Dagblaðið - 12.10.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 12.10.1979, Blaðsíða 16
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1979. 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu B Til sölu 40 fm af parketi. Uppl. i síma 32405. Ýmsir munir. Taurulla með bretti og 56 cm rúllu Rafha suðupottur, ýmsir aðrir gamlirt munir, svo og mokkajakki, hálfsíður (karlmanns) nr. 50, Gráfeldsliturinn, tii sölu. Uppl. i kvöld og næstu kvöld kl. 7t til 10 í síma 18521. KJOLAR Smekklegir Ödýrir Mikið úrval Nýjasta tízka • Brautarholt 22, III. hæð, inn- gangur frá Nóatúni. f/ »/ Sími 21196 Hollywood sæng. Flöskugrænt velúrpluss-klætt rúm, 90x200 cm springdýna, er á hjólum,! stoppaður gafl og teppi í stíl. Til sölu af| sérstökum ástæðum á tækifærisverði. Uppl. í síma 76295 og 50689 eftir kl. 7. Nýtt furueldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 85419 eftir 5. . Til sölu er lofthitunarketill, oiíukyntur, í mjög góðu standi. Stærð 28.000 kalorium. Uppl. í síma 92-80361 milli kl. 18 og 20. Dönsk borðstofuhúsgögn úr mahoni til sölu, hár skenkur, kringl- ótt borð, stækkanlegt í 2.60, og 6 stólar. Uppl. í síma 40206. j Happy sófasett, hvítt með brúriu flaueli, svefnsófi, 3! stólar og 2 borð i ágætu standi til sölu. Verð 160 þús. Kostar nýtt 300 þús.j Einnig 16 stk. af notuðu rúðugleri, 76 x 116, fyrir lítið. Uppl. i sima 81276. Til sölu ný, ónotuð, I mjög vönduð fólksbílakerra, einnig lítið' notað barnaburðarrúm og ungbarna- stóll. Uppl. i sima 52534. Buxur. Herraterylene buxur á 8.500' Dömubuxur á 7.500. Saumastofanj Barmahlíð 34, sími 14616. TIL SÖLU: B.M.W. 2002 árg. 72, sjálfskiptur m/topp- lúgu, innfluttur 74. Ford LTD árg. 74, sjálfskiptur meö öllu,, innfluttur 73. Upplýsingar í síma 21825 (ath. skipti hugsanleg). Verklegt próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerð nr. 208/1979 verður haldið verklegt próf til löggildingar til endurskoðunarstarfa dagana 12. til 19. janúar 1980. Þeir sem hyggjast þreyta prófraun sendi prófnefnd lög- giltra endurskoðenda c/o fjármálaráðuneytið, tilkynningu þar að lútandi fyrir 12. nóvember nk. Tilkynningunni skulu fylgja skilríki um, að fullnægt sé skilyrðum til að þreyta prófraun sbr. lög nr. 67/1976. Reykjavik, io. oktðber 1979 Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. Skóútsala — ódýr skómarkaður Barnaskór — kvenskór — karlmannaskór. Það er þess virði að líta inn. Skómarkaðurinn, Hverf isgötu 82. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur.. TIL SÖLU m.a.: 2ja herbcrgja íbúðir við Dvergabakka, Asparfell, Eiríksgötu og víðar. 3ja herbergja íbúðir við Kjarrhólma, Bergþórugötu, Klapparstig. (Bjarnarstíg), og i Mosfellssveit. 4—5 herbergja íbúðir við Kaplaskjðlsveg, í Fossvogi, Mosfellssveit og í Grundarfirði. Einbýlishús í Garðabæ, Mosfellssveit, Hafnarfirði og Grundarfirði. Iðnaöarhúsnæði í Kópavogi og Hafnarfirði. Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum og gerðuni ibúða. Skipti oft æskileg. Erum viðlátnir til kl. 21 á skrifstofunni á kvöldin. Til sölu Util handprentvél, gerð Adana 110. Verð 70.000,- Uppl. í síma 42736 eftir kl. 7. Bíleigendur-iðnaðarmenn: Ódýr rafsuðutæki, topplyklasett, herziumælar, rafmagnssmergel, högg-, skrúfjárn, verkfærakassar, hleðslutæki, lakksprautur, borvélar, borvélafylgi- hlutir, hjólsagir, handfræsarar, slípi-, kubbar, slípirokkar, toppgrindur,1 burðarbogar. Ingþór, Ármúla 1, simi 84845. Handmálaðir veggskildir með myndum af seglskipum til sölu, falleg gjafavara. Uppl. í síma 54538. k 9 Óskast keypt i Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—123 Svefnsófi. Vil kaupa tvíbreiðan svefnsófa eða góðan svefnbekk. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—177 Tvfhólfa sfálvaskur, kæliskápur og frystiskápur óskast til kaups. Uppl. i síma 85349. ( Viljum kaupa hreinar léreftstuskur. Borgarprent. Uppl. í síma 16838. Kaupi islenzkar bækur, gantlar og nýjar, heil bókasöfn og ein- stakar bækur, íslenzkar ljósmyndir, póst- kort, smáprent, vatnslitamyndir og -mál- verk. Virði bækur og myndverk fyrir einstaklinga og stofnanir. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20. Reykjavik. Sími 29720. 9 Verzlun 8 Verzlunin Höfn auglýsir: 10% afsláttur næstu daga. Lérefts- sængurfatasett, straufri sængurfatasett, ungbarnafatnaður, handklæði, hvitt frottéefni, dömublússur, nærföt. sokkar. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími ,15859. Langar þig að koma einhverjum skemmtilega á óvart? Þig grunar ekki möguleikana sem þú átt fyrr en þú hefur kynnt þér Funny Etesign linuna. Vestur-þýzk gjafavara i gjafaumbúðum jafnt fyrir unga sem eldri. Ekki dýrari en blóm en fölnar aldrei. Þú átt næsta leik. Kirkjufell, Klapparstíg 27, Rvík. -Sími 21090, heimásimi 66566. Mifa kassettur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass- ettum getið sparað stórfé með þvi að panta Mifa kassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónilst, hreinsikassettur, 8 rása kass- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa tón- bönd, Pósthólf 631, simi 22136, Akur- eyri. Verksmiðjuútsala: Ullarpeysur, lopapeysur og akrýlpeysur á alla fjölskylduna, ennfremur lopaupp - rak, lopabútar, handprjónagarn, nælon- jakkar barna, bolir, buxur, skyrtur, nátt föt og margt fl. Opið frá kl. 1—6. Sími 85611. Lesprjón. Skeifunni 6. Veizt þú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ simi 23480. Næg bilastæði. 9 Fatnaður i Kjólar og barnapeysur til sölu á mjög hagstæðu verði, gott úrval, allt nýjar og vandaðar vörur, að Brautarholti 22, 3. hæð Nóatúnsmegin, (gegnt Þórskaffi). Uppl. frá kl. 2—10' sími 21196. Til sölu er nýr kaninupels nr. 36—38. Uppl. i sima 77895 eftir kl. 6 á kvöldin. Fyrir ungbörn i Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 92-8440. Restumore barnavagn til sölu. Uppl. i síma 51494. Til sölu er sem nýr Silver Cross barnavagn. Uppl. i síma 40092. Antik B Af óvenjulegum ástæðum er til sölu stórglæsilegt sófasett i ekta antik, stil Lúðviks 16., ásamt 2 borðum i sama stil. Uppl. í sima 20437 milli kl. 6 og8. Massíf borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð, stakir skápar. stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmundir, Laufásvegi 6, simi 20290. 9 Húsgögn B Sófasett, sófi, 2 stólar og sófaborð, til sölu. Verð 50 þús. Uppl. í síma 40333. Til sölu 3 ára sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll, og sófaborð. Uppl. í sima 43747 eftir kl. 5. Fornverziunin, Ránargötu 10 hefur á boðstólum mikið úrval af ný- legum, notuðum, ódýrum húsgögnum. kommóðum, skattholum, gömlum rúmum, sófasettum og borðstofusettum. Fornantik, Ránargötu 10 Rvík, simi 11740. 9 Heimilistæki B Til sölu nýleg þvottavél, ísskápur, ryksuga, sjónvarp, útvarp, svefnsófi, borðstofuborð og stólar, eld- húsborð og stólar og antik Ijósakrónur. Uppl. í síma 15575 föstudag kl. 6—10,4 laugardag 2—6. Nýviðgerður ísskápur, 110x50 cm, til sölu. Uppl. í síma 84838. Nilfisk ryksuga — Nilfisk bónvél. Óska eftir að kaupa nýlega Nilfisk ryksugu. Á sama stað er til sölu nýleg Nilfisk bónvél. Uppl. i síma 30834. 9 Sjónvörp i Til sölu 4 ára svarthvítt Nordmende sjónvarpstæki, 24" i hvitum kassa. Mjög vei með farið. Uppl. í sima 73299 eftir kl. 7 á kvöldin. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Sjónvarpsmarkaðurinn í fullum ga'ngi. Nú vantar allar stærðir af sjónvörpum í sölu. Ath. tökum ekki eldri tæki en 6 ára. Sportmarkaðurinn. Grensásvegi 50. 9 Teppi B Framleiðum rýateppi á stofur herbergi og bila eftir máli, kvoðuberum mottur og teppi, vélföidum allar gerðir af mottum og renningum. Dag- og kvöldsimi 19525. Teppagerðin, Stórholti 39. Rvik. Til sölu 55 ferm nýtt. blátt gólfteppi á kr. 3.600 pr. fernv Uppl. i síma 27333 milli kl. 9 og 17. 9 Hljóðfæri B Hljömbær s/f. Hljóðfæra og hljómtækjaverzi Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f,, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfær^. Tenor saxófónn til sölu, nýyfirfarinn. Vantar gamalt Tandberg segulbandstæki, má vera. bilað. Uppl. í síma 24726 eftir kl. 17. Fender Bassman 100 bassabox 4x12 til sölu. Uppl. í sima 52706. 9 Hljómtæki i Til sölu Pioneer plötuspilari, PL 12 D, og segulband, CT 5151, magnari, FA 500 A, 2 40 vatta hátalarar. Uppl. i síma 74363. Sambyggt Toshiba hljómflutningstæki til sölu. Nýlegt, 2ja ára gamalt. Nýyfirfarið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—174 Til sölu 8 rása segulbandstæki (heimilis), 4 hátalarar fylgja, millistykki fyrir minni kassettur, mikið af kassettum fylgir, báðar teg- undir, tvær töskur, verð 100 þús. Uppl. í síma 14749 milli kl. 9 og 6. Til sölu sem nýtt Blaupunkt útvarps- og kassettutæki í bíl, 2 stk. hátalarar fylgja. Verð 100 þús. Uppl. í síma 42843 eftir kl. 5. Vegna flutninga er til sölu Phillips segulbandstæki (spólu- tæki). Selst ódýrt. Uppl. í sima 30134. Óska eftir Tandberg spólusegulbandi. Til sölu á sama stað nýtt kassettutæki. Uppl. í sima 27880 eftirkl. 5. TEAC A-3300 S segulbandstæki (spólutæki) tii sölu. Uppl. í síma 54227 eftir kl. 7. Hljómtæki. Það þarf ekki alltaf stóra auglýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifæriíftil að kaupa góðar hljómtækjasamstæður, magnara, plötuspilara, kassettudekk eða hátaiara. Sanyo tryggir ykkur gæðin, Góðir greiðsluskilmálar eða mikiil stað- greiðsluafsláttur. Nú er rétti timinn til að snúa á verðbólguna. Gunnar Ásgeirs- son hf„ Suðurlandsbraut 16, simi 35200. Hljómbær Hljómbær Hljómbær auglvsir auglýsir auglýsir: Nú er rétti timinn að setja hljómtækin og hljóðfærin i umboðssölu fyrir veturinn. Mikil eftirspurn eftir gitar- mögnurum og bassamögnurum ásamt heimilisorgelum. Hröð og góð sala framar öllu. Hljómbær, leiðandi fyrir- tæki á sviði hljóðfæra. Hverfisgata 108. R.Simi 24610. , Vió seljum hljómflutningstækin fljótt, séu þau á $taðnum. Mikil eftir- spurn eftir sambyggðum tækj- um.Hringið eða komið. Sportmarkaður- inn Grensásvegi 50, sími 31290. Ljósmyndun Kvikmyndamarkaðurinn. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og 16 mm. Fyrir barnaafmæli: gamanmyndir, teikni- myndir, ævintýramyndir o.fl. Fyrir fuil- orðna: sakamálamyndir, stríðsmyndir, hryllingsmyndir o.fl. Ennfremur 8 og 16 mm sýningarvélar og 8 mm tökuvélar til leigu. Keypt og skipt á filmum. Sýn- ingarvélar óskast. Ókeypis kvikmynda- skrár fyririiggjandi. Uppl. í síma 36521 alla daga. 8 mm og 16 mm kvikmyndafllmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney, Bleiki pardusinn. Star Wars og fleiri. Fyrir fullorðna m.a. Deep. Rollerball, Dracula, Breakout o.fl. Keypt og skipt á filmum. Sýningarvélar óskast. Ókeypis nýjar kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521. Sportmarkaóurinn auglýsir: Ný þjónusta. Tökum allar Ijósmynda- vörur í umboðssölu: myndavélar. linsur. sýningavélar, tökuvélar og .fl., og fl. Verið velkomin. sportmarkaðurinn Grensásvegi :50, simi 31290.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.