ágætum kröftum. Sýnd kl. 5. 7. 9 og II. CASH Islenzkur texli Bandarisk grinmynd í litum og Cinemascope frá 20th Ccntury Fox. — Fyrst var það Mash, nú er það Cash, hér fer Elliott Gould á kostum eins og í Mash en nú er dæminu snúið við því hér er Gould til- raunadýrið. Aðalhlutverk: Klliol Gould Jennifer O’Neill Kddie Albert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leynilögreglu- maðurinn fThe Chaap Oetective) íslenzkur lexli Afarspcnnandi og skemmtilcg ný amcrisk sakamálakvik- mynd i sérllokki í litum og Cincmascopc. I cistjóri: Koberi Moore. Aðalhlutverk: Peler Falk, Ann-Margaret, Kileen Brennan. James C'oeo o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SlMI 2214« Saturday Night Fever Endursýnd vegna fjölda áskorana en aðeins í örfáa daga. Aðalhlutverk John Travolla Sýnd kl. 5 og 9. M SlM1113*4 Ný mynd moð Clint Eastwood: Dirty Harry beitir hörku CLINT EASTWOOD IS DIRTY HARRY • THE ENFORCER Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík ný banda- risk kvikmynd í litum og panavision, i flokknum um hinn harðskeytta lögreglu- mann ,,Dirty Harry”. íslen/kur le.xli. Biinnuð biirnum. , Sýndkl. 5,7,9 og 11. tlMI 32*71 hað var Dellan á móli reglun- um. Reglurnar (öpuðu. Delta klíkan ANIMAL IMVtC A UNIVEF\SAL PICTUKE TECHNICOLOIX*1 Reglur, skóli, klíkan = allt vitlaust. Hver sigrar? Ný eld- fjörug og skemmtileg banda- rísk mynd. Aðalhlutverk: John Belushi Tim Malheson John Vernon Leiksfjóri: John l.andis. Ilækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. fÆMRBÍP Simi 50184 Skípakóngurinn Ný bandarisk mynd byggð á "sönnum viðburðum úr lifi frægrar konu bandarisks stjórnmálamanns. Aðalhlutverk: Anlhony Quinn Jaequeline Bisset Sýnd kl.9. ÍGNBOGII rj 19 ooo — tolufA— BÍÓ - BÍÓ IBORGAR SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Utv*fl*bank*hú»inu) Róbinson Krúsó °g tígrisdýrið Ævintýramynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5. Frumsýnum nýja bandaríska kvikmynd Fyrirbogann Kynngimögnuð mynd um dul- ræn fyrirbæri. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Blóðþorsti Hryllingsmynd, ekki fyrir taugaveiklað fólk. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 11. Bráðskemmtileg og mjög sér- stæð ný ensk-bandarísk lit- mynd sem nú er sýnd viða við mikla aðsókn og afbragðs dóma. Tvær myndir, gerólíkar, með viðeigandi millisnili. George C. Scoll og úrval annarra leikara. Leikstjóri: Sianley Donen. Islenzkur texti. Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. • tolvr B ítorung BURT LANCASTER MICHAEL YORK BARBARA CARRERA Eyja Dr. Moreau Sérlega spennandi litmynd, með Burt Lancaster Michael York Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 os 11.05. — talurC------------ Verðlaunamyndin Hjartarbaninn Islenzkur texli. Bönnuð innan 16ára. Sýndkl.9.10. Hækkað verð 14.sýningarvika Friday Foster Hörkuspennandi litmynd með Pam Grier Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10og 7.10 ------solur D-------- Léttlyndir sjúkraliðar Bráðskemmtileg gamanmynd. 1 ‘Kndursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 TðNABfÓ SjMI 111*2 Sjómenná rúmstokknum Ein hinna gáskafullu, djörfu ,,rúmstokks”mynda frá Palladium. Aðalhlutverk: Anne Bie Warburg Ole Söllofl Annie Birgil Garde Sören Slrömberg. Leikstjóri: John Hilbard. _ Sýndkl. 5,7og9. Bönnuð innan 16 ára Síðuslu sýningar. TIL HAMINGJU... . . . með 2 ára afmælið 8. okt., Atli Márminn. Þínar frænkur og frændi og amma í Breiðholti. Ef þiö óskið eftir aö myndirnar verði end- ursendar, vinsamlega sendið með frímerkt umslag með utaná- fskrift. . . . með daginn, Þura. Pabbi, mammaog krakkarnir. . . . með titilinn skóla- Ijósmyndari Réttarholts- skóla, Guðmundur Gísla. Vonandi vandar þú þig ckki um of. Þá gæti farið eins fyrir þeirri nýju eins og hinni gömlu. Kin úrbekknum ll-C . . . með afmælin og trú- lofunina, Frikki og Inga Dís. Loksins eruð þið búin að ná okkur. Gudda V., Helga G., Dagmar, Kata, Rurý, Sigrún, Soffia og öll ísbúðaklíkan. . . . með afmælið, sem var 19. sept., Jóhanna. Halldór, Unnur og Valgarð. . . . með 37 árin 4. okt., mamma mín. Þínar dætur og sonur. . . . með 2 ára afmælið I dag, elsku Anna Lisa. Langalangamma, langafi og langamma. LISTMUNAHÚSH) - sjónvarp kl. 21,35: 'l Fjölskyludeilur hjá Caradus Næstsiðasti þáttur Listmunahússins verður sýndur i kvöld kl. 21.25. Að þessu sinni fjallar þátturinn meira um fjölskylduna sjálfa heldur en uppboðin í Listmunahúsinu. Móðir Helenar og Lionels býður í sextugsafmæli sitt og kemur þá fram í þættinum að ekki er mjög gott sam- band á milli þeirra mæðgina. Móðirin verður óánaégð með gjöf sem Viktor gefur henni en samt sem áður gefur hún börnum hans líftrygg- ingu sina sem hún fær út. Maður sem safnað hefur hasarblöð- um í mörg ár kemur einnig við sögu i þættinum þvi hann hefur hugsað sér að koma blöðunum i verð hjá Listmuna- húsinu. Þátturinn i kvöld nefnist Skór of- urstans og er það náfn dregið af munum sem Listmunahúsinu áskotnast eftir látinn ofursta. í siðasta þætti átti Caradus-fjöl- skyldan í fjárhagsörðugleikum. Tveir nýir listmunasalar frá London koma til borgarinnar og gefa fólki kost á að selja dýrgripi sína. Ekki kom það sér L-_________________________________ vel fyrir Caradusfjölskylduna eins og vonlegt er. Helena þekkir annan listmunasalann frá gamalli tið og veit að þekking á demöntum er ekki hans sterka hlið. Lionel fær nú þá hugmynd að fara til skartgripasala, Bronskys að nafni, en hann hefur orðið fyrir barðinu á list- munasölunum frá London. Þátturinn í kvöld er fimmtiu mín. langur og er þýðandi Óskar Ingimars- son. - EI.A Miðvikudagur 10. október 12.20 Frétlir. 12.45 Vcöurfregnir. Tilkynningur. Vid vinnuna: Tónkikar. 13.30 Selning Alþingis. a. Guðsþjónusta i Dóm kirkjunni. Presiur: Séra Pétur þ. Ingjaldssrvn prófastur á Skagaströnd. Organkikari Ma«-|emn H Friönksson. b. þingsctnmg. 14.30 Miódeuissagan: .F«vlkiH,nn,*eftir Marlin Joensen. ÞýðandinuHjálmarÁrnasun. Ies(3l. 15.00 Miódegistónieikai. llljómsveilarlónlist eflir Nielsen og Sibelius. Danska útyarps hljómsveitín leikur þrjá forleiki eftir ('arl Niet sen: „Draum Gunnars” „Pan og Syrinx** <>g „imyndaóa Færeyjaferö"; Herbert Blomstedt sij. I Fiiharmoníusveit Vínarborgar ÍeikurSin fóniu nr. 3 i C-dúr op. 52 eflir'Jean Sibeiius: Lorin Maa/.el stj I6.(M) Frétiir. Tilkynningar. (16.15 Veóurfrcgn ir). 16.20 lónlcikar. 16.35 Atridi úr morgunpósti endurlekin. 16.50 Evrópukeppni landsiióa i knattspvrnu. Hermanrt Gunnarsson lýsir síðari halflctk Pól verja og islendinga frá iþróttuleikvangnum i Krakd 17 45 Tönleikar. 18.00 Vtósjá. EnUurtekinn þáttur frá morgnin um 18.15 Tónieikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcllir. Fréltaauki.Tiikynningar 19.35 Hljómsveilarlónleikar frá úlvarpsslöóvun- um i Frankfurt or Zagreb. a. Konsert í Es dúr fyrir ivö pianó og hljómsveit iK365i eftir Mo/art. Radu Lupu. Murry Perahia og Sin fóniuhljómsveit úivarpsins í Frankfurt leika. Eliahu Inbal stj. h. Sinfónia nr. 8 i h moli „ófullgerða hljómkviðan" cftir Fran/ Schu hcrt. Filharmoniusveitin i Zagreb leikur Stjórnandi:Milan Horvat. 20.30 (Jlvarpssaiían: „Hreiórið" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari lcs söguiok U 8l. 21.00 Kammertónlist: Píanótrió i d-moll op. 49 eflir Felix Mendelssohn. Karl Engel leikur á pianó. Hanshein/ Schneeberger á fiðlu og Guy Falici á sclló. 21.30 Á krossgötum. Jón Pálsson frú Akureyri' lesfrumort Ijóð. 21.45 tþróiiir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Hvaó býr í framlíóinni? ólafur Gcirsson blaðamaður lcitar eftir hugmyndum þeirra. sem eiga að crfa landið. 22 30 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgun . dagsins. 22.50 Djassþátlur í umsjá Jóns Múlu Árnason ar. 23.35 Fréttir Dagskrárlok Fimmtudagur 11. október 7.00 Veðurfregnir Frctiir. Tónleikur. 7 I0 l.cikfimi. 7 20 Bæn. 7 25 Morcunpósturinn. »8.00 Fréltiri. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr dagbl. lútdr.l. Dagskrá. Tónlcikar. 9.00 Frétlir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..l.iila músin Pila Pina” efiir Kristján frá Djúpalæk. Heíódis Ntvrðfjörð les (9|. 9.20 I.eikfinii. 9.30 Tiikynningar. 9 45 bmg fréttir. 10.00 Fréttir. lÖ.IO Veöurfrcgtiir I0.25 Tón ieikar. ll.OO Ver/lun og viðskipli. Umsjön Ingvt Hrafn JónssoiuRætt vid kaupmenniha (iMa Blondál a Seyðisfirði tvg Bcnedíkt Bjárnason i Bolungarvik um vanda ver/.Iunar i strjáíbýli. II.I5 Morgunlónleikar. Nicanor Zahaleta lcikur á hórpu „Næturljóð” efOr ('arlos Sal/ado og tvó divertimcnto cftir André Caples. / Juilliardkvartcttinn leikur ‘Strengja kvanett nr. 2 cftir Bcla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12:20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegissagan: „Fiskimenn” eftir Martin Joensen. Hjálmar Arnason les þýðingu sina 141. 15.00 Miðdegislónleikar. Leon Spierer. Ulrich Frit/e og Jorg Baumann lcika Trió fjrir ftðlu. vtólu og selló eftir Hans Holewa. /Sænska út varpshljónisveitin lcikur Sinfóníu nr. löeftir Allan Petterson: Antal IXvrati stj. / Sama hljónisveit leíkur „Symphony of the Modern Worlds” eftir Karl Rydman; Herbert Blorn stedt stj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.